Morgunblaðið - 14.03.1945, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 14. mars 1945
MORGUNBLAÐIÐ
- Dr. Sig. Þórarinsson
Framh. af bls. 2.
vera til óprýðis, en þó emkum
af því að það þykir svo þreyt-
andi að aka á þeim. Nýjustu
góðvegir eru lagðir í bugðum
eftir línum landslagsins, og fara
mikið betur.
Jeg var eitt sinn við rann-
sóknir á jarðvegi í undirlagi til
vonandi bílvegar. Svíar iáta
altaf slík.a rannsókn fara fram
áður en vandaðir vegir eru
lagðir. Því hún kostar hverf-
andi litið, samanboiið við þau
útgjöld, sem af því leiða, ef
vegurinn yrði fyrir tjóni af
frostum. kfeð bví að rannsaka
jarðveginn á vegarstæðinu er
hægt að haga frostvörnum á
tryggan hátt. Mjer sýnist á veg
unum hjer í nágrenni Reykja-
víkur að þess hafi naumast ver
ið nægilega gætt.
Mjer finnst endilega að koma
þyrfti hjer, sem annarsstaðar,
í veg fyrir fegurðarspjöll í
sveitum landsins. Þar sem er
eins skóglaust og hjer, getur
eitt afskræmislegt hús á áber-
andi stað verið til óprýði fyrir
heila sveit. v
Oskulag á hafsbotni.
Að endingu fórum við að tala
um öskulagarannsóknirnar og
nauðsynlegar jarðvegsrannsókn
ir aðrar í sambandi við rækt-
un landsins.
Sigurður hefir hug á að halda
áfram rannsókn öskulaganna og
fá þannig aukna þekking á
jarðvegsmyndun í landinu.
H? nn telur víst að margir er-
lendir vísindamenn muni í
framtíðinni gefa gaum þeirri
grein íslenskrar jarðfræði.
Hann sagði mjer að nú væru
Svíar búnir að finna merkilegt
tæki, sem getur tekið upp alt
að 13 m. langa borkjarna úr
lögum á hafsbotni. Myndu
sænskir vísindamenn ætla sjer
að athuga sjávarbotninn á leið-
Snni milli íslands og Noregs,
m. a. til þess að sjá hvað ösku-
laganna úr íslenskum eldfjöll-
um gætir þar. En ef að hægt
vei'ður að ákveða frá hvaða ári
öskulag er, sem finst á hafs-
botni, gela sjávarfræðingar
fengið mjög nnkUsvárðandi upp
lýsingar um „jai ðvegsmyndan-
ir“ á hafsbotninum. Svo tíma-
tal öskulaganna getur haft víð-
tæk áhrif á rannsóknir manna
utan landsteinanna.
Hekla.
Er jeg spurði Sigurð hvaða
verkefni hann hefði næst sjer,
[var hann sagnafár. Því af mörgu
er að taka. Þó sagði hann mjer
að sig langaði til að skrifa ein-
; hverntíma bók um Heklu. Hafði
hann kynt sjer vei það sem um
hið heimsfræga fjall hefir verið
Skrifað. Viidi hann að það yrði
eitt sitt fyrsta verk 1 sumar að
ganga á Heklutind.
— í haust eru liðin 100 ár
síðan Hekla hóf síðasta gos sitt.
Skyldi hún vera sloknuð?
— Ekkert vervður fullyrt um
það, segir Sigurður. Útilokað er
það ekki, að fjallið sje orðið svo
hátl, að gos brjólist ekki lengur
upp úr því. En hitt gæti eins
verið, að gosið yrði þeim mun
meira, þegar að því kemur, sem
lengra er liðið frá síðasta gosi.
Hekla hefir eyðilagt svo mikið
í umhverfi sínu, að hún ætti
ekki að geta gert stór spjöll úr
þessu. Jeg tel það því enga goð-
gá, þólt við jarðfræðingarnir
að nflnsla kosti værum hlyntir
því að hún færi að bæra á sjer.
