Morgunblaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 2
2 MGRGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. des. 1944, Eaíidamemi sækja r aftur fraoi á Italíu London í gærkveldi: Bandamenn hafa hrundið gagnáhlaupum Þjóðverja á Ítaiiuvígstöðvunum, og tekist að sækja nokkuð fram, einkum fyrir norðan og vestan Faienza, J)ar sem Indverskar hersveitir eru að verki, Var hreinsað til |>ar við járnbrautina til Boul- ogna. eftir harða bardaga. — Emrtig er barist af hörku fyrir aus'tan Faienza, og hafa breyt- ingar á vígstöðvunum þar orð- ið lítið. — Flugvjelar banda- tnanna frá Ítalíu hafa gert á- rásir á ýmsa staði í Austurríki, Ungverjalandi, Slesiu og víð- ar — Reuter. Giikklasid Framh. af 1. síðu. U'mræður í hreska þinginu. I dag fóru fram umræður um Grikklandsmálin í breska þing 1 inu, og var málshefjandi Art- hu Greenwood og talaði fyrir hond jafnaðarmanna. — Kvað I' • " Churchill hafa ’ komið fram í þessu máli öðruvísi en honum hefði borið, þar sem h;mn hefði hótað neðri mál- stofunni illu og samþyktri rit- skoðun. Sagði hann, að enn vœri viljí breskra jafnaðar- rnanna að koma á vopnahljei í Grikklandi, en kvað framkomu Stjórnarinnar árás á lýðræðið- Frjettatilkyning frá ríkisstjórninni: FYRSTU GREINAR hinna amerísku blaðamanna, sem komu til Islands seinni hluta nóvembermánaðar, hafa nú bor ist hingað. Bob Considine birtir á veg- um I. N. S. frjettastofunnar, grein í mörgum amerískum blöðum, er hann nefnir ..Friend ly-Iceland“, þar sem hann skýrir frá samtali við forseta og forsætisráðherra um flug'mál íslending'a eftir stríð. Skýrði forsætisráðherra svo frá að það sje ætlan Islendinga að auka flugsamgöngur innanlands og færa síðan út kvíarnar með því að koma á flugsamgöngum við Bretland og Norðurlönd. í greininni er farið viðurkenn ingarorðum um Island og Is- uminæii umeriskru jr cuttaimsi um Iskii og íslendingu Greinar úr amerískum siérbiöðum mannastraum, án þess að land ritstjóra, þar sem hann segir að ið þurfi að fórna nokkru af Island muni taka þátt í alþjóða sjálfstæði sínu, nje þjóðin þeirri flugsamgöngum með þeim einstakling'shyggju, sem ein- skyldum og rjettindum, er því kent hafi hana frá stofnun ís- fylgi. „Við verðum að fara eins lenska ríkisins árið 930. „í þessu að um flugmál og siglingar — landi sjómanna, fiskimanna og keppa að því að eignast farar- bænda, er hver maður brot úr tækin sjálfir“. Þessi orð rit- skáldi, skólamanni og heim- stjórans telur Lev.in einkenn- spekingi“, bætir blaðamaðurinn andi fyrir sjálfstæða afstöðu við. íslendinga. [ Greinarhöfundurinn g'etur I Greinarhöfundur víkur einn þess að Island sje hlutlaust að ig að hlutleysi Islands og þeim nafninu til en íslendingar sjeu óhug er lostið hafi þjóðina, er mjög gramir Þjóðverjum og Goðafossi var sökkt innan land birtir í því sambandi blaðaum- helgi Islands. Getur h5nn um lendinga, sagt að fólkið sje'rnggji j sambandi við árásina á dr. Friðrik Ólason og fjölskyldu myndarlegt og vel mannað. Is- |Goðafoss. Ihans, er fórst með skipinu. — lendingar vildu halda sjer utan j ,,Fyrir stríð“, (segir í grein- '„Slíkt tjón hefði verið talsvert ófriðarins, og gramdist þeim því jnnj) „dáðust íslendingar tals-1 áfall fyrir stóra þjóð — fyrir hernám Breta. En þeir sættu (Vert ag Þjóðverjum. Margir ís- íslendinga, smáþjóðina, var það sig við það vegna góðrar fram ^ jenskir námsmenn leituðu fram hörmulegt...........enda sýndi al °2 | haldsmentunar í Þýskalandi, og menningur mikla hluttekningu komu breskra hermanna. þegar Winston Churchill for- j þýskjr kaupmenn höfðu tals- sætisráðherra heimsótti ísland árið 1941, hreif hann hugi' Is- lendinga með ræðu af svölum Alþingishússins. Segir frjetta- ritarinn því næst frá hervernd verðan áhuga fyrir ísland, sem Islendingar gerðu sjer þá ekki grein fyrir. En almenningsálit- ið breyttist skjótt, þegar Þjóð- verjar rjeðust á Danmörku og Svih' stjórnarmanna. Stuðningsmenn stjórnarinnar svöruðu því til, að vopnuð upp- reisn stjórnmálaflokka gæti efcki talist lýðræði, og engin stjórn gæti haldist í neinujsökkt landi. ef henni væri ógnað með •ofbéldi. — Annar stuðningsmað ur átjórnarinnar kvað svo á, að þa§ sýndi aðeins að- E. A. M.