Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 2
■» MORGUNBLAÐIÐ Miðvikndagur 17. janúar 1943 Þrjú ný skattairumvörp: Veltuskattur d drinu 1945 frd 1 til P/2% — 2% af heildarsöluverði fisks erlendis 1944 — 50—100% hækkun ýmissa gjalda SKATTA F RUMVÖRP rík- f.istjórnarinnar, sem bojðuð #rafa verið, eru nú komin fram. Þau voru lögð fram á Alfnngi í gær og eru frum- vörpin þrjú. ; Skattarnir, sem hjer um •■fæðir, eru þessir: 1, VeltuskaUur. Er skattur •■f,i lagður á veltu atviunu- ■rekítrar á árinu 1945 og er -ékatturinn 1 V-> % af heildsölu og uinboðssölu 1% af smásölu veltu og 1%. af veltu iðju- og ♦fiijfyrirtækja. — Áætlað er að skatiur þessi nemi 9—10 ♦nijjóíium króna. 2. £0***1 af sóluverði fisks er- -fewdis Þessi skattur er lagður á emstaklinga og fjelög. sem seii tiafa isvai inn fisk erJendis á mnu 1944 og nemur hann 2% af heildarsöluverði aflans. (rniðað, við Veiddan aíia). — Tekjur rikisí jóðs af þessum skdlti eru áætlaðar 2.1 rojlj. kr- 3 Viðauki á ýms gjöld, þ. e. Í0%% á vitagiald, aukatekjur rífciasjóðs, stimpdgjald, leyfis- forjefsgjöld og lestagjald. Enn fremur 50% 'v iðauki á innlend- ar tollvörur og eignarsk.att. — Teujor ríkissjóðs af þessum vfSaukucn er áætlað að nemi 2.Ö. roifj- kr. Ueiidartekjur af öflum þess- uru skatta'.rumvörpum eru á- ætliðer uro 15 milj. kr. Mefri hluli fjárhagsnefildar Ed. ftytur tvö íyrstnefndu frum vörpLn, en meiri ululi fjárhags- nefndar Nd ílvlur hið siðast- • lefrida Frumvörpln eru flutt að bciðni fjármáiajáðherra. Medþvi að hjer er um að ræða máJ. sen rrjög var5a allan al- meaning • laniin.!, þykit rjett afí þirta aðalefni frumvarp- auna. V^lAiicbHiirinn Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. Einstaklingar og fje- log, sem hafa með höndum skattskyMan atvinnurekstur, skuhi greiða skatt í ríkissjóð af veltu ársins 1945 eftir reglum t»eim, sem setlar eru í lögum t>essum. 2 gr Velta rnerkir í lögum þessurn heiMarandvirði seldrar vöru ug. þjónustu, hverju nafm •seru nefnist. án frádráttar nokk urs kostnaðar, þur með talið andy-ii'ði vcru se'diar i umbcðs srilu að tilboðasöfnun meðtal- imn, uttekt eigenda og skifti gegn vöru eða þjónustu. Scla fasteigna. skipa, einkaleyfa, verðforjefa, krafna eða annara slikra verðmæta og iðgjalda- tekjur vátryggihgafjelaga telj- a:.t þ< eickt vella í þessu sam- foandi og ekki heldur sala eigin viuriu. Til veltu telst hins veg- ar mdvirði vinnu, sem seld er rm ð álagningu (sm.ði viðgeið- ir o p. h.), andvirði vinnu, sem ejuMandi hefir uœsjón með gegnálagningu — (rr^lun, Frumvörpin voru lögð íram á Alþingi í gær. rafiögn, triesmíði o. þ. h.), greiðslui tit vnrk'aka, flutrrings gjöld og afgreiðslugjöld, heild- artekjur préntsmiðjtí. bókáút- gefendn. pvottnhúsa, fatapress- ana, rakára- og náigreiðslu- stofa og þess háliar fyrirlækja. sala klæðskei'averkslæða og sanmastufa, spla matsöltí- og veitinga- og gistihúsa, aðgangs eyrir að skemtunnm, sem skemt anaskittur er greiddur af, og yfirleitt heilc artekjur peiira 'fyj irlækja, sern selja vöru, efni, vinnu eða aðra þjónuslu með álsgningu. 3. gr. Skat tur sá, sem um ræðir í 1. gr., skal nema sem hjer sogir 1. af heildsölu og umboðs- sölu 1 Vz %, þó aldrei yfir 25% af fengnum umboðslaunum; 2. af smásöloverði 1%; 3. af veltu iðju- og iðnfyrir- tækja sem og allra annara fyr- irtækja. sem hafa gjaldskylda veltu samkv. 2. gr., 1%. Eigi skal þó greiða skatt af veltu þeirri, sem hjer segir: <. a. andyirði vöiu, scm s< !d er úr landi: b. andvirði mjólkur og mjólk urafurða, kjöts, nýs, frosins, reykts, saltaðs, fisks, nýs, fros- ins og saltaðs, að síld meðtal- inni, þegar vörur þessar eru seldar af framleiðanda þeirra eða í heildsölu; 2. vcltu þeirra, sem eru ekki bókhaldsskyldir, sbr. lög um bókhald, nr. 60 11. júní 1938. 