Hún má líka vara sig á að vera
aðgerðalaus mik'ið meira en öld,
ef ’hún á að halda heimsfrægð
sinni í framtíðir.ni
Jeg varð að játa það með Sig-
urði, að það væri ekki nema
rjelt að Hekla gamla hjeldi há-
tíðlega lj'ðveldisstofnunina,
eins og bún fagnaði endurreisn
Alþingís fyrir 100 árum mtð
bví að gjósa eina 6—8 mánuði
eftir fyrsta þingið.
V. St.
Kínverjar sækja
að Mandalay
Kínverskar hersveitir stefna
nú til Mandalay að norðaustan
frá Lashio og fara hratt yfir.
í Mandalay er barist af ákafa,
og verjast Japanar af hörku í
Dufferin-virkinu. Talið er að
farin sjeu að sjást merki þess,
að Japanar hafi í hyggju að
hörfa af Mandalayssvæðinu fyr
ir fullt og allt og taka sjer
varnarstöðu vestan Rangoon,
hinnar miklu hafnarborgar í
Burma. — Ekki virðist enn,
sem bardögunum í Indo-Kína
sje lokið, enda þótt svo líti út,
sem mótspyrna franska liðsins
þar bili bráðlega að fullu.
— Reuter.
RÓGI HIMEKKT
Skipulagsskrá Landgræðslu- |
sjóðs samþykt í gær
í GÆR var framhalds-aðal-
fundur Skógrækt,arfjelags ís-
lands.
Þar var frumvarp að skipu-
lagsskrá Landgræðslusjóðs, til
annarar umræðu og þar það af-
greitt á fundinum eftir nokkr-
ar umræður. — Skipulagsskrá-
in, eins og frá henni var geng-
ið, er svohljóðandi:
1. gr. Sjóðurinn heitir Land
græðslusjóður. Hann er stofn-
aður fyrir atbeina Landsnefnd
ar lýðveldiskosninganna og for
göngu Skógræktarfjelags ís-
lands samtímis atkvæðagreiðsl-
unni 20.—23. maí 1944 til minn
ingar um stofnun lýðveldis á
íslandi.
2. gr. Stofnfje sjóðsins er:
a. Frjáls framlög, eb safnast
hafa kr. 130.000,00.
b. Eftirstöðvar þess fjár, sem
Landsneínd lýðveldiskosning-
anna barst frá nokkrum stofn-
unum, til að standa straum af
kostnaði í sambandi við lýðveld
iskosningarnar, (óákveðin upp-
hæð).
3. gr. Verksvið sjóðsins ér
hvers konar landgræðsla og
gróðurvernd, en aðalhlutverk
hans skal þó vera að klæða
landið skógi.
4. gr. Stjórn landgræðslu-
sjóðs skipa stjórn Skógræktar-
fjelags íslands, skógræktar-
stjóri og sandgræðslustjóri. —
Stjórnin skiptir með sjer verk
um. Stjórnin leggur starfs-
skýrslu og ársreikninga sjóðs-
ins fyrir aðalfund Skógræktar
fjelags Islands. Reikningarnir
skulu endurskoðaðir af eftirlits.
mönnum opinberra sjóða og
birtir í B-deild Stjórnartíð-
inda.
5. gr. Sjóðnum skal afla
tekna með frjálsum samskot-
um, minningargjöfum, merkja-
sölu, happdrættí, áheitum eða
á annan hátt. Merki sjóðsins er
bjarkarlaufin þrjú, sem Lands-
nefnd lýðveldiskosninganna
notaði kjördagana og afhenti
síðan Skógræktarfjelagi ís-
lands að gjöf.
6. gr. Stjórn sjóðsins er heim
ilt að stofna deildir innan sjóðs
ins af gjöfum, sem kunna að
vera bundnar því skilyrði gef-
anda, að þeim sje varið til land
græðslu á ákveðnum svæðum,
enda samþykki stjórn sjóðsins
skipulagsskrá þeirra.
7. gr. Fje Landgræðslusjóðs
skal ávaxta í útlánum til
þeirra framkvæmda, sem um
getur í 3. grein gegn öruggum
Iryggingum og hófl. árs vöxt-
um. Það fje, sem ekki er bund-
ið í útlánum, skal stjórnin á-
vaxta á annan tryggan hátt. —
Þegar höfuðstóll sjóðsins er
orðinn ein miljón króna, er
stjórn hans heimilt að verja alt
að 3/4 vaxta til að veita styrki
eða verðlaun fyrir störf, sem
eru í samræmi við tilgang
sjóðsins.
