Morgunblaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. des. 1944 H0R6UNBL&MÐ BEAVERBROOK LAVARÐUR, BLAÐAKÓNGURINN BRESKI BEAVERBROOK lávarð- ur er mönnum hin mesta ráðgáta. Það er aldrei að vita hvenær betri eða verri maður hans hefir ýfirhönd- ina. Fjöldi fólks hefir megna andúð á afskiftum hans af stjórnmálum og blaða- mennsku. Margir aðrir, sem þekkja hann persónulega, bera djúpa virðingu fyrir manninum sjálfum. Hann hefír altaf þótt brögðóttur í stjómmálum. En það er víst ekki hægt að nefna marga stjórnmála- menn, hvorki í Bretlandi nje annarsstaðar, sem ekki verð ur að meira eða minna leyti bendlaður við slíkt. Eftir A. J. Cum.min.gs Fræg þingkosning. Fyrsta sinn, sem fundum okkar bar saman, var við aukakosningu til þings í Norður-Norfolk, sumarið 1929. Hann hafði þá nýlega haf ið baráttu sína fyrir frjálsri verslun innan breska heims veldisins, og kom nú í kjör dæmið með heila sveit hag- fræðinga sjer við hlið, til þess að veita frambjóðanda Ihaldsflokksins alt það iið, sem í hans valdi stóð. Þó að maður þessi væri opinber frambjóðandi íhalds flokksins, þá var hann samt ákveðinn fylgismaður vernd artolla, og gekk þannig tals vert lengra en ráðamenn flokksins töldu skynsam- legt. En Beaverbrook lá- varður horfði ekki í það; hann styrkti frambjóðand- ann með allri orku, sem hann hafði yfir að ráða, gervöllum blaðakosti sínum og stjórnmálaáhrifum — og hinum óviðjafnanlega per- sónuleika sínum. Kosningabaráttan var hin harðasta og vakti alþjóðar- athygli. Beaverbrook var að al-ræðumaðurinn í kosninga auðmagninu; áróðrinum eins og svo oft síðar við svipuð tækifæri. Hann taldi kosninguna vera prófstein á fylgi stefnu sinn ar í tollamálum, sem hann boðaði til þess að efla sam- heldni heimsveldanna, og svo var honum það ekkert á móti skapi, að sýna íhalds- flokknum hvemig hann færi að því að heyja kosn- ingabaráttu. Hlutverk mitt í kosninga- baráttunni var að skrifa dag legar greinar í blaðið News Chronicle, um kosninguna, en það blað studdi annan frambjóðanda, sem hafði frjálsa verslun á stefnuskrá sinni. ingjar hans viðstaddir, svo að jeg komst ekki að. Á eftir fórum við saman í göngu- ferð úti á víðavangi og þá sagði hann mjer sjálfkrafa alla æfisögu sína (eða það af henni, sem hann taldi mjer koma við), og skýrði fvrir mjer stjórnmálavið- horf sín. Morguninn eftir endaði viðtalið í gistihússherbergi hans,. þar sem hann, klædd- ur dýrindis sloppi austur- lenskum, svaraði öllum spurningum mínum af and- ríki og fullri hreinskilni og ljek á alls oddi. Grein mín var dálítið á- mikið er þó víst, að Bonar Law hafði mjög miklar mætur á þessum harðfenga skoska Kanadamanni. Hið nána vinfengi þeirra varð til þess að koma honum í kynni við ýmsa áhrifamenn í stjórnmálum, þ. á. m. Win- ston Churchill. Og hið póli- framleiðsluráðherra, eftir ó- farirnar við Dunkirk, með forrjettindum fram yfir all- ar aðrar styrjaldarþarfir. Það er ekki of djúpt í árinni tekið. að þakka hugkvæmni hans og ótæmandi starfs- orku það. hversu vel tókst í orustunni um Bretland. Þá sýndi hann greinilega hvi- líkt ofurmenni býr í hon- um. Og það sem meira er: Honum virtist sjerlega lag- tíska andrúmsloft átti mæta ið að bre>’ta meðalmönnum, um stundarsakir, í ofur- Beaverbrook vel við hina sjerstæðu hæfi leika hans. Aðlaðandi. BAK VIÐ tjöldin hefir hann haft mikil áhrif á stefnu íhaldsflokksins, og jeg-held að svo sje enn. Á því sviði hefði hann eflaust getað látið mjög til sín taká, jafnvel þó