Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 2
8 ALÞtJU BL Affl I ® Yfirlýsingar jaffnaðarinanna nm ffyr- irætlanlr stjórnarinnar. Skattbyrðin sé ISgð á arð og auðsðfnun. Kosningalðgin endurbætt. ' __ Stefnt að fnllkominni afvopnun., Útrýming atvinnuleysis. Viðreisn landbúnaðar og fískvoiða. llmbætup á iðnaðinum. Félsgsmáialðggjðfin lagfærð og endurbætt. Afnám tugtháslaganna. Starfsþrekið er eina verðntæt- ið, sem verkanxaðuTÍnn á. Áf~ komu- og bjargar-vonir sjálfs hans og þeirra, seni hann á fyrir að sjá, byggjast á pví eingöngU'. Gildjr einu, hvort verkamaður'jnn er daglaunamaður, sjömaður, verziunartnaðux, iðna'ðaxmaður eða bóndi, sem sjálfur yrkir jörð sína. Bili starfsþreki'ð eða vérði jtað verðlaust, þá er öllum þeim, sem lifa á vinnu siinini, aliar bjargir bannaðar. Forsjálir menn tryggja eigur sinar gegn grandi; hús, vörur og muni gegn eldsvoða, skip og báia gegn sjóskaða og búpeniiniginin gegn alis konar sóttuin. En aðaleign pjóðariminar, eima verðmætið, sem almúginn á, vinnuaflið, er ótryggt liátið. Pegar ellin gerir verka'manniinn ófæran til virenu, pegar tann iiefir slitið sér upp, eytt vinnn- preki sínu í págu pjóðarinnar, pá Mður hans skorturiniu, ökniusuliSt, purfa mannsi)rauð eða alt petta. Þegar sjúkieiki lamar eða eyð- ir starfspreki verkamannsiins, pá er sjóður hans tærndur um Jengri eða skemmri tíma. Nokkrar .vik- ur,'."ef til vill mánuði, getur hann dregið fram líf sitt og sinna á sparifé eða lánsfé, en ef sjúk- Iéikinn verður langdregmn hrekk- ur pað skamt og er pá ekki ann- að að leita en til brjóstgóðra manna eða fátækrastjórnanna, og eru pá mannréttindin í véðL Verði verkamaður fyriir slysi við vinnu sína, Iáti Iíf eða liimi, fær hann eða ættíngjiar hans, ef 'hann hefir verið svo heppinn, að lögin um slysatryggingar nái tiil hans, nokkrar slysabeclur meðan hann ar óvimufær og fáein pús- iind í eitt skifti fyrir öil ef hann verður algerlega farlama eða læt- ur lífið. En örorku- og dánar- bætur eru skornar svo við nögl, að pær prátt fyrir ítrasta spamað að eins geta enst fjölskyldu í eitt til tvö ár. Þá bíður bjargar- ieysið eða fátækrahjálpin og fylgifiskar hmnar. Þó eru þessir menn iangt um .betur farnir en hmír, s.m slysatryggingim ekki nær tíi og eru margfalt ffeiri; peir eru ofurseldir fátækrastjórn- Stauning forsætisráðherra Dana tilkynti í gær, fyrir hönd hinnar nýjui stjómar, opiniberlega, hverj- ar væru fyrirætlanir stjórnarininar og að foringjar Jafnaðarmarma- flokksins og Gerbótaflokksins befðu fallist á pæfj Aðalefni tilkyniTÍngarinnar var petta: Afvopniunin. verður framkvæímd samkvæmt fyrri sampykt þjóö- pingsins og í samráöi v;ið utan- ríkismálaráðuneytið og hérvama- ráðuneytið^ Aðalaherzlan verður lögð á að vinna hug á atvirenuleysinu bæði í borgum og sveitum og að koma atvinnuvegunum: á fastari grund- völÁ Opinberum verklegutn franr- kvæmiduim verður hagað eftir á- stæðum, þannig, að þær verði til pess að bæta úr atvinnuleysiniu og séu mestar þar, sem atvinnu- leysið er mest Smábændum verður gert auðveldara að fá jörð til ræktunar og smábýla og nýbýla og lögin frá 1919 aukin og endurbætt í pví skyni. Verð- iaun verða veitt fyrir jaröræktar, framkvæmdir. Útgerð til fisk- veiða verði aukin og styrkt. Að öðru leyti verður unnið að því aö auka atvinnu í iandinu með ýmsum ráöstöfunum í þá átt að koma nýtízku fyrirkomulagi á v:ið iðnaðarfyrirtæfcin og afia dönskum afurðum nýrra markaða. Jafnframt verði komið á fót sjlóð- um til styrfctar atvinnuleysingj- um og á pann hátt létt noifckuð útgjöld bæja- og sveita-félagæ voru í fyrra á kosninganrétti til bæja- og sveita-stjóma, veröa feldar úr gildi. Skatta'byxðm á lágtekjumönnum og tollar á þurftarvörum verði afnumið eða lækkað og skattarnir aðalfega fluttir yfir á arð og auðsöfnun. á eignir og tekjur af annana vinnu. Greiðasöluskatturinn verð- ur pvi afnuminn. Breyting Verður gerð á kösningalögurmxm og í pví sambandi breytingar á stjórnar- skránni (grundvallarlöguinum) með það fyrir augum að afnema Landspiingið (efri málstofuna) með öllu. Sampyktir, sem gerðar hafa verið af alpjóða verkamanna- samböndum, séu lögleiddar [8 stunda vinnudagur o. fl.], svo og sampyktir Þjóðaibandalagsins, t. d. samþyktin