Morgunblaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 15
MiSvikudagur 13. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fimm mínúfna krojsgáfa Lárjett: 1 skepnufóður — 6 fjanda —■ 8 guð 10 frumefni — 11 verkstæðum — 12 stafur — 13 2 eins — 14 tók — 16 skemd ir. Lóðrjett: 2 á fæti — 3 jelið — 4 einkennisstafir — 5 hætta — 7 orusta — 9 lítil — 10 ekki öll —■ 14 atviksorð — 15 tónn. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 sólar — 6 lag 8 K. H. — 10 ýr — 11 koldimm — 12 il — 13 ia — 14 Hel — 16 dílar. Lóðrjett: 2 ál — 3 landsel — 4 Ag. — 5 ekkill — 7 ormar — 9 hol — 10 Ými — 14 hí — 15 la. Kaup-Sala HJÓLSÖG til sölu í Mjóuhlíö 16. TVEIR KOLAOFNAR til sölu Ú Óðinsgötu 24. ÞJÓÐHÁTÍÐAR ÖSKUBAKKINN er ágæt jólagjöf. Fæst hjá Geir Konráðssyni og í Tó- baksverslunum. Nýleg ELDHÚSINNR JETTIN G til sölu og sýnis á Trjesmíöa- verkstæðinu Nýlendugötu 21. SMÓKING-FÖT til sölu, ný, einhneft, ensk, mjög vönduð, á stóran mann. Tækifærisverð. Upplýsingar. í síma 9104. ÚTVARPSTÆKI l'elefunken, 4 lampa, til sölu. Upph í Bókabúðinni JÝlappar- stíg 17. Mislitir BLÚNDUTAKKAR fást í Flöskubúðinni Berg- staðastræti 10. Tilkynning ERFINGJAR Kristínar Egilsdóttur, sem eiga eftir að leggja í íninningarsjóð hennar, en. ætla að gera það, eru beðnir, að senda tillag sitt fljótlega til mín, eða leggja í viðskifta- bók við Landsbankann nr. 4470 gegn kvittun, svo gengið verði fljótlega frá skipulags- skrá. 1 sjóðinn eru komnar ca. kr. 8700,00, meira frá móð-, urættingjum. Æskilegt að upp hæðin komist í 10 þús. kr. Kristinn Daníelsson. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 44G7. I.O.G.T. St. SÓLEY nr. 242 J''undur í kvöld kl. 8,30. Erindi: Árui Óla stórkansl- ari. U]jplestur, Ingimar Jó- hannesson. ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8, stund- víslega (ekki kl. 8,30). Inn- taka nýrra fjelaga. Flokka- keppni (3. flokkur). 1. Ræða. 2. Kamlestur. 3. Iíljóðfæra- leikur. 4. Tvísöngur. 5. Veð- málsleikur. 6. Gamanleikur: (Þrumur og eldingar). 7. oóaalf >ól? 348. dagur ársins. Sólarupprás kl. 10.18. Sólarlag kl. 14.26. Árdegisflæði kl. 3.50. Síðdegisflæði kl. 1605. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. □ Edda 594412157 1. Atkv. Háskólafyrirlestur. Tveggja alda minning sjera Jóns Þorláks sonar. Guðmundur G. Hagalín Danssýning (úrvals danspor). prófessor flytur í kvöld kl. 9 fyr 8. IJANS að loknum fundi. |irlestur 1 hátíðasal háskólans um n- ■ r. , -,T, ' sjera Jón Þorláksson og skáld- Emingarfielagar. Nu er a-1 : , ^akap hans. Ollum er heimill að- stæða til að fjölmenna meði gangur marga nýja innsækjendur. —-j Hjónaefni. Nýlega hafa opin- l'lokkakeppnin vekur stöðugt, berað trúlofun sína ungfrú Helga vaxandi eftirtekt. AðgönguÁ Jóhannsdóttir (Hannssonar vjel- miðar í G.T.-húsinu frá kl. smiðjueiganda á Seyðisfirði) og Jónas Guðmundsson, símritari. Sjúklingar í Kópavogshæli hafa beðið blaðið að færa þeim Guð- mundi Jónssyni, söngvara, Jóni Þorkelssyni og bílstjóranum er ók þeim suður eftir, þakkir fyr- ir komuna, s. 1. sunnudag, er þeir ÁRMENNINGAR! .skemtu sjúklingum með söng og íþróttaæfingar fje- annari skemtun. — Svo og Sig- 8. Allir Templarar velkomnir. ■»4>+****»*Z+*Z**Z*+Z+***<,Z*<Z****’!?*****$**^*,9*&* Fjelagslíf lagsins í kvöld í íþróttahúsinu: 1 minni salnum: Kl. 7—8: Telpur, fimleikar. Kl. 8—9: Drengir, findeikar. 