Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 3
ALJhftMPMAMJI 3 AlDýðniennmo. islendingar hafci stært sig af al þ ý öu.men:Ti ing’u. Menai státa af |>yí, að allir landsmsnn kunni að lesa og skrifa. Skólaskylda barna er lögboðm. Sicólum er fjölgað. En mikill hluti aiþýðu á samt «ngan kost nægiiegrar fræðslu. Pví veldur þjóöskipulagið. Börn verkaananna til sjávar og sveila alast upp í diinmum, loft- illuin og óhoilum íhúðum. Þau ganga að visu í bamaskóia. En heima hjá sér hafa þau engin tök pess að lesa né læra. KjalJ- arakompumar enu kaldar. Klæð- Mtil ráfa bömin þaðan að morgni dags í skólann. Að kvöldi koma þau heirn í fculdann, dimmuna og jakarm. Skólavfetin kemur að tótlu liBi. Þegar skólaskyldu fátæku barn- anna er fullnægt tekur anmað við. Þá byrjar stritið’. Það verður að hjálpa föður, ntóður eða yngri systkinum. Öli. skólaganga er á enda. Fæstir hafa tök á að fará 1 fra.mhaldsskóla. Maturinn og fclæðin verða ærið örðug við- fangsefni. Mentunin situr á hak- „anum. Hvað gerír þjþðfélagið til þass aö greiða mentabraut íslenzkrar alþýðu? Það leggur steina í göt- utna, Skólagjöldin tálma mörgum fátækum rnanni frá menitun. Langi vtnmu'áminin og lága kaupið hindr- *ar verkalýðiþn í baráttu hans fyr- ix aukinni nvenningu. Óvilstlegu faúsakymnin draga dáð og þroska úr íslenzkum verkalýð. Öryggis- leysið og óvissan um afkomu faiindjfar. fjölda mamns frá upp- lýsimgu. Bökmentir og fagrar listir fatra fyrir ofan garð og neöan hjá Htiklum hiuia íslenzkrar ailþýðu. Timinn leyfir eklsi vierkamörEnum að lesa góðar bækur. Þeir hafa fé af skornum skamti tii slíkra kaupa. I staðinn fyrir málverk og iistsiniði. eru veggir h'.býla þeirra auðir og kaldir. Rakánn og rifin veggfóður er skrautíð 'Og iegurðin, sem á að göfga og upp- örva. Þegar að sólargeislarnir brjótast þangað inm, glampa þseir ekki á fögrum listaverfcum. Þeir skína á rakarandir og myglubletii. Þeir, sem búa við slík kjör, þurfa og eiga að gera kröfur — ítniklar kröfur. Þejr verða að krefjast þsss að fá betri og holl- ari íbúðir. Þeir verða að krefjast þess að fá gneiðari aðgang og 'óhindraðri að mentun og mtain- ingu. Þeir mtega ekki M‘nna látrnn fyr en skólagjöldin eru burtu íeld. Þeir verða að heimta að fá að njóta góðra bókmenta og fagurra lista. Kröfumar verða að vera Mværar og látlauisar. Og ekki má faætta fyr en þeim fæst tfram- gengt. Islenzk alþýða hefir margs að krefjast. Það er skylda hemar að gera miklar kröfur. , Framtíð ís- lenzkiar alþýðu i — framtíð ís- jafnt mjöl, sem gull og Mý Það stóð í fornum fræðum ura Fenju o g Menju sögn, og dæmi dáins tima ég dreg úr aldaþögn, svo lýðir megi læra við langfyrnd rök að sjá í spegli eigin ævi og innstu hjartans þrá. Þær fangnar voru að Fróða og fengust kvemstein við, og fyrir milding mæran þær mólu guM og frið, — þann frið, sem fyrir sjóla í fagnaðsvimu leið vjð óbóf eitt og munað, — en áþján þeirra’ og œyð. Því dauft var daga og nætur að draga kvarnarstein og fátí um vægð hjá Fróða, því fégirnd skapar mein. Þær hlutu ei meiri hvíldar, ;gn hljómar gauksins kvak og lítið ljóð rná kveða, — og lágt var þeirra bak. Þær vissu' ed af því afli, sem átti þeirra blóð, af hedft og.redði hitað, og hamrömm töfraljóð, — af magni möndul hrærðu, en mest af varaa þó, er þeim gaf að eins áþján, en öðrum sælu bjó- En Grótti að guða vilja var gæddur eðli því, lenzku þjóðarimnar — er undir því komin, hvort kröfur þessar verða til gneina tefcnar. Stef. Jóh. Stefáfisson. Mæsfsi skrefiii. Eitt af ■ aðaisitefnuskármálum: Alþýðuflokksins eru hxaðfara umbætur á sviðum atvinnulífsins. Stærstu möguleikarnir til lausnar alþýðu manna undan oki fátækt- ar og þrælavinnu liggja í því að í atvinnuveguinjum sé nýjustu þekkingar vísindanna raeytt af fremsta megni. Nýjar aðferðir uppteknar jafnóðum og réttum hlutföllum háldi’ð miili hráefna- framleiðslu og iðnaðar. Þjóðif sem hVorki 'eiga kol, olíu eða aðra slíka aflgjafa í landi sínu verða því að tryggja sér ódýrt afl á annan hátt. Masta lífsnauð- syn islendimga nú sem stendur er að virkja vatnsorku þar sem því verður við komið á skynsatmleg- um gnmdvtedli. í jafnstóru lamdi eins og voni' eru isamgöngur einfcum á laradi mjög stutt á veg kornnar. Marg- falt meiri vegalagniingar á við það sem nú er, hljóta því að verða undanfari vmtlegrar við- og annað alt, er sagði sá einn, er steimimin dró, en hætta