að hann hefði deilukend, svo að jeg sýndi honum hana áður en jeg uð ber út af. Hann er trvgg sendi ha*na til London, og lyndari mönnum heldur en gkki haft hinn volduga blaða bað um álit hans. Hann hugsjónum og athafna-Iög-; kost sinn að baki sjer) þvi hljóp lauslega yfir greinina, málum. Það er ein af aðal-. ag rnaðurinn er ákaflega að- glotti við og við á meðan, ástæðunum fyrir því, að; laðandi. Vinir hans og kunn og kvað svo upp úrskurð frami hans hefir orðið svo; ingjar kannast við hina sinn: „Birtu það alt. þrjót- mörgum óskiljanlegur, og' sk'örpu greind hans og heill- urinn þinn, og hafðu skömm að hann hefir orðið fyrir að- i anbi framkomu. Honum er Hann sagði mjer æfisögu sína. í MIÐRI kosningabarátt- unni hringdi jeg til Beaver- brooks lávarðar og bað hann að veita mjer áheyrn, mig langaði að birta viðtal við hann. Hann bauð mjer þeg- ar til hádegisverðar, en þeg ar til kom, voru ýmsir kunn fyrir“. Hann er ekki gefinn fyrir tildur. ÞARNA VAR Beaver- brook lifandi lýst. Hann ger ir sjer flestum mönnum minni grillur út af persónu- legum virðuleik sínum, og gerir sjer aldrei mannamun. Hann á það til að vinna á Hvaða tímum sólarhrings sem er, þó einna helst um lágnættið, og gefur þá fyr- irskipanir í allar áttir. Hið hrjáða starfslið hans veit aldrei hvenær það má eiga von á að heyra hina skip- andi, en þó viðfeldnu, kana- disku rödd hans, símleiðis frá svefnherbergjum hans. Þar sem hann er sjálfur miljónamæringur, þá bek hann mikla virðingu fyrir hann hefir miklar mætur á auðkýfing- um og ræðir þá og málefni þeirra af þekkingu í blöð- um sínum. En hann hefir hafist af eigin mætti og hef- ir því megna eðlis-andúð á bfeska aðlinum — eða því sem eftir er af honum — en samt heldur hann slíku fólki ríkulegar veislur á friðar- tímum og virðist kunna vel við sig í návist þess. Hann hefir jafnframt djúpa fyrirlitningu áhinum kasti þeirra, sem vantrevsta iagi5 að afia sjer vinsælda, dómgreind hans og eru á þb að ýmsir hafi vitanlega ondverðum meiði við lífs- skoðanir hans. Jeg geri ráð fyrir því, að ófeilni hans gagnvart ýms- um hinum ströngu erfða- venjum bresku þjóðarinnar, stafi frá hinu kanadiska uppeldi hans. Þegar í æsku ákvað hann að verða miljónamæringur. Hann vann í þjónustu kaup- sýslumanns eins í Nýja- Skotlandi og aflaði sjer þá svo haldgóðrar verslunar- þekkingar, að um þrítugt var hann orðinn stórauðug- ur maður og jafnframt for- stjóri stærsta bankafyrir- tækis í Kanada. Hann er sonur skosks prests, sem flutti búferlum til Kanada. Þá fór hann til Bretlands til þess að afla sjer frama á stjórnmálasviðinu. Þar get ur greindur maður og að- laðandi með ósveigjanlega einbeitni — og eina miljón sterlingspunda í vasanum — komist áfram á næstum hvaða sviði athafnakífsins, sem vera skal. Fyrsta hlutverk hans þar, muii hafa verið að brjóta þann þjóðfjelagslega múx'- vegg, sem lagði stein í götu allra „aðkomumanna", sem komast vildu inn í hinn þröngsýnu erfðavenjum og þrönga hring valdastjettar- skipulagi breskra menta- j innar bresku. En hann var skóla. gersamlega óþektur maður horn í síðu hans vegna stjórnmálaöfga. Með harð- ýðgi stjórnar hann starfs- liði sínuy sem vill þó allt leggja í sölurnar fyrir hann, því að því þykir vænt um hann. Hann er uppstökkur út af smámunum, þessi smávaxni einvaldsherra, og bægsla- gangurinn óskaplegur, seg- ir starfsfólkið. En hann á líka til höfðinglyndi í rík- um mæli. Verri hliðar hans. HIN RANGA stefna hans í verslunarmálum