9— 10: Itnefaleikar. t stóra salnum : Kl. 7—8: Ilandknattl., karla. Kl. 8—9: Glímuæfing. Kl. 9—10: I fl. karla, fiml. Stjóm Ármanns. ÁRMENNINGAR! SjálfboSaliðar í Jósepsdal Vígsla skiðaskálans fer fram; sunnudaginn 17. þ. m. — Fary ið verður uppeftir á Jaugar'- dag kl. 2 og kl. 8 e. h. og kl. 1 e. h. á sunnudag. — Farmið- ar seldir í skrifstofu fjelags- ins, fimtudag og föstudag kl. 8—9,30. Farið er frá íþrótta- húsinu við Lindargötu. VÍKINGAR! Munið skemti- fundinn í ltvöld í Aðalstræti 12, kl. 8,30. SKEMTIFUND heldur Iv.R. í kvöldi kl. 8,45 í OddfelloW- húsinu. Allir þurfa að vera mættir kl. 9. Ilúsinu lokað kl. 9,30. Allar æfingar fjelagsins falla niður . kvöld. Stjórn K.R. Vinna TÖKUM ZIG-ZAG Suðurgötu 35. HREIN GERNIN G AR Vönduð vinna. Sími 527 MINNIN G ARSP J Ö LD a rn aspí talasj óðs Ilringsms ást í verslun frú Ágústu vendsen, Áðalstræti 12. NEMENDASAMBAND SAMVINNUSKÓLANS heldur aðalfund sinn í Sam- vinnuskólanum, fimtudaginn, 14. }). m. Id. 9 e. h. fúsi Elíassy-ni. Kleifarvatn: Rit með þessu nafni, eftir Geir Gígja er nýkom ið út. Hefir höfundur rannsakað þetta merkilega vatn, sem af vís- indamönnum er talið einstakt, og birtast niðurstöður hans í rit- inu, sem prýtt er mörgum mynd um. Auk þess eru hjer uppdrætt ir og línurit, Aftan við ritið er efnisútdráttur á þýsku. Jens Guð björnsson gefur ritið út. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 íslenskukensla, 2. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Erindi: Tvö hundruð ára minning Jóns skálds Þorlákssonar (Andrjes Björnsson cand. mag.). b) Kvæði eftir Jón Þorláksson — Upplestur. c) Ur minningum Sigurðar Briem, fyrrum aðal- póstmeistara (Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri). d) Mandolín- hljómsveit leikur. - Kapítalismi og Kvenkápur Kvenfrakkar Telpukápur Drengjafrakkar Drengja- og Telpugallar j <♦> Þórður Ásmundsson hl | Akranesi. % lymuiíism Framhald af bls. 9 að vinna saman, þá felst ekki í því nein sönnun þess, að þær geti unnið saman. Ef til vill piunu þær eyða orku sinni í að reyna að setja fót- inn hvor fyrir aðra eins og þær hafa gert bæði í Banda- ríkjunum og Bretlandi síð- astliðin þrjátíu ár. Ef svo verður, mun þjóðfjelag vort arast vegna innbyrðis sundr ungar. En jeg er bjartsýnismað- ur. Hjer er í rauninni að- eins um að ræða framhald hins gamla vandamáls um frelsi og skipulag, en hina stjórnmálalegu hlið þessa vandamáls hafa lýðræðis- ríkin leyst á happasælli hátt en nokkurt þjóðfjelag áður fyrr. Jeg er því þeirrar skoð unar, að undir eins og vjer gerum oss það ljóst, að hjer er ekki um að ræða ,,annað hvort“ heldur „hversu mik- ið af hvoru“, munum vjer geta skapað heillaríkt sam- ræmi í viðskiftalífi voru sem á stjórnmálasviðinu. ij rtiuöru L i aóóar fyrir dömur. — Mjög góð tegund. Fallegir. Heppileg jólagjöf. BristoB Maðurinn minn og faðir okkar, HANS KRISTJÁNSSON, bóndi á Ketilsstöðum 1 Hörðudal, andaðist í Landa- kotsspítala í Reykjavík 11. þ. m. Jarðarförin ákveð- in síðar. Ingiríður Helgadóttir og böm. Jarðarför MARGRJETAR JÓNSDÓTTUR frá Grund á Kjalamesi, er ákveðin frá heimili mínn Skeggjagötu 10, föstudaginn 15. þ. m. kl. 1 eftir hád. Jarðað verður frá Fríkirkjunni og í gamla kirkju- gárðinum. Fyrir hönd bama, tengdabama og annara ættingja. Guðjón Júlíusson. Jarðarför bróðurdóttur minnar, ÞÓRUNNAR BJÖRNSDÓTTUR, sem ljest á Landsspítalanum aðfaranótt 9. þ. m.., fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 14. þ. m. kl. 2 e.h. | Fyrir hönd aðstandenda. Mekkín Jónsdóttir. i Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem veittu hjálp og sýndu hluttekningu við and- lát, SIGURLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Ystuvík, sem ljest á Kópavogshæli 12. nóv. Sjerstaklega þökk- um við þeim, sem hjúkruðu henni síðustu stundiraar, og Málfríði Jóhannsdóttur, sem ætíð reyndist henni sem besta systir, einnig Einari Jónssyni og fjölskyldu hans á Þórsgötu 15 og ótal mörgum öðrum, sem glöddu hana með heimsóknum og gjöfum á hennar langa sjúkdómsferli. Öllu þessu góða og kærleiksríka fólki, biðjum við allrar gæfu og blessunar á komandi árum. Fjölsyklda hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.