Morgunblaðið - 03.01.1945, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1945, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAFTÐ Miðvikudagur 3. janúar 1945 twMW!® ýtg.: H.f Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla, Austurslræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjald: kr. 7.00 á mánuði innanlands, kr. 10.00 utanlands. í lausasölu 40 aura eintakið, 50 aura með Lesbók. Lofsverð hvöt Góð þótti mjer grein Þórðar | Albertssonar hjer í blaðinu fyr- ,ir skemstu, þar sem hann hvet !ur til að hjálpa Grikkjum í hallæri því, sem þar er nú. — JVerður vonandi vel tekið und- ■ir þá áskorun. Gríska þjóðin er, einsog Þórður rjettilega tek jur fram, góðs makleg af öllu Imannkyni, öll menning hefir að svo verulegu leyti, eitthvað mik ilsvert þangað sótt, og um Grikkland hafa ágætir menn sagt, að það ætti skilið, og jafn vel ennþá fremur en Gyðinga- ÞAÐ ER EKKI víst að íslendingar geri sjer alment!land> að vera kallað landið Ijóst, hver gerbylting hefir orðið á framleiðsluháttum i!ýelga-hefir Þ^^ð vísu ver þjóðarinnar undangengin stríðsár. Sú bylting er ekki stríðsfyrirbrigði eingöngu, heldur mun hún verða var- anleg í atvinnulífi þjóðarinnar. Forsætisráðherrann vjek að þessu í áramótaboðskap 'það er misskiiningur og til að sínum til þjóðarinnar er hann flutti á gamlársdag. Hann sannfærast um það þarf ekki benti á, að fyrir ófriðinn hafi saltfiskurinn verið aðal- útflutningsvara landsmanna. En nú væri saltfiskfram- leiðslan að mestu horfin. Þess i stað hefði orðið stórfeld í hug, er jeg sá fyrir löngu aukning á ísfiski, og svo hraðfrysti fiskurinn, auk eðli- mynd af grískum manni sem Bylting í atvinnulífinu ið haldið fram, að Grikkir nú- itímans sjeu varla eða ekki, niðj Jar þeirrar þjóðar sem alt mann kyn á svo mikið að þakka. En annað en líta á myndir af grísk um íþróttamönnum. Mjer kom tekið hafði þátt í fyrstu Olym- píuleikunum endurlífguðu, að legrar aukningar síldarafurða. ★ Þegar litið er yfir þessa gerbyltingu í framleiðs!uhátt- barna mætti siá Sott dæmi um þjóðarinnar undangengin stríðsár, hlítur sú spurning J3655'. að ennl3a v,æn 111 a pnkk að vakna, hvernig fara mum fyrir þessari framleiðslu, , , , , ’ ° , , „ sem forngnskir listamenn hafa þegar ofriðnum lykur og jafnvægi kemst a verðlag a láti8 marmarann gríska sýna heimsmarknaðnum. [oss, af þeirri snild sem ekki Eins og forsætisráðherrann benti á, þurfum við Islend- kefir verið við jafnast síðan. ingar engan kvíðboga að bera vegna ísfisksins. Við höf- J Gríska þjóðin hefir betur en um margra ára reynslu í þeirri framleiðslu. Þar mun til- nokkur önnur stutt oss til að kostnaður og afrakstur leita jafnvægis að stríðinu loknu. skilja hvað úr mannkyninu Sama mun verða með síldarafurðirnar. En þetta horfir öðru vísi við meí hraðfrysta fiskinn. Má segja, að þar sje um að ræða algera nýsköpun, því ajveg oskyld grískri, þó að erf- að við íslendingar höfum aldrei framleitt eða haft mögu- leika til að framleiða neitt svipað því af hraðfrystum fiski. sem nú. gæti orðið. Islensk viðleitni hefir verið, að sumu leyti, ekki hentugu grjóti, hafi því valdið, að minna varð hjer ágengt, í flestum efnum, en á Grikklandi. (En skemtilegt væri það, ef Is- Forsætisráðherrann benti á, að um þessa framleiðslu ,iendingar vildu þegar efnahag ríkti nokkur óvisea. Þessi framleiðsla hefði að langmestu ^ur er kjer betri en nokkrusinni leyti sprottið upp á stríðsárunum. Varan hefði ekki ruttjáður, og viðreisnarvon meiri, sjer braut á frjálsum, opnum markaði, heldur veruhsýna Grikkjum, sem nú eru seld með samningum opinberra aðila, og í neyslulandinu svo nauðulega staddir styrjald arinnar vegna, vinarhug í verki, einsog Þórður Alberts- komið í stað annars fisks, sem ódýrara væri að fram- leiða, en mikil þurð hafi verið á. En það er ekkert smáræði sem er í húfi fyrir okkur son hvetur til í sinni velrituðu íslendinga, að vel takist með öflun markaða fyrir hrað- frysta fiskinn í framtíðinni. Forsætisráðherra benti á, að íslendingar hafi lagt