Morgunblaðið - 24.02.1945, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. febrúar 1945
— Dettif oss
: '
Farþegarými skipsins var :fyr-
ir 18 manns á fyrsta ;fak-
rými og. 12 á ijbru farrjýmií.
J’’rystlv’3e]ari ’ ■■ vorú settaf ' í
J)ettifoss árið 1937.
Fyrir stríð var Dettifoss
aðallega í förum milli Islands
og Jlamborgar með viðkomu
í Englandi. Skipið og skips-
menn vöktu á sjer athvgli
fyrir áræði og snarræði er
skipshöfnin bjargaði áhöfn 'af
þýskum togara, „Liibeck",
hjer fyrir sunnan Jand í ofsa-
veðri þann 5. mars 1937. —•
í tilefni af þessari björgun
gaf Hindenburg forseti Þýska-
lands skipinu eirplötu með á-
Jetrun. Var eirtafla þessi í for-
sal 1. farrýmis.
Einar Stefánsson var lengst
af skipstjóri Dettifoss, en nú
síðustu árin var Pjetur Björns-
son skipstjóri á Dettifossi. Hann
var í leyfi í landi þessa ferð
skipsins, en skipstjóri var Jón-
as Böðvarsson, eins og getið er
á öðrum stað í blaðinu. Var
hann meðal þeirra, er björg-
uðust.
Aðeins 4 skip eftir.
Eimskipafjelag Islands á nú
aðeins eftir fjögur skip, Brúar-
foss, sem er farþegaskip, Lag-
arfoss, Fjallfoss og Selfoss, sem
öll eru flutningaskip.
Hefir fjelagið goldið hið
mesta afhroð í stríðinu. Eru að-
eins 15 vikur liðnar, síðan að
Goðafossi var sökt, þar sem 24
manns fórust, en 19 komust af.
Skjaldarmerkið bjargáði
LONDON: — Tveir þjófar
ætluðu nýlega að stela bifreið
borgarstjórans í Brighton, en
voru svo lengi að bisa við að
ná skjaldarmerki staðarins af
henni, að að þeim var komið,
áður en þeir gátu farið með
bifreiðina.
Bólusótt á Ceylon,
LONDON: Bólusóttarfarald-
ur hefir brotist út í átta bæjum
á Ceylon. Margir hafa þegar dá-
ið. Allt er gert til þess að stöðva
útbreiðslu veikinnar.
V-2 frá Jótlandi,
LONDON: Sænskur fregnrit
ari, sem nýlega er kominn frá
Þýskalandi, hefir sagt svo frá,
að Þjóðverjar sjeu nú í óða önn
að setja upp skotstöðvar fyrir
V-2 rakettuskeyti á vestur-
strönd Jótlands og umhverfis
Hamborg og Bremen.
Æflfræðingaijelag
sfofnað
J gærkveldi komu samjaii
nm 40 ættfræðiúgar og': já-
hugamenn um slík mál hjer
í bænum, til þess að stofná
með sjer fjelag'.
Annar fiíndur verður haJd-
inn innan skamms og verður
þar að fuilu gengið frá stofn-
un fjelagsins, lög samþykkt,
kosin stjórn o. fl.
I gær var nefnd mannaj
kosin til að semja lagafrum-
varp fyrir fjelagið. 1 nefndinni
eiga sæti Einar Bjarnasom
fulltrúi, Þorvaldur Jíolbeins
prentari, Pjetur Zóphoníasson'
ættfræðingur, Sveinn Dofri
ættfræðingu]' og dr. Páll Egg-
ert Ólason.
Áhugi manna fyrir æt.t-
fræði hefir farið mjög vax-
andi á síðari árum og má'
tvímælalaust vænta góðs af
stofnun þessa fjelags.
Þeir sem áhuga hafa fyrin
þessum málum og gerast,
vilja meðlimir fjelagsins, en
hdfa eklvi tilkynnt þátttöku,
sendi tilkynningu um það til'
Þoorvaldar Kolbeins prentara,
Meðalholti 19. _
Bridgekeppnin
hefsf á morgun
HIN ÁRLEGA meistarakepni
Bridgefjelags Reykjavíkur
hefst á morgun kl. 1 síðd. í
samkomuhúsinu Röðli, Lauga-
veg 89.
Átta sveitir taka þátt í kepn-
inni*og eru þær þessar: 1. sveit
Halldórs Dungal, 2. sveit Lárus
ar Karlssonar, 3. sveit Harðar
Þórðarsonar, 4. sveit Eggerts
Benónýssonar, 5. sveit Lárus-
ar Fjeldsted, 6. sveit Axels
Böðvarssonar, 7. sveit Ingólfs
Guðmundssonar og 8. sveit
Jóns Guðmundssonar.
í fyrstu umferð keppa þess-
ar syeitir: sveit Halldórs Dung-
al við sveit Jóns Guðmundsson
ar, sveit Lárusar Karlssonar
við sveit Ingólfs Guðmunds-
sonar, sveit Harðar Þórðarsonar
við sveit Axels Böðvarssonar
og sveit Eggerts Benónýssonar
við sveit Lárusar Fjeldsted.
Képt verður framvegis á
sunnudagseftirmiðdögum og
þriðjudagskvöldum í Röðli og
er öllum heimill aðgangur, fje-
lagsmönnum gegn framvísun
skírteina og fá þeir þá ókeypis
aðgang. s
$x$>Q>®&$Q><&Q>$>®Qx$><$><$<$>$><$<&$>Q>$>$»$x$*$<$>$<$<$<$x$><$<$<$x&$>Qx$x$><$<$x$x$x$><$><$<$>&$><&®&&<$x$x$><$><$x$<$G®<$x$><$<$<$x$<$<$<S
BÚKAMARKAÐURIMM
Á LAUGAVEGI 100
OPIMAÐUR í DAG.
<$>
$>
I
I
I
«>
i
Xokkrir tugir bóka, sem þjer eigið ekki Jtost á að eignast
síðar nema með hækkuðu verði, verða seldar næstu daga
Jíjer er um að ræða bækur nokkurra lielstu forlaganna í
hænum, seni kallaSar liafa verið inn utan af landi, en
hafa annars verið uppseldar.
Fáeinar bækur verða seldar með
mjög mikið lækkuðu verði.
Nokkuð aímjög fágætum bókum
BÓKAMARKAÐIJRINN
<$>
Laugaveg 100.
%
ÞJER SEM ÞURFIÐ
AÐ AUGLÝSA
Munið að Morgunblað-
ið er helmingi útbreidd-
ara.en nokkuð annað
íslenskt blað.
4
4
Eftfr Robert Sform
PPii. vORRiGAN, MALF-DAZED
BV úrS PI.UI9GE FPCm TME 6PEEDING BOAT,
FI6MT6 TO REGAiN HI6 SENSE5... —
ACMÍ ^
■MS 0ACK !
UND MV LE66
PARALVZED...
f-íELB /
HBLB!
.• And krupper, uurled VIOLENTLV
FRO/M THE PLAN'E'6 COCK'PIT-----
1—3) Flugvjelin er að sökkva, en báturinn held- upp.í én hann er hálf dasaður eftir stökkið úr bátn- um. — Kluppér skýtur lí,- a
ur áfram og siglir í einlæga hringi. — X-9 skýtur lijálp.
ipp. Hann hrópar á