Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 4
4 hann, eöa aö fá axfkna Iilutdeild í þeim auði, sem verkalýöurinn faefir s'kapaö og á í fiöndnm þ*ess. Pað veröur að vera aöalkrafa nlira þieóirxia, sem skiJja aöstööu verkalýðsins g’agnvfart auðvaldinu, tfl hiinna, sem enn gangta með skýlu auðvaldsins fyrir augum, að þeir svifti þeirri skýlu burtu og líti á sinn eigiinm rétt og hag. Auðvaldinu verður ekki hrynt af þeim valdastóli, sem það nú skipar, meðan meiri hluti verka- lýðsins styður pað í sætinu. En þegar mieiri hluti verkalýðsins hættir að vefta auðvaldinu þann stuðni'ng, veltur pað sjálfkrafa úr stólnum, þó enginn ýti við pví. Pétui' G. Guðmimdssjn. Hvot. 1. maí er hátfðásdagur verka- lýðsins um öll lönd. Hann er og meira, Hann er kröfudagur og mótmæladagur. Þá safnast verka- lýðurinn saman og ber fram kröf- ur sínar til umbóta og aukinna réttinda. Oft eru réttindakröfurn- ar letraðar á spjöld, sem veifað er hátt. Her- og hvatninga-óðar jafnaðarmanna eru blásnir á lúðra; mannfjöldinn tekur undir; stórhýsi borganna nötra fyrir hljóðfallinu. Hvert verkiýðsfélag fylk-ir sér undir merki siitt, mað- ur við niann. Tugir púsunda, jafnvel hundruð púsunda, rnynda eina herfylkingu karla og kvenna.. Pað >er bersýning öreiigians, máttur hans og vald, er par birtiist. Mörgum hefir fundist pað til- kamumikil sjón og hrifninigin hef- fr gripið pá > við að sjá petta mikJa vald saan'.akanna birtast i sfíkri hersýningu. Bylgjunni af ölduróti samtak- anna meðal öreigalýð,s stórþjióð- anna hsíir skolaö upp áð íslands- ströndum á saima hátt og yl- straumar frá ölJíum öðnum menn- inganstefnum hafa proskað pjóð vora frá landnámistið. Isle'nzkur verkalýður er vaknaðiuir, til vit- .undar um rétt sinn og mátt. Verkalýðsfélögum fjölgar með ári hverju. Nýir ;menn ganga imn í eldri félögin hópum saman. Sam- tökin eflast óöfluga. Stéttarvitund- in er að glæðast. Islenzk alpýða hefir pegar skilið nauðsiTi og gildi samtaka. Hún hefir pegar sýnt, að hún er ótrauð að beita samtökum sínum, pegar nauðsyn krefur. En alt til pessa hefir hana skort skilning á pví hvaða pýð- ingu hersýning lýðsins hefir fyrir isamtökin og framsókn þeina, vantað djörfung til pess að fylkja liði augliti ,til auglitis við andstæðinga sína. Látum ekki auðvaldið skopast að okkur æ eftir æ. Hver einasti. karl og kona, sem er í verkalýðs- cða jafnaðarmanna-félagi, er heill heilsu og geiiur tekið pátt í her- sýningu verkalýðsins 1, mai, verð- ur að vera með. Á pann hátt getur hann bezt sýnt íslenzkum hurgeisum, að honum er alvaia 'með að fá kröfum sínuim full- nægt. Fleýgjum hurt gömlurn for- dóimum. Hræðumist ei hæðiyrði hurgeisa. Látum ekkert aftra okk- ur frá pví að fylla hópinn. Æskan er með oss. Framtíðin er okkar, pví að máttur til valdtöku verkalýðsins felst í samtökum okkar og „hin kúgaða stétt hristir klafann og sér, hún er voldug og sterk." Sigurjón Á. ólafssón. Félkssiræmmisrism úp sveiinmsm í Bandapikjnn nm. Samkvæmt opánberum skýrs'tum er íbúatalia sveitann í Bandaríkj- uraum nú 27 511 000, en var fyrir tuttugu áruni 32 000 000, en á pessum tíma, >eöa seinustu 20 ár- in, jókst íbúataia Bandaríkjanina í heild sinni um 30°/o. Fólks- straumiurinn úr sveitunum til borganna eykst jafnt og pétt ár frá ári. Áður fynr ólu rnenn pær vonir, að > tíðari póstflutningar imyndu leið pað af sér, að fólk- ið yndi betur í sveitunuim. Svo reyndist eigi. Æifœiðaöldin rann upp. Flestir bændur í Bandarikj- unuim eiga ; manní 1 utn i nga- og yatnings-bifreiðir, en mönnum brngðust einnig vonir tim pað, að alinsnnari bifreiðaeign bænda yrði tLl þass að draga úr fólks- straumnum til borganna. Loiks, pegar útvarp.söldin rann upp, póttust menn sjá fyrir endann á fóiksstxaumnum úr sveitunum. En Bandaríkjamenn eru kom úr á pá sboðun, að útvarpið hiafi ekki haft mikil áhrif í pessu máli. Bœnd- ur hafi fengið sér móttökiutæki, að vísu, >og pau pyki fróðlegt og skemtilegt að hafa, en — fólkið heldur áfram að streyma úr sveit- ununi. Og auðvitað heidur pað áfram, á meðan menn vflja eiga með .sig sjálfir og sjá skilyrði tíl pess í borgunum, en ekki í 'sveitunum. Árið sem Jeiö fluttu 1960 000 manns úr sveitum Bandaríkjanna -tíl borganna, en 1 362 000 upp í isivei'tiinar úr boirg- unum. Tap isveitanna er pví ca. 600 000 pað árið. Áður fyrr, stend- ur í merfcu aanierjsku blaði, myndu menn hafa óttaist mjög af- feiðingarnar a.f pví, að isvei'tinm- ar mistu svo mikxnn fjölda manina á einu ári. Nú líta mienn niokfcuð öðrum aiugum á þessi mál. Hag- fræðingárnir halda pví fram, að sveitir Bandaríkjiamuia getí enn séð af nokkrum milljónium manna til borganna og samt framleitt öll pau imatvæl^, iscm íbúar Banda- riíkjanna parfnast og meixa tfl. Framleiðislan á vinnandi mann \ sveitum Bandaríkjamma hefir auk- i>st um.. 15°/o seinasta áratuginn, uppskeran á ekru aukist að mikl- um mun, vegna bættrar ræktunar og betri skilyxða tíl pess að koma afurðtulnum í peninga. Auk- in vélanotkun í sveitunium befir leitt pað af sér, að 20 milljönir ekrur landis, seirn notaðax voru til framleáðislu fóðuTs handa hest- um og múJöisnum, hafa nú verið teknar til ræktunar p>ess, sem notað er til manmeldiis. Blaðið isegir, að eigi sé pví ástæða tli pess að æðrast, pótt fólkið streymi til borganna edins og á- statt sé, pví nóg vinmiuafl sé til í sveiLtuniuim, en peir, sem til b>o>rg- anna fari, fái fiastir atvimnu við ýmisleg étörf, hér sé um pað að ræða, að vinnuaflið leiti til peárra staða, sem pess sé mest þörf, en það sé 'landinu, þjóðimini í hefld sinni, fyrri beztu. (FB.) Lei^hnsið: Ellne Hoffmann: Danðí Nataiis Ketilssonar. Sagan af Natami Ketflissyaii, Skáld-Rósu >og Agnesi á rnikil í- tök í hu'gum flestra Islendinga. Hún er einhver hin aassta harm- isaga, er gerst hefir á landi hér á síðari öldum. Pað er nær pví suðrænn eldur og ofsi í pessaxi sögu, par sem ástin er svo heit og 'hatrið svo magnprungið, að tfl manndrápa leiðir. Pótt við þektum elxfcert frekar tfl þessa fólks en pcssa megindrætti í lífi peirra, gætuim við sagt okkux sjálf, að bér hlyti að hafa verið um m erkilegar persónur að ræða. Enda vitum við, að paiu Natan, Rósa og Agnes voru, hvert um sig, inieira en meðalmenn að gáf- um og persömulieiik. Hvílikt yrldisefni fyrir skáld! Hvílíkt tækifæri til að draga upp stórfelda og átakanlega mannilífs- mynd — varpa kaistljósi yfir or- ustuvöll mannliegra ástríðna og opna innisýn í ragindjúp manns- sáiarimmar! í höndum sn.il>lings gæti petta efni orðið að svo stór- femglegum og hugskakandi harm- leik, að annar meiri hefði ekld verið séður. Það hefir pað ekki orðdð að þessu sinni. — Höfundur