- rnenn hefðu ekki treyst kosn- ingum, að þeir heflu gripið til vomna- Bandaríkjanna, er komið var á Noreg. Samt þótti þessari sóma Andsvar stjórnarinnar. Anthony Eden svaraði fyrir hónd stjórnarinnar, og sagði, að Breska stjórnin hefði ráð- fært sig bæði við Bandaríkja- txienn og Rússa, áður en hún hefði tekið fullnaðarákvörðun í Grikklandsmálunum, og hefðu stjó-rnir beggja ríkja samþykt aðverðir hennar í þessu máli. Kvað hann hernaði Breta ekki vera fc^itt gegn Elasmönnum eiaum, Bretar hefðu ekki þeg- «ð stuðning neinna annara skæi-uflokka grískra gegn Elas rnönnum, heldur jafnvel afvopn að ýmsa þeirra. — Að lokum sagði Eden, að breska stjórnin frefði ekki ætlað sjer að styðja Georg konung til valda, og að uppástungan um landstjóra hefði komið frá breska sendi- herranum í Aþenu. Síðan sagði Eá«n; ,.Vjer verðum a$ enda vopnaviðskifti í Grikklandi vegna þess að hungur sverfur þ <r að, koma á lögum og reglu“ Eíckert svar við símskeyti. Papandreu , fonsæíisráðherra |J með samþykki Islendmga og 'kæru> þjóðernissinnuðu þjóö, Breta. Óvild í garð Þjóðverja ^meir en nog um hjg snögga her- kveður hann hafa farið mjög nám Breta 10 maí 1940. Al- vaxandi og náð hámarki sínu í ' nienningur vissi þá ekki að nóvember,4)egar Goðafossi var |Bretar voru að flýta sjer á und an Þjóðverjum til Reykjavíkur. Considine telur samkomulag Þjóðverjar höfðu þá hafið sókn gott milli íslendinga og her- á vesíurvígstöðvunum og 'her- námslið þeirra var á leið til Islands .... en þýski herinn sýndi sig aldrei hjer um slóð- manna, og þótt kalt sje í vcðri, sje samt ekki eins kalt og flest ir Ameríkumenn ætli. Greininni lýkur á þ,á leið að ir“. hvarvetna megi sjá vigbúnað | Þá skýrir blaðamaðurinn Bandaríkjahers og samgöngu- frá, hversu gott samkomulag tæki, bíla og flugvjelar. jsje milli íslendinga og heryfir- „Hervirkin-flugvellir, við- jvalda og að eftir stríð muni gerðarstöðvar, fallbyssustæði ( margir Ameríkumenn vilja — eru af hinni fullkomnustu ^ koma til íslands aftur og skoða gerS. Bandaríkjamenn hafa að- hina furðulegu liti landslagsins, stoðað við að gera landið eina 'snævi þakin edfjöll, heiða jökla af mestu flugstöðvum heims- J og vogskorna strönd. ins“. við minningar guðþjónustuna“. „Sambandið við Bandaríkin veldur því að mjög verður vart amerískra áhrifa. Hjer eru víða amerískar vörur á boð- stólum og búðarstúlkurnar bera menningu landsins vitni, því að þær tala vel ensku. En samt er borgin (Reykjavík) greinilega norræn borg og minnir ekkert á Ameríku.......“. Lýkur greininni með viður- kenningarorðum um fulltrúa Bandaríkjanna á Islandi, .herra Louis Dreyfus sendiherra og William S. Key hershöfðingja, og er þeim að miklu leýti þakk að það traust og sú velvild, er Islendingar sýni Bandaiíkjun- um. Reykjavík, 20. des. 1944. Ummæli „Washington Star“. W. H. Shippen flugmálarit- stjóri „Washington Star“, hefir birt all-langa grein um Island með fyrirsögninni: „Island sjer fram á bjarta framtið fyrir flug bækistöð". Segir í greininni að íslendingar sjeu að búa sig und ir að land þeirra verði við- komustaður á flugleiðinni milli hins nýja og gamla heims. — Tugir ungra Islendinga, sem áð- ur fyrr myndu hafa leitað til Evrópu, eru nú að stunda ýmis- konar flugnám í Bandaríkjun- um og Kanada. Þau ummæli eru höfð eftir forseta og for- sætisráðherra og nokkrum al- þingismönnum, að ísland muni Stöðug framsókn Rússa gegii Kositze London í gærkveldi: I herstjórnartilkynningu Rússa 1 kvöld er svo frá skýrt, að Rússar haldi áfram sókn „Enda þótt Islendingar hafi ekkert á móti Ameríkumönn- um, láta þeir ekki hjá líða að benda kurteislega á það, að Bandaríkin hafi lofað að kalla sinni 1 Slóvakíu, og