Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. janúar 1945. MORGVNBLAÐIÐ 5 ^J\venJ)jó&in ocj. ^JJeimiíiÉ Tískumyn dir MATREIÐSLA í miðjunni: Skraddarasaumaður göngubúningur, úr hvít- og gráröndóttu ullarefni..| Jakkinn er hneptur með tveim hnöppum, kragalaus. — Frakkirin er einlitur, grár, hneptur | með þrem hnöppum. Vasarnir og hornin á frakkanur eru lögð með sama efni og er í göngu- búningnum. — Við búning þennan eru notaðir svartir hanskar, svartir skór og grár og svart- ur hattur. — Til hægri: Vetrarkápa úr gráu ullarefni, með hvítum refaskmnum. — Til vinstri Samkvæmiskjóll úr svörtu crepe-efni. Við kjólinn eru notaðir háír, svartir hanskar, múffa, úr strútsfjöðrum og túrban. Skyld. ur barnsLns heima fyrir ÞAÐ ER óholt fyrir böi'nin að rjetta þeim alt úpp i hend- tirnar og stjana óf mikið við þau heima fyrir. Þau fara þá brátt að hafa það á tilfinning- unni, að þau sjeu hafin yfir alla vinnu, og dettur ekki í hug að rjetta hjálparhönd við heim- jlisstörfin. Með því móti fá þau ranga hugmynd um gildi vinn- unnar. Það er nauðsyníegt að venja börnin snemma á það að hafa eitthvað fyrin stafni — láta þau hafa sín skylduverk að vinna, rjett eins og fullorðna fólkið, og ganga ríkt eftir því, að þau sjeu samviskusamlega af hendi leyst. En það verða vit anlega að vera störf við þeirra hæfi. Það er gaman að gefa gaum að því, hvaða starf lætur barn- inu best og hvað því líður við starfið, og heyra það sjálft segja frá, hvernig gangi. Gefst þá tækifæri til þess að sjá, hvernig það innir starf sitt af hendi, og styðja það og leið- beina með ráð og dáð, eftir þvi, sem með þarf. Og snemma sjest, hvert krókurinn beygist — hvort barnið er að eðlisfari vinnugefið og skyldurækið, eða kærulaust og latt. í raun í'jettri eru það eink- unnabækur í skólum, er sýna ættu slikt, en reynslan sannar, að oft er furðulítið að marka innihald þeirra. Innræti barns ins kemur öllu betur í ljós á heimilinu sjálfu. — í sambandi við þessi skyldustörf barnanna mætti hafa smáverðlaun. Þó vei'ður að gæta allrar varúðar í þvi, — gæta þess að draga ekki taum eins barnsins á kostnað annars eða vekja óþai’fa samkepni milli þeirra. Það getur verið hættulegt og komið af stað ill- indum, Hrós er gott, ef í hófi er not- að. Og það getur bg verið nauð synlegt að segja ósvikið til syndanna. (Þýtl). Vfislitir skór í tísku UNDANFARIN striðsár hef- ir skófatnaður verið skamtaður í Ameriku. en í ágúst í sitmar 1 hveitið, ákváð stjórnin að slaka dálitið til á skömtuninni. Arangurinn varð sá, að nú eru aftur farnir að sjást mislitir skór á markað- inum þar. Fyrst um sinn mun sennilega ekki verða nema um þrjá li’ti að ræða. bláan, rauðan I og grænan, en þar sem kven- fólkið hefir ekki haft völ á öðru undánfarið ert sVörtum skóm og brúnum. virðist það hreinn * múnaður. Rýmkun þéssi hefir og leitt af sjer, að hælarnir eru hærri en áður og sólarnir þykkri. Matarlím. MATARLÍM í blöðum er lagt í bleyti í kalt vatn. Vatnið: er kreist úr því og það síðan brætt í heitu vatni eða yfir gufu. Látið kólna og helt að- eins ylvolgu saman við það, sem á að hleypa. Gelatine: a) 1 brjef gelatine er hrært út með 3 msk. af heitu vatni. tfpplausnin á að vera glær og kekkjalaus. Þegar matarlím er uppleyst, verður að hella því strax saman við það, sem á að hleypa. b) Gelafine hrært út í köldu vatni. Síðan sett við yl og hrært í því, þar til það er alveg npp- leyst. Látið rjúka og síðan sett saman við það, sem á að hleypa. I búðing á að nota IV2 brjef á móti */2 1. af vökva, en 5 þunn blöð móti Vz 1. 