Morgunblaðið - 14.03.1945, Síða 10

Morgunblaðið - 14.03.1945, Síða 10
1C MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. mars 1945 FURÐULEG UMMÆLI UM ATVINNU I 11. tbl. Tímans þ. 9. f. m., er birt viðtal við Jón Jónsson þreppstjóra á Bíldudal um at- vinnu- og fjelagslíf Bíldæl- inga. Eru ummæli þessi full af rangfærslum og sum. þess eðl- is, að geta valdið hreppnum mikils tjóns, eins og nú skal sýnt fram á: Hreppstjórinn svarar þeirri spurningu blaðsins „hvort eng j>íldu(|al in stórútgerð s.je á Bíldudal“ ' með eftir farandi orðum: „Jú, svo á það nú að heita. 1940; keypti Gísli Jónsson þangað togarann Baldur og síðan hef- ir hann verið merktur þaðan, en af áhöfn hans hafa aðeins verið 6—8 menn frá Bíldudal og stundum færri. Þessi tog- araútgerð hefir því ra^unveru- lega verið þorpinu lítil at- vinnubót* ‘. Þessi framburður er skýr, en jafnframt algerlega rangur. Og skulu nú leidd að því ó- hrekjandi rök. Seint á árinu 1941 keypti jeg ásamt öðrum mönnum Fiskveiðahlutafjel. Hængur í Reykjavík. Átti þetta fjelag þá togarann Baldur. Þetta sama ár keypti jeg einnig Fiskveiðihlutafjelagið Njáll í LÍF BÍLDDÆLINGA Eftir GlsIcl Jónsson alþm. ^r"T m tyrn grein Reykjavík, en það fjelag átti þá togarann „Ililmir". Heim- ilisfang, lausafje og rekstur beggja fjelaganna þar þá! strax fært til Bíldudals, og hefir verið þar síðan. Eiga fje- lögin, og þó einkum Hængur þar miklar fasteignir, svo sem hús, verksmiðju, bryggju o. fl., sem starfræktar eru í sam- bandi við útveginn. Hafa skip fjelaganna jafnan verið starf- rækt frá Bíldudal, þótt þau hafi að sjálfsögðu einnig haft samband við aðra staði, og þá einkum Rvík, þar sem þau m.a. hafa orðið að koma við í hverri ferð vegna hernaðar- fyrirskipana, auk þess semi allir yfirmenn hafa verið frá Reykjavík, en slíkra manna er ekki völ á Bíldudal. ITafa báð- ir togararnir Baldur og Hilm- ir lagt upp á Bíldudal allan saltfisk, sem þeir hafa veitt á meðan þeir hafa verið undir minni stjórn. I sambandi við þetta er rjett að benda á, að' samkv. dagbók skipsins, hefir Baldur losað kol á Bíldudal og búið sig þaðan á veiðar í 21 skifti á þessu tímabili á. móti 19 skiftum frá Rvík á í öllum ferðum frá því í júlí s.l. og alt til ársloka, en að úr því gat ekki orðið fyr en í lok sej)t. vegna þess; að frystihúsið sem hann ann-t ars telur öllu halda uppi í þorpinu, gat ekki framleitt ís, fyrirskipið fvrr. Er þetta ekki! sagt þeim til árnælis, enda komu þar til óviðráðanleg at- vik, sem jeg þó átti enga sök á. Á þessuin 4 árum hafa verið, 79 menn frá Bíldudal á út- Amgnum, eða að meðaltali um 20 menn á ári, og.haft í laun' tæpar 600 þús. krónur. Ilafa' sumir þeirra verið lengi aðrir skemur eins og gengur. ITafði, t. d. hreppstjórinn sjálfur næi’ri 30 þús. króna tekjur eitt árið á Baldur, en eftir-því hefir hann víst ekki munað, er hann ræddi við „Tímann“. Áðrir Barðstrendingar en Bíld dælingar hafa á sama, tíma haft þar tæp 550 þús. í tekjur. Jeg læt öðrum eftir að dæma um það, hvort ofanritaðar tekjur, sem teknar eru úr bók- um fjelagsins, hafa A'erið þorps búum lítil eða mikil atvinnu- bót, en hinu mótmæli jeg fast- lega, að Baldur hafi aðeins veið merktur frá Bíldudal, eins og sjá má af þeim stað- reyndum, sem að ofan getur. Jeg vil í sambandi við þetta leyfa mjer að benda á, að öll þessi ár hefir niðurjöfnunar- nefndin í Reykjavík lagt fult útsvar á llæng þar. Þessu hef ir jafnan verið skotið til úr- skurðar Ríkisskattanefndar, sem fallist hefir á, að útsvars- skylda fjelagsins væri á Bíldu dál með tilliti til heimilisfangs, og rekstur, þar til nú, að hún hefir úrskurðað það gagn- stæða og samþykt, að Reykja- víkurbær skuli eiga alt útsvar, vegna heimilisfangs forstjóra og stjórnar fjelagsins. Hefir hreppsnefndin ákveðið að mál þetta skuli ganga til dóms. En einmitt þegar hún þarf að sama tíma, en auk þess hefir^halda á öllum gögnum til þess hann