Morgunblaðið - 03.01.1945, Blaðsíða 12
Kappsiglingar á ís
EIN AF þeim vetraríþróttum, sem mikið tíðkast erlendis, ekki síst í Kanada, eru kapp-
siglingar á seglsleðum eftir frosnum vötnum og flóum. Myndin hjer að oían, sem er tekin í Kan-
ada, synir seglsleða vera að leggja af stað í kappsiglingu.
Margar íkveikjutilraunir
á gamlaárskvöld
All mikið bar á ölvun
GAMLÁRSKVÖLD 1944 leið án þess að til verulegra óeirða
kæmi,- sagði Erlingur Pálsson, yfirlögregluþjónn, blaðinu í
gáer.
Líkt og vant er, eða um kl. 8.30 um kvöldið,' fór fólk að
safnast saman í helstu götum Miðbæjarins, Austurstræti, Póst-
hússtræti og þá sjerstaklega fyrir utan lögreglustöðina. Því
þetta gamlárskvöld, sem önnur, notaði fólkið sjer öll tækifæri
til ærsla, sem gáfust.
12
laður finst raeð
firotið höfuð
Á NÝÁRSDAGSMORGUN
fanst maður í anddyri hússins
rvr 10 við Kjartansgötu og var
mikið slasaður. Maður þessi
vur Svavar Björnsson.
Ekki er kunnugt, með hverj
urn hætti maður þessi siasað-
iat, en líkur eru þessar: Maður
þen i kom inn í húsið um leið
Og' íbúar í húsinu voru að koma
feeim og fór hann upp á loft í
Itá.-vnu, þar sem kunningi hans
hýr Ekki mun hann hafa ver-
ið heima og hann þvt snúið við
og sennilega fallið í stiganum,
paí sem hann fanst liggjandi
í bkiði sínu um kl. 8 um morg-
ttttinn.
Lögreglunni var þegar til-
fejmt þetta og fór hún með
wtanninn til læknis og var þar,
get.t að sárum hans til bráða-
bhígða og þóttu öil merki benda
tih jtess, að höfuðkúpan hefði
btotnað, þar sem nokkuð
bfeíddi úr eyrum hafts. — Þrátt
fyrir mjög ítarlegar tilraunir
l.ítknis var ekki hægt að koma
hóiuan í sjúkrahús fyr en á
Jwfröja tímanum um dagttm.
Blaði hafði í gærkvöldi tal
af sjúkrahúsi þvt, er Svavar
Ifgigur í, og var líðan hans
Bfeem, en hann þó með fullri
rænu. Höfuðkúpubrot hans er
mjög alvarlegt.
Rpkað um úlfluin-
fng Irá Englandi
fll íslamh
BRESK blöð, sem nýlega hafa
bó; ;st hingað skýra frá þvú, að
versiunarráðuneytið breska
hafi fyrir skömmu rýmkað tals
vert á höflum, sem v-erið hefðu
á útflutningsvörum til íslands.
Tilkynt er að útfiytjendur
geti búist við, að umsóknum um
leyfi til útflutmngs á vörum til
íslands verði sint að einhverju
leyti, þó hinsvegar sje talið
rjetf. að benda á, að enn sje
skortur á ýmsum vörutegund-
um í Bretlandi og verði þess-
vegna í sumum tilfellum ómögu
legt að veita útflutningsleyfi.
Á nokkrum tilteknum vöru-
tegundunum verður þó alls
ekki leyfður útflutningur,
n.ema sjerstaklega standi á. er
þar á meðal símavír, rafmagns
vír. klukkur og úr, rafmagns-
læknisáhöld, þar á meðal „há-
fjalla'' sólir, röntgentæki og
annað þess háttar, frystivjelar,
dreselvjelar, pappír, rafmagns-
lampar og önnur rafmagnstæki
o s frv.
Floyd George
gerðar jarl
Bretakonupgur hefír ákveð-
ið að sæma hinn aldna stjórn-
)i>á'askörung Lloyd George
jarlslign. Hefir áðurverið í ráði
að gera þetta, en Lloyd George
lýsti þá yfir, að hann myndi
ekki taka við nafnbótinni, fyrri
en hann hætti þingmensku, og
fyrir skömmu lýsti hann yfir
að hann myndi hætta henni, en
hann hefir átt sæti í neðri mál-
stofu breska þingstns í 54 ár
63 mfleytt.
