Morgunblaðið - 14.03.1945, Side 2

Morgunblaðið - 14.03.1945, Side 2
tt MOBGTJNBLAÐIÐ Miðvikudag'ur 14. mars 1945; Trásögn dr. SigurÖar Þórarinssonar jarÖíræðings: STYRJALDARÁRIN í SVÍÞJÓÐ SÖGUFRÓÐIR menn segi til U)i það, hvort nokkur hafi bor ið nafn Skallagríms hjer á Jatidi, síðan bóndinn á Borg me-3 því nafni var heygður í Dtgranesi. Jeg veit ekki til þess. Fyrri en nafn þetta festist við dr- Sigurð Þórarinsson jarð- fræðing og Vopnfirðing og rit- ♦íöfund m. m. En Svíar hafa gefið honum þetta auknefni og hftfir hann „sem slíkur“ skrif- að mikið og margt í sænsk b)öð og tímarit. Með þeim hefir h i' n nú dvalið á annan tug ára, uj' ið sjer margt til frægðar og viusælda. Hann fór síðast til Stokkhólms haustið 1939, og hugði þar á vetursetu, sem fyrr, en koma hingað með vor- inu, og halda áfram rannsókn- um sínum. Síðasta sumarið sem li s r. var heima, var hann önn- um kafinn við að rannsaka „(ímatal öskulaganna“ í íslensk uji í jarðvegi, og tengdi þær rann sókr.ir þá við uppgröft fom- fi ' tinganna er grófu. upp rúst Hirnar í Þjórsárdal. En „tíma- tal öskulaganna“ er ný grein jarðfræðinnar, sem kunnugt er, þ e. að fá úr því skorið, frá hvaða kunnurn eldgosum helstu öskulögin eru, sem finnast í trúsmunandi dýpt í íslenskum jarðvegi. Með því að skilgreina lögin og lesa þau saman í ýms- um landshlutum, er hægt að greina, bæði hvernig öskufall fjosanna hefir hagað sjer, og hvernig jarðvegsmyndunin hef- i) verið, frá því öskulögin komu tii sögunnar, fram á vora daga. En með nýjustu rannsóknum cj líka hægt að lesa úr mýra- jarðveginum, hvemig grdður- far landsins hefir oreyst á til- tcknum tímabilum. Þetta er sem sje ný fræði- grein, sem þeir vóku upp sam- tíniis Sigurður Þóiannsson og Húkon Eijainason skógræktor- stjóri og unnu að í sameiningu á)'in fyrir stríð. Síðan skrifaði Sigurður mikla doki orsritgerð um þetta m. a. og onnur hliðstæð efni, skemti- *loga bók, þó hann yrði að hætta. rannsóknum hjer heima í miðju kafi. Á tímabili ætlaði hann að semja doktorsritgerð um jökla landsins. En hann vantaði til þess nauðsynlega uppdrætti. Gat ekki fengið þá frá Höfn. Annars var hann jafnvígir á það efní, og mörg önnur, að því er samstarfsmenn haris segja. Því hann er fjöl- hrefur og margfróður um ís- lenska jarðfræði o. fl. Hetma. Nú mætti ætla, að Sigurði brygði við að koma hingað úr hir ni miklu mentaborg Stokk- hóltni. Spurði jeg hann í gær hvernig honum líkaði þau um- skífti. Hjer í okkar blessaða landi blasa við augum svo miktir möguleikar, að maður sæf (:r sig við annað sem miður er ákjósanlegt, sagði hann. Islendingar í Svíþjóð. Síðan minlumst við á ís- Jen.sk a námsfólkið, sem hefir orði,J. stríðstept í Svíþjóð, og skýi'Si -SigUrftirrsVt) fi'á: ' Ýms verkefni heimafyrir — Það fór eins með okkur eins og íslendingana í Dan- mörku. að fjelagsandinn lifnaði mjög' þegar sundin lokuðust til heimferðar. Talið er að um 100 íslending- ar hafi dvalið í Svíþjóð síð- ustu stríðsárin. Af þeim eru urr 