Morgunblaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 11
Miðvikuaagur 13. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 „Leynimelur 13" leikinn á Akureyri Frá frjettaritara vorum á Akureyri. LEIKFJELAG AKUREYRAR hafði frumsýningu á skopleikn- um „Leynimel 13“, eftir Þrí- drang, s. '1. laugardag og aftur var sýning á sunnudag. Skop- leikur þessi er góðkunningi Reykvíkinga. Hjer, í meðferð Leikfjelags Akureyrar, tókst sýning hans ágætlega. Skemtu áhorfendur sjer hið besta og voru leikendur og leikstjórinn, Guðmundur Gunnarsson, hylt- jr að leikslokum. Hlutverkaskipun er þannig: Madsen klæðskerameístai’i (Jón Kristinsson) Dóra, kona hans (Guðrún Oddsdóttir), Jakob- ína, móðir hennar (Freyja Ant onsdóttir), Glas læknir (Helgi Ágústsson), Dísa þerna (Björg Baldvinsdóttir), Sveinn Jqíis- son skósmiður (Þórir Guðjóns- Son), Guðríður, sambýliskona hans (Kristín Konráðsdóttir), frú Magnhildur Skúladóttir (Jónína Þorsteinsdóttir) Ósk, döttir hennar (Anna Tryggva), Þorgrímur skáld (Jón Björns- son), Marus heildsali (Ingölf- ur Kristinsson), Hekkelfeld stóreignamaður (Snorri Lárus- son), lögregluþjónn (Kristján S- Sigurðsson). Auk þess fjögur börn. Tjöldin málaði Haukur Slefánsson. Ljósameistari Krislján Arnljótsson. Baldur Höller hraðskákmeislari íslands í FYRRAKVÖLD var kept um hraðskákmeistaratitil ís- lands í Listamannaskálanum. Þátttakendur voru 36. 27 úr Reykjavík, 1 úr Hafnarfirði, 6 úr Keflavík, skákmeistari Norð lendinga og einn Selfyssingur. í fyrstu undanrás var kept í sex riðlum, sex menn í hverj- um riðli. Að henni lokinni var teflt í 3 riðlum, 4 menn í hverj um. Sú undanrás reyndist mörg um góðum skákmanni hættu- leg. Þar fjell síðasti Keflvík- ingurinn, skákmeistari Norð- lendinga, Eggert Gilfer og Hafn firðingurinn. Til endanlegra úrslita keptu svo 6 efstu mennirnir, einn við alla og allir við einn. Urslit urðu þau, að Baldur Möller varð hlutskarpastur, fjekk 4 vinninga í 5 skákum og vann þar með hraðskákmeistaratitil íslands fyrir árið 1944. Nr. 2 varð Lárus Johnsen með 3 vinn inga, nr. 3—4 Guðmundur Ágústsson og Árni Snævarr, 2(4 vinning hvor, nr. 5 Sigurð- ur Gissurarson, 2 vinningay og nr. 6 Benedikt Jóhannsson, 1 vinning. Áhorfendur voru margir og skemtu sjer ágætlega. Þrjsí Svíþjóðarskíp lil Ólsísijarðar Frá frjettaritara. Nýlega hafa verið stofnuð á Ólafsfirði 2 ný útgerðarfyrir- tæki; eru það hlutafjelög og nefnist ánnað h.f. Græðir, stjórn þess skipa Páll Þorsteinsson, skipstj., Guðmundur Guðmunds son, útgm. og Guðmundur Þor- Steinsson, útgm. Hitt fjelagið nefnist Sævaldur h.f. Stjórn þess skipa Sigvaldi Þorleifsson, útgm., Ásgrímur Hartmanns- son, kaupm. og Þorvaldur Þor- steinsson verslm. — Hvort fje- lag um sig hefir fest kaup á einu 50 smálesta Svíþjóðar- skipi. Þá hefir Magnús Gamal- íelsson útgm. einnig fest kaup á 80 smálesta skipi frá Sví- þjóð. Sýning Jéns Engil- berts vekur mikla alhygli LISTSÝNING Jóns Engilberts listmálara að heimili hans Flókagötu 17, sem opin hefir verið í nokkra daga, hefir vak- ið mikla athygli og fengið ágæta dóma listdómara blað- anna. Rúmlega helmingur af þeim 86 vatnslita myndum, er á sýningunni eru, seldust fyrstu fimm dagana, sem sýn- ingin var opin og daglega selj- ast myndir á sýningunni. Sýning þessi mun vera ein stærsta, ef ekki sú langstærsta, sem íslenskur listamaður hefir haldið á vatnslitamyndum hjer í bænum. Bæði lærðir og leik- ir hafa lokið lofsorði á lista- verkin. Tvær heimsfrum- sýningar á kvik- myndum í Reykja vík TVÆR nýjar amerískar kvik- myndir hafa nýlega verið frum sýndar hjer í Reykjavik. Báð- ar sýningarnar eru þær fyrstu, sem haldnar eru á þessum kvikmyndum í heiminum. — Myndirnar eru „Saratoga Trunk“, aðalleikendur Ingrid Bergman og Gary Cooper og „Rapsody in Blue“. Ævisaga George Gershwin, ameríska