Morgunblaðið - 03.01.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.01.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. jauúar 1945 MORGUNBLAÐIÐ ALEXANDER MIKLI VAR FYRSTI • NÚTÍMAMAÐURINN í FORNÖLD var bærinn Goridon í Litlu-Asíu fræg- ur um víða veröld, svo að fáir, sem ferðuðust þar um slóðir, ljetu undir höfuð leggjast að heimsækja stað- inn. Þarna var þó hvorki um að ræða glæsileg stórhýsi nje fögur listaverk. Það, er vakti forvitni manna, ljet lítið yfir sjer: gamall bónda- vagn með aktýgjum — en á þessum aktýgjum var hnút- ur einn, hnýttur af hinni mestu list og hagleik. Ferðamennirnir streymdu til bæjarins í þúsundatali til þess að sjá þennan hnút. — Fyrir langa löngu hafði því sem sje verið spáð, að sá, er tækist að leysa hnútinn, hinn gordiska hnút, yrði drottnari allrar Asíu. Menn voru fyrir löngu orðnir úr- kula vonar um, að nokkrum myndi takast að leysa þessa þrekraun. Vorið 334 f. Kr. úði og grúði af persneskum her- mönnum í Litlu-Asíu. Litla- Asía var þá hluti persneska stórveldisins, sem tevgði arma sína allt austur að ánni Indus. — Konungur kon- unganna, sjakinn í Persíu, •— Dareios að nafni — stóð fyrir liðssamdrættinum í Litlu-Asíu. Alexander Ieysir gordiska hnútinn. HVAÐ VAR á seyði? Það hafði kvisast, að ungur of- urhugi, 22 ára að aldri, Al- exander konungur í Make- dóníu, hafði farið yfir Dar- danellasundið með 40.000 manna her, og að hann hefði í hyggju að heyja styrjöld með þessum hlægilega litla liðstyrk við hinn voldugu Persakonung. Allir hugðu hann myndi 4úta í lægra haldi er fundum hans bæri saman við persneska herinn í fyrsta skifti. . En hið ótrúlega verður uppi á teníngnum veturinn 334. Ungi ofurhuginn sigr- aði her Persa og rak alla persneska hermenn út úr Litlu-Asíu. Hinar sterklega víggirtu borgir gáfust upp hver eftir aðra, og dag nokk- urn um veturinn stóð stór hópur manna í mikill eftir- væntingu fyrir framan gamla »vagninn í Gordion. í miðjum hópnum gat að líta ungan mann, í meðallagi há- an, skegglausan og laglegán í andliti. Höfuðið hallaðist lítið eitt til vinstri — það var líkamslíti. Hann hafði ljóst, hrokkið hár og aug- un voru snör og fögur. Þetta var Alexander, konungur Makedóníumanna. Mönnum var mikið niðri fvrir. Myndi kraftaverkið 'koma á daginn? Gat hann leyst gordiska hnútinn? Al- exander var óstyrkur, hann vissi, að mikið væri komið undir því, hvernig hann hag aði sjer á þessari stundu. — Hann gat ekki vísað vand- anum á bug með hlátri eða Eftir cand. mag. Henry A. Steen sigra hans á hinum geysL iegu fjarlaegðum en snildar legri stjórn hans í orustum. Fyrri grein mörg hundruð km frá víg-1 linunni. axlayptingum. Hann varð að leysa hnútinn. Ef hann gerði það ekki, glataði hann trausti manna sinna og tak- markinu, sem hann hafði sett sjer: að verða drottnari Asíu. Að lokum fann hama lausn ina: Hann dró sverð sitt úr slíðrum og hjó í sundur hnút inn. Sagnfræðingar telja, að þetta atvik hafi raunveru- átt sjer stað. Með þessu er ráðinn leyndardómur eins hins mesta snillings, er úppi hefir verið. Lejmdardómur Alexanders mikla var sá, að hann fann í hverju einstöku tilfellúmeð óskeikulu örvggi einfalda og óbrotna lausn á viðfangsefnum og vandamál um, sem fljótt á litið virtust með öllu óleysanleg. Landvinningar Alexanders. LANDVINNINGAHER- FERÐIR Alexandérs, hefir enginn leikið eftir honum, hvorki fyr nje síðar. Hann lagði undir sig allan þann