Morgunblaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 23. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 f)mm mínúlna krossgáta Skýringar: Lárjett: 1 bráðna -■«- 6 öfgar— 8 hæð — 10 sláttur — 11 þjóð- flokkur — 12 skammstöfun — 13. svik — 14 afkomandi — 16 ofar. L.óðrjett: 2 hnoðri — 3 máltíð — 4 frumefni — 5 hætta — 7 æð —■ 9 sjávardýr — 10 mann —■ 14 hús — 15 tveir eins. Ráðning síðustu gátu: Lárjett: 1 sjóli — 6 Óla — 8 af — 10 sl. — 11 kyrnuna — 12 kl. — 13 um — 14 far — 16 kærar. Lóðrjett: 2 jó —.3 ólundar — 4 la — 5 rakka —- 7 Gláms — 9 fýl — 10 snú — 14 fæ — 15 Ra. Fjelagslíf SKÍÐAMENN K. R. . ’Eunur verður hald- inn annað kvöld kl. !) 'í íjelágsheimili Y. R. í You- arstræti. Áríðandi a'ð mæta. Stjórn K. R. SKEMTIFUNDUR vérðut’ annað kvöld í GT-hús in*U kl. 9,30. Fjelagar mætiði vel og takið með ykkur gesti. Ungmennafjel. Reykjavíkur FRÁ VESTFIRÐIN GAF JEL. Skemtifundi fjelagsins sem auglýstur var í Tjarnarcafé í kvöld er frestað. Skemtinefndin. KVENSKÁTAR eldri og yngri, munið bazar- inn 8. des. Tekið á móti mun- ufn í Vegamótastíg 4 kl. 8—9 á miðvikudögum. Stjómin. 9 ♦ Tilkynning ÆSKULÝÐSVIKA K. F. U. M. og K. M iin i ð æskulýðssamkomurnar á hverju kvöldi kl. 8,30 þessa viku. — I kvöld talar Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. — Söng- ur og hljóðfæraleikur. Állir velkomnir. Minnist MINNINGARSPJALDA Guðspekifjelagsins, þegar þjer mi-nnist látinna vina yðar. Kaup-Sala TIL SÖLU tvennir stálskautar, sem nýir. l'pplýsingar í síma 2404.. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heirn. — Staðgreiðsla. —* Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. KAUPUM FLÖSKUR Móttaka Grettisgötu 30. Sími 5395. 328. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.45. Síðdegisflæði kl. 23.25. •Ljósatími ökutækja frá kl. 15.35 til kl.8.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. □ EcfÖa 594411247—1 Atkv. f. O. O. F. 5 = 12611238)4 = 9. O. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Fimtugsafmæli á frú Ástríður G. Eggertsdóttir, Ljósvallagötu 8, á morgun (föstudag). Hallgrímssókn. Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 sundvíslega, í Austurbæjarskóla, gengið inn um leikfimissalsdyr. — Jakob Jónsson. Samtíðin, 9. hefti, er komin út og flytur m. a. þetta efni: Kauða- leg lífsskoðun eftir ritstjórann. Arnardalur (kvæði) eftir Hreið- ar Geirdal. Viðhorf dagsins frá sjónarmiði K. F. U. M., eftir Magnús Runólfsson. Merkir sam tíðarmenn með myndum. Ein lög, einn siður, ein stjett, eftir dr. Björn Sigfússon. Þeir vitru sögðu. Bæn Evu (saga) eftir Mar grjetu Ivarsdóttur. Vísindin munu gerbreyta tilverunni, eftir Waldemar Kaempffert. Ætlið þjer að verða rithöfundur? eftir Sherwood Anderson. Bókafregn- ir q. m. fl. Barnaspítalasjóð Hringsins hef ir borist minningargjöf, að upp- hæð kr. 5.000,00 — fimm þúsund krónur — til minningar 'um Svein M. Hjartarson, bakara- meistara, frá Ágústi Guðmunds- syni, börnum og tengdabörnum. Færir stjórn Hringsins gefendum bestu þakkir fyrir þessa höfðing I.O.G.T ST. FRÖN NR. