Morgunblaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. des. 1944. iO SLEIPNISÚTGÁFAN TILKYNNIR: Barnabókin okkar í ár PJOTUR og MAJA er nú að verða uppseld frá okkur. Síðustu 200 eintökin fóru í bókabúðir í gær. Barnabókin okkar í fju'ra: ,JEG SKAL SEGJA ÞJER .... er alveg uppseld frá okkur, en nokkur eintök munu enn fást í nokkrum bókabúðum hjer í bænum. Notið síð- asta tækifærið til að ná í þessar hugfjúfu skemtibækur barnanna. Yirðingarfyllst SLEIPNISÚTGÁFAN. I ÚSKASEÐILLINN | HANDA HENNI: : Silkisloppar, verð frá 185.00 til 327.50. — Undirföt úr trico- ■ tine eða Satin, mjög fjölbreytt úrval. — Náttkjólar. — Nátt- • ermar og jakkar. — Fallegar vetrarkápur með skinnkraga. ; — Silki og ísgarnssokkar, svartir og mislitir. — Skinn- : hanskar, fóðraðir og ófóðraðir. — Snyrtivörur i kössum. ■— • Vasaklútakassar og möppur. — Leðurpúðurdósir, mjög fal- ■ legar. — Fallega skreytt herðatrje. — Ýms kjólaefni. Satin. FJALLIÐ OG ORAUIVfURfilHIN eflir Ólaf Jóh. Sigurðsson. - Skál dsagan, sem fengið hefir !of og viðurkenningu fremslu rithöfunda þjóðarinnar. 4 4 4 < ► 1 eftirtöldum blöðuni og tímaritum hafa birst hiuir 1 ofsam&gustu dómar um bókina: Morgunblaðinu, Þjóðviljanum, Yísi, Alþýðublaðinu, Tímanmn, Tímariti Máls og menningar, Helgafelli og Dvöl. Meðal þeirra, sem ritað hafa um bóldna, eru Kristmann Guðmundsson, llalldór Kiljan Laxness, Magnús Ásgeirsson, Guðmundur G. Ilagalín, Sigúrður Guðmunds- son og Þorsteinn Jósefsson. Kristmann Guðmundsson kemst svo að orði í Morgunblaðinu: „.Teg held því hiklaust fram, að Fjallið og draumurinn sje ein meðal allra bestu skáldsagna, sem ritaðar h^a verið af Islendingum á þessari. öld. Það hefir raargur"verið kallaður stórskálö fyrir minna en þessa afbragðsvel gerðu bók. Sagan er bókmentalegt afrek, hvernig sem á það er litið“. Magnús Ásgeirsson segir í Helgafelli í bókmentabrjefi 1il Snorra Kjartarsonar: „....... er að mínum dómi svo athyglis- og virðingarvert skáldverk eftir svo ungan höfund, að við getum ekki gengið framhjá henni í viðræðum um nýlegar bækur fremstu sagnaskálda“. Sigurður Guðmundsson, ritstjóri Þjóðviljans: „Yfir Fjallinu og draumn- um er samstilltur Ijóðrænn blær, sem nær tökum á góðum lesanda, frásögnin. streymir eins og lygnt og breitt fljót, alla bókina á enda. .. .. . Þetta er bók sköpiið með sterkum átökum, af þrótti æsku og gleði“. Ilalldór Kiljan Laxness: „Má jeg að lokum vekja aftur athygli á hinum mörgu náttúrulýsingum og veðurs, sem, auk ýmsra annarra lýsinga, standa hvergi að baki því besta í Ijóðrænum stíl óbundnum hjer á landi, og gera það að verkum, að maður getur aftpr og aftur gripið niður í ] essa bók sjer til yndis....“ Kynnist besta skáldsagnahöfundi ungu kynslóðarinnar! Lesið FJALLIÐ OG DRAUMURINN. Laugaveg 19. — Vesturgötu 21. Bókabúð Máls og menningar I .i.;' ý ý ir,.:.......n,n„,... HANDA HONUM: Skyrtur. — Amerísk bindi. — Sokkar í miklu úrvali. •— Nærföt, hlý og góð. — Sundskýlur og bolir. — Skíðapeys- ur, buxur og hosur. — Ullar og silkitreflar. —Vasaklútar. Axlabönd. — Slípivjelar. — Erma- og skyrtu hnappar. •— Hárvöln. — Gjafakessar. HANDA BÖRNUNUM: Silkivagnteppi. — Kodda- og sængurver úr Satíni. — Barna sokkar og hosur. — Kot og buxur. — Barnatreyjur. Barnakjólar. •— Samfestingar. — Regnslár. — Falleg efni í barnakjóla. — Hárbönd í öllum mögulegum litum. JÁRNVÖRUDEILDIN: Cory-glerkafíikönnur, tilvalin jólagjöf. — Eitthvað af góðúm verkfærum. — Speglar. NIELS CARLSSON oS CO. h. f. Sími 2946. — Laugaveg 39. — Sími 2946. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦JmJ*-^ Fæst hjá Mál og menning, Versl. Hamborg og víðar. AUGLfSING ER GULLS ÍGfLDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.