annarsstað- ar í hinni fornu Tjekkoslovakíu |Eru framsveitir nú aðeins um 15 km. frá hinum mikilvæga bæ Kositze á einum stað, en annarsstaðar vart meira en 20 herafla sinn heim að stríðinu loknu“. Greininni lýkur með því, að tilfærð eru orð eftir íslenskum stjórnmálamanni: „Þegar lýð- ræði rikir aftur í heiminum, j mun Island taka sjer sess með- j al þjóðanna sem einn af útvörð i um hinna norrænu frelsis- og ( lýðræðishugsjóna“. Umraæli New York Herald Tribune“. , Loks hefir borist grein úr „New York Heralds Tribune", eftir Carl Levin, frjettaritara taka fullan þátt í alþjóða sam- jblaðsins. Segir í þeirri grein frá tilkynti í dag, að honum hefði i vinnu og forðast að útiloka sig efckert svar borist við uppá- |frá umheiminum. Þetta sama stungu hans til Georgs konungs kveður greinarhöfundur vera urn það. að erkibiskupinn í álit blaðahna, enda þótt þau Aþenu tæki að sjer ríkisstjóra- sjeu mjög ósammála um mörg embætti í Grikklandi. — Voru (innanlandsmál. Telji þau að ís m iklar stjórnmálaviðræður með íendingar geti vel rekið alþjóða mörmúfn í Aþenu í dag. ! flughöfn og sjeð fyrir ferða- hinu sama og í greinum þeim, sem að framan getur. Er skýrt frá afstöðu íslendinga til her- manna, ferðalagi hinna tólf amerísku blaðámanna, og sam- tali þeirra við forseta og for- sætisráðherra. Þá tilfærir Le- vih orð' ívars Guðmundssonar km. — Hafa Rússar brotist gegnum illfær fjallskörð fyrir sunnan borgina og stefna það- an til hennar. Kveðast Rússar hafa tekið 2000 fanga um þess- ar slóðir. Þá hafa Rússar enn þrengt allmjög að Þjóðverjum þeim og Ungverjum, sem verja járn- og kolanámusvæðið í norðaustur Ungverjalandi. Hafa þeir sótt |þar fram um 10 km. — Bardag ar eru enn harðir þarna. Þjóðverjar ræða um harða varqarbardaga á þessum slóð- um, en báðir aðilar segja ekk- ert um orustur á Budapest- vígstöðvunum, nje heldur ann- arsstaðar á Austurvígstöðvun- um. Vestur- vígstöðvarnar Framhald af 1. síðm 40 kííómetra svæði. Frjettariturum ber saman um það, að á miðju vígsvæð inu sjeu um 40 km. langt vígsvæði, sem bandamenn hafi ekki enn getað skipu- lagt varnir sínar, og sje alt í óvissu um gang bardag- anna á því svæði. Banda- menn eru sagðir hafa tekið aftur ónafngreindan bæ einhversstaðar þar. Þjóð- verjar telja sig hafa tekið alls 10.000 fanga, síðan þeir hófu sóknina og eyðilagt yf- ir 200 skriðdreka, en nvrst á vígstöðvunum eru þeir taldir stöðvaðir. Þeir skjóta svifsprengjum á bandamenn að"baki vígstöðva þeirra. Augnabliksmyndir. Frjettaritarar segja, að mikið átak sje gert af hálfu bandamanna, til þess að stöðva sókn von Rundstedts. Þeir segja að. amerísku her- mennirnir hopi ekki fvrri en þýsku skriðdrekarnir sjeu komnir að þeim. Þá segja þeir eftir þýskum föngum, að Þjóðverjar hafi tekið ýmsar birgðastöðvar Bandaríkjamanna, vopn. vistir og allskonar birgðir. Einn fregnritari lýsir ástand inu í smábæ í Belgíu, þegar þangað barst fregnin um að Þjóðverjar væru að koma. Höfðu Bandaríkjamenn aug lýst þar jólaskemtun og dansleik. Auglýsingarnar voru teknar niður, og síðan lagði herinn af stað, — til vesturs. íbúarnir horfðu á eftir honum, þeir sem þá ekki fóru með. imiiiiiniiiinniinimnmimmiiniiiinitimiiimmiiin 9 OBGEl1 Útvarpstæki og alskonar B húsg'ögn til sölu. 3 Söluskálinn Klapparstíg 11. —■ Sími || 5605. niiiiiiiiiimmiiiiimnmnnmnnnmiiimiiiiiiiimmÍ mnnmnnnuinuiiiiiuiniiimnnmimiminiiiuminm | Línuspil S fyrir 20—30 tonna bát, til 1 sölu. Verð kr. 1800,00. — s Tílboð sendist blaðinu — merkt „1800“. úiHiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiimiifiiiiimiiiimiiiiiiimiiuii imiiniiiiiiniiiinnnniiiiiiiininniminmminminiiM ISKÍÐI § Nokkur pör af nýkomnum 1 amerískum slalom skíðum, 1 (Hickory), ásamt stöfum || = og gormbindingum, til sölu = 1 eftir kl. 5%, Bárugötu 38. “ í!iiiiii!uiuiMimjiiiimimiiitniiiuiiiiimiimimiiimÍ Augun jeg hvíll með GLERAUGUM frá TÝLI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.