Morgunblaðið - 03.01.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 3. janúar 1945 MORGUNBLAÐIÐ 7 JEG ÞAKKA ÖLLUM ER UNNIÐ HAFA AÐ FRELSI OG SJÁLFSTÆÐI ÍSLAND Háttvirtu tilheyrendur! Á ÞESSARI stundu er mjer, eins og flestum íslendingum, þakklætið efst í huga, — þakk- iæti til allra þeirra, sem fyrr eða síðar, beint eða óbeint, í orði eða athöfn hafa unnið að frelsi og sjálfstæði íslensku þjóðarinnar. ★ Á árinu, sem nú er að enda, rættist stærsta draumsjón ís- lendinga. Endurreisnar lýðveld isins á Þingvöllum 17. júní mun minst með háfíðleik og fögnuði meðan íslenskt mál er mælt. ★ Sú kynslóð, er nú byggir ís- iand. mun um ókomnar aldir verða talin öfundsverð. — Við fengum að lifa óskastundina. Eigi aðeins uppskárum við ávöxt af margra alda þolgóðri baráttu feðranna, heldur eig- um við og okkar þátt i þvi að sigur hefir unnist. Það eru feður okkar og við, sem hið nýja landnám hófu í atvinnu- og fjármálalífi þjóð- arinnar. Án þess fjár, er þann- íg var fært í búið, hefðum við hvorki krafist fulls frelsis nje fengið það, og heldur ekki risið undir kostnaði við að halda hjer uppi frjálsu menningarríki, þótt í boði hefði verið að stofnsetja þaö. Það erum við, sem ákvarð- anir tókum um úrslitabarátt- una, og sem á örlagastundinni bárum gæfu til að sameinast nær einróma um kröfur okkar og óskir. Má að sörnm vera, að mörgum þyki það lítið afrek. En þó er óvíst, að önnur sjeu meiri í frelsisbaráttunni, enda satt best að segja, að mjóu munaði að ver tækist til Þykir ekki ástæða til að rekja þá sögu. En það tvent skal sagt, að enn myndi ekki búið að enlurreisa hið íslenska lýð- veldi, ef forustan í málinu hefði nokkru sinni látið hinn allra minsta bilbug á sjer finna og hitt, að hefðum við hikað nú, þegar færi gafst, er með öllu óvíst, að það hefði boðist öðru sinni. ★ ÞETTA er fortiðin — sagan. Nýr dagur er runnínn. Ný hug- sjón er vakin. Framundan bíða hir. mörgu óleystu verkefni. Við íslendingar vilum, hvað það er, sem við viljum, — hveil við stefnum. Við þráum að fá stofnsett hjer lítið fyrirmyndarríki, þar sem ein lög ganga yfir alla, þar sem allir, sem vilja vinna, fá brauð, þar sem ríkið tryggir af- komu þeirra, er af ósjálfráðum ástæðum verða undir í lífsbar- áttunni, þar sem „um alla fram tíð býr öllum óháð menningar- þjóð, andlega og efhalega frjáls ir og hamingjusamir menn“. Þenna ásetning og einlæga vilja höfum við staðfest með ‘samslarfi andstæðra afla, er í einni fylkingu leitast við að saíkja fram að þessu marki. En tekst okkur þetta? Þann- ig sp,\ rja nú Islendingar. Og þannig spyrjg þeír, sem til okkar þekkja og á okkur horfa. Áramóta-ávarp Ólafs Thors forsætisráðherra Vio skulum á þessum merku að cnn sje það fram undan, sem tímamótum staldra við og at- versl gr við að fásl. huga hvar staddir. sem íslendingar geta- framleitt svo mikið af, braut alla leið frá við erum á vegi ( tljer í landinu ríkir nú all- ' íslandsmiðum og inn á matborð ' mi*il dýrtíð, þólt sumsstaðar neytandans, þótt yfir fjöll og 1 annarsstaðar sje hún jafnvel dali vérði að fara. Alt verður þetta