Morgunblaðið - 27.02.1945, Side 2

Morgunblaðið - 27.02.1945, Side 2
I MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. febrúar 1945, ELmskipafjelctg ísiands EIMSKIPAFJELAG ISLANDS var stofnað 1914. Flestir munu vera sammála um, að með stöfnun þess hafi þjóðin stigið stort og mikilvægt spor í átt- ina til frelsis og sjálfstæðis. Kom það greinilega í ljós í höirasstyr jöldinni 1914—18, hve þýðingarmikið starf Eim- skipafjelagið leysti af hendi. Þá annaðist fjelagið að miklu lejdi vöruflutninga til landsins, enda varla mögulegt að fá skip frá öðrum þjóðum til þess, með an styrjöldin stöð. Er óvíst, hvernig hefði farið með nauð- synlega aðdrætti til landsins, ef Gullfoss og gamli Goðafoss hefðu þá ekki verið til að ílytja -nauðsynjar til landsmanna. ► Það er ekki víst, að þjóðin hefði "jþolað hungur, en líkur benda t»l, að skortur hefði orðið á •mÖLgu því. sem teljast verður naað-ynlegt til lífsins. Þjóðin hefir skilið þýðingu *>g i :,uðsyn Eimskipafjelagsins fyri sig. Flestir góðir íslend- ingar hafa viljað efla fjelagið, gera það fjárhagslega traust og megnugt þess að annast sigling- ar að og frá landinu í stærri st'í! en verið hefir. CJm 14 þúsund íslendingar 4ijer heima og vestan hafs hafa •keypt hlutabrjef í fjelaginu og á 1>ann hátt sýnt vilja og góð- an skilning á því hlutverki, sem það þarf að leysa fyrir al- þjóð. J mörg ár fengu hluthafar eng.r arð af hlutabrjefunum og töpuðu því algerlega vöxt- un, af því fje, sem lagt hafði verið fram. Hluthafar munu ekfci, hafa harmað það út af fyrir sig, þótt hlutir þeirra gæfu ek) i vexti, þótt ósk þeirra hafi alment verið sú, að fjelagið m etti hagnast sem mest vegna •♦><*' ’'rar nauðsynjar, sem bar til þe ; að auka skipastólinn. Eftir Ingólf Jónsson •Nú um fárra ára skeið, eftir að fjelagið tók að hagnast nokk uð. hefir það greitt hluthöfum 4% arð eða vexti af hlutabrjef tinum. Tiú á stríðsárunum, þegár gíöði fjelagsins varð mikill á okk • • mælikvarða, hefir ágóða hlutur fjelagsmanna aldrei ver ið meiri en 4%. Sú. ráðstöfun stjórnar fje- lágsitis mælist vel fyrir, enda æt.ti fíestupa að vera ljóst, að hlutverk Eimskipafjelagsins er mikið og verkefni þess mörg, sem bíða í framtíðinni. ★ Fyrir styrjöldina voru hjer erlend skipafjelög', sem hjeldu uppi harðri samkepni við Eim- skipafjelagið. Þjóðin Ijet þá tugi, hundruð og jafnvel milj- ónir árlega í erlendum gjald- eyri til erlendra skipafjelaga, sem önnuðust flutninga fyrir þjóðina. vegna þess, að skip Eimskipafjelagsins voru of lít- il og fá til þess að geta fullnægt flutningaþörfinni. Flestir sáu þá. að þjóðinni var nauðsynlegt að eiga sjálf nægilegan skipa- stól fyrir sig, ekki síst þegar erlendan gjaldeyri skorti fyrir brýnum lífsnauðsynjum. ★ Þegar hugsað er um nauðsyn og mikilvægi fjelagsins fyrir þjóðina. hlýtur það að vekja undrun. hvað sumir menn og blöð þeirra taka með litlum skilningi því, sem fjelagið er að vinna að og berjast fyrir. En það er að fjölga skipun- um það mikið, að fullnægi flutningaþörf þjóðarinnar. Til þess að það geti orðið, verður tvent að gerast: að end- urnýja gömlu skipin og fjölga þeim mikið frá því sem nú er. ★ Þessu takmarki verður fje- lagið að ná með aðstoð Alþing- is og ríkisstjórnar. Því má furðu gegna, að ýmsir, sem vilja telja sig ábyrga, láta eins og heimurinn sje áð farast, ef það frjettist, að rekstrarafkoma Eimskipafjelagsins er góð. Þannig var það, þegar þau tíðindi spurðust, að Eimskipa- fjelagið hefði grætt árið 1943 nær 20 miljónum króna. Ýms- ir ráku upp óp mikið og töldu, að hreinn voði væri á ferðinni fyrir landslýð allan. En frá sjónarmiði allra góðra íslend- inga, sem skilja hlutverk fje- lagsins í nútíð og framtíð, voru það mikil gleðitíðindi, að fje- lagið hafði safnað sjóði til þess að endurnýja gömlu skipin og kaupa fleiri