Morgunblaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 1. des. 1944 MORGTJNBLAÐIÐ I FIMM NÝJAR BÆKUR - Byggð og saga, eftir Ólaf Lárusson prófessor. Bókin er í 12 þátt- um. Heita þeir: Úr byggðarsögu íslands. Eyðing Þjórsárdals. Hversu Seltjarnarnes byggðist. Kirknatal Páls biskups Jóns- sonar. Undir Jökli (ýmislegt um Bárðar sögu Snæfellsáss). Árland. Þing Þórólfs Mostrarskeggs. Elsta óðal á íslandi. Guðmundur góði í þjóðtrú íslendinga. Nokkur byggðanöfn. Kirkjuból og Hítará. — Þessa bók þarf hver þjóðrækinn maður að eignast. Evudætur, eftir Þórunni Magnúsdóttur skáldkonu. — Þórunn Magnúsdóttir er löngu orðin þjóðkunn fyrir skáldsögur sín- ar. í þessari bók birtir hún 8 sögur, hverja annari skemmti- legri, og hefir Tryggvi Magnússon listmálari teiknað mynd yfir hverja sögu og auk þess nokkrar heilsíðumyndir. Ólafur Lárusson prófessor. Kristín Svíadrottning í þýðingu eftir Sigurð Grímsson skáld. Kafla úr þessari sögu las hann í útvarp síðasta vetur, og birt- ir nú söguna í heild fyrir áskoranir fjölda manna um land allt. — Bókin er skreytt fjölda mynda. Þórunn Magnusuoim'. Nokkrar athugasemdir um bók Sigurðar Nordals „Líf og dauði”. Mönnum er enn í fersku minni bók Sigurðar Nordals. Þegar hún kom fyrst út undir nafninu „Líf og dauði”, urðu um hana nokkrar umræður, með og móti. — Síra Kristjnn Daníelsson gerir í þessari litlu bók allmargar athugasemdir víð bók Nordals. Þögul vitni, eftir enska skáldið J. Stephen Strange. — Skemmtileg bók, kostar aðeins 10 krónur. cu/eróíun jQócij^olclcir ÚÆW i °9 úliLá cj.auaaueai / 2 l ALDREI Vond hægðalyf. ALTAF Þessa ljúffengu náttúrlegu j fæðu ■ x I t ASGEIR8BUÐ opnar í dag nýlenduvöru- , verslun á BAZÐUSSGÖT& 1S Sími: 4052 .1— ■- . .. Geymið símanúmerið! ASGEIRSBÚÐ Baldursgötu 11 Hið hrökka ALL-BRAN bætir úr meltingarieysi. Hin ógeðugu hægðalyf veita að eins stundarfrið. En sje þeirra neytt að staðaldri, geta þau skaðað meltinguna. Venjulegt harðlífi orsakast oftast af Ót heppilegu fæði. En - úr þessu bætir Kellogg’s AU-Bran á auð veldan hátt, sje þess neytt dag lega. — Og þetta stökka, nær- ingaríka fæðuefni er svo ljúf- fengt, að yður mun þykja það j betra með hverjum deginum. 4 Reynið Kellogg’s All-Bran. — Kaupið það í dag. (3937). BEST AÐ AUGLtSA 1 MOKGUNBLÁÐLN L. ! AUGLYSING ER GULLS ÍGILOY Höfum til sölu fjölbreytt úrval af / lömptim og skermum Einnig eina Vatnsafls rafstöð 220 volt, 11 hestöfl, 1150 snúningar. Ástengdur við kapl- an túrbínu. Bentug fyrir 10 m. fallhæð. H.F. GLÓÐIN Skólavörðustíg 10- Sími 5740. EcnÍfc cina ót encý ur gerðar af Ágúst Sigurmundssyni listamanni í tilefni af lýðveldistökunni 17. júní 1944. ■— Tryggið yður nú þegar þennan glæsilega og varanlega minningargrip á fánádaginn. Ó- 'r> sóttar pantanir seldar, sje þeirra ekki vitjað í dag eða á morgun. íiík oCá 'ofcatMö oLamóar (/.Jion Skólavörðustíg 2. — Sími 5650.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.