athugað, Likur benda til, að brátt margíajt meiri. Sennilegt er- styttist nú dvöl hins fjölmenna að Þelta okkur nokkur'og ber að vona, að vel ráðist vandkvæði, sem þó munu leys- fram úr. ast, þegar þau koma í Ijós, á erlenda setuliðs á Islandi. Þeg- ar litast er um í þjóðlífi íslend- inga, verður að játa að víða lenSri eða skemmri tíma- eftir gætir áhrifa og eigi allsstaðar Því hversu skynsamlega við för Einnig á sviði landbunaðins rejrnir nú á framsýni Islend- inga og framtak. Veit jeg að til góðs. Hitt er'þó víst, að þeg-. um að ráð| okkar‘ En hter hefir ar á alt er litið, höfuum við full einmg orðlð gerb?'ltlng 1 fram- : vísu, að mjög skortir mig þekk komna ástæðu til að miklast af leiðsluhaUum þjoðarinnar. Fyr ingu tiJ ag setjast þar { dómara því, hversu okkur hefir tekist lr ofrlðlnn var saltfiskunnn aðal útflutningsvara lands- manna. Hin síðari árin gætir að vernda þjóðarsálina. I alda- raðir höfum við búið hjer ein- sætið, en þó vildi jeg leyfa mjer að láta þá skoðun í ljós, að á þessu sviði verði að fara fram , .. , , gerbreyting. ei vel á að vera. hefir komið ísfiskur og hrað- _ , , „ , Jeg a þar ekki við samfærslu verið talið að fara út fvrir land bystur iiskur, auk eðhlegrar bvggðarinnar heidur það, að aukmngar sildaraíuroa. •— Vist angraðir. Lengst af hafa fáir hans sama og ekki' Þess 1 stað sótt okkur heim, en til frama steinana. Alt í einu verður Island mio- stöð hernaðaraðgerða. Hingað streyma margar tugþúsundii ér lendra æskumanna, er hjer taka bólfestu árum sarnan, svo að víða gælir þeirra meira en landsmanna sjálfra. Fæstar þjóðir hefðu komist lítt meidcU ar frá slíku. Hversu lítt sjer á eftir dvöl setuliðsins hjer á þykir að verðfall verði á ísfiski skömmu eftir ófriðarlok, en því mun og fylgja lækkandi fram- leiðslukostnaður. Er ekki að efa, að tilkostnaður og afrakst- ur leita þar jafnvægis og á- stæðulaust að ottast afleiðing- arnar, þótt nokkurn tíma taki. stórvirkar vjelar verði teknar í þágu landbúnaðarins í miklu ríkara mæli en verið hefir. — Hygg jeg að á því geti oltið, hversu fer um íslenskan land- búnað á komandi árum. Hitt má svo vel vera, að einnig þyki skynsamiegt, að færa bygðina saman. Um það hefir enn nokk Um hraðfrysta fiskinn ríkir juð hver sína skoðun. vilja sum meiri óvissa. Hjer heíir sú fram landi, eigum við'Islendingar aðJeiðsla sprottið upp á fáum ár- þakka tungu okkar, sögu, bók- um langsamlega að mestu á ó- manna sje bygður á þjettbýli, en aðrir sem minstu breyta frá mentum, sterkri þjóðerniskend friðartímum. Framleiðsla þessi þvi sem er j?,. hkiegt ag hjer og mergrunninní sjálfstæðis- þrá, og því, að svo lánlega tókst hefir ekki rutt sjer braut á opn sem fyrr hafi hvor sfcoSunm um markaði, heldur verið seld nokkug til- síns ágætis. En þó til, að einmitt þessi árin greip með samningum opinberra að- ;verga rnenn vel að gæta þess, sú hrifning hugi æskulýðsins, ila og i neyslulandinu komið í ^gur en domur er fendur j þess er leiddi til hinnar miklu þjóð- stað annars fisks, sem ódýrara 'um efnum, ag ekki er krónutala legu einingar um