40 í Stokkhólmi. íslenskir stú.dentar, sem sókt hafa særska háskola, hafa fiestir verið í Stokkhólmi. Þeir hafa nú flest- ir lokið námi. Þeir hafa allir stundað nám silt at kappi. Því tslendingar lesa nú orðið til þess að ná prófum og komast að störfum. Þrír íslendingar hafa á stríðsárunum tekið doktoi's- gráðu í Svíbjóð. . f.jelagi okkar i Stokkhólmi voru fjörugir fundir haldnir 3. hvor-a viku, og kvöldvökur að aiiki. / Frjettir að heiman. — Gátuð þið ekki nokkurn- veginn fylgst með viðburðunum hjer heima? — Svo átti það að heita. Þ. e. a. s. við þurftum oft að bíða æði lengi eftir blöðunum, feng- um stutt skeyti um helstu við; burði. En skýringin á viðburð- unum kom ekki fyrri en löngu seinna, er blöðin komu. Og ým islegt er hjer öðruvísi en jeg gerði mjer í hugarlund áður en jeg kom. Mjer sýndist t. d. að hernámið hafi ekki haft eins mikil áhrif á almenning hjer á landi, eins og við bjugg- umst við, sem fjarstaddir vor- um. Svo vissum við ekki um dýrtíðina, eins og hún er. Það er greinilegt að fólki líð- ur beíur hjer en áður. Það er í betri efnahagsástæðum og er frjálslegra og mennilegra í framkomu. En þessi breyting hefir verið að gerast undan- farna áratugi, öll þau ár sem jeg man eftir mjer. Því fólki fækkar, er maður sjer að hafi orðið fyrir kyrkingi í upp- vextinum að illri aðbúð og ó- nógu viðurværi. Frá Svíum. — Hvernig hefir afstaða al- mennings i Svíþjóð verið til hernaðaraðila og nágranna- þjóðanna? — Jeg þori að fullyrða, að meðan þýsku hermannalestirn- ar fengu að fara um Svíþjóð, lá það mál eins og mara á þjóð- inni. Þó Svíar teldu sig nauð- beygða til að leyfa slíkt, þá er varhugavert að skoða þá eftir- látssemi frá þeirra hendi runna frá samúð með nasistum. Samúðin með Norðmönnum og Dönum hefir verið ákaflega mikil meðal Svía. Samt hef jeg ekki trú á, að almenningur hafi viljað að Svíar hyrfu frá hlut- leýsi sínu. Ekki talið að sú hjálp dygði nágrannaþjóðunum. Sví- ar voi-u í slríðsbyrjun að vissu leyti illa undir slík hernaðar- átök búnir. Þeir hafa t. d. ekki hugsað um neinar hervarnir meðfram öllum hinum óralöngu Noi'egs-landamærum. Landið var vai'narlausl'fyrir árásúm úr Sigurður Þórarinsson. þeirri átt. Því allar viggii'ðing- ar voru miðaðar við árásir úr öðrum áttum. Svíar hafa lagt ákaflega mik- ið í herkostnað á þessum ái'um, til þess að hafa öflugar varnir fyrir hlutleysi sitt. Námsmenn hafa oi'ðið að byrja heræfingar á meðan þeir hafa verið í mentaskólum, og svo verið kall aðir hvað eftir annað til æfinga á studentsárunum. Kvenstú- denlar og íslendingar hafa gef- að stundað háskólanámið ó- hindi'að. Hafa stúlkux-nar lokið námi á undan piltunum og þessi fori'jettindi kvenna orðið áhyggjuefr.i rnargra námsfje- laga þeiri'a. Herþjónustutími Svia á þessum árum hefir að jafnaði orðið með öllu og öllu tvö ár. Fr. Paasche og ísland. — Hittuð þjer ekki marga flóttamenn frá Noregi og Dan- mörku? — Jú. Við íslensku stúdent- arr.ir leituðum mjög samvista við þá. Jeg kyntist