Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 6
6 ALvÞf ®ŒBLA®I» ingarverði. Fyrir opinberum út- gjöldum af eigninni er fu'Inóg að- gera önnur 2% a'f verði pess. Hér er talinn allur kostnaður, sem húseignin sjálf lcggur á íbúa sína. En hver fær sv-o ódýrt húsnæði? Sá, sem býr í dgin húsi og á það skuldlaust. Reikni han:n sér hús- næðið dýrara en þetta, verður hann að færa sér þáð á öðrum stað um jafn mikla upphæð til tekna. En yfirléitt muniu menn ekki vera gjáxnir á það, að reikna sjálfum sér háar tekjur af eigin íbúð. Sá sem býr í eigin húsi, er kostar 10000,00 kx., hefir eftir þessu árlog útgjöld af íbúð- inni, sem svarar til 4% af þessari upphæð, það er 400,00 kr. Að kaupa leigu í sama húsnæði. myndi kosta til jafnaðar hér í Reykjavik l5°/o af húsveröinu, eða 1500,00 kr. (ég hef það eftir kunn- ugum manni). Pannig getur sama húsnæði verið ferfalt dýrará ef það er ieigt. Stundum verður munurinn lika mikliu meiri. Ég þekki dæmi þess, að hús er Jeigt fyrir 50°/o af virðingarverði. Auð- vitað er það gamalt hús og virð- ingin lág. En yrði húsiö selt, myndi enginn gefa meira fyrir það en virðingarvierð. Það verður að viðurkennast, að sá, sem selur hús á leigu, leggur á sig nokkra fyrirhöfn þess vcgna. Ber að r-cikna honuni kaup fyrir það. Varla má það þó vera hærra en sem svarar helmingi á móti viðhaldi ag firn'ingu, eða f°/o af húsverði. 5°/o af hiúsverði mætti þá telja beinan kostnað af leigu- íbúð. Alt sem leigan er hærri en það, verður að teijast leigurenta, Renta er það fé, sem greitt er fyrir fríðindi en ekkl fyxixhöfn. Ýmsir halda að renta af bygging- arláni sé ieigukostnaður. Miðað við aðstöðu þess, sem skuldar fyrir hús, er hann selur á leigu, ex það rétt. En sé þess gætt, að hann er ekki hinn raunverulegi e'gandi ’hússins, heldur að eins leppur þess, er iánaði honum peningana, þá sést, að þetta breytir engu incð leigurentuna. Pað verða þá bara tveir, sem skifta henni milli sín. Sé það rét-t, að leigukoisitaaöur verði 5°/o af húsvexði, þá er le'gu' xsntan tii jafnaðax í Rei'kjavík 10%. Af ibúð, er kostar 10 000,00 fer., ex áxlega greitt sem leigu- renta 1000,00 kr. Væru hús-eigniix bæjarins samtgis 50 miiijún kröna ■virði, og ef allir íbúar hains keyptu leigu eftir þesisum taxta, þá yrði isamaniögð húsaleiga' Reykjavíkur 7Va milljón kr. Þar af leigurdnía 5 mi.'ljóinir. Myndi það þykja þungbær skattur. Aííl-edðing hiönar háu húsatei'gu er ssú, að o.lnalítið fólk neyðist töt að 'nteita sér um þessa iífsnauð- isyu, isvo sem frekast er unt. Pað þxengist sa-man í ibúðuriu;in. Vairla er isvo léleg íbúð ttl, að ekki sé tsóist eftir heami, Rlieglan er jafn- »el bú, að smæstu og lél-egustu ibúðimar eru langtum dýraistair, þó að eiins sé miðað við rúms'.ærð. bungbærust vexðtux húBaieágan þeám, er ftest ismábönnin eigac þeim, sem þjöðféiagáð ætti beiin- línis að hjélpa. Böxn tónna fátæk- uistu alast upp við skort, eigi' eáinungis hvað húSnœðið snesrtir. heldui- á öllum sínum lífsþörfum. Réttur fátækrar móðux til að ann- ast uppeldi baittra siinna ex fótum troðinn. í stað þess að mega al- veg gefa sig að uppeldi barniamaia o:g unnönraun heimiliiscns verðuir hún að istryta fyrir brauði þefetra. Vegraa fátæktar verðux móðir að varrrækja sina he'Jgustiu skyldu. Alt isem dregux þjóðiraar niðux í fátækt er þvjöðaxböl. Peiss vegna er húisatógan pHaið: likK, Rúmur heiminiguir allra kaup- staðabúa lifa í leiguibúðum. Skýrslux vanitar enn yfir það hverníig þetta húsnæði er, og hve há húsale-iga er saantals greidd