Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 5
andimii verður að g'efa oss griuri nim, Eitthvað hlýtux að hafa veo-ið í jrann mann spunnið, sem tvœr jafn-mákllhíefar koinur eimis og Róisa og Agnes gátu elskað og hiatað af slíkuim mætti. Við verð- um að hiugisa okkur, að hann hafi átt í fari sínu meir en litið af pví „demomska". — Ekkert af þessu fengiuim við að sjé. Pvi er ökkur það lítt skiljanlegt, hvers vegna konuruar hanga á ho'Hiuim eihis og þær gera. Skáld-Rósu lék frú Svafa Jóns- dóttir frá Akureyr'L Um feik heun- a.r er það belzt að segja, að hann var daufiur og tiLjrrifalaus. Að visu á Rósa að vera mild og góð, en full-sauðkindarfeg þykir mér hún gerð, bæði í leikritinu sjálfu og í meðferð leikandans. Frú Ingibjiörg Steimisdóttór frá isáfirði lék Agnrsi. Er það í fyrsta skifti að hún sýnir sig á feiksviöi hér í Rvík. Mun sú kynm ing hafa orðið fleistum til nær því óblandinnar ánægju. Frá böf- undarins hendi eir Agnes ef til vjll bezta hLutverkið, og víst er um það, að frú Ingihjörg var ,sú, ,er bjargaði þessari feiksýningu; án hemnar hefði teikurmm tæp- lega verið jress verð'tir að sjá hann.. Það má vel vera, að hægt sé að finna sitt hvað' að Agnesi Ingibjargar fxá „tekni:sku“ sjón- armiði, og væri það imjög að vonuim, þar scm hana miun skorta leik-„kumnáttu“ og æfimgu. En hún hafði það til brunns að bera, Sieim miest er um vert: skapiB, kraftinm, tilþrifih. Væri óskandá að við fengjum að sjá hana á ieiksviði hér oftar en að þiessu isinni,. Hjörleifur Hjörleifsson lék Frið- rijk.. Er það lélegt hlutverk og óvinisælt og var feikurinn eftir þvi. Meiri vieigur hlotóð að vera í þeim Friðrifci, sem drap þá Natan og Pétur. — Sigríði lék Arndís Björnsdóttir og var hún nokku'ö snælduieg, en það á Sigga líklega að vera. Smærri hlutverkin voiiu í hömd- uim þeirra Uaralds Björiissioniair (Sigvaldi bóndi), Friðfinns Guð- jöinissonar (Daniiel vininumaðiur). Guðlaugs Guðmundssomar (Pétur sauðaþjófur) og GunnþórunnaE Hálldórsdóttur (Þorbjörg). Um þau er lítið að segja, en flest munu þau hafa verið sómasam- k'ga af hendi leyst og sum betur, svo sean Damíel, seon Friðfinnur lék prýðilega. — Yfirteitt var, þetta engin meirki- íeg leiksýning. En efni leiksins er svo hugstætt íslendingum, að ekkert er likfegra en að Leik- féiagi'ð geti glatt sig yfisr troð- fuillu húsi þó nokkrum simnum. Og skal því vera það vel unt. 26. apríl. —rn— ALÞYÐUBLABl® S í dag er samtakadagur alþýðu allra landa. — Þá hrópar fólkið til valdhafanna og heimtar rétt- læti og jöfnuð. I dag eru samtökin efld —- bróðurbönd bumdin.' Einn allsherj- arfáni dreginn að hún, sama mál- efnið borið fram. Sama tilfinnr ingin grípur milljómirnar. Kröfumar verða sterkari og á- kveðmari það hriktir í valda- sætum drottnanna. Nú er það hinn umdirokaði þrælalýður úr námnim og verk- simiðjum frá daunillum fátælira- hverfunum, sem he'mtar og krefst. — Það er stríð í hugum fólksins. — Hvenær það brýzt út voit enginn. Það er undir auð- valdinu isjálfu kcwnið. Ef til vffll hopar það. Ef til vill stendur það sem múrveggur giegn rétt- lætiiskröfunuim. Um iönd öll geisar baráttan. Hin andlega þróumarbylting æð- ’ir yfir heLmiinn. Skuggum aftur- haldsins er að fækka. Vermisölir socialismans lýsa upp byggðir og ból. Sigrar verkalý&sins á undan- fömum árum eru óteljandi. — Fyxir fáum dögum flúðu 8 aftur- haldtsimeinn af löggjafarsamfcomu Erlendar fréttir. I o Sir Hubert Wílkins feefir í huga, eims og kummugt er. að freista að komast til norður- pólsins í kafbát. Förin var upp- haffega ráðgierð í .sumar, en var frestað til næsta árs vegna ónógs uhdirbúnings. Sir Hubert hefir leitað aðstoðar stjórnariunar í Bandaríkjun,um