reyndist hilmi sá hæfiMki þó. Því ambáttimar urðu svo æfar við um síð, — þær mólu her að harra, —• liann hlaut ei frið, em stríð. Og logar léku um höliu, svo iauk þeim ramma styr, að kóngur féll þar feigur við féhirzlunnar dyr. Og það þeir ntega rnuna, sem maia Grótta við af fólksins súrum sveita sér sjálfum gull og frið, að skömm er óhófs aevi og ilt við það að fást, er hverfist heit og þrungin í hatur lýðsins ást. Og, verklýðurinn veit nú sitt vald og aflið strítt, sem engin áþján hiefir úr armi’ hans getað nítt. Og auðvalds hrynja hallir, en hárcist aftur rís það, musterlð hið mikla í mannsims paradís. Jukob Jóh. Sntári. *) Ambáttimar F. og M. (verkiýð- urinn) mala á kvömina Grótta (vélamenmmgu nútxmams) gull og sælu til hamda Fróða kóngi (auð- .valdinu). tfeiisnar í lamdbúmaði. Sums staðar, þar isém vegir ctu ekki einhlítir tii að tryggja samgöngur, eims og t. d. milli Reykjavíkur og Suður- landsumdirlenidisms, verður þ\í að ráðast hið allra fyxsta í að leggja jámhraut. Járnbraut mymdi gera Smðurland að öðru lamdi. Alþýðu- flokkurimn heiir barilst fyrir viifcj- un Sogsims sem heppiiegustu byxjunarúrlausn í rafmagmsmál- umum. Ég álít að járnbraut sé næsta sfcrefið, sem eigi að taka. Hvorugt er ian^t fram undam. Á Sogsvirkjuninmi verður að byrja innam ár,s. Það ættu þá ekki að líða mikið meira en 4—5 ár pangað til byggihg járnixrautar yirði hafin. Hvorttveggja fyrirtæk- in verða að . s jálfsögðu oþinber eign og í opimberum refcstri. Þetta verða að eims næstu skref- in. Hvert öðru þýðingarmieM verða þau er á eftir fam. Al- þýðuflokkurinm er eimi isanníkall- aði frarnfa ra f 1 okk u rinn í lamdinu. Háns áhrif verða þess vaidandi, að hefst frarnfaraöld, sem eigi má lykta fyr eh takmarkinu: af- námi fátæktar og þræiavirrau og panuri meoiiningu allrar þjóðan- innar, er nóð. Siffurdtt/' Jémars n. Verfcamenn í öllum lömdum hafa vaiið sér sérstaka árshátíð, 1. mai, til þess að minmast ein- huga samtaka simma og ætlana, tsinna í baráttunni fyrir lifinu, — baráttunni við auðvaldið. UpphafJega var 1. maí aðallsga heigaðuT kröfunmi um 8 stumda yiranudag. Sú krafa getur ekki orðið tii lemgdar aðalkrafa 1. maí. En hún var eðiiieg og sjélfsögð í upphafi verklýðíssamtakarana. Þcg- ar auðvaidirau öx fiiskiir um hrygg koan það kúguminrai bezt við á verkalýð í mámum og verfcsmáðj- um. Sá verkalýður vafcnaði fyr.st- ur til meðvitumdar um nauðsyn samtaka gegn auðvaldiniu. Og þar sem verksm, og námurnar hlutu með iöngxfm vinmutíma að werða æfilangt fangelsi fyrir þá, sem þar unnu, var enigin krafa sjálf- isagðari en krafan um ögn af frjáísræði, ’krafan um stytting vinnutímams. Víða hafa verkaimemn femgið þessari kröfu framgengt, og þar fellur hún niður. Aanaiis staðar eru horfur á að henmi fáiist bráð- lega fraimgemgt. En þrátt fyirir það er verkalýðurimn ekki miklu mær því, að vera laus undan oki auð- valdisims. SatnhJiða og á eftir 'hljóta að fara aðrar og veigameirii kröfur. En hverjar sem þær kröfur eru og htvensu margar sem þær enu, ;sem verkalýðurimn gerir til auð- tvaJdsms, þá er vist, að engim þeirra getur verið eða má vera aðaikra,fa vierkalýðsims, hsvorki L maí né endramær., AðaMa'öfumni verður Verkalýðulrinn að beiria gegn ,sjálfum sér. Verkamenn eiga að eggja hver annan lögeggjain og treysta með sjálfum sér það hrit, að afneita ttiwvaldimi og öllu pess attíœfi, aihi lífsskoðun þess, öllum hugs- unarhætti þess og siðum, því þetta alt er b’ygt á hymingasnstemi þeirrar skoðunar, að það sé rétt, að fáir menn iifi iðjulaiujslr i aSls- nægtum á istriti svéfíandi vferka- lýðs. Ekkert er verkalýðmum eitos mauðsynlegt eiras og að venja sig af þeirri skoðun, að verkalýð(iEr-i inm hijóti að vera háður auö- vaJd'inu og eága tilvem sina unsdin því. Svo rammöfugerþessi skoð- un, að það er eimmitt auðvaldið, sem lifir á náð (eða ölu beadue .skilningsleysi) verkalýðsims. Auð- valdið getur ekki þrifiist án verka- lýðisins, en verkalýðurinn gefcu® þrifiist án auðvaidsins. Og efckl nóg með það, hann htlýtur að þrifast ;þvií bstur, sem minna en um auðvald. Auðveldið getur ver- ið tii svo iemgi sem verkalýð-' urinn lofar því að iifa, — leingur efcki , i 1] Það má því ekkí vera aðal- krafa verkaJýðsins 1. mai (mé emdranær), að fá tiilslaikaniir á þeim óréttí, sem auðvaldiö beitir að á hanu mátti mata

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.