á tllu iandinu Væri bæði þarft og fróðlcgt að fá það ítaxlega rainin- sakað. Sú raninisðkn befh nú faxáð fram í Reykjavík. Trúað gæti Óg því, að einungiis 'Sieim leigurenta ;sé -eigi greitt ntínrra fé en 3—4 milljónár kr-óna árfega. Það er efnalítið fóik, is-eim þann skatt greiðir. Pax við bætist kosfcnáður af hdlsuleysi, er tón óhoöu lífs- kjör oxsaka. Að ráða bót á þcssu er eitt af stðxmáluim þjööarinnax. Hér hefir verað sýnt hvexsu éig- in húsnæði er miklu ódýraxa en kiguhúsnæði. Pess vegna ber að keppa að því, að hvtex fjölskylda búi í eigin íbúð. Pað þarf að beina tónuim mikla peimnga- stxauim, sam nú ex gœiddur fyxir húsakigu, til þess að gexa ibúði- ix ma'nna að eignaxíbúðum. Fé það, er niú verður eyðsluie'yrh’, má nota til þess að ska-pa va-ran- tegar eigniir (þjöðarauð), um Iieið og það mynidi gera fjölda immna efnaiega sjálfstæða, sem nú eru ■ öreigai. Fyxir samstaxf einstak- iiniga ,og moð rikishjálp má ná því marki.. Ríldð þaxf að éiga öfluga peniingastófnun, sem gefi efnalitlum mönr.um koist á nægi- legum lénum til aö ka/upa eða byggja sér góðair ibúði-r. Um 80% af húsverði má ætla að m'enn yíirleitt þurfii sem iánsfé, 20 %' get-i menn' lagt til sjáliir í 'pem- ingum og vinnufiainxlögum. Með því að endurgreiða þess-i lán , á löngum tíma veröur miklu léttara að standa straum af húsnæðis- koistnaðinum haldur em að kaiupa lcigu. Þó munar héx aftux inieistu að tónin séu með sem lægstuirrj rexitum. Pví til skýringar skulu hér tekin nokkur dæmi. 1. dæntt: Lán að upphæð 10000,00 kr. endurborgist á 40 árum imíeö jöfn- um árl-egum greáðsium. Remtufót- ur 6%. Árleg greiðsla er 6,65% af liinsupphæð. Það gerir: 10000 00 • 0,0665 = 665,00 kr. Meö 665,00 -kr. er árlega greidd- ur um 1/15 htóti lánisupphæðar. eða eftir 15 ár er lánið sjáift greitt. 1 25 ár er greidd lánis- renta. Me-ð 665,00 kr. ársgTeiöslu vcrður ]>aö ails: Lánsrenta — 25 ' 665 = 16625 kr. Það kosta friðiiinidin við lánið. 2. dæmi: 10000,00 kr. tóxii, enduxgxeitt á 40 árum, remtuifótiur 4%. Árs- greiðsia 5% af höfuðistól, eða | 10000 • 0 05 = 500,00 kr. Hér er áriega greiddur 20. hluti lálnisáns. Eftir 20 ár er lándð sjálft gredtt. Efitir þatnn tírna, eða í 20 ér, ier greidd lámsrenta. Með 50ð fcr. á ári gexir það alls: Lánsrenta — 20 ’500 = 10000 kr. 3. daami: ’ 10 03003 kr. lán, endurgreitt á 25 árum, retnjtufótur 6%. Árs- ■grei&S'ia er: 10000 • 0,0782 = 782 kr. Ártega greiddur 13. hluti láns- íitns. I 12 ár greidd láwsrentia, sem gerir alls: Lánsrenta — 12 ‘ 782 — 0384 kr. 4. dæmi: 10 000,00 kr. lán, endurgreitt á 25 árum, xsntufótur 4%. Árs- gredðála = 10 000 . 0,064 — 640 Lánárenta — 9 - 640 — 5760 kr. kr. Ártega gneiddur 16. hluti lánis- irifs, Leigurenta í 9 ár gerir alls: Lánsrenta = 9640 = 5750.00 kr. Dæmi þ-assi sýna hvernig leigu- reniían, sá hluíi endurgreiðS''.iunn- ar, isem greiddur er fyrir friðándin að. fá lánið, lækkar eftir því sem ranitufóturinn er lægri og lánið greitt á styttri tírna. Fyrir lániið í 1. dærni er greitt 16 625 kr. sem íálnisrenta, í 2. dæmi. 10 000 kr., í 3. dæmi 9 384 kr., í 4. daami 5760 kr. sem lánisrenta. Eins og Ieigu- rémían er skattur á þdm, er leigu kaupa, svo er iánsrentain einitóg skattur á þeim, sem lániið greiðir. Það er eyðslufé, sem á að spara, sé þ-c-ss kostur. Með því að ríkið láti í té hagkvæim lán, það er með lágum vöxtum, og með þvi m: rm leggi nokkuö á ts-i-g að end- urgreiða þau á isem styztum ttaa, rná lækka þanin útgjaldalið istór- koistfegá. Mjjsmunur í 1. og 4. dæmi er: 16625 — 5760 10860,00 kr. Pað er meira en. 100% af iáris- upphæðinni. Og er þó í 4. dæmi greid-d 57,6% af höfuðstól meira en endurgreiðsln láns'ns. Þó ó- kjör iséu eru það mú alment tal- in koístakjör. Mannfjöiguin þjóðarininar kemur næstum eingöngu fram í kaiup- stöðunum. Húsateigan hindrar eigi- fólfcsstrauminin þangað úr sveit- um, nama þá að mjög litlu leyti. Pær fjöliskyldur, sam í kaupstaö- ina flytja, geta sumar keypt sér húsnæði, Ýmsir, scm úr sveitun- um kama, eru ógift fólk, sem auðvitað lætur húsateigu ekki hafa nisin ábrif á dvaiarstað sinn, Pað er því að lungmestu leyti , bleikking að halda því fram, að umbætur á húsakyninfuim í kaup- stöðum verði til þess áð draga fólikið þangað úr svcitunum. Ef imxbætur á lxúsakynaum kaup- staðanna kæmu á undan umböt- um í sveitum, myndi það bafa nokkur áhrif. En þar sem ríkið hefir þ&gar gert mjög öflugar ráðstafanir til að sveitahæiirair verði endurbyggðir, þarf nú eigi að óttast fólksfækkun í sveiíum þó kaiupstöðxux'um verði einnig hjálpað. Árleg maninfjö'Jgun í kaupstöðum landsins mtun vera rúmlega 1000 manns. Sé talið að 5 manns komi til jafnaðar á hverja íbúð, þá verður árteg fjölgun í- búða að vera rúmtega 200 tateirxs, að einis til að taka á mö<i fólks- fjöigunimni. En þar scm nú er 'alt of þröngt i þeim íbúðurn, sem þegar eru tii, og árlega eru nokii- ur gömul hús rifin, er þörfin fyriir nýbyggilxgar miklu mciri. 300 —400 nýjar íbúðir þarf að byggja árlega fyrst um sinn til þess að húsnæðið rýtakist og húsaleóga lækki. Til þeiss að byggja 300 —400 íbúðir þarf að verja 3=4 mililjón kr. árlega, miðað við það að íbúð koisti tii jafnaðar 10000 lcr. Minstu ve-rkamaimaíbúðir — cg þó isæmifegar — má byggja suras s'.aðar á lanöinu fyrix alt að 6000,00 kr. En, ekki -e'inu.'ngis verkamenn liía í leigu'búðum, heldur fó!.k af öiium stéttuim. Þó það haíi meiri tekjur en sumiir verkamenm, og geti því veitt sér betra húsnæði, þá eru eimmig þeilr í isömu þörfinni fyrir a)ð eágnast húsnæði sitt. Því, eins og áður er isýnt, býr engimn í svo ódýru feiguhútsmæði, að það sarna yrði ekki margfaJt ódýrara sem e'gn- aribúð. Ríkishjálp þarf að greiða fyrir imönnum af öllum stéttam. Peim, tsem rneiri tekjur ixafa en verkam&n-n, t. d. embættiíimönn- ixm, verðxir að gefa aðgang að sömu lánsstofnun tii að eignasf húsnæði, þó stærra sé en hinna, at pvi þeir ,með meiri tekjum geta LStaí^i straxnn af því. Auð- viíað m&ðan ekki er um luxius- ibúðir að ræða. Pað tel ég þiegar. húsnæði einsiar fjöiiskyldu kostar meira en 15—20 þúsxmd ikr. Lánsi- stofnanif, scm rikið ræður yfir, ættu bcinlinis að vera ldkaiðar fyrir þeim, er byggja sér halliir, er fcosla fleiri tugd þlírfunida eða jafnvel ftóri hundruð þúsiuindi fcrórxur. Þau dærni miunu finnasit Þó ekki sé lánað neima 30—40 %' af fasteignamati út á þær eágnir, gleypir það stórfé, sem aðrix era í sárri þörf fyrjr að fá. Eiinnig ætta tónsstofnainir rlkistós aö vera knkaðar fyxir leiguibúða- byggtóguim. Petóx möiranum, :sem hafa atvfanu af því að l&igja hús- niæðá;, á þjóðíéiagið eikká að hjálpa eða greiða götu þeirra á niofkku'm hátt. Á Akureyxi hafa ixýlega verið stofimuð 2 byggtógarfélög. Par sem ég er meðsfcofnandi annars félagstós -og því nákucnugur, vil ég hér :segja frá því, hviem'ig þefa sem að þvl s ‘arada, hafa hugsaö sér iausn.' þessa mxáls. 20% a| byggfagarverði leggá félagsmenax tál (m&ð vinmifratnilöguan og smá- lárauim hver til armars) við upp- fcornu by'ggfagarma. Pó sé hið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.