Einhverjir, sem þykjast hafa
átt eitthvað óuppgert við lög-
regluna, notuðu þetta tækifæri
og köstuðu grjóti að Lögreglu-
stöðinni. í þessari hrið brotn-
uðu 4 rúður. Lögreglan var
fjölmenn sem áður á þessum
kvöldum. og hafði öflugt útrás-
arlið, enda þurfti mjög á því
að halda. Á ýmsum stöðum var
kveikt í kössum og öðru rusli, í
portum og húsagörðum, en lög-
reglumenn fóru jafnan á vett-
vang með handslökkvitæki og
eyddi þessum íkveikjutilraun-
um. Alvarlegasta íkveikjan átti
sjer stað bak við Lífstykkja-
búðina, Hafnarstræti 11. Hafði
þar verið kveikt í kössum og
öðrum umbúðum og varð af
bál mikíð- Lögregluliðið kvaddi
Slökkviliðið þegar á staðinn og
tókst því að ráda niðurlögum
eldsins áður en nokkrar skemd
ir urðu, nema þá á umbúðum.
Nokkuð bar á ölvun á göt-
unum, þó mest eftir kl. 4 um
nóttina, er fólk fór að koma af
dansleikjum. Voru margir tekn
ir úr umferð, bæði ölvaðir
menn og óróaseggir og spell-
virkjar, þeir er lögreglunni
tókst að hafa hendur í hári á.
Voru hjer bæði ungír og gaml-
ir. en unglingar á aldrinum 12
til 18 ára stóðu mest fyrir ó-
spektunum. Voru menn þessir
geymdir í sjerstöku herbergi í
Lögreglustöðinni fram yfir mið
nætti, en síðan flutlir heim tjl
sín.
Ekki er lögreglunni kunnugt
um nein meiri háttar slys eða
tjón, sagðf' Erlingur Pálsson,
yfirlögregluþjónn, að lokum.
Þá hefir blaðið einnig snúið
sjer til Karls Bjarnasonar, vara
slökkviliðsstjóra, og skýrði
hann blaðinu svo frá, að
Slökkviliðið hafi á gamlárs-
kvöld verið kvatt út 4 sinnum
vegna íkveikjutilrauna- Voru
það ýmist lögregla og íbúar hús
anna, sem tilkyntu þessar
íkveikjutilraunir. — Vestur í
Alliance hafði miklu af kössum
og öðru drasli verið safnað sam
an og olíu helt yfir, en síðan
verið kveikt í. Varð af mikið
bál. Slökkviliðinu tókst fljót-
lega að slökkva eldinn- Þá var
Slökkviliðið kallað að Aðal-
stræti 7, Kárastíg 9 og Hafn-
arstræti 11. Á þessum stöðum
hafði verið safnað rusli og köss
um á baklóðum húsann^, en
síðan eldur borinn að. Tókst
Slökkviliðinu að kæfa þessar
íkveiKjuíilraunir á skömmum
t íma.
Fimm menn leituðu
lil læknavarðstof'
unnar
Á GAMLÁRSKVÖLD og ný-
ársnótt gerði læknavarðstofan
að sárum fiijim manna, er hlot
ið höfðu meiri eða minni meiðsl.
Ekkerl meiðslanna var mjög
alvarlegt.
Tilfinnanlegl
veiðarfæratjón
ísfiskra báia
ísafirði, þriðjudag.
Frá frjettaritara vorum.
VEIÐARFÆRATJÓN báta
hjeðan hefir verið mikið og í
desembermánuði var það sjer-
staklega tilfinnanlegt.
28. desember var tjónið mest,
en þann dag töpuðust um 850
lóðir með tilheyrandi uppihöld
um, frá ísafirði og næstu ver-
stöðvum.
Sökum þessa óvenjulega tjóns
hafa útgerðarmenn hjer kraf-
ist aukaúthlutunar á veiðarfær
um, og eins og kunnugt er var
Fiskifjelagi íslands falið að út-
hluta þeim veiðarfærum, sem
fást til landsins.