heims- veldisins, hefir komið ýms- um kynlega fyrir sjónir. En hann er ákafur heimsveld- issinni og trúði af einlægni á stefnu sína um frjálsa verslun innan heims- veldisins. Stuðningur hans við óháða íhaldsmenn til menni. Svarið „nei“ tók hann aldrei fyrir góða og gilda vöru. Og flugvjelarnar komu. — 'á elleftu stundu. Jeg efast um, að nokkur maður, e. t. v. að Churchill undanteknum, hefði getaS leyst þetta starf eins vel af hendi. Breska þjóðin veit ekki um, hversu hurð skall nærri hælum þá. Alt það ógnartímabil þjáð ist hann af augnveíki og al- varlegum brjóstþyngslum — en æðraðíst aldrei. Eitt sinn var jeg vottur að því, að meðan læknir og hjúkrunarkona gerðu að augum hans og öndunarfær um, þá gaf hann undirmönn um sínum samtímis, stutt- orðar en gagnorðar og á- kveðnar fyrirskipanir. Stalín er homim þakklátur. BRESKA þjóðin mun urn aldur og ævi minnast hans fvrir hlutdeild hans í or- ustunni um Bretland. Mjer er kunnugt um, að Stalín marskálkur er honum mjög þakklátur. Fyrst og fremst vegna hergagnasendinga Breta til Rússa, en hann var einn aðal-hvatamaður þeirra og sást ekki fyrir, þó að slíkt kæmi niður á styrjaldar- rekstri Breta sjálfra; svo og vegna þess, að hann barðist mjög fyrir „öðrum vígstöðv- um“ til að Ijetta undir með Rússum. Honum hefir aitaf verið manna Ijósust þörfin þingkosrxinga, stafaði meðal(a ('ir'áH'.’gri og fölskvalausri. af löngun hans til(samvinnu við Russa- annars þess að hrjá Mr. Baldwin, sem hann bæði hataði og dáðist að. Einangrunarstefna hans beindi athygli hans frá öllu því, sem gerðist á megin- landi Evrópu, og stjórnaði hinum síendurteknu og ó- skynsamlegu skrifum hans, alt fram á síðustu stund. um að stríð væri óhugsanlegt. Honum er illa við, að Eirðarlaus og óstöðugur. j þingkosningu fyrir íhalds OFT HAFA ákvarðanir, flokkinn. með spánnýjum hans þó verið svo rangar j kosningaaðferðum. Olli og illa rökstuddar, að freist- j þetta talsverðu hneyksli ast mætti til að halda, að i meðal gamalla og í'áðsettra betur hefði til tekist, ef flokksmanna. hann hefði fvlgt reglum Ef blaðamenska þegar hann, árið 1910. vann minnst sje á þennan dóm- þessara sömu skóla. Gallar þessa óvenjulega hæfileika- manns eru auðsæir. Hann er eirðarlaus og óstöðugur, flanar úr einu í annað og hans hefði ekki þótt nokkuð glam urkend, er líklegt, að hann hefði komist í náið vinfengi við forsætisráðherra og menn, sem hann hafði auga- skortir þolinmæði ef nokk-stað á í það embætti. Svo greindarskort sinn; fer þá undan í flæmingi og ber fram haldlausar afsakanir. En besta afsökun hans. eða öllu heldur friðþæging, er hið frábæra starf hans í styrjöldinni, í þágu lands síns. — Og betri hliðar hans. CHURCHILL vissi hvað hann fór, þegar hann gerði Beavérbrook að flugvjela- Hann hefir verið sendur í sjerstökum erindum til Roosevelts og þeir eru bestu mátar. Sömuleiðis eru þeir bestu vinir Churchill og hann, og það því fremur sem þeir geta rifist án þess að erfa það. Sagt er, að Churchill leiti oft ráða hjá honum þegar mikið liggur við. Afbrýði- sömum stjórnmálamönnum fellur það illa og segja. að ráð hans reynist ekki vel. Jeg er ekki dómbær um það. En hvað sem því líður, þá er það vitað, að Beaverbrook j hefir kvartað undan því, að j Churchill fari aldrei að ráð- um sínum. Hann er haldinn ýmsum hleypidómum stórauðugra manna, en þó færri en flest- ir aðrir auðmenn. Hann nýt ur í ríkum mæli valds þess, Framh. a 8. síðu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.