Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. janúar 1945 Björn L. Jónsson: \ JÓHANN BERST VIÐ REYKSKÝ j SAGT ER UM- víkingana fornu, að þeir hafi vaðið eld. þegar þeir gengu berserks- ■gang. Sá er nmnur á þeim og •Tóhanui Sæmundssyni, trygg- ingaryfiiTækni, að hann ha;tt- ir s.jer ekki út í eldinn. Ilann; lætur sjer næg.ja að vaða reyk inn. •J. Sæm. segir, að jeg hafi hulið mig reykskýi. En hann hefir frá upphafi, þessarar deilu okkar verið að1 berjast við reykský. Hann ger ir höf. bókarinnar „Matur og ,mégin“ upp ýmsar kenningar, svo sem fordæmingu eggja- Jivítu, dýrafæðu, mjólkurosta o. fl. llann gengur gjörsam- lega fram hjá skýringum mín- um og rögsenulafærslu, svar- ar t. d. síðustu grein minni, þar sem jeg ber hann þung- um sökum fyrir óviðeigandi málflutning, ekki öðru en því að tönglast sí og æ á þessum orðum: „Waerland fordæmir kjöt, mjólkurost o. s. írv.“ og þykist sanna þettá með því að; endurtaka sundurlausar setn- ingar, rifnar út xir samhengi úr bók Waerlands. Hann get,- ur aldrei fengið þær eibföldu staðreýndir inn í sitt höfuð, að það er ekki k.jötmetið, sem Waerland fordæmir, ög ekki eggjahvítuefnin sjálf, heldur ofneysla þeirra, og þó fyrst og ifremst hvíti sykurinn, hvíta hveitið, kaffið o. fl., þar eð jþessar fæðutegundir valda kyrrstöðu í þörmum og eiga •því meiri sök á tregunx hægð- um og innvortis rotnun en kjötmetið sjálft. Hvernig er hægt að rökræða við mann, sem þannig ber höfðinu við steininn? •J. Sæm. gerir þó tilraun til að rökræða 2 atiiði úr grein, jninni 3. ágxxst, „Aumingja .Tó- )iann“. En í báðum þessum at- riðum veðxxr hánn reykinn, þar sem hann er þjettastur. 1. Bacillus Welchii. í upp- þaflega íútdómi sínum segir J. Sænx., að Bac. Welehii þríf- ist „ekki á neinu nexna kol- vetnum, og alls ekki á eggja- hvítu“. Líklega hefir hann faxTð að mínum ráðum og! npurt sjer fróðari mann, því að nú virðist hann viðurkenna |Iíann hefir ekki reiknað með að I>. W. lifi bæði á eggja-'prentai’averkfallinu í haxxst og hvítu og kolvetnxxm, eins og WaeiTand segir í bók sinni. Exx svo villist J. Sæm. í reyk- skýinu og spyr í ötxgixm sín- ixm : „Hvernig stendur á þ.ví, að kolvetni eru ekkiviðsjár- verð.aðdómi W.. Hindhe.de o. fl.. fyist jiessi erkifjandi lifir ,.einmitt“ á þeim ]íka,“ Þefta er ofxxr einfalt mál, svo einfalt, að jeg fyrirverð mig fyrir hönd hinnar ís- lensku læknastjettar fyrir að þurfa að svara svona barna- legri spurningu/ frá lærðunx lækni. Ástæðan er engin önn- xxr en sú, að eggjahvítuefnin rotna, og við rotnuniba mynd- ast ýms skaðleg eiturefni í ristlinxxm, en kolvetnin geta alls ekki rotnað. 2. Botnlangatotan. Hinn jxrúði og orðvari yfixTæknir ber mjei' það á brýn, að jeg „skrökvi því np]x“, að botn- langatotan gefi frá sjer vökva, sem hafi áhrif á meltingxxna. Ef þetta erxx ósannindi, þá eru það „kollegar" J. Sæm., sem hafa „ski’ökvað þeim upp“, en ekki jeg. Þetta hefi jeg eft- jr ekki ónxerkari maxxni en, hinum heimsfræga lækni J. II. Kellogg. Og það er sannarlega ekki mjer að kenna, þótt J. Sæm. sje svo illa að sjer í fræðigrein sinni, að hann ha.fi ekki heyrt þess getið. Hinsveg ar skal jeg með ánægjxx sýna honum, hvar þetta stendur skrifað og á hverju Kellogg byggir þet.ta, ef