hluta Asíu. sem þá var þekt ur, en það var álfka lands- svæði og öll Evrópa er nú. Hann fór 18.000 km. með 40.000 manna her, umkringd ur óvinum, sem höfðu marg falt meira liði á áð skipa, óhemju peningaforða og margskonar hjálpargögn. •— Hann gekk svo rækilega á milli bols og höfuðs á óvin- um sínum, að það var með öllu ógerningur fyrir þá að gera uppreisn. Sóknarhraði hans nálgaðist'stundum leift urhraða nútímahernaðarins. Það kom fyrir, að hann færi með herinn 90 km á dag. en það er gífurlegur hraði, þegar litið er á það, að ekki var til að dreifa neinum vjel knúnum flutningatækjum. Leiðin var enn fremur ein hver sú erfiðasta yfirferðar í heiminum, yfir Persíu, þar sem hitinn verður 57° á Celsius, svo að ferðamenn- irnir slást um það að komast í skugga úlfaldanna, og íbú arnir segjast þrá að komast í víti, því að þár sje svalara. Alexander ferðaðist áfram, gegnum skógarþvkni, vfir óbygð fjallaskörð, fúafen og myrlendi. í norðurhluta As- íu fóru þeir yfir snæviþakin fjöll, þar sem hermennirnir urðu að höggva spor í ísinn, til þess að fá fótfestu. En áfram komust þeir, engu að síður. allt til Indus-árinnar í Vestur-Indlandi. Þetta var eitt hið mesta þrekvirki, sem hernaðarsagan getur um. Þessi frábæru afrek Alex anders áttu rót sína að rekja til þess, að hann var fyrsti hernaðarsjerfræðingurinn í nútímaskilningi þess orðs. Fyrir daga hans beittu menn hinni svokölluðu sam- síða bardagaaðferð, and- stæðingarnir fylktu liði hvor gagnvart öðrum, með miðju og vinstri fvlkingarari út frá henni. Bardaginn hófst á því, að fylkingarnar rjeð- ust hvor á.móti annari, svo að samsvarandi armar hvors hersins um sig áttust við. -— Hepnin eða yfirburðir ann- ars hvors aðilans rjeðu þá úrslitum orustunnar. Hernaðaraðferð Alexanders. ALEXANDER færði sjer í nýt hina svonefndu ská- stæðu fylkingu, en hún er í því fólgin, að annar fylk- ingararmurinn er hafður margfalt öflugri en hinn, og i hann eru settar úrvalssveit ir hersins. Það var sóknar- armunnn. Þegar orustan hefst, gerir þessi sóknar- armur þegar í stað árás og leitast við að brjótast með allt sitt lið í gegnum fylk- ingu óvinanna. Miðhluti fylkingarinnar og varnar- armurinn halda kvrru fvrir eða fara hægt í áttina til ó- vinanna. Áf þessu er nafnið dregið: Hin skástæða fylk- ing. Tækist sóknarminum að briótast í gegn — og það tókst ætíð í orustum Alex- anders — urðu andstæðing- arnir berir fyrir árásum frá báðum hliðum. Þetta var m. ö. o. innikróunaraðferð. Alexander stjórnaði ætíð sjálfur sóknararminum. Það hefir varðveitst til vorra daga ágæt mynd af honum í einni helstu úrslitaorust- unni, sem hann háði um dag ana, orustunni við Issos ár- ið 333 f. Ivr. Á hinni svo- nefndu Alexandérs-mosaik, sem fannst í Pompej, siest hann gevsast á fnæsandi. svörtum fáki inn að fylk- ingarmiðju óvinanna, þar sem Persakonungur stendur sem steini lostinn af hræðslu í hervagni sínum. Orustan hefir verið hörð, þvi að margir fjandmannanna liggja í valnura Alexander hefir mist hjálm sinn og hár ið flaskast til i vihdimam, en mest ber á dökkum star- andi augum hans í togin- leitu og mögru andlitinu. Mosaikin eða tíglamvnd þessi gefur mönnum ágæta hugmynd um stöðn her- stjrnandans í orustum forn- aldarinnar. Flann er mitt. á jneðal hermanna sinna og berst með þeim. Þannig er það og í nútímahernaði, hers höfðingjarnir verða sjálfir að taka þátt í hinum miklu skriðdrekaorustum og taka