4. gr. Fyrirtæki þau, sem skattskyld eru samkvæmt lög- um þessum, skulu innan tveggja yikna eftir lok hvers ársfjórð- ungs ' senda skattstjóra eða skatlanefnd skýrslu um veltu sína á undangengnúm ársfjórð- Ungi. Skulu hinir síðar nefndu ákveða gjaldið innan tveggja vikna og það siðan greiðast toll stjóranum í Reykjavík eða sýslumönnum og bæjarfógetum utan Reykjavíkur fyrsta dag næsta mánaðar. Hafi skattur- inn eigi verið greiddur innan eins mánaðar frá gjalddaga, reiknast af honum dráttarvext ir, Vz % á mánuði, og telst hver byrjaður mánuður sem heill. 5. gr. Skattstjórum og skatta nefndum er heimilt að krefjasl af gjaldendum hverra beirra gagna. sem lelja má nauðsyn- leg til skýringar á veltufram- talinu. Gefi gjaldandi ekki skýrslu um vellu sína á tilskild um tíma eða telji skaftsljóri eða skattanefnd framtali ábótavant skal þeim heimilt að áælla veltu gjaldandans og ákveða gjaMið eftir því. Komi í ljós, að veltu- skatturinn hafi verið ákveðinr. á röngum forsendum, er skall * stjórum og skattanefndum heimilt að hreyta fyrri ákvörð un sinni. Telji gjaltíþegn gjald það. sem honum er gert að greiða, rangtég'a ákveðið, hefir hann rjett til að áfrýja þeirri ákvörðun til yfirskattaneíndar og ríkisskattanefndar 6. gr. Ef skattstjóri eða skatta nefnd telur það nauðsynlegl til að geta áætlað veltu gjaldanda eða til skýringar á framtali hans, skal þeim heimill aðgang ur að skýrslúm þeim um þessi efni, sem viðskiftaráð og verð- lagsstjóri hafa undir höndum. 7. gr. Velluskatt þann, sem um ræðir, í lögum þessum, er óheimilt a-ð telja í kostnaðar- verði vöru eða taka á annan bátt tillit til hans við verð- ákvcrðun. 3. gr. Somvinnufjelögum or, samvinnusambö’idum er ekki skylt að leggja í varasjóð gjald af viðskiftavellu sinni á árinu 1945, sfor. lög um sanivinnu- fjelog, nr. 46 1?. iúní 1937. 9. gr. Skatlur þessi er ekki frádráttarbær við ákvörðun skalta á tekjur. 10. gr. Ráðherra er heimill að ákveða í reglugerð, að vis'sir flokkar gjaldenda auk þeirra, sem áður voru nefndir, skuli undanþegnir veltuskalli, ef á- lagning hans er talin sjerstök- um erfiðleikum bnndin. — T reglugerð skal og ákveða um meðíerð kærna og' kærufrest. 11. gr. Um viðurlög fyrir brol gegn lögum þessum fer að lög- um um tekju- og eignarskatt, nr. 9 6. jan. 1935. 12. gr. Lög þessi öðlast þegar < gildi. j I greinargerð segir m. a.: Það er alkunna, að þeir, sem slundað hafa verslun og við- skifti hvers konar á síðustu ár- um, hafa búið við góða af- komu. Þess vegna hefir þótl hlýða, að þeir bæru að sínum hluta þá hækkun á sköltum, er nú er óhjákvæmileg, og miðar frvmvarp "bví. N Gjaldskyldir samkvæmt frum varpinu eru yfirleitl þeir, sem selja vöru, efni, vinnu eða aðra hióniistu mpð álagningu, og hef ir skatturinn verið miðaður vrið veltu þeirra. Þó hefir þótt rjett að undansk.ilja þessum skatti- þá. vöru, sem seld er úr landi og emifremur ýmsar inlendar afurðir, svo Sem mjólk og mjólk urafurðir, kjöt og fisk, þegar frannleiðendur selja þessar -vör ur eða þær eru seldar I heild- sölu. Þá hefir og ekki hólt fram kvæmanJegt að innheimta skatt inn hiá þeim, sem ekki eru bók haldsskyldir- Ekki hefir verið hægt að afla nákvæmra skýrslna um það, hversu miklar tekjur skattur þ.essi muni færa ríkissjóði, en lauslegar athuganir benda til þess, að þær muni nemna ca. '9—10 milj. króna. Gjald af söluverði fisks eriendis Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. Einstaklingar og fjelög, sem selt hafa ísvarinn fisk er- lendis á árinu 1944, skulu greiða gjald í ríkissjóð samkv. reglum þeim, sem settar eru í löguni þessum. 2. gr. Af heildarsöluverði þess fiskafla, sem veiddur hefir ver ið í skip, er siglt hefir með hann sjálft til söluslaðar erlendis, skal greiða gjald, er nemi 2%. 