tónskáldsins fræga. Aðalleik- endur í þeirri mynd eru Ro- bert Alda, Joan Leslie og Al- exis Smith. Báðar þessar kvikmyndir voru sýndar í Andrews Field- house á vegum „Special Ser- vice“ deildar hersins, sem sjer hermönnum fyrir skemtunum. „Rapsody in Blue“ var sýnd síðastliðinn sunnudag. Er það áhrifamikil kvikmynd sem tek ur 2(4 klukkustund að sýna. Um 29 af lögum Gershwins eru ! leikin í myndinni, þar á meðal „A Yank in Paris“, „Rapsody in Blue“, „Lady be good“ o. s. frv. Gershwin var einn af vin- sælustu yngri tónskáldum Bandaríkjanna. Hann varð að- eins 39 ára, andaðist 1937. ‘J I = 1 3 l9! ® © ■■ ar i Eyjagoro i við Breiðafjörð, til sölu. = Tíu mínútna ferð frá landi = Nýtt íbúðarhús, 4 herbergi i og eldhús með miðstöð. — = Æðarvarp. Hrognkelsa- 1 veiði og fleiri hlunnindi. = Skipti á lóð eða eign í § Reykjavík, geta komið til E greina. Fyrirspurnir og p tilboð sendist fyrir 20. des. i á afgr. Mbh, merkt ,,Sum- E arbú“. = 'iiiiiiniiimiiiiiititiniimiiiiimiiiiiMiiimmiiiiiiiiiiiia _HIIIIIII!|illllllll!llllllll|llljllllllllllllllllllllllllllllllllin | Herravesti l (ullarvesti) s 3 ódýr. Verð kr. 37.85. i DÍSAFOSS, | Grettisgötu 44. iT7lll!llllltllltlllilll!li;illllllllllllllll[llllllll!IIIIIIIIIIIIIMÍ Í^eueí'leu I ZVýliði Þessi heillandi og skemti- lega saga segir frá skóla- lífi ungra stúlkna viú heímavistarháskóla í Bandaríkjunum illllllllimilllllllllillllllllilltlllllllltllllllllimilllllliltlll Bi = 1 Eikarskrifborð | 1 fyrirliggjandi. Þetía er dáðrík og örfandt saga fyrir þroskuð ung-' menni. 'iimmii>iimimtmtmiiimimmuimimiumuii;>imn 3 Trjesmíðavinnustofan, E Mjölnisholti 14. Sími 2896. TAPPAR London: Þjóðverjar hafa hald ið áfram að skjóta rakettu- sprengjum á Liege, hina miklu iðnaðarborg í Belgíu. Skothríð in mun bæði vera vegna her- gagnaiðnaðar þess, sem í borg- inni er, og einnig hins, að um borgina liggur aðaljárnbraut- in til Antwerpen. iKOHiiBSBtetsaíBtHiuauHnimnmnmnminDnui í eldhúsvaska. iMmiiuunmiuitiiiimtistiiuiiiuumtmiiiimuuuuuH 1Tauhanskar handlaugar og baðker stærðir fyrirliggjandr e kvenna, fóðraðir. Verð kr. 12.50. Heigi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. | DISAFOSS, = Grettisgötu 44. E i “ B iiiiiiiiii'íimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiuiiiiiiiiiin'umm BEST AÐ AUGLYSA ( MORGUNBIJkÐíNU iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiiiiiiminimmi tm £ggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflr.tningsinenn, Allskonar Löaf/œðistörf 75 þúsund krónnr Ungttr skipstjófi óskar eftir að leggja í verslun eða iðnfyrirtæki 50—75 þúsund krónur. —• Þeir, sem vildu athuga tilboð þetta/leggi nöfn inn á afgreiðslu blaðsins. merkt: ..75 þiisiuuV*. fyrir föstudagsfcvöld. V tW íW Eftir Robert Storm i f WS 6BTTA 'ý. JU5T KBEP SMOOTIN'! IVE 6C-T PLANS/ BUST OUT CF MERE SOONER OR LATEf?. blus-jaw/ KBEP PITCHlN' LBAD! CON'T LET 'EM GBT CLOZS ENOUGM TO PEPPER Ú& WITH TMElR l BLA6TED TtAf?'6A5' A 1944, King I-catures SyoJioitc, Inc , World rignt: r HERE'5 ONE FOR VOUR T-ZONE, BLUE-JAW-- GUARANTEED to makb VOuR CíúAPETTE TA6TE . A LOT DfFFERENT , MEANV.'M'LE/ Y<-9 OM, FOR A NICE OLHST FOK-HOL0 IN BUR/dAI HOPE AtV GANG OUT TMERS MAG A ROUöH IDéA Wl-SERS I’M ^ I40LED UP/ 1—2) Blákjammi: — Haldið áfram að þruma á þá og látið þá ekki komast svo nálægt, að þeir geti- * notað táragas. Einn bandíttinn: — Við verðum að komast hjeðan út, fyrr eða síðar. Blákjamrni: •— Haltu bara áfram ao skjóta, mjer hefir dottið nokk- uð í hug. 3—4) Á meðan. X-9 (hugsar): — Ö, jeg vildi að jeg væri í einhverri rólegri og þægilegri skotgröf í Burma- Aðeins ef þeir vissu, hvar jeg er staddur í húsinu. Árásarmaður: — Hjerna færðu upp í þig, Blékjammi--------ef til vill verður sígarettubragðíð dálítið annarlegl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.