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. Friðrik Á. Brekk-1 an rithöfundur: Erindi. Upp- iestur. Mætið stundvíslega, ogj fjölmennið. Æt. ST. FREYJA 218 Fundur í kvöld ki. 8,30. Er- indi: Jón Árnason. Einleikur á píanó: Rag'nar Bjönisson. ÆSstitemplar. UPPLÝSINGASTÖÐ ura bmdindismál, opin í dag kl. 6—8 e- h. í Templarahöli- inni, Fríkirkjuveg 11. Tapað BRÚNN HESTUR með hvíta stjörnu í enni, hefir tapast. Mark: Ilangfjöður a. h. og' gat v. Finnandi vinsam- lega beðinn að g-era aðvart Gunnari Árasyni, Vesturbæ, Höfnum. legu gjöf. — Ingibjörg Cl. Þor- láksson. — Þá kom inn fyrir minningarspjöld Barnaspítala- sjóðsins, við útför Sveins M. Hjartarsonar, bakarameistara, rúmlega kr. 6.000,00. — Þakkar stjórn Hringsins innlega öllum gefendum. ÚTVARPIÐ I DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) „Fra Diavolo", forleikur eftir Auber. b) Lagaflcrkkur eftir Schubert. 20.50 Lestur Islendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson háskóla- bókavörður). 21.20 Hljómplötur. 21.30 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.50 Hljómplötur: ísl. söngvarar 22.00 Frjettir. Aðalfundur Lands- málafjelagsins Fram Aðalfundur Landsmálafje- lagsins Fram í Hafnarfirði var haldinn s. 1. þriðjudagskvöld. I stjórn fjelagsins voru kosn- ir: Þorleifur Jónsson, bæjarfull trúi, formaður, og meðstjórn- endur Júlíus Nýborg og Guðj- ón Magnússon. í varastjórn voru kosnir: Árni Matthiesen, Eyjólfur Kristjánsson og Sigur jón Gunnarsson. Á fundinum voru umræður um stjórnmálaviðhorfið og bæjarmál og tóku margir til máls. Þá var ákveðið að árshátíð fjelagsins skyldi haldin 2. des. næst komandi. Vinna KJÓLAR SNIÐNIR á Skóiavörðustíg 44 í kjallara. eftir Id. 6 síðd. SÖLUBÖRN P’.'engir og stúlkur. Nú er tækifæri til að yinna sjer inn peninga fyrir jólin. Komið í skrifstofu Verslunarmannafje- lags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 í dag og næstu daga. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. HREINGERNINGAR húsamálning', viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. — Sími 4129. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. fiCTF Birgir og Bachmann. I Gróðurhúsagler 1 fyrirliggjandi. I | Eggert Kristjánsson & Co., hi. I Mikið úrval af Herra - vetrar - frökkum nýkomið. I Stancýavei&ifyelacf l^eiýbjaL'íLur Aðalfundur verður haldinn 1 Stangaveiði- fjelagi Reykjavíkur sunnudaginn 26. nóv. kl. 1,30 e. h. í Tjaruarcafé, uppi. Fjelags- menn eru beðnir að sýna f jelagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. <♦> Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Vanti yður tannhjól eða önnur vandsmíðum stykki, þá smíðar „JÖTUNN^ það. Höfum fyrsta flokks uni- versal fræsivjel og fyrsta flokks fagmenn. Jötunn h.f. Mín hjartkæra eiginkona, ANNA KRISTÍN KRISTÓFERSDÓTTIR, andaðist á Landakotssjúkrahúsi þ. 22. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd mína og bama minna. Loftur Bjamason. Jarðarför móður minnar og tengdamóður, INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR sem andaðist 17. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni, laugardaginn 25. þ. m. og hefst með bæn á Elliheim- ilinu Grund kl. 1 e. h. Bjöm Þorláksson. Ásta Halldórsdóttir. Innilegar þakkir fyrir samúðina í veikindum og við fráfall konunnar minnar, GUÐRÚNAR EYJÓLFSDÓTTUR. Helgi Heigason. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar, UNNAR BJARNADÓTTUR. Sigríður Lúðvíksdóttir. María Bjarnadóttir. . Hrefna Bjarnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.