3. gr. Heildarsöluverð samkv. 1; gr. telst sú upphæð, sem er- tendur kaupandi greiðir fyrir fiskinn án frádráltar umboðs- launa eða nokkurs annars sölu kostnaðai'. 4. gr. Þeir aðilar, sem gjald- skyldir eru samkv. lögum þess- um, skulu senda skaltsljórum eða skattanefndum skýrslu um gjaldskylda sölu sína á árinu 1944, og skal hún fylgja fram- lali til skatts fyrir það ár. — Um frest til afhendingar á skýrrinm þessum gilda sömu ákvæði og um framlöl lil tekju og eignarskatts. Geíi gjaldandi ekki skýrslu um sölu sína á tilskildum tíma, er skattstjórum og skattanefnd um heimilt að miða upphæð gjaldsins við skýrslur þær, sem Fiskifielag Jslands fær um sölu fisks erlendis, sbr. reglu- gerð nr. 13. 16. jan. 1934. 5. gr. Gjald það, sem um ræðir í lögum þessum, er ekki frádrálarbæi't við ákvörðun skatts á tekjur. 6. gr. Um gjalddaga, lögtaks rjeít, viöuriög og innheimtu gjalas þess, sem um ræðir í lög- um þessum, fer að lögum um iekju- ok eignarskatt, nr. 6. 9. jan. 1935. 7. gr. Lög þessi ölðast þegar giícli. I greinargerð segir: Frumvarp þetta gerir ráð fyr ir, að lagt verði sjei’slakt gjald á aflasölu þeirra skipa, sem sigla. með eigin veiði á erlend- an markað- Það er vitað, að af- koma þeirra skipa, sem iiafl hafa slíka aðstöðu, liefir verið góð og að ýmsu leyti betri en •annara veiðiskipa. Þykir því eðlilegt. að þeir aðilar, sem hjer eiga htut að máli, greiði á þenn an hátt nokkurn hluta af skatla hækkunnm þeim, sem óhjá- kvæmilegar eru. Tekjui: rikissjoðs samkvæmt frumvarpi þessu munu nema rúmlega 2.1 nylj. kr. Viðauki á ýms gjöid Frumvarpið er svohljóðandi; t.'gr. Ríkisstjórninni er heim ill til ársloka 1945 að innheimta með 100% viðauka vitagjald. þær aukitekjur ríkissjóðs, sem taldar eru í I.—VI. kafla laga nr. 27 27. júní 1921, stimpil- gjald sarnkvæmt lögum nr. 75 27. júní 1921 og síðari lögum, sem hafa ákvæði um stimpil- gjald, leyfisbrjefagjöld og lesta gjald. Enn fremur heimilasl rikis- stjórninni að innheimta með 50 % viðauka gjöid sa.nkvæmt lögum nr. 60 30. des. 1939, 2, gr., um gjald af innlendum toll vörutegundum og eignarskatt samkv. 14. gr. laga nr. 6 9- jan, 1935. 2. gr. Viðaukann skal reikna þannig, að hver gjaldeining hækki um þann hundraðshluta sem um ræðir í 1. gr., en broti úr eyri, sem myndast við við- bót þessa, skal sleppt. 3. gr. Með lögum þessum eru lög nr. 54 12, okt. 1944 numin úr gildi. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. I greinargerð segir: Um nokkur undanfarin ár hefir Alþingi heimilað ríkis- stjórninni með lögum að inn- heimta síimpilgjald, aukatekj- ur og vitagjald með 40% yið~ auka og á síðastliðnu ári var enn veitt sarnskonar heimild íyrir árið 1945. Síðan þau lög vorli sett, hefir komið í ljós, að tekjur þær, sem gert var ráð fyrir í fjárlögum þessa árs, munu engan veginn hrökkva fyrir óhjákvæmilegum útgjöld- um í'íkisins á þessu ári. Með frumvarpi þessu er ætlast til, að nokkuð verði bætt úr tekju- þörf ríkissjóðs með því að heimila ríkisstjórninni að inn- heimta frarftanskráð gjöld með 100% viðauka í stað 40%, auk þess sem bætt er við heimild lil að innheimta leyfisbrjefa- gjötd og lestagjald af skipum með sama viðauka. Öll þessi gjöld hafa um alllangt skeið slaðið óbreytt, og með tilliti til verðfalls peninga á undanförn- um árum verður ekki talið ó- sanngjarnt, að þau sjeu hæk';- uð um 100% frá því, sem þau voru ákveðin upphaflega. Þá er einnig lagt til, að gjöld af innlendri framleiðslu tollskyldri sjeu hækkuð um 50%. Þessi gjöld voru ákvecjjp með lögum nr. 60 1939, áður en styrjöldin skall á, og verður að ætla. að þessi framleiðsla geli vel borið þá hækkun. sem hjcr er gert fáð fyrir. Framh. á bls, 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.