gegn notkun eiturgass og verzlun einstaklinga með vopn og hernaðartæki. Hegningarlögun- um sé breytt í nút;ma horf, Lögin um banka, blutafélög, trygginga- félög og verzlunar- og einokuuar- hringa séu endurskoðuð rækilegaé Undirbúningur endurbóta á skol'- um og mentamálum yfirleitt, fyrst og fremst aufcin mentun kennara vtð alpýðuskóla. Félagsmálalög- gjöfin [lögin um almennar trygg- ingar o. £1. o. fl.] sé aftur lag- færð [fráfarandi stjóm færði h'ana alla úr lagi] og gerð ein- faldari og aðgengilegri. Lögin um átvinnu- og vininu-frelsi [tugthús- lögin, setn íhaldið var nýbúið að' sampykkja] skulu feld úr giJdiJ fyrir komandi degi. Eignaíaus maður má engan vinjniudag missaý Hann veit, að sjúkleiki, atvjninu- leysi, slys eða ellilasleiki eru at- burðir, sem honum eru óviðrá'ð^ anlegir með öllu, en afleiðingam- ar pekkir hann: skortinin, bón- bjargir, fátækrastyrk, réttinda- missi, sveitarflutnrng, sundruri heimilis. Ok öryggisleysis og áhyggna er þyngsta okiö, sem verklýður- inn hefir að bera. Því á áð létta af. Aip'ingi á aö setja lög um al- mannatryggingar. ÞaÖ á aö ttyggj3 sjúkum og ellihrumum, ekkjum og munaöarlausum böm- um, öryrkjiuim og ómagamönnum hæfilegan f,ramf£erslueyri, og at- vinnuleysingjium atvinnu eða aðra björg. Rikissjóður, sjóðir sveita- og' bæja-félaga, einstaklingar: verka- menn og atvinnurekendur, eigæ að leggja fram fé til þessara trygginga. Þjóðin Ieggur nú fram féð seœ ölmusur og eftirtalinn fájteekra- styrk, — Hún á að sjá skyldu sína og sóma sinn, Ieggja féð fram eftir- tölulaust óg án þess að setja þá. senx það verða að piggja, á befck með fábjánum og glæpamönnúm. Árið 1930, á 1000 ára afmælí' alpingis, á pingið að gefa pjóð- inní Iög um almaninatryggingall' Þann veg minmist alþingi bezt afmælis síns. Þann veg verður pað við kröfu allrar alpýðu. Harildw Guðnumdssontl Næturlæknir er í nótt ólafur Helgason, fcng- ólfsstræti 6, simi 2128. Titan. Með pessum degi enu sirleyfis- lög „Titan;s“ úr gildi faliin, par eð sfciJyrði pau, er lögiii setja, hafa ekki verið uppfylt og frest- urinn er útrunuinn. Afli i Vestmannaeyjum. Mjög léleg vertíð hefir verið i Vestmannaeyjum i vetur. Var afii á báta frá L—25. april eins og hér segir: Þorskur 8 365 skpd.i upsi 49 skpd., ýsa 9 skpd. Var< petta bezti tími vertiðarinnar. Tákmarkanir pær, sem gerðar Ólíkt höfumst vér aÖ!. unum strax. Deyi verkamaður • frá konu og börnum, þá situr ekkjan eftir meV barnahóplnn fyrirvinnulausan. Til viðbótar pví, að sjá um hsimi'liið. verður ekkjan pá að vinna fyrir fæði, fatnaði, húsnæði og öðruro porfum barnanna — eða feita ölmusugjafa eða fútækrastyrks að, öðrum kosti og Iáta pá börnin frá ;sér fara. Deyi foreldrarnir báðir frá ■börnum í ómegð er athvarfið að ■eins eitt: fátækrastjórnin, sem svo holar peim niður 'par sem lægst er heimtuð méðgjöfin. Og ef að atvinnam, bregst, ef að peir, ;sem atvinnufyrirtækjuinium stjóxna og starfstækin eiiga, stöðva atvinnu reksturinn eða neyðast til að hætta honum vegna misheppnaðs fjárbrasks, eyðslii- semi eða af öðrum ástæðwm, pá er starfsprekið verðlaust orðið og lántökur, ölmusur eða sveitar- styrkur eina athvarf verkamanns- in:s. Elli, veikindi, slys dauðsfö'Il og atvinnuleysi getiur sííelt að hönd- um iborið. Við pvi verður efcki gert. | En það er hægt að draga mjög úr hinum hörmulegu fjárhagslegu fylgjum pessara atburðá. Yfirleitt býr verkalýðurinn vjð lágt kaup, stopula atviniru og lé- leg kjör. Þar við bætast sífeldar áhyggjur og kvíði fyrir komandi tíð, algert öryggisleysi um af- komu sína og sinna, ef eitthvað bjátar á. Þessar sífeldu áhyggjur lama kjark og starfsprótt eignaleys- ingjans og spilla lífsgieði hans. Hvíld'in er eyðilögð af áhyggjuro SkemtuniR hefst í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miðar eru seldir til kL 1 í AI- pýðubrauögexðinm, Laugavegi 61,, afgr. Alpýðublaðsins og að Fram- mesvegi 23 — og frá kl. 2 ju Iðnó. ' Ráðlegast mun vera að tryggja sér aðgöngumiða nú ]>eg- ar, pvj að vanalega hefir mifcii aðsókn verið að l.-maí skemtun- inni og aílir aðgöngumiðar selst löngu áður en skemtunin hófstí Ungir jafaaðarmenn! Mætið a Austurvelli í kvöid ki1. hálf átta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.