til þess að hirinda íþessari hugmynd si'mm í fram- kvæmd. Býst Sir Hubert við, að hægt vesrði að gera mikilsvErðar rannsóknir í þessu ferðalagi. dýptarmælingar o. fl. Kafbáturinin dönsku þjóðarinnar, og nýir tafínn, fulltrúar nýmeinnimgariinnar, jafnaðarstefhuranar, tóku þar sœti. í Englandii berst alþýðam harðri baráttu við harðisvírað og stair- blint íhald. Fulltrúar fólfcsins ferðast bæ frá bæ, borg frá borg og tala máli jafnaðarstefnumnar, krefjast umbóta og byltimgar. — 'Þeir ráðast gegn ríkjandi stjórn- sikipan og telja sér skylt að hopa, hvergi. — Hér að ofa-n sézt Cook námuverkamannal(oringi á kosn- ingafundi. Hanm er djarfur, rnaður pg hugrakkur. Hann er virtur af enskri alþýðu, en hataður af auð- valdinu. — Alþýða allra landa vinnur að því að steypa guðum aldaramdans af istóli, og það er víst, að guð- irnir hrapa. „Alda socialismans" gerjr spádóm Þorsteins Erlings- stonar, sem felst i eftirfarandi eir- indi, að virkileika: „Því kóngar að síðustu karnast. í mát og keiisarar náblæjum falda og guðirnir reka simn brothætta bát á blindsker í hafdjúpi alda. V. s. v. „De:ender“ hefir verið valiran til þessarar farar, sem ráðgert er að hefjist á Spitzbergen og endi við Behring-hafið. Er raú verið að setja ýms nauðsymleg rannsóknar- tæki í „Defender'ö og er það verk únnið í Bridgeport, Gomnecticut, U. S. A. „Deíender" er 98 fet ensk á lengd. í honum eru tvær die- sel-vélax. Hraði kafbátsins er 8 mílur í kafi, en 12 á yfirboxði sjávar. Skipshöfn 10 mamn. — Vísindameran efast um, að hug- mynd þessi sé framlcvæmamleg, benda þeir á, að borgarísr-mn nái stundum möxg hundruð fet niður í sjávardjúpið, en kafbátur hafi farið dýpst 318 fet ensk. Kafbát- urinm geti heldur ekki siglt í lrai® nema 200 mílur emskar í emtt (FB.) KrðfUNiar. Réttlætiö riki. Ranglætið viki. 8 tíma vinna,' 8 tíma hvíld, 8 tíma svefn. Lögtrygður hvíldartimi á sjó og iandi Líltrygging sjóxnanina bækkí. Vinnum að auki-nni mentun; hún skapar vald. Elliheimili -handa uppgefnu fólki. Fullkomið öryggi skipa. Engan skatt á þurftarlaun. Kosningarrétt 21 árs; allir jafn- an. EinkasaJa á afurðum landskus. Burt með áfengið úr landimu. 1. maí er dagur verkalýðsins. Hollar íbúðir fyrir alla. Barnaheimili f>mir munaðarlaus börn. Engan réttindamissi vegna fá- tæktar. Fullkomnar atv imníuleysistrygg- ingár. Niður með þræialögin. Landið eitt kjördæmi Afnemið skólagjöld í ríkíssfcól- um. Lifi heimsbyltingin. Bætt kjör iðnnema. Þessar eru rneðal mannréítinda- og umbóta-kTafna alþýðuínnaT nú. Um hðsaæði fcaupstað- anna. Verið getur, að síðax þyki sjálf- sagt að þjóðfélag kosti uppeldi barna, á þamn hátt, að mæðrum verði lagður árlegur lífeyxir msð hverju barni, og það svo ríflega, að ekkert barn þuxfi að alast upp í fátækt. Nú er eigi einungis þef.a ógert látið, heldur eru lagðar ótal Ihindranir í götu þeirra baima, sem af fátækum foreldrum eru fædd. Skattar eru lagðir á brýnustu lífs- nauðsynjar þeixra, til þess að greiða með gjölcl rikisins. Emn þá þyngri skattar eru þó lagðir á þær af öðrum en ríldnu. Einn -slíkra skatta, sá, sem Iagður er á húsnæðið, verður -hér tekinn tif athugmiar. Húsnæðið má telja með brýn- ustu Iífsnauðsynjum þessarar þjóðar. En oft verður það svo dýrt, að þriðjung þarí af tekjum fjölskyldumanna tii þess að veita sér það. Hvað veldur þessu? ÞaS er dýrt að byggja vönduð hús. Hefir það' auðvitað sín áhrif á kostnaðinn við að búa í þeim. En undir vissum kringumstæðum kemur annað til graina, sem miklu meiru i’æður um húsnæðiskostn- aðinn. Að viðhalda vönduðu húsi og greiða fyrningu af þvi, kostar eigi tneira árlega en 2°/o af bygg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.