Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 12
Miðvikndagnr 17. janúar 1943 tekur út af „Drangey*4 ÞAÐ SORGLEGA SLYS vildi til í fyrrakvöld, að mann tók út af fogaranum .JDrangey11 og druknaði maðurinn. Hann hjet Bragi JenssoM, Reykjavíkurveg t'.j í Hafnarfirði. Hann var 26 ára gamall Bragi var sonur Jens Krist- jánasonai' fisksala í Hafnar- firð‘. og konu hans. Hann var ógiftur. Ekkí höfðu í gaerkvöld bomt fregnir af því hvernig slysdð vildi til. en veður mtm- háfa verið mjög vont.. Stysið átti sjer .slað á 12. timanum í fytta* kvohi; "úti af Ve6lfjörguin,> * Símabilanir of yöhhm veðurs Mac Arthur á Filipseyjum Manntjón Breta meira en miljón London í gærkveldi: Churchill gaf í dag skýrslu um manntjón breska heims- veldisins í styrjöldinni fram til hins 31. okt. s. 1. Er það alls 1.043.554 menn, og eru þá ekki meðtaldir sjómenn á kaupför- um, sem farist hafa, eða fólk. sem farist hefir af völdum loft árása. í skýrslum þessum eru allir taldir: Fallnir, særðir, fangár og týndir. Manntjón Bretlands eyjabúa er yfir 635.000, Ind- verja 159.000, Astralíumanna 85.600, Kanadamanna 80.000. — Reuter. Japanar byrja gagn- áhlaup á Luron SKEMDIR urðu miklar á símalínum í ofviðrinu; f gærmorgun var sambands- hntst’ við Akranes, -Vestmanna- eyjar og Stykkishólm Sima- ►iKjnntim tókst þó að koma í gær s-'mbandi á- vúð Akrartes og Vestmannaeyjar, en sambands teust-Jtfar við Stykkishólm, • út á Snæfellsnes, svo og við íse- f jörð- og mjög slæmt samb-'iid var við Akureyri Bilanir urðu Mekkuð- víðftrsem ekki var búið að lagfæra í gær, sakir veðurs; en bilanir þessar stafa að.mestu vegna sveiflna er orðið hafa á fámaiinunum og munu viðgerd armenn strax og veður leyfir Iftgiæra þetta Fyrir tveim árum strengdi Mac Arthur hershöfðingi þess heit, að snúa aftur til Filipseyja. Þetta hefir hann nú gert, og sjest hann hjer á myndinni í stöðvum sínum á eyjunum. Maðurinn, sem sjest vera að drekka úr krús til vinstri á myndinni er Osmena, forseti Filipseyja, sem nú er þangað kominn með stjórn sinni. Aftaka veður í Reykjavík Skip slitna upp og eitt strandar í AFTAKA VEÐRI, er hjer gerði í fyrrinótt, strandaði m s. Hringur frá Siglufirði í Rauðarárvík. Skemdir urðu nokkrar á I hafnarmannvirkjum og fimm smálesla bátur sökk hjer í höfn- Aðalfasteignama) á 25 ára fresti FJARHAGSNEFND Nd. flýt- ur f h. fjármálaráðherra frv. um breyting á lögttm um fast- eignamat, frá 1938. Aðalbreytingarnar sem hjer er lagt til að gerðar verði eru þa*i. að- aðalmal á fasteignum fari fram á, 25 ára fresti, í stað 10 ára. Gert er ráð fyrir að- yfirmatsnefnd starfi ekki. nema meðan á aðalmati stendur og verður það því ekki fast starf eins og verið héfir Lagt er til að með lögum *wegi'hækka eða- Iækka giki- andi fasteignamat. ef verfsveifl ur gera slíkt nauðsynlegt. i eifl ár SAKADÓMARf kváð nýlega upp dóm yfir manni fyrir að aka bifieið undir áhrifum á- fengis og fyrir ógætiíegan akst ur. Var hann dæmdur í 20 daga varðhald og sviftur ökurjett- indum í heilt ár, 20. des. s. 1. ók maður þessi btfreið undir áhrifum áfengis Lenti bifreiðin út af veginum rjett hjá Hólmi og hvolfdí þar Kona,- sern í bifreiðinni var, lenti urdir henni og meiddist rnikið — Maður, sem veitti bif i eiðarstjóranum áfengi — eig- inir.uður konunnar sem meidd- *ist — var sektaður urn 500 krómir. inni, en skemdir urðu á ýmsum Ms. Hringur lá ásamt öðrum skípum að vestanverðu við Ægisgarð og slitnaði skipið frá garðinum ásamt feiri skipum. Er veðrið skall á, fóru allflest- ir skipverja á hinurt ýmsu skip um, er hjer lágu í höfn, um borð og var í sumum skipunum nær öll skipshöfnin komin, en svo aftur voru aðeins tveir menn í sumum. Er skipin slitnuðu upp, reyndi hver að bja-rga sjer eftir bestu gelu og fluttu sumir skip sín á aðra staði í höfninni. í þessari skipatrossu urðu nokkr- ar. skemdir á skipum. Munu þær hafa orðið mestar á „ís- lending.