ákvarðanir á vígvellinum, í stað þess að gefa fyrirskip- anir frá aðalbækistöðvum Gereyðingahernaðurinn. ALEXANDER og faðir hans Filippus konungur urðu einnig fyrstir til þess að taka upp „gjöreyðingar- hernaðinn”. Áður var það, að aðilarnir börðust þar til annan þraut þolið. Sigur- vegari var sá, sem hjelt velli og dró upp sigurmerkið, en meðan hvpjaði hinn sig af vígvellinum á skiplegu und- anhaldi, án þess að frekar yrði að hafst, þetta var ekki ósvipað mikilli íþróttasýn- ingu, að öðru leyti en því, að nokkrir menn höfðu ver- ið drepnir. Alexander kærði sig koll- óttan um að draga upp sig- hrfánann. Ef fjandmennirn ir ljetu undan síga, elti hann þá og linnti ekki lát- unum, fvrr en óvinhernum \rar gereytt eða hann tekinn til fanga. Það er þarna, sem miskunnarleysi nútimahern aðarins skýtur fyrst upp kollinum. , ★ EITT hið mesta vandamál liútímaherstjórnanda, er að halda samgönguleiðunum í góðu horfi. Alexander varð fyrstur manna til þess að fara gevsilanga herfei'ð sam kvæmt áætlun, og á hinn íuröulegasta hátt hjelt hann e^tíð samgönguleiðunum við beimalandið við líði. Hann gætti bess ætíð að sækja ekki of langt fram. Alls’ staðar er hann sótti fram í Asíu, hófst hann þeg- ar handa um að tryggja hin sigruðu landssvæði hernað arlega og koma á stjórnar- farslegri ró og reglu. Með þessum hætti tókst honum algerlega að trvggja birgða- flutninga frá heimalandinu til hersins. Hernaðarfræð- ingum finst meira til um „Afmæiísdðgar” Safnað hefir Ragnar Jo- hannesson cand. mag. Teikningar eftir Tryggva v Magmisson. Bókaútgáfarv Huginn gaf út. FYRIR skömmu er komin 'út ný afmælisbók. Ber hún tití'i- inn Afmælisdagar og hefir Ragr* ar Jóhannesson cand. mag tek- ið hana sainan en bókaútgáfar* Huginn stendur að útgáfunni. Þessi litla bók er afar smekk lega úr garði gerð. Hún er í Tifh* og iaglegu broti, frágagur benn- ar allur hinn vandaðasti. Vísmr* ar. sem í henni eru, og fylgja hverjum afmælisdegi, eru eftir eldri og yngri höfunda. Yfirleitt virðast þær vera heppilega vaict ar sem afmælisvísur. Annars er val ijóða í afmælisbækur all- mikið varsdaverk, svo mörg sjónarmið Jioma til greina. All- ir vilja fá „góða“ vísu við sinn afmælisdag. Mat manna á þvi, hvað sje vgóð“ vísa í þessu sam. bahdi, er hinsvegar misjafnt. Jeg hygg, að Ragnar Jóhann- esson hafi tekist þelía val vei. Myndir þær, sem Tryggvi Magnússon teiknar í bókina em settar fyrir framan upphaf hvers mánaðar og íúlka veður- far árstíða og einstakra mánaða. Fyrir framan velra mánuðina er brugðið upp myndum af snævi þöktum fjöllum og dol- um, en fvri* framan sumarmán- uðina af gróinni jörð og ýmsrir sumarvinnu. Afmælisdagabækur hafa alt- af verið vinsælar. Menn hafa gaman af að eiga rithandasýn- ishorn kunningja sinna og vitiv nm fæðingardag þeirra og ald- ur. Þessi nýja afmælisdagabók verður áreiðanlega vinsæl, svo smekklega er hún úr garði gerð. S. Bj. Til Hattgrímskirkju í Saurbæí Þ. í. 5 kr. Kona 25 kr. í brjef* 50 kr. ÍVerslunarhús í Hafnarfirðitil söluf j & Tilboð óskast í húseigina Austurgata 4 A. sem er 3ja hæða steinhús með tveimur íbúð- t urn og versl unarplássi. Tilboð óskast lögð \ 11 inn í Bókaverslun Böðvars Bigurðssonar fyrir I 10. janúar. Rjettur áskilinn til að taka hvaða • I. tilboði sem er, eða hafna öllum. fl SÝRÓP í glösum, fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co., h.í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.