losað afla á Bíldudal og að sanna, að rekstur fjelags- tekið þar kol í 23 skifti eða ins fari að rnestu leyti fram á haft þar alls 44 viðkomur. iBíldudal, kernur sjálfur hrepp Hefir Bíldudal og nágrenni m.' stjórinn, sem um leið er for- a. á þennan hátt verið sjeð maður skattanefndarinnar og fyrir kolum alla tíð fyrir^lýsir því yfir opinberlega í lægra verð en flestum öðrumi blaði, að skip fjelagsins sje stöðum á landinu, og. dylst aðeins mer'kt þaðan, rekstur- engum, sem til þekkir, að þar inn sje allur á ö,ðrum stað. Það hefði ríkt alt annað og lakara' má segja, að hjer hefir verið kolaverð, ef þessi útgerð hefði! ^ borin umhyggja fyrir hags- ekki átt þar heima eða verið munum sveitar sinnar! Nú hef rekin þaðan. Þá er hreppstjór- anum einnig vel kunnugt um, að ákveðið hafði verið að Bald an stríðsgróðaskatthluta ur skyldi leggja kol á land á|laganna og hluta af útsvari i" Reykjavíkurbær einnig gert kröfu um alt útsvar Njáls, all- fje- þeirra Bílddælinga. sem á út vegnum starfa, jafnfram sem, Ríkisskattanefnd hefir nýlega, úrskurðað að Bíldudalur eigi ekki kröfu í útsvar þeirra manna, sem á skipunum eru og heima eiga annarsstaðar. Tapi hroppurinn öllum þess- um kröfum, t. d. vegna hins, sterka framburðar hreppstjór- ans, þá hefði verið betra að hann hefði gætt betur tungu sinnar, og hugsað áður en hann talaði. Ummæli um Fiski- mjölsverksmiðjuna: „Hún hefir ekkei't starfað síðasta ár, er ótryggur at- vinnurekstur þar sem hún hef ir unnið úr hráefnum, sem hún: hefir fengið fyrir lítið eða .ekkert1', segir hreppstjórinn. Öll árin síðan 1938 hefir þessi verksmiðja unnið úr þeim fiskúrgangi, sem fáanleg- ur var, þar til á s.I. ári, og jafn an greitt fult verð fyrir. En, enginn vafi er á því, að frysti- húsinu voru það niikil ]iæg- indi að geta losnað svo að segja fyrirhafnarlaust við all- an úrgang. Á þeim tíma, sem hæst var greitt fyrir hráefnið, A'ar frystihúsinu einnig nokk- ur styrkur í því sem fyrir það fjekst. Verksmiðjan keypti .jafnan alla þorskalifur á staðn um til bræðslu og gerði það; einnig s.l. ár. Er greitt fyrir það hráefni rúmar 11 þús. -kr., s.l. ár. Upþhæð sú. er ekki há. á núverandi mælikvarða, en þó hygg jeg að þeim fáu bátum, sem hjei' áttu lilut að máli, hefði þótt nokkuð miður, ef þeim viðskiftum hefði verið hætt. Annars má lireppstjór- inn minnast þeirra erfiðleika, sem allar fiskimjöisverksmiðj- ur eiga nú við að stríða vegna ófriðarins, og að það eru fleiri atvinnugreinar en landbúnað- ur, sem hafa orðið hart úti vegna markaðstapa. Sumum þeini atvinnugreinum, og þar á meðal fiskmjölsiðnaðinum hefir verið gleymt, er úthlut- að hefir verið verðuppbótum., Hefir nýlcga verið vakið máls: á því af Landssandiandi vit- vegsmanna, hversu nauðsyn- legt það sje að hlúa að þess- um atvinnurekstri meira en' gert hefir verið. Þá ætti hann einnig að minnast þess; að| verksmiðjan stöðvaðist ekki eingöngu fyrir mínar aðgerðir, því jeg bauðst til þess á síð- asta ári að vinna allan úrgang frystihússins fyrir þeirra rcikn ing með kostnaðarverði, en þó skyldu þeir aldrei þurfa að: greiða annað eða meira en það, sem kostaði að koma úr- ganginiun frá sjer. En þessu tilboði var hafnað af frysti- hússtjórninni og: hrepþsnefnd- inni. Þrátt fyrir margfaldan kostnað við framleiðslu og lít- ið hærra mjölverð, hefði jeg þó ekki hætt þessum rekstri, ef nægilegt hráefni liefði feng ist. En það liráefni, sem fáan- legt var á Bíldudal s.I. ár, var ekki nema örlítið brot af því, sem verksmiðjan gat afkastað. Það mun síðar sannast, að ein- miss þessi Verksmiðja verður besta tryggingin fyrir sæmi- legri afkomu fry'stihúsa á. Bíldudal, þegar tímarnir breyt ast aftur í eðlilegt horf. Ummælin um RækjuverksmiSjuna: „Rækjuverksmiðjan hefir ekki starfað síðan 1941, að; rækjuniðursuðu, svo að þenn- an atvinnurekstur má telja úr sögunni um sinn“, segir hrepþ st.jórinn. Þegar Þjóðverjar lokuðu