8. gr. Skipulagsskrá þessari
má því aðeins breyta að 5/7
stjórnar sjóðsins sjeu því sam-
þykkir ög breytingarnar hljóti
auk þess samþykki næsta aðal-
fundar Skógræktarfjelags ís-
lands með 3/4 greiddra at-
kvæða. Þó má aldrei breyta á-
kvæðum 3. gr. þesarar skipu--
lagsskrár.
Leita skal staðfestingar for-
seta íslands á skipulagsskrá
þessari.
★
-■Lahdnefnd lýðveldiskosn-
inganna heí'ir erin ekki getað)
ákveðið hve mikil f. járhæð
þáð verður, sem hún hefir
handbæra til að legg.ja í s.jóðý
inn og verður skipulagsskráiii,
áð sjálfsögðu efcki staðfesti
fyrr en að gengnu frá ]jví hveS
mikið stofhfje sjóðsins verðurj
Vestur-
vígstöðvarnar
Framh. af bls. 1.
Montgomery marskálkur sex
heri, og láta herfræðingar þá
skoðun í ljós, að ekki verði
iangt þangað til þeir ráðist til
sóknar austur um fljótið. Þjóð
verjar reyna stöðugt að
njósna um undirbúning sókn-
arinnar, aðallega úr flugvjel-
um, en senda einnig sveitir yf-
ir fljótið á næturþeli.
Bæjarins besta kjötfars
frá KJÖT & BJÚGU.
llerra ritstjóri.
Yið undirritaðir biðjuni yð-
ur vinsamlegast að birta eftir
farandi grein:
Eftir að hafa lesið hinar
svívirðilegu greinar Hákonar
Jónassonar í Þjóðviljanum,
um sk'ipstjórann á „VENUS“,
Yilhjálnt Árnason, *þá getum
við ekki látið hjá líða að mót-
mæla þeim rógi, sem þar kem-
ur fram, þö okkur sje ljóst,
að níðskrifin um Yilhjálm
missi marks hjá sjómanna-
stjettinni og hjá þeim, sem
þekkja. hann, þá munu' vera j
margir er lesið hafa þessi skrif
sem ekki þekkja Vilhjálm nje
greinárhöfund.
Uppistaðan í greinum ]->ess-
um er, að Yilhjálmur stofni
skipshöfn og- skipi í hættu
með óvarkámi, Ilann sje kjark
laus og kunni ekki til yerka
um borð í skipinu. Yið skip-
verjar á „Venus“, sem sumir
höfum verið hjá honum alt
að sextán árum, og margir ár-
um saman, lýsum það tilhæfu-
laust sliiður, að Vilhjálmur
Árnason stofni skipshöfn og
skipi í hættu með óvarfærni.
Kjarkleysi höfum við ekki
orðið varir við hjá honum'
heldur hið gagnstæöa.
Að hann kunni ekki til verka,
mun l>est afsannað með eftir-
farandi:
Ilann hefir ávalt verið með-
aflahæstu skipstjórum togara.
flotans, og undanfarin tvö ár
hefur hann haft met í sölu og
afla, miðað við fithaldstíma.
Harin hefir látið sjer einkar
ant um að vanda meðferð
aflans, enda ha.fa skip þau, er
hann hefir stjórnað haft orð
á s.jer fyrir að flytja góðan
fisk á markað erlendis. Furðu-.
lítið gerir Hákon úr sjómönn-
um ef luwm telur þá þær'
mannleysur að þeir þori ekki
að krefjast skoðunar eins og
lög standa til, þótt þeim sje:
kunnugt um, að senda eigi þá
út á ófæru skipi.
Okkur er af langri viður-
kyuningu vel kunmtgt um,
drenglyndi Yilhjálms og dug'ri
að. Sem dæmi um hvern hug
skipshöfn ha'ns ber til hans er,
að þegar hann var fertugur,
sendi hún honum fagurt mál-
verk eftir Ásgrím Jónsson, og’
þegar hann átti fimmtán ára'
skipstjóra- afmæli gáfu þeir
skipverjar hans, sem höfðu,
verið með honum árum saman!