hann getxxr brotið svo odd af oflæti sínxx að þiggja það af mjer. Matstofan. J. Sænx. gerir bersýnilega enga greinarmun á því að borða kjöt eða fisk sein aðalmat tvivar á dag, og hinu að hafa síld og harðfisk á kvöldborðið eins og gert er á Matstofunni, til bragðbætis og til að herða tennurnar, og kjöt eða fisk í hádegisverð 2 •—3var í viku. Þetta virðist hann leggja að jöfnu, svo mjög hefir reykxxrinn blindað augu hans. J. Sæm. hefir verið farinn að vona, að jeg mxxndi ekki svara grein hans frá í sept." þréngslxnn í blaðinu fyrir há- tíðir. En hann h'efir elxki set- ið auðum höndum. Nýlega er komin xxt þýðiixg hans á franx- Úrskárandi ófyrirleitinni skrupigrein uin hvíta sykxxr- jnn. -I. Sæm. þvkir víst ekki •nóg etið af syk'ri hjer á landi. jMeira kjöt! meiri sykur! virð- ist vera kjörorð hans. Eitt hefir J. Sæm. lært í þessari viðufeign okkar: Hann er hættúr að rangfæra orð; axinarra með leturbreytingum, án þess að láta þeirra get.ið. LokaorS. Jeg geri ráð fyrir, að þessai’i viðureign sje lokið frá minni hálfú. Það er eftir- tektarvert, að J. Sænx. gerir varla tilraun til að svara gagn rýni minni á hann. Hánn hef- jr ekki getað bent á eitt ein- gsta atriði úr greinum nxínxxm, þar sem jeg rngfæri orð hans, pg ekki getað saxxnað, að jeg hafi nokkursstaðai’ farið með rangt mál. En hinsvegar hefi jeg ekki haft við að svara barnalegum spurningum, leið- í’jetta meinlokur, misskilning og í’angfæi’slur hjá honum, líkt og þegar kénnari leiðrjett jr illa gerða stíla. En þetta cr bara xxnnið fyrir gýg vegna þess að sömu villxxrnar koma. iupi> aftur og aftxxr hjá hon- Xxm. Jeg veit, að J. Sæm. skákar í því skjóli, að hann er lærð- iur læknir, ,.fagmaður“, sem fólk trxxir betxxr en leikmann- jnxxm. En J. Sæm. má ekki gleyma því, að jeg hef'i líka að bakhjalli lækna, bæði er- lenda og innlenda, sem standa honunx varla að baki að þekk ingxx og reynslxx. Og merki- Tegt'má það heita, að J. Sænx. skxxli ekki hafa tekið ærlega í lurginn á stjettarbróður sín- xxm, Baldri Johnsen, fyrir að hafa tekið inálstað Waerlands og mælt hispxnTaust og kröft- xxglega með hinni. þjóðhættu- legxx bók hans, „Matxxr og nxegiih ‘. •Teg hefi með greinum mín- unx 3. ágxist og ö. jan. sýnt og ■sannað með Ijósxxm rökxxm. að Framh. á bls. 11 Aðalfundur Bandalags kvenna Á AÐALFUNDI Bamdajags kvenna í Reykjavík, sem háld- inn var þriðjudaginn 5. des. síðastliðinn, gerðist þelta meðal annars: Ákveðið að mynda nefnd lil fjáröflunar fyrir kvennaheim- ilið Hallveigarstaði. Var frú Guðrún Jónasson kosin formað ur nefndarinnar, en hverju fjelagi, sem er í Bandalaginu, gert að skyldu að tilnefna eina konu hverl í nefndina. Kosin var þriggja kvenna nefnd til þess að gera tillögur I til heilbrigðis- og hreinlætis- nefndar bæjarins um ýmislegi , það, er konum þykir ábólavant j á þessu sviði bæjaiTífsins. — . Skyldi nefndin einnig gera til- (lögur um ýmislegt. er varðar I fegrun bæjarins. í nefndina |Voru kosnar: Jóhanna Knud- |Sen hjúkrunax’kona, Kristín Ól- afsdóttir læknir og María J. 1 Knudsen. Fundurinn fól stjórn Banda- lagsins að reyna að koma því til vegar, að haldnir yrðu fyr- irlestrar fyi’ir almenning nú í vetur um matvælaskemdir, matvælageymslu og næringar- gildi hinna ýmsu