mörgum þeirra, er sögðu mjer æfintýri sín og harmsögur. Bæði í Stokk hólmi, og á ferð minni eitt sumar í hjeruðum nálægt landa mærum Noregs. íslendingar hafa stundum haldið einskon- ar íslenskar kvöldvökur í stöðvum og í skólum norskra og danskra flóttamanna, og hafa fengið þar hinar bestu við- tökur. Auk þess vann Fr. Paasche heilinn prófessor ákaflega mik. ið að því að kynna ísland með- al Svía og flóttamanna í Sví- þjóð. Sumir sögðu að hann hefði haldið eins marga fyrir- lestra um Island eins og um Noreg. Og hann ljet ekki sitja við fyrirlesti’ana eina. Því heim ili hans í Uppsölum var mið- stöð norskra flóttamanna. Þar talaði hann sífelt um ísland, og þó einkum söguna og bókment- irnar. — Hvað varð Paasche að alduriila? — Hann blátt áfram sleit sjer út, dó af þreytu og of- reynslu, eftir því sem jeg vissi best. Við landamærin. ■ — Hvað sáuð þjer markverð ast í fjallabygðunum við landa mærí Nórögs? ‘ — Þar sá jeg margt og heyrði um ástandið í Noi'egi. Flótta- fólk er altaf að koma yfir landa mæi'in. En margir verða úti í hríðum og illviðrum á vetrum. Þýskir landamæraverðir skjóta aði a á flóttanum. Stundum hafa hinir þýsku verðir ekki gætl að sjer, og elt flóltamennina svo langt inn á sænska grund, að þeir hafa sjálfir verið tekn- ir fastir og kyrrsettir. Hjálp- semi sænska sveitafólksins gagn vai't hinu norska flóttafólki er eins mikil og frekast er hægt að hugsa sjor. — Eru sögurnar sannar um pyndingarnar, sem Gestapo be’tir í Noregi? — Skjallegar óyggjandi sann anir eru óteljandi fyrir því. Jeg hefi talað við marga menn, sem lent hafa í pyndingum Gestapo í Noregi. Jeg veit af eigin sjón og heyrn að þær eru eins og frá ,þeim er sagt. Jeg hefi hitl menn með naglalausa fingur og brotin handarbaks- beinin. Þeir hafa sloppið þann- ig útleiknir. Hendurnar að miklu leyti máltlausar. Negl- urnar gróa aldrei út aftur. Þetta fólk gengur venjulega með hanska á höndum. Síðan líða tók á stríðið og quislingar í Noregi og Dan- mörku fóru að sjá sína sæng út breidda, fóru þeir að slæðast með flóttamönnunum. Ým- ist til þess að forða sjálfum sjer frá því að vera viðstaddir þegar reikningarnir verða gerð ir upp við quislingana, ellegar þeir eru beinlínis gerðir út sem hjósnarar, til þess að njósna meðal flóttamanna í Svíþjóð. I Finnlandi. — En hvað er að segja um Finna í sluttu máli og afstöðu þeirra í styrjöldinni, eins og hún hefir komið mönnum fvrir sjónir í Svíþjóð? - — Finnar munu strax eftir friðarsamninr.ana við Rússa 1940 hafa farið að hugsa til hefnda, Þeir gerðu sjer ekki grein fyrir því þá, hve Rússar voru sterkir. Það var ekki fyrri en til úrsiilaátakanna kom, við Mannerheimlínuna, að Rússar tefldu fram úrvalssveilum sín- um. Og þá bituðu varnir Finna. En eftir friðarsamningana fóru Þjcðverjar ao streyma ínn í landið. Þá voru þeir, a. m. k. af Finnum, taldir ósigrandi. En annað varð uppi á teningnum ■ þegar til bess kom, að þýskir hermenn áttu að fara að berj- ast í skógum Finnlands. Þar