áletrað gulliir. Okkur er kunn
ugt um að skiprnm hjá Vil-
hjálmi hefir verið mjög eftir-
sótt, og' hafa menn hvergi tal-
ið hag sínum betur borgið en
einmitt hjá hontun. vegna;
dugnaðar hans og aflabragða.
Má Hákon sjálfum sjer um
kenna, að framkoma hans var
á þann veg, að hann glataði
skiprúmi hjá Yilhjálmi, sem
hann þá hafði um nokkurra
ára skeið.
b.v. Venus, 10. mars 1945
Andrjes Andrjesson, Þorsteinn.
Jón Sigurðsson, Óskar .Áv»a-
son, Húbert Ágústson, Sig; ■ ð-
ur V. Stefánsson, (xuðm. Á.
J. Þórðarson, Ragnar Þórð'ar-
son, Sófús Hálfdánarson, Ófek-
ar Jónsson, Þórarinn Kristins-
son, Eðvald Eyjólfsson, Hr.im-
es Magnússon, Ragnar Onð-
mundsson, Magnús Ólafsson,
Evjóifnr Ouðjónsson, Guð-
b.jartur Guðmiuidsson, Björa
Bergvinsson, Óskar Guðfinns-
son, Kristinn Stefánsson, Þór-
•hallur 'Snjólfsson, Þorvaldui*
Ólafsson Ágúst Stefánsson,
Gísli Sigurðsson, Haukur Aig-
urðsson, Sigurður Jónson,
Heg’i Magnússon, Sverrir Er-
lendsson.
Píanótónleikar
Árna Kristjánssenar
AÐRIR TÓNLEIKAR Tón-
listarfjelagsins fóru fram í
Gamla Bíó síðastliðinn súnnu-
dag fyrir þjettskipuðu húsi á-
heyrenda.
Það var Árni Kristjánsson
sem bar hita og-þunga dagsins,
og prjedikaði evangelíum Beet
hovens, „hins sterka, hjarta-
hreina“, eins og Romain Sol-
land orðar það svo rjettilega i
ævisögunni um Beethoven.
Það væri synd að segja að
þessum innilegasta allra töna-
meistara, Beethoven, hafi ekki
verið gerð góð skil á yfirstand
andi „músik-ári“. Þess er
skemst að minnast, er við Jeng
um að heyra fiðlukonsert hans
í allri sinni tign og fegurS í
snildarmeðferð Bjöi'ns Ólafsson
ar, og nú ljek Árni Kristjans-
son fjögur af þekktustu píanó-
verkunum: „Tunglskinsscnöt-
una“, sónötuna í E-dúr, op. 169,
32 variationir í c-moll og að
lokum „Appassionata“.
Það er ekki heyglum jhent
að rísa undir slíku risapTÓ-
grammi. En hjer er maður á
ferðinni, sem ekki aðeins rís
undir því, heldur túlkar þessi
verk af djúpum skilningi hins
fullþroska manns og fædda
listamanns. Hið háleita, iöni-
lega, djúpa og ástríðufulía i list
Beethovens, naut sín ætið til
fulls í töfrahöndum Árna. Hánn
er píanóleikari í stórum istíl,
dregur stórar, sterkar línur, en
fer einnig silkimjúkum höndum
um hljómborðið, og sjest í.ldrei
yfir hið ,,smáa“ eða „tungls-
Ijósið og víravirkið". Tækni
hans er stórbrotin og aln'Mða
þjálfuð, en hún er aldrei sjálfs-
takmark, heldur meðal til að
ná hinu æðsta takmarki
hreinnar og sannrar listtúlk-
unar: sem er að endurvekja þau
geðhrif, sem rjeðu penna sliálds
ins.
Listamaðurinn fjekk rnaklcg
ar viðtökur og bárust fjöldi
blóma, encla munu fáir íslensk
ir listamenn eiga dýpri ítök í
aðdáendum sínum en Árni
Kristjánsson. P. f.
Berklaskoðunin: 1 gær voru
skoðaðir 341 rnaður af Hring-
braut. í dag yerður lokið við
Hringbraut neðan Landsspitala
og ennfremur skoðað fólk af
Miklubraut, Bollagötu og Guð-
Eyjólfsson, Arni Signrðsson,' rúnargötu.