lokaþáttinn er að framleiða en verið hefir |afraksturslns einhlit tijúrskurð í endurreisn hins íslenska lýð- mikil þurð á. Er hraðfrysti fisk ' ar kr þag enn órannsakað mál urinn að sönnu betri fæða að og verður þar til er reynslan dómi okkai Islendinga. en þó dæmir( hver áhrif sveitalífið að þjóð, er jafnlengi hafði bú-'svo sje, vitum við of lítið um hefir haft, a menningu |slend- ið við fátækt sem við, kvnni sölu hans og neyslu, eða hvern inga atorku þeirra og þraut- veldis. Þá var og þess eigi að vænta, íslendingar hafa lagt marga miljónatugi í þessi framleiðslu okkar íslendinga. fótum sínum fullkomlega for- mun neytandinn gerir á honum ráð, þegar henni bárust jafn-jog ísuðum fiski, er koma mun miklir og óvæntir fjármunir. á markaðinn að ófriðarlokum. Eigi aðeins hefir nær öll út- flutningsvara Islendinga marg faldast í verði á fáum árum, heldur hefir og setuliðið boðið hátt verð í vinnu margra ís- lendinga. Myndi vart nokkur þjóð. er slík fjáralda hefði yfir riðið, hafa haldið venjum sínum og náttum í skorðum, og er eigi fyrir að synja, að í mörgu hefir hrikt og um nfargt losnað í þjóð lífi Islendinga hin síðuslu ár- ! seigju. Það er margt verkefnið og margur vandinn, sem nú biður tæki. Þar vinna nú þegar þús undir manna, en auk þess eru hraðfrystihúsin orðin undir- staða undir rekstri vjelbátanna, sem gleggst má af því marka, að þau geta nú fryst um hundr að þúsund smálestir af fiski, miðað við fisk upp úr sjó. Við þurfum að byggja upp og auka fiski- og kaupskipaflot- ann, reisa nýjar verksmiðjur, gerbreyta landbúnaðinum, um- skapa verslun landsins og við- skipti og læra að hagnýta rjetti lega orkulindir landsins, hlunn indi þess og gæði. Við þurfum einnig að leggja Hjer er því mikið í húfi fvrir . . , íslendinga. Það er ais ekki víst ; áherslu á, að ijúka sem fyrst m, eigl Sist a SVlðl alvmnu- Og !ng kanskp pkki spnnilptrt , ■ ... ,. .... . • , tg KariSKe ekKi stnmiegt, að þeim vegagerðum, sem tengja íjarmalaliísins. En einmg i Bretland kaupi þessa.vöru af þeim efnum höfum við stvrt okkur j framtíðinni,. að minsta fram hjá verstu skerjunum. — jkosti ekki jafngóðu verði sem Við mikiumst ekki yfir liinum agur rn nkknr pr hnro-ið Pf , , ■ , .... .. ... . , r' . aoul' tn 0KKur er Þorgia. eí he]gisgæslu, sjá fvnr siúkum. nyju fjarmunum heldur gleðj- okkur augnast ag brha bii;g umst. Okkur er vel ljóst, að mi]h okkar, sem búum við rík það happ snýst til ills eða góðs ustu ■ fiskimig heimsins. saman sveit og sjó, hnýta einn landsfjórðunginn við annan, bæta strandferðir, auka land- Við þurfum að læra að strita með viti, og eigum að haga °g mentup æskulýðsins þannig, að ,..A .. _ . T . þeiira tugmiljóna, sem næga hann vergi betur fær um, en Við vitum ao a Islandi verða hafa kaupgetu. en aldrei eiga kost á ætum fiski. eflir því hvernig á er haldið. allir að neyla krafta sinna. ef vel á að vera, og við erum ráðn- ir í því, að lála ekki skjótfeng- in auðæíi draga úr þróttinurn til átaka í lífsbaráttunni. ★ Að öllu athuguðu, helji jeg þyí, að fram að þessu höfum við íslendingar íurðanlega