“ frá Norðfirði, brotnaði skipið ofanþylja og við að berj- ast upp við garðimi, kom leki að bátnum, sem þó ekki var mikill. — Þá sökk einn bátur, um 5 smál. að stærð. Ms. Hringinn bar nQ fyrir veðri og vindi út ura hafnar- mynnið og rak skipiS upp í fjöru í Rauðarárvík. Skemdir á skipinu eru miklar. Er botn þess mjög skemdur, svo og gat á bakborðssíðu þess. — Þar sem Hring rak á land, er all sendið og má það teljast hin mesta hepni, því alt í kring eru klapp ir og urð. Stórt flutningaskip, er lá að austanverðu við Ægisgarð, slitnaði einnig upp og bar það austur fyrir Faxagarð, en þar eð vindált breyttist, rak það upp að Faxagarði og mrmu skemdir hafa orðið á botni þess. bátum. Skemdir á hafnar- mannvirkjum. , Nokkrar skemdir urðu á hafnarmannvirkjum. Rafmagns vitinn á Faxagarði brotnaði nið ur og fjell í sjóinn, er taug frá dráttarbát í flutningaskipíð lenti á vitanum. Er hjer um að ræða mjög tilfinnardegt tjón, því slíkir vitar fást nú ekki og má búast við að vitinn sje ónýt- ur. Þá urðu skemdir á Ingólfs- garði, en ekki er. búið að at- huga þær, af óviðráðanlegum orsökum. Svo mikið var hafrótið, að hnullungssteinar bárust upp á Skúlagötu og var gatan alófær fólksbifreiðum f gærmorgun. Veghefill og verkamenn unnu í allan gærdag að því að hreinsa grjótið af götunni, og má geta þess t. d., að upp við húsvegg Landssmiðjunnar var sandlag, er myndast hafði. um 5“ þykkt. Launagreiðsiur skipulagðar x London í gærkveldi: Fyrir breska þinginu liggur frumvarp um það að skipu- leggja allar launagreiðslur í landinu, þannig að þær standi í stað næstu fimm árin eftir styrjöldina. Hefir frumvarp þetta mikið fylgi á þingi. Nær. það til 15 milj. launþega í land inu. Dæmdir fyrir þjófnaði og svik SAKADÓMARI hefir nýlega kveðið upp dóma yfir þremur mönniun fyrir þjófnaði, svik og fleira. Einn þeirra var dæmdur í sex mánaða fangelsi og sviftur kosningarjetti og kjörgengi fyr jr að svílcja 200 krónur út úr manni. Hefir hann áður verið margdæmdur fyrir auðgunar- brot. Annar var dæmdur 1 þriggja mánaða fangelsi skilorðsbundið og sviftur kosningarjetti og kjörgengi fyrir að brjótast inn í KRON í Sandgerði 27. f. m. Stal hann þar 150 kr. í pen- ingum auk ýmiskonar smávarn ings. * Þá var 17 ára piltur dæmdur í sex mánaða íengelsi skilorðs- bundið fyrir þjófnaði, ýms skemdaxvei-k, óspektir o. fl. Rafveilur í Árnessýslu ÞINGMENN Árnesinga. þeir Jör. Br. og Eir. Ein. flytja svo hljóðandi þingsályktartillögu í sameinuðu þingi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að kaupa svo fljótt sem unt er efni í rafveitu frá Sogsvirkjuninni til Selfoss. Hveragerðis, Eyrarbakka, Stokkseyrar og þeirra sveitar- býla, er til greina geta komið að njóta raforku frá veitu þess- ari. Jafnframt heimilast ríkis- stjórninni að leggja veituna og verja fje úr rikissjóði til efnis- kaupanna og lagningar veit- unnar“. Sjúkraflutningar í lofti. London: Nú eru komnar á stöðugar flugferðir með særða og sjúka hermenn milli París og New York. Notaðar eru flug vjelar sem taka 16 menn. Þær eru af hinni svonefndu Sky- master-gerð. London í gærkveldi: Gagnáhlaup þau af hálfu Jap ana, sem svo lengi hefir verið búist við gegn landgönguliði Bandaríkjamanna á Luzonev. eru nú byrjaðar, að því er fregn ir þaðan herma. Hafa Japanar hafið áhlaup þessi ofan úr fjöll um nokkrum, sem framsveitir innrásarliðsins eru komnar að. Urðu bardagar harðir og segja Japanar, að Bandaríkjahersveit irnar hafi beitt skriðdrekum allmörgum. Einskis er getið um úrslit bardaga þessa. Talið er nú að Bandaríkjasveitir þær, sem lengst eru komnar sjeu um 55 km. inn í landi. Þar eru Jap anar ekki byrjaðar árásir. Það er við stað sem nefnist Rosario, sem áhlaup Japana eru gerð. — Reuter. Fimm embælti við Háskólann laus fil umsóknar FIMM embætti við Háskóla íslands hafa verið auglýst laus til umsóknar samkvæml hinum nýiu Háskólalögum, sem Ai- þingi hefir sett. Eru þetta þrjú prófessorsem bætti við heimspekideildina, ánnað í sögu en hitt í bókment- um. Umsóknarfrestur er til 15. fehr, n. k. Strangari gæsla stríðsfanga LONDON: Hermálaráðuneyt- ið breska er nú að láta rann- saka orsakir þess, að mikill fjöldi stríðsfanga sje altaf að sleppa úr fangabúðum í Bret- landi. Er talið að auka þurfi varðgæslu við fangabúðirnar. Rannsókn hefir leitt í Ijós, að fangarnir hafi aðeins sloppið vegna þess að þeir hafi skipu- lagt flóttann mjög vandluega. Þá hefir ýmlslegt komið í ljós, sem bendír til þess, að þeir hafi verið aðstoðáðir af mönnum utan fangabúðanna. — Nýlega hafa nokkrir ítalskir liðsforingj ar, sem höfðu strokið, verið teknir aftur. — (Daily Tele- graph).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.