1 í hlaup á að nota 2—2V2 brjef móti V2 1. af vökva, en 8—10 blöð móti V2 1. * KÖKUR Kanelhringir. 250 gr. hveiti. 125 gr. smjörl. 190 gr. sykur. 3 tsk. kanell. 1 egg. 2 tsk. ger. Smjörl. mulið saman , við hveitið. Kryddinu og sykrinum blandað saman við, vætt í með egginu, hnoðað vel, elt í mjó- ar, sívalar lengjur, sem vafðar eru í smáhringi, sem smiirðir eru með eggi að ofan. — Látnir á smurða plötu og bakaðir við jafnan hita í 5—10 mín. Föstubollur. 125 gr. smjörl. 40 gr. sykur. 2 egg. 300 gr. hveiti. rúsínur, súkkat, svol. mjólk. 3 tsk. lyftiduft. Smjörl. mulið sáman við ger, sykur, egg og mjólk sett út í. ásamt rúsinum og súkkati. Deigið hnoðað vel, má ekki vera of hart. Rúnar til smá bollur, sem penslaðar eru með eggi og bakaðar í heitum ofni i 15—20 mín. súkkuíaðiglassúr. Brúnirnar skreyttar með rjóma. Kremíð: 1 egg, 25 gr. sykur, 25 gr. hveiti, 2 dl. mjólk, Vi st. vanilla. Glassúv: 2 msk. flórsykur, 1 smk. kakó eða rifið súkkulaði, 1 msk. heitt vatn. Gott að smyrja með heitum hníf. S Ó S U R Hollensk sósa nr. 1. 2 msk. smjörl. IV2 msk. hVeiti. 2 V> dl. vatn eða fisk soð. Sítrónusafi. 2 eggja- raúður. 1 msk. smjör. Salt og sykur. Smjörið lináð og eggjarauð- urnar hrærðar saman við, crn og ein. Smjörl. og hverti bakað saman, þynt með fisksoðinu, Sósunni smá helt í eggjarauð- urnar og þeytt vel. Sósunn* helt í pottínn aftur ög hann lát inn ofan í sjóðartdi vatn. Þeytt ákaft, þar til sósan fer að þykkna, en hún má alls ekk» sjóða. Sósan á að vera sljett og gljáandi. Sítrónusafinn og s'alt- ð látið i síðást. Prjón: rjúttioí/Lar FÓTAKULDI er óþægilegur og kaldir fætur geta Staðið manni fyrir svefni. — í vétrar- kuldanum er gott að eiga litla, mjúka og hlýja nætui'sckk» eða leista og vandalitið að toúí» þá til sjálfur. I sokkana hefir maður mjúkt ullai'band, hvit og Ijósrautt eð» blátt. Sokkarnir eru prjónaðir þannig: Fitjið upp 30 lykkjur, prjón- ið með sljettu prjóni, uns stykk ið er dálítið lengra en breidd- in. Fellið af. Endarnir satimað- ir saman hver fyrir sig. Þvi næst heklar maðúr pinharöS » brúhina {með öðrum lit), ei» til þess að brúnin takist sariian, or aðeins heklað i aðra hvoia* lvkkju. Þá eru heklaðar 2—3 pinnaraðir með einum eða- tveim litum. Ofan á miðja t.á ÓSTUR. Ostur er holl fæða og nær- andi. Það er þó talið hollara að borða hann fyrri hluta dags, eftir því, sem gamalt máltæki segir: Ostur er á morgna gúll, um miðjan dag silfur, en blý á kvöldin. Ótellókaka. 100 gr. smjör. 100 gr. sykur. 100 gr. hveiti. 25 gr. kartöflumjöl. 2 egg. V2 tsk. ger. 2 msk. mjólk. Hrærð á sama hátt og rúllu- terta (hefir áður birst uppskrift af henni hjer í Kvennas.) óg bökúð eins. Þegar kakari er bökuð, er hún sniðin mátuleg á fat. Ræmur skornar utan af og þær lagðar á brúnirnar á kökunni alt í kring, svo að kremið renni ekki út af. Krem- inu smurt á og hin kakan lögð oían á. Smurð að ofan með er saumuð stjarna eða blom með sama lit, og hafður er * brúnina. Sokkurinn myndar eins og þríhyrning, þegar bam» er lagður sljettur niður. I brúi» rna á þríh. eru Saumuð misihurk andi löng kappmelluspor. Sokk urinn verður að vera það þröng ur i brúnina, að hann liggi þjett að öklanum, en hinsvegar ekki þrengri en það, að vel megi komast úr honum og i. Sokkarnir eru snotrir, eí þeir eru vel gerðit1, með fallegum lit um, og gaman og Ijett að búa þá til. Brosið — nmfram alt! •— Vitið þjer, að þegar mað- ur hnyklar augabrúnirnar, verður maður að nota 65 vöðva •— en aðeins 14, þegar maður brosir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.