marga miljónatugi í þessi framleiðslutæki. Þar hefðu nú þúsundir manna atvinnu, en auk þess væru hrað- frystihúsin orðin undirstaða undir r-ékstri vjelbátaflota landsmanna. Að þetta er rjett, sjest glegst á því, að á útflutningshöfnum eru nú til frystiklefar, sem geta fryst 35 þús. smálestir af fiskflökum. Samsvarar það 100 þús. smálestum af fiski, miðað við fisk upp úr sjó. Þessar tölur sýna glögglega hvað í húfi er fyrir ís- lendinga, að vel takist með öflun markaðs fyrir þessa vöru í framtíðinni. grem. 11. nóv. 1944. Helgi Pjeturss. Bæ jarsfjórna r ko sn- ingar í Thorshavn í Færeyjum BÆJARSTJÓRNARKOSN- INGAR fóru fram í Thorshavn í Færeyjum þann 18. des. s.l. Var kosið eftir nýjum kosn- Um þetta mikla starf, sem bíður okkar, fórust for-; ingalögum, en með þeim var sætisráðherra orð á þessa leið: kosningaaldurinn færður niður „En okkur er borgið, ef okkur auðnast að brúa bilið ur 25 1 21, ar' Þessl kosnmga- milli okkar, sem búum við ríkustu fiskimið heimsins, og lðg ^eiða 1 glldl meðan stlJlðið þeirra tugmiljona sem næga hafa kaupgetu, en aldrei arstjórnarkosninga. _ Mikill eiga kost a ætum fiski. áhugi yar fyrir kosningunum Það er þetta, sem við eigum að búa okkur tafarlaust og auk lista stjórnmálaflokk- undir og leggja megináherslu á. Er hjer ekki staður nje anna komu fram margir sjer- stund að ræða það frekar. Aðeins skal nefnt, að við þurf- listar. 9 fulltrúar voru-kosnir og skiftust þannig milli flokka: um að eignast næg frystiskip og jafnvel leggja fje fast erlendis til að ryðja þessari ágætu matvöru, sem íslend- ingar geta framleití svo mikið af, braut alla leið frá ís- Sambandsflokkurinn fjekk 2 landsmiðum og inn á matborð neytandans, þótt yfir fjöll fulltrna kosna, Havnar Arbeiðs og dali verði að fara. Alt verður þetta athugað, og ber að mannafelaS 2> Fólkaflokkurinn vona, að vel ráðist fram úr”. i2, Havnar Framburðsfelag 1, Allir íslendingar munu taka undir þessi orð forsætis- f^^rS/ffy/?°yiar SJdlfstiuls ráðherrans. Takist yel um öflun markaðs fyrir hraðfrysta iassen>s) j f Zltvúa'l. maður- iskinn i framtið.nni, er ekki ósennilegt að hann eigi ^ftir jnn var kjöxinn af utanflokks- að valda stærri byltingu í atvinnuhátturn þjóðarinnar en iista. (Samkv. upplýsingum frá nokkur önnur útflutningsvara íslendinga. iSámal Davidsen). UíLveí'ji óhripar: Ifr ilcKjfecja líj^i Hækkandi sól. ÞAÐ er komið nýtt ár — 1945 ‘. Sólin er aftur farin að hækka á lofti og þó ekki lengi dagjnn nema um hænufet á dag, eins og gamla fólkið sagði, þá lifnar yf- ir mönnum. Þeir fara að hrista af sjer skammdegisdrungann og hugsa hærra. Við, sem búum í Ijósadýrðinni í höfuðstaðnum, finnum ekki eins mikið fyrir skammdeginu eins og sveitafólk Ið, en samt er uggurinn við vetr armyrkrið til í okkur flestum og við gleðjumst yfir því, að daginn tekur að lengja. Við förum að hugsa um að framkvæma það, sem við höfð- um slegið á frest „þangað til eft ir nýár“, eða „upp úr hátíðum". Þetta er þannig fyrir okkur flest um. Jeg hefi átt það til, að segja við kunningja mína þegar þeir hafa sagt við mig, „þú ættir að skrifa um þetta eða hitt: „Já, það er alveg rjett. Jeg skal taka það til athugunar strax eftir jólin“. Þegar jeg fór að grúska í plögg- unum minum núna um nýárið, sá jeg, að mörgu hafði jeg lofað að koma á prent hjer i dálkunum, og því best að byrja, því ef að vanda lætur dugar ekki árið til að ræða vandamálin okkar i dag lega lífinu. • Athugasemd. EN ÁÐUR en við snúum okk- ur að verkefnum hins nýja árs, ætla jeg að hafa formálann örlit ið lengri. Segja ykkur frá einu atriði, sem jeg hefi hvað eftir ann að rekið mig á í sambandi við dálkana þá arna. Það er margt, sem nauðsynlegt er að gagnrýna í daglega lífinu, bæði hjer í höf uðstaðnum og víðar. í raun og veru ættu allir að vera gagnrýn- inni fegnir, þegar hún er borin fram af góðum hug og gerð í þeim tilgangi að bæta úr, en ekki til að rífa niður. En það er síður en svo, að þessu sje alment þannig farið. Þeir, sem verða fyr ir gagnrýninni reiðast oft og telja