ný. Það væri vissu lega sorglegt, ef fjelagið ætti enga sjóði að stríðinu loknu, til eflingar skipastólnum. Alþingi hefir á undanförnum árum samþykt lög um skatt- flelsi fjelaginu til handa. Það er vottur þess, að meira hluti Rafvirkjar Verkstjórastaða við útikerfi Rafveitu Hafnarfjarðar (spennistöðvar, línur og inntök húsa) er laus til umsóknar. Kaup samkvæmt launasamþykt Hafn- arfjarðarbæjar. Enn frekari uppl. gef- ur Eafveitustjórinn. Umsóknarfrestur til 10. mars n. k, Rafveita Hafn arfjarðar þingmanna skilur nauðsynina á því, að þjóðin eignist fleiri og betri skip en hún nú á. Fyrir fáum dögum lagði ríkis stjórnin fram frumvarp til laga um skattfrelsi fyrir fjelagið ár- in 1945 og 1946. Það ótrúlega skeði við um- ræðurnar um þetta mál í neðri deild, að Eysteinn Jónsson o. fl. Framsóknarmenn eyadu löng- um tíma í að fordæma hinn mikla gróða Eimskipafjelagsins og þá reginfjarstæðu, eins og komist var að orði, að gefa því skattfrelsi. Með frumvarpinu er þó trygt að hluthafar fái ekki meira en 4 c/c ágóða af hlutafjenu. Einnig er þannig um hnútana búið, að fjelaginu er skylt að nota hagn- aðinn til samgöngubóta í lofti eða á sjó. ★ Þjóðin mun áreiðanlega fagna því að Eimskipafjelagið fær skattfrelsi, og að því verður gert mögulegt að kaupa skip í skarðið fyrir „Goðafoss“ og „Dettifoss“, sem nýlega hafa verið skolnir niður á grimdar- legan hátt. Stjórn Eimskipa- fjelagsins hefir sýnt vilja sinn í því að endurnýja og auka skipastólinn svo fljótt sem verða má. Hún hefir skrifað samgöngumálaráðherra og ný- byggingarráði og óskað eftir aðstoð með úlvegun 6—7 nýrra og góðra skipa. Það er því ljóst að sjóðseignir fjelagstns eru ekki of miklar ennþá. enda munu þessi skip verða mjög dýr og ekki nægja til þess að fullnægja þeirri aukningu á flutningaskipastólnum, sem nauðsynleg er til þess að við verðum. sjálfum okkur nógir í þessum efnum. ★ Ollum hugsandi mönnum verður því á að spyrja: Hvað meina þeir menn, sem tala um það sem vandræði og böl fyrir þjóðfjelagið, að Eimskipafje- lag íslands hefir grætt fje, sem notað verður í þarfir alþjóðar? Hvað vakir fyrir þeim mönn- um, sem telja sjálfsagt að þelta fje verði tekið í skatta eða eyðslu? Sem betur fer, er sá hugsunarháttur eins og nú standa sakir, í minni hluta á Alþingi og verður því frum- varpið um skattfrelsi fjelaginu til handa samþykt fyrir næstu 2 ár. Eimskipafjelag íslands þarf f ð hafa fullan starfsfrið, svo það megi leysa þau mikilvægu verkefni sem bíða þess. Það þarf að fá stuðning stjórnarvalda og Alþingis til þess að gera skipa- stólinn svo stóran og öflugan innan lítils tíma, að við þurf- um ekki á erlendum skipum að halda til að flytja nauðsvnj- ar að og frá landinu. Það er ósk allra góðra ís- lendinga, að svo megi verða, enda er Eimskipafjelagið traúst asta undirstaðan undir sjálf- stæði lands og þjóðar. Söfnun til bágstaddra í Frakklandi __fJuarp tii driiendi. a FATASOFNUN til bág- staddra í Normandí-fylki í Frakklandi er hafin hjer í bæn um, er það fjelagsskapur Frakk landsvina, Alliance Francaise ur valinn í samráði við frönsku ríkisstjórnina. Yfirstjórn Bandaríkjahers hjer á landi hefir góðfúslega lofað að greiða fyrir skjótum er beitir sjer fyrir söfnun þess- flutningi þessarar fyrirhuguðu ari. — Þegar hafa verið sendar fatagjafar til ákkvörðunarstað- 160 flíkur er heiðursforseti fje ar. lagsins Thora Friðriksson hefir ] Vjer skorum því á þjóð vora safnað. — Peningagjöfum verð- að sýna samúð sína í verki með ur einnig veitt móttaka, en þar sjúku, klæðlitlu og fátæku eð ekkert er hægt að kaupa í fólki í Normandí með því að þessum hluta Frakklands, er' láta gjafir af hendi rakna til bætir úr fata-þörf fólksins, herf- þessa bágstadda fólks. ir fjelagið ákveðið að kaupa !. Vjer höfum myndað sjö þessar vörur hjer, en senda þær