voru þeir ljelegir. Það fannst P’innum. Þýskir hermenn geta barist í fylkingum, þar sem foringi sljórnar fjölda. En þeg- ar þeir eiga að berjast einn og einn, og stjórna sjer sjálfir, í skógarhernaði, þá brestur dug urinn. Finnar töpuðu trausti á Þjóð- verjum við nánari viðkynningu- Og áður en lauk fengu þeir óslökkvandi hatur á hinu.rn þýska her. Því Þjóðverjar breyltu horður hjéruðúm Finri- lands í eyoimörk áður en þeir fóru þaðan. Þar stendur ekki steinn yfir steini. T. d. í Rovani- emi og fleiri bæjum Norður- Finnlands. Fn íbúarnir hafa orð ’ð að flýja iil syori hjeraðanna, Sumír flúðu til Svíþjóðar. Þjóð verjar hafa örugt lag á þyí að snúa öllum þjóðum til andstöðu 1 gagnvart sjer. 'k Bæjartóftin á Stöng. En svo við snúum okkur að öðru, segir Sigurður. Hvernig var gengið frá rústunum á Stöng? Jeg er hræddur um að þær hafi legið undir skemdum, Það hefði verið vissara að moka vikrinum yfir þær aftur, þang- að til að hægt var að byggja vel og tryggilega yfir þær. Þaðr hefði ekki verið mikil fyrir- höfn að moka upp úr tóftinni aflur. Jeg vildi ekkert um það full- yrða að vel væri þar frá öllu gengið. En þak var sett yfir tóftina og hún varin stór- skemdum á þann hátt, þó sú bygging sje ekki til frambúð- ar. — Bæjartóftin á Slöng var svo falleg þegar vikurdyngjan var nýfarin af henni, segir S, Þ. Hún er líka merkilegasta bæjarrúst sem fundist hefir á Norðurlöndum frá þessum tíma. Þar eru til margar hallarústir jafn gamlar og eldri. En hvergi sjer maður eins og þarna hvern ig húsakostur almúgans hefir verið. Jeg er viss um að aldrei kemur svo fornfræðingur til ís- lands, að hann leggi ekki leið sína að Slöng. Ef rúslin verður varðveitt, sem jeg vona. Ejnar Munksgaard ljel prenta í Sviþjóð mikla bók um rannsókn irnar í Þjórsárdal 1939. Þar eru ritgerðir eftir alla, sem unnu að uppgreftrinum, og ritgerð eftir Jón Steffensen um rann- Sóknir hans á beinagrindunum frá Skeljastöðum. Er þetta hið fróðlegasta og vandaðasta rif, en ekkert eintak af því virðisfc enn komið hingað til lands. Náttúran og manna- verkin. Hvernig er það annars, dett- ur mjer í hug, segir Sigurður. Er hjer ekki enn neinn fjelags- skapur sem beitir sjer fyrir því að verja landið gegn fegurðar- spjöllum? — Lítið fer fyrir því ennþá, Þess vegna t. d. getur slíkt kom ið fyrir að hinar sjerkennilegu gosstrýtur Rauðhóla eru teknar trauslataki. Að vísu er ekki bú ið að ljúka við þá alla. En hól- arnir sem blöstu við frá veg- inum hafa glatað sínum svip. — Skaði að því að misSa' Rauðhóla. Því eftir því sem jeg best veil þekkist hvergi í heimi utan íslands gossvæði af sama tagi og Rauðhólar. Samskenar myndanir eru að vísu lil víðar á Islandi, en naumast eins skýrar og þar. í Svíþjóð er öflugur fjelags- skapur lil þess að vernda feg- urð náttúrunnar. Svíar eru t. d. að hverfa frá því að leggja þráð beina vegi um landið, gera það m. a., /egr.a bess, að þeir hykjq Frámli. á lils. 5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.