að verið sje að ráðast að sjer, eða fyrirtæki þeirra af ó- sanngirni, eða illmensku. Það er ekki langt siðan, að mað ur nokkur hjá stóru fyrirtæki hjer í bænum talaði við.mig og bar sig upp undan því, að jeg væri altaf að „ráðast á stofnun- ina“. Jeg gæti aldrei sjeð það í friði og hefði það sífelt á milli tannanna hjer í dálkunum. Jeg sagði þessum góða manni, það, sem jeg segi ykkur nú, að hjer í dálkunum er ekki „ráðist á neinn“. En það er stungið á kýlunum og það er einmitt einn af höfuðtilganginum með þessum dálkum. Það verður haldið áfram að fara eftir þeirri reglu, að sá sje vinur, sem til vamms segir. — Þetta vildi jeg að þeir, er þessa dálka lesa, gerðu sjer Ijóst áður en við hefjum starfið á nýja ár- inu. 9 Þarft fyrirtæki. NÚNA UM áramótin var byrj að að útvarpa frjettum á stutt- bylgjum til íslendinga erlendis. Það er þarft fyrii tæki og gott. — Hjer í dálkunum var á sínum tima mikið rætt um nauðsyn þess, að útvarpað yrði á stutt- bylgjum til Islendinga er erlend is dvelja. En það er og annað í þessu sanjbandi, sem þyrfti að koma á sem allra fyrst, en það er að út- vgrpa frjettum og upplýsingum yfirleitt frá íslandi á erlendum tungumálum. Vonandi er frjetta ina útvarpið til útlanda byrjun á stærra og fjölbreyttara stutt- bylgjuútvarpi frá íslandi. Það verða illa rekin tryppin, ef frjettaútvarpið hjeðan verður ekki vinsælt meðal Islendinga og tengir þá tryggari böndum við ættjörðina. Það er ástæða til að þakka ríkisstjórninni fyrir að hafa látið verða úr framkvæmd um í þessu útvarpsmáli, sem bú- ið var að vanrækja altof lengi. • . Nýja símaskráin. NÝ SÍMASKRÁ er í prentun. Var það ekki vonum fyrr, að Landssíminn skyldi ráðast í að láta prenta nýja skrá, því hin ! gamla er komin langt aftur úr timanum. Heimíilisföng röng, I símnotendanöfn hafa breytst. -—- j Margir, sem talir eru í skránni, komnir undir græna torfu o. s. frv. Þessa dagana liggur símaskrá in eða handrit af henni frammi í afgreiðslusal landsímastöðvar- innar og geta menn gengið úr skugga um, hvort breytingar sem óska hefir verið, eru rjettar. Símanotendur ættu að kynna sjer handritið að skránni, þvi ekki verður hægt að leiðrjetta villur eftir að skráin er komin í prentun. Breytingar á skránni. EN Á MEÐAN tími er til að breyta í símaskránni, vildi jeg benda á lagfæringar, sem gera mætti á skránni almenningi til hægðarauka við notkun hennar. Undir fyrirsögninni Póstur og sími í gömlu skránni er númerið 1000. En frá skiptiborði þessa númers á að vera hægt, að ná sambandi við um 40 deildir, eða skrifstofur pósts og síma. —- Við 6 deildir eru sjerstök símanúmer sem hægt er að nota, ef 1000 svar ar ekk. En það er nú einmitt lóðið, að 1000 svarar ekki á kvöldin, nótt- unni og á sunnudögum. Þurfi símanotandi að ná sambandi við einhverja hinna 34 deilda, sem ekki er gefið annað símanúmer á en 1000, kemst hann í mestu vandræði er 1000 svarar ekki. Það, sem þyrfti að lagfæra i næstu skrá væri því, að setja númer hinna ýmsu deilda allra fyrir aftan nöfn þeirra, eða gefa mönnum á annan hátt til kynna, hvernig hægt sje að ná í þessar deildir á þeim tíma dags, sem ekki er svarað í 1000. • Hættulegt hirðu- leysi. STÓRHÆTTNLEGT hirðuleysi er leikið af mörgum bæjarbúum, ! sem kasta tómum flöskum, eða brotnum á almannafæri. Þessi- ósiður virðist hafa farið í vöxt núna yfir hátíðarnar. Sem dæmi um, hvað flöskubrot eru hættu- leg á almannafæri, er, að litlu munaði að stórslys yrði hjer á einni götunni í gær. Drenghnokki ætlaði að hnoða snjókúlu og tók snjóinn á gangstjettinni þar sem hann stóð, en svo vildi til að þarna hafði fent yfir brotna flösku. Pilturinn skarst á hendi, er hann tók um flöskubrotið, sem falið var í snjónum, en slysið varð þó til allrar hamingju minna, en búast hefði mátt við. Þegar hált er á götunum eru flöskubrot á víð og dreif um gang stígana stórhættuleg. Lögreglumenn bæjarins ættu að líta eftir því, að flöskubrot liggi ekki eins og hráviði um alla gangstíga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.