Norðurlöndum 1940 var lokað fýrir alian útflutning á rækj- um að undanteknum útflutn- ingi til Bandaríkjanna, en þar var aldrei hægt að fá viðun- andi verð. Þetta var stórt áfall. á verksmiðjuna, sem bygð' liafði verið svo að segja alger- lega 'fyrir rækjuiðnað. Verk- smið.jan sneri sjer þá að ný.j- um verkefnum og hóf niður- suðu á fiski í stórum stíl og! seldi hann tii Bretlands. í lok ársins 1941 varð þessi frandeiðsla einnig að stöðvast. Nýir samningar við banda- menn hækkuðu verð á öllum fiski nema saltfiski og niður- soðnum fiski, er leiddi til ]iess að hvorugui' þessa iðnaðar gat haldið áfram. Enn voru árar eklci lagðar í bát. Var nú haf- ist handa um niðursuðu á kjöti í svo stórum stíl, að Slát- urfjelag Suðurlands, sem áð- ur var stærsti framleiðandi í þeirri iðn, framleiddi minna magn árlega en Rækjuverk- smiðjan. Auk þess var haf'ist handa á niðursuðu á grænum baunum, rabbarliara og ýms- i.m öðrum tegundum. Hefir vrrksmiðjan hlotið það álit fyrir iðnað sinn, sem okki verður eyilagt, með einu við- tali við Tímann. Og á sama tíma, sem hreppstjórinn er að fræða blaðið um endalök þessa iðnað, eru gerðar allar ráð-> stafanir til þess að hef.ja nið- ursuðu á rækju á ný, svo íram- arlega íem unt sje að fá hana úr sjónurn. Síðan verksmiðj- an tók til starfa hefur hún greitt í vinnulaun á Bíldudal 362 þús. kr. og keypt þar hrá- efni fyrir 720 þús kr. En af þessuin upphæðtun var á síð- asta ári, þ. e. þegar verksmiðj. an er alveg að lognast út af að dómi hreppstjóra, greitt 90 þús. kr. í vinnulaun og 220 þús. kr. í ht'áefni. Hitt er svo alveg aukaatriði, hvprt verksmiðjan hefur skift um' nafn eða eigendur að ein- hverju leyti, sem og það, hvar þeir eigi heirna. Þá átti nú hreppstjórinn ekki að hafa gleymt því, a.ð langstærsta áfallið, sem þetta fyrirtæki varð fyrir, var að missa snögglega verksmiðju- stjórann, mannimi sem öll framtíð fyrir tækisms var reist á. En einnig það áfall hefir verksmiðjan staðið af sj'er. Umælin um vöxt þorpsins. „Það .er ekki mhægt * ;að segja að Bíldudalur s.je vax- andi bær.lbúatalan var 300« 1910 nú 306-312“, segir hrepp- st.jórinn. Jeg skil nú ekki almenni- lega í hvaða tilgangi hrepp- stjórinn gefur hjer bersýni- lega og vitandi vits algerlega rangar upplýsingar, nema það eigi að vera til þess að undir- strika kyrstöðuna og athafna- elysið, sem þar ríkir að hans dómi. En með því að vöxtur þorpsins verður ávalt. nokkur mælikvarði á þróun atvinnú- lífsins og velmegun íbúanna,' er rjett að athuga þessar full- yi’ðingar nánar. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni voru á Bíldudal 285 íbúar 1910. En 1936 er í- búatalan komin niður í 229, enda höfðu þá um langt skeið verið þar hin erfiðustu ár í öllu atvinnu og’ viðskiftalífi. 1938 er íbúatalan komin upp í 255. 1940 í 355 . 'a hærra en nokkru Sinni áður. 1942 er hún 389 eða 70% hærri en, 1936. Er }>etta hámark íbúa- tölunnar þar. 1943 dalar hún niður í 347, oð er ölluin lands- lýð kunnar orsakirnar til þeirr ar fækkunar. Vjð síðasta mann tal er hún 363, en hvorki 306 nje 312, eins og hreppstjórinn skýrir frá.,ÞaÖ er því l.jóst, að þrátt fyrir öll áföll hefur íbúatalan á Bíldudal aukist um tæp 60% frá því a'ð jeg hóf þar viðreisn í ársbyrjun 1938. Þett voru nú staðreyndirnar um íbúaaukninguna. En með því að það er aðeins annar þátturihin í vexti þorpsins, þykir mjer rjett að gera einn- ig samanlnirð á íbúðarhúsa- f.jölda fyr og nú. Það vill svo vel til, að einn- ig hjer liggja fyrir óhrekjandi, gögn í þessu máli, þar sem eru 6 uppdrættir af þorpiinu, sem gerðir liafa verið mjög ná- kx æmlega á ýmsum tímum frá 1877 til 1944. Samkvæmt þess- um gögnum eru 33 íbúðarhús á versluharlóðinni á Bíldudal 1937. Flest þessi hús erú göm- ul og öll reist ‘yrir 1921, jicma prestsetrið, pr i er nyndarlegt steinhús, nýreist 1937. Síðair > nmh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.