Skógrækfarfjelag
stofnað á ísafirði
ísafirði, þriðjudag.
í DAG var stofnað Skógrækt
arfjelag ísafjarðar. Stofnendur
voru um þrjátíu.
í stjórn fjelagsins voru kosn-
ir: Baldur Johnsen/ form., og
meðstjórnendur Elías J. Páls-
son, Kjartan Jóhannsson, Björn
H. Jónsson og Martinus Sim-
son. — Forgöngu að stofnun
fjelagsins höfðu þeir Baldur
Johnsen, Elías J. Pálsson og
Kjartan Jóhannssön. Fjelagið
er deild í Skógræktarfjelagi ís-
lands og ætlar strax á næsta
vori að hefjast handa um að
auka skógrækt í nágrenni ísa-
"fjarðar.
De Gaulie vill
öflugan franskan her
London: — De Gaulle hers-
höfðingi lýsti því yfir í nýárs-
ávarpi sínu til frönsku þjóðar-
innar, að stefnt yrði að því að
efla fránska herinn mjög og
senda hann til bardaga gegn
Þjóðverjum. Sagði hershöfðing
inn, að hernum myndu fengin
ný vopn og hergögn af full-
komnustu gerð.
Miðvikudagur 3. janúar 1945
S.l.8.8. gefnar
80 þús. krónur
VINNUHEHVHLISSJÓÐI S. í.
B. S. barst á gamlársdag tvær
stórhöfðinglegar gjafir, þær
stærstu, er honum hefir borist,
frá tveim útgerðarfjelögum í
Hafnarfirði. Voru gjafir þessar
40 þús. kr. hvor, frá h.f. Júpí-
ter og h.f. Venus. — Auk þess
hefir sambandinu nýlega bor-
ist margar góðar gjafir, og mun
þeirra verða getið hjer í blað-
inu síðar. *
Brilish Councii
veitir íslendingum
námssfyrk
BRESKA menningarstofnun-
in British Council hefir ákveð-
ið að veita námsstyrki til ís-
lenskra námsmanna, eins og
stofnunin hefir gert af mikilli
rausn undanfarin ár.
Á næsta ári verða veittir
tveir háskólanámsstyrkir, hvor
á 400 sterlingspund, og auk
þess tveir námsstyrkir á 100
sterlingspund hvor.
Fulltrúi British Council hjer
á landi, dr. Cyril Jackson, veit
ir allar upplýsingar varðandi
styrki þessa og umsóknir um
þá, en umsóknir verða að vera
komnir til dr. Jacksons fyrir
5. febrúar n.k.
Skíðasnjórinn
kominn
NÚ SÍÐUSTU dagana hefir
snjóað mikið og Hellisheiði ver
ið ófær um tíma. Er mikill snjór
kominn á heiðina og verður áð-
ur en varir komið ágætis skíða-
færi.
Blaðið hafði tal af Krisljáni
Ó. SkagfjÖrð í gær. Kvað hann
um 40 manns hafa dvalið í
Skíðaskálanum í Hveradölum
um áramótin. Annað eins mun
hafa verið að Kolviðarhóli og í
flestum skálum mun einnig
hafa verið dvalið. Færi var
ekki sem best, vestan jeljagang
ur og misrennsli. Var því ekki
eins mikið farið á skíði og ann-
ars hefði verið.
„Snjór er ákaflega mikill",
sagði Skagfjörð, ,,alt á kafi.
Undir eins og gefur upp eftir,
verður ágætis færi“. — Bílfært
hefir verið upp í Skíðaskálann
þar til í gær að færðin versn-
aði.
Lögreglan ryður
malsöluhús
Á GAMLÁRSKVÖLD ruddi
lögreglan tvær matsölur, er ó-
spektarmenn höfðu algjörlega
lagt undir sig. Voru þetla mat-
salan í Hafnarstræti 16 og
Fróðá við Laugaveg.
Myrkvun afljett í Róm.
London I gærkveldi: — Stjórn
arvöldin í.Róm hafa með sam-
þykki hernaðaryfirvalda banda
manna afljett myrkvun í Róma
borg. Verður borgin fyllilega
lýst að næturlagi hjer eftir.