manna nefnd til þess að standg síðan til ákvörðunarstaðarins. fyrir framkvæmdum og er Pjefi — Þá er fjelagið að láta gera ur Þ. J. Gunnarsson stórkaup- gjafakort er gefendur útfylli maður formaður nefndarinnar, sjálfir. Þessi kort koma í búðir en Eiríkur Sigurbergsson við- á næstunni. skiptafræðingur, ritari og gjald Þá hefir fjársöfnunarnefnd keri. < samið ávarp til íslendinga sem | Ollum gjöfum má koma á hjer fer á eftir. skrifstofu áðurnefnds for- Meðal allra þeirra hörmunga, manns í Mjóstræti 6 eða í versl er dunið hafa á saklausum borg unina ,,París“, Hafnarstræti 14. urum, konum og börnum, á þess Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Svava Hjalta- dóttir (Jónssonar konsúls) og Tryggvi Haraldsson, lögreglu- þjónn. um síðustu og verstu tímum, er vart hægt að hugsa sjer meiri skelfingar en þær, er orðið hafa í Normandí á Frakklandi. Mörg hundruð þúsund manns urðu heimilislausir eftir látlaus ar loftárásir margra mánaða. Hrundar borgir og limlest fólk, sjúk og klæðlau§ börn, er mynd sú, er blasir við augum. ferða- mannsins, er heimsækir þessar slóðir. Alt líf virðist slokknað en eftir storma og stórkostleik hinna hrikalegu átaka er<nýtt líf farið að bærast á þessum fornu slóðum norrænna vík- inga. Endurreisnarstarf er haf- ið, flóttamenn streyma aftur til sinna fornu heimkynna, þótt rústir einar bíði þeirra. I öllu Normandí fórust eða slösuðust yfir 400.000 manns í átökum síðasta sumars. Það fólk, sem eftir lifir, berst við hungur, sjúk dóma, klæðleysi. Hjálparstarf- semi er víða hafin, matvæli og fatnaður berst nú til þessara hjeraða úr mörgum áttum, en í mörg horn er að líta. Eymdin blasir þó allsstaðar við og skortur er á öllu. Vjer íslendingar höfum átt því láni að fagna að sleppa við loftárásir á byggðir og bæk Vjer höfum sýnt vináttuhug vorn til Rauða krossins í Finnlandi og Sovjetríkjunum og til Norð- manna, og danskra flóttamanna með rausnarlegum gjöfum. Vjer berum djúpa samúð í brjósti til allra þeirra, er þjást af hörm- ungum þessarar styrjaldar. Nokkrum vinum Frakklands hjer í bæ hefir komið saman um, að oss íslendingum beri að sýna vinarvott til hinnar miklu frönsku menningarþjóðar með því að taka þátt í endurreisnar- starfi því, sem hafið er þar í landi. Oss hefir komið saman um að leita gjafa til líknar bág- stöddu fólki í Normandí. Vjer biðjum um hverskonar fatnað, er geti orðið til skjóls þurfandi fólki á öllum aldri. Allar gjafir eru vel þegnar. Fyrir peninga- gjafir munum vjer kaupa fatn- að og senda til einnar borgar í Normandí eða hjeraðs þar sem þörfin er mest. Sá staður verð- Auk þess hafa öll dagblöð bæj arins lofað að veita peninga- gjöfum móttöku. 1 í frakvæmdanefnd, ti-1 hjálpar; bágstöddu fólki í Normandí. Reykjavík, 18. febrúar 1945. Pjetur Þ. J. Gunnarsson formaður. I Eiríkur Sigurbergsson ritari og gjaldkeri. Aðalbjörg _ Sígurðárdóttir ! frú. '! Alexander Jóhannesson prófessor Jóhann Sæmundsson í yfirlæknir. Kristinn Andrjesson alþingismaður. Sigurður Thorlacius skólastjóri. Agnar Kofoed-Hansen lögrstj. Arni Sigurðsson fríkirkjuprestur. Ben G. Wáge forseti í. S. í. Bjarni Benediktsson borgarstjóri. Bjarni Jónsson dómkirkj uprestur í Einar Olgeirsson I alþingismaður. F. Hallgrímsson dómpróf astur. G. J. Hlíðdal póst- og símamálastjóri. H. Guðmundsson forstjóri. Helgi Elíasson f ræðslumálast j óri. Helgi Tómasson yfírlæknir. Hermann Jónasson. Jakob Jónsson prestur í Hallgrímsprestakalli. Jóhann Hafstein framkvstj. Sjálfstæðisfl. ! Jóhannes Gunnarsson biskup. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. Jón Hj. Sigurðsson rektor Háskólans. Jón Pálsson. Jón Thorarensen prestur í Nesprestakalli Kristinn Stefánsson stórtemplar. Laufey Valdimarsdótlir form. K. R. F. I. Framh. á bls. 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.