stao ist próíraunirnar. En vera mú, verið hefir, að glíma við þau viðfangsefni, sem framundan Það er þetta, sem við eigum ibíða og leysa þarf úr. að undirbúa okkur taíarlaust | Þetta eru 'mikil verkefni. undir og leggja megináherslu á. ÍÞau verða ekki leyst á einu ári Er hjer ekki staður nje stund og ekki öll á fáum árum. En að ræða það frekar. Aðeins skal jvið ætlum að hefjast handa og nefnt, að við þurfum að eign-lstefna beint að markinu með ast næg frystiskip og jafnvel leggja fje fast erlendis til að ryðja þessari ágætu matvöru þeirn hraða, sem við sjáurh okk ur fært og ófriðarástendið heimilar. Við vitum að við munum missa margan spón úr okkar aski. En við ætlum með rjeftri hagnýtingu hinna nýfengnu fjármuna að leitast við að fýlla skörðin. Við ætlum áð hæta minkandi arð af hverju fram- leiðslutæki með því að hafa tækin fleiri og fullkomnari. — Við ætlum einnig að leitast við að bæta ríkissjóði tekjurýrn- unina með því að koma á skyn samlegri samfærslu á rekstri þjóðarbúsins. Við treystum því, að með þessu móti fáum við risið und- ir kostnaði við rekstur menn- ingarrikis á íslandi. Að hve miklu leyti okkur svo lánast að halda uppi óbreyttum lífskjörum, sker reynslan úr. I þeim efnum kvíðum við ais engu, heldur tökum því, sem að höndum ber. Við erum at- orkusöm og dugleg þjóð. Við búum við ríkustu fiskimið heimsins. Við eigum margar ónotaðar orkulindir. Við æt’um að afla okkur hagnýtrar ment- unar, — og við eigum þess kost að taka fullkomnustu ný- tísku tækni í-þjónustu okkar. Við treystum því, áð sMk þjóð reynisf fær um að vetfa sjálfrí sjer viðunandi framfæri. Jeg heid þessvegna, að þáð sje ekki oftraust nje óleyfileg bjartsýni, er Islendingar nú hafa sett markið hátt. Saga okk ar sannar, að með hverjum nýj um áfanga í sjálfstæðisbarátt- unni hef'ir okkur vaxið stórhug ur til nýrra dáða á sviði athafna lifsins. Svo rnun enn verða og nú því meir en áður, sem áfang inn er langþráðari og sigurina stærri og dýrmætari. „Ðagur er risinn, öld af öld er borin. Aldarsól ný er send að skapa vorin. Árdegið kailar, áfram liggja sporin, enn er ti vorri framtíð stakkur skorinn“. Góðir áheyrendur! Á árinu, sem nú er að enda, rættust aldalangir draumar þjóðarinnar. íslenskt lýðveldi var endurreist. Það var ár hinnar ríkuiegu uppskeru. Við óskum þess, að árið, sem nú-er'að hefjast, megi verða ár hinnar miklu sáningar. Við von um einlæglega að hin fyrirhug- aða nýsköpun geti hafist, og megi fara svo vel úr hendi, að með henní sje lagður grund- völlur að menningu og velsæld íslendsnga um langan aldur. ★ AS lokum vil jeg enn þakka öllum, er að fornu og nýju hafa unnið að frelsi íslendinga. Jeg þakka erlendum vinum okkar fyrír velvilja, skilning og' 'samúð, sem jafnan hefir styrkt jíslendinga í baráttunni, alt frá því að hún fyrst var hafin og þar til nú, að hinar mörgu og mikílsverðu viðurkenningar bár just okkur í sambandi við end- urreisn lýðveldisins. Slík vin- átta mun um alla framtíð vera okkur dýrmætur fjársjóður. Framh. a 8. síðu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.