fæðutegunda. Svohljóðandi lillaga var sam þykt með öllum greiddum at- kvæðum: „Aðalíundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn 5. des. 1944, skorar á bæjarsljórn Reykjavíkur að ælla fje á fjár- hagsáætlun næsta árs til nám- skeiða fyrir ungar slúlkur í al- mennum heimilisstörfum“. I sambandi við tillögu þessa var því beint til Húsmæðra- fjelags Reykjavíkur og slarfs- stúlknafjelagsins .,Sóknar“, að þau beittu sjer fyrir fram- kvæmdum þcssa máls. Þá var svohljóðandi álvktun samþykt einróma: „Fjölmennur fundur Banda- lags kvenna í Reykjavík mót- mælir eindregið þeirri ráðstöf- un, að lagt verði niður annað embætti kvenlögreglu í Reykja vík, en telur þvert á móti, að full áslæða sje til að þessum starfskonum sje fjölgao“. (hurchill spurður um Grikhlandsmálln í DÁG kom breska þingið saman til funda eftir jólahljeið, og beindu mai’gir þingmenn ýmsum spurningum til Churc- hills forsætisráðherra um Gnkk landsmálin. Meðal annars var Churchill spui’ður um það, hvert mann- tjón Breta í Grikklandi værj. Kvað Churchill það vera 2101 maður frá 3. des. til 6. jan.. þar af 237 fallnir. — Kommúnistinn Galagher spurði, hvort yfirlýs- ing Churchills um Grikklands- málin myndi verða éins óná- kvæm og blekkingasöm næst og hún hefði verið síðast. Churchill svaraði og bað Gallagher ekki vera of æstan, ef ekkii ætti að verða hætta á að hann fjelli í Trotzky-villu. Þagnaði Gallagher að því. — Reuter. . HIÐ NYJA handarkrika CREAMDEODORANT stöðvax svitann örugglega London: Fregnir frá Moskva herma, að þangað sje ráðgert að leiða náttúrlegt gas í afar miklum leiðslum, alla leið aust an frá Sarátov við Volga, 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskvrtur. Meiðir ekki hörundið. *> 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar þesar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svítalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvitt. fitulaust. ó- mengað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fensið vottorf alþjóðleífrar bvottarann sóknarstofu fvrir bvi. að véra skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita stöðvunarmeðat' ið. sem selst mes - reynið dós í da ARRID Fasst í öllum betri búðunx V YOUR CHIEF RA5 BEEN IBLUHú ME ABOUT VOUR EXPL0IT5 A5 SEC&ET AQENT X'9... VOU &PEAK 6ERMAN'? MgÉ JAWOHLt ICH SJEHE ZU IHR6R VERFUE6UNÖ'* Fcature< Svndicate Tnr Wprld rht« rcservcd. FAtR ENOUöH' VVELL, MAVHAP WE CAN HATCH A SCAEME TO TRAP US A FEW NAZIS... / PROBABLY WE'LL JU6T _____J HATCH AN E6Ct/ J \ / FINE: AT LEA6T WE'LL RATE AGPOT ON WE, THE PEOPLE / HELLO, CORRIGAN! YOU COME HlGHLY RECOMMENDEO [ COLONEL HONTER •—öLAD TO KNOW yOU, m Sv SlR! Eftir Robsri Storm i b-V-J 1—2) X-9: — Mjer er sjerstök ánægja að kynn- í ast yður, Hunter ofursti. Hunter: — Sælir, Corri- gan. Yður hefir verið hrósað mikið . . . Yfirmaður yðar sagði mjer frá afrekum yðar sem X-9 leyni- lögreglumaður. Þjer talið þýsku? X-9 (á þýsku): — Já, jeg er í þjónustu yðar. 3) Hunter: — Þjer talið þýskuna nóguvel. Kann ske við getum fundið upp á einhverju til þess að veiða nokkra nasista. Ef til vill verpum við bara fúleggi. X-9: — Ágætt, að minsta kosti gerum við okkar besta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.