íeiks- ims, frú Elime Hoffimainin>, er, eins og kunnugt er, dönsk að ætt, en ólist upp hér á landi. Frá peim tíma hefir hún tekið trygðum vdð ísland, heimisótt okkur við og vió >og gert .sér fax uim að lcjnmast ísfenzkum pjóðarháttum. Mun hún telja í.sland amnað föðurland 'isitt. Hún var annais fremuir mak- leg en pedrrar fruntalegu árásar, isean hún — og verk hennar — hefir orðið fyrir í leikdómi e:n- um í blaði hér í bænum." Það var iskylda okkar — og- mcára að segja Ijúf skylda — að sýna henmi fuJLa lairteisL En að sjálf- sögðu verndar þetta bana ekki fyrir gagnrýni og aðfinislum. Og ef siegja á sannleikanin um Dauða Natans Ketilssonax, verðux niöux- istaðan sú, að í kiknum finst lít- ið >af skáldskap. Viðburðaxásin ee rakán meö nokltum nókvæmni, en höf. befir ekki, sem varla varvon. teki'St aö I.ifa sig inn í hugsun- axhátt isfenzks hændafólks. Aulc þess virðist hún ekki hafa séð aðalpexsónur leiksins • í fuiM stærð, að mánsía kosti ef miðað ex við okkar skiln-ing á þednt. En alt petta gerir pað að verk- um, að frá okkar sjönaxmiði hef- ir 'höf. ekki tekiist að blása .fij persónur sínar lifandi anda lást- rænna mannlý.singa. • Um frumíSýningu leiksins hér e» það aö segja, að hxín var frekaK daufleg, pótt henni væri all'vet tekíð af áhorfendum. Og grunur minn er sá, að höf. eimm hafi ekkí átt sök á pví, heldur einnig leik- endumír og ef til vill feiðhain- ahdinin. Einhvem > vegihn hafðí ekk.i tekist sem bezt að fá ís- lenzkan sveitablæ yfir teiksviðið. Sveitafólk hefir vaxla þá ’náít- semi, er okkur var sýnd á he'm- iM Sigvalda bónda. Svo prúðbúið sem Natan kemur pað ekki utam úr stóriixtíð, jafnvel pótt mokluir- ir s u n durg< rtermenn séu um klæðaburð. Pá voru og kvæða- lögin (meö undirspili!) hálf af- kánaleg, er pau kváðuist á, N&t- an og Róisa. Sá, er í bernsku heyrði kvx'önar rímuir og kveðÍBt. á í ísJienzkri sveitabaðstofu, g.teym>di pvi ekki eitt augnablik,- hvar hann var staddur. Fáum mun hafa hitnað i hamsi við að horfa á penna feik. T. d. va:r fjóröi páttur — pair sem hatr- inu .slær út í Ijósa loga og peir hroðálegu atbuxðir gerast, að þeir Natan og Pétur eru myrtír — máttlaus og áhrifalaus með ölllu, tvímæJalaust léliegasti þátturinn.. Þar vantaði algerlega pá „stemn- ingu“, bæði yíir sjálft leiksviðáið og atferli leikendanma, er lyft igætí ímyndunarafli áhorfandams tfl flugs. Við sáum að eins lo>k- aðan bæ, heyrðum eitt loðið leik- húsóp og svo voru nokkrar per« .sónur úti fyrir, sem böguðu sér eins og fífl. Áhrifamestirr var fimti þáttur — samfundir pexrra Agnesar og Rósu í fiamgelsinu. Og þó vantaðí eitthvað í þamn páittinn líka til pess, að viðspyma áhorfandans gegn JeiktjaJdablekkingunni yrði yfxrunnini að fullu. Tómas HaJlgrímsson lék Natan og gerði pað I>ann veg, að eng- inn muti hafa kannast við pann mferkfllega manm, eða réttara sagt, hugmynd sí'na um hann. Tómas thiefir góða og hreiimmikla rödd, og stendur oftast nær af homuiœ nokkur gustur á leiksviði. Hon- •unx hlýtur að láta vel að ledka vaJdsmamn, fullan. af rosta og remlbingi. En í pessu hlutverfci var hann of tilbreytingarlauis og yfirborðskendur. Natan var maö- ur margþætte og ekki. allur par, sem hann var séður. Pað vosru í honuim imyrk undirdjúp, sem léik-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.