Morgunblaðið - 14.03.1945, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.03.1945, Qupperneq 15
Miðvikudag'ur 14. mars 1945 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fimm mínútna krossgáia Lárjett: 1 gufa — 6 slæja — 8 hæð — 10 fljót — 11 túnið — 12 óhreinindi — 13 ijest — 14 ekki þessi — 15 stal. Lóðrjett: 2 á fæti — 3 snjór- inn — 4 tveir sjerhljóðar — 5 stóryrtur — 7 karlmannsnafn — 9 þang — 10 fugl — 14 upphróp- un — 15 þingdeild. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 dröfn — 6 Ara — 8 ós — 10 te — 11 snauðir — 12 i. ý. — 13 nr. — 14 gul — 16 fórrta. Lóðrjett: 2 Ra — 3 örðugur —- 4 fa — 5 rósir — 7 þerra — 9 sný — 10 tin — 14 gó — 15 1. n. I.O.G.T. ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8 stund- víslega í Listamannaskálanum. St. Morgunstjarnan í Ilafnar- firði heimsækir. Flokkakepnni (III. fl.) Samlestur, Söngur og gítarspil. Barnaleikur með söng, Útvarpsleikur. Á eftir kaffisamsæti með gestunum. llinn fyrirhugaði grímudaus leikur verður annan föstudag 2d. )]>. m. og eiga allir Templ- arar kost á þátttöku. Æ.t. Tapað Gul prjónahúfa tapaðist í fyrradag frá Austurbæjar- barnaskólanum að ITöfðaborg. Vinsaml. skilist. í Ilöfðaborg 76. . PENIN GAUMSL AG opið, merkt Kristfinnur Jóns- son, tapaðist .á laugardaginn. Vinsaml. skilist í skrifstofu Strætisvagna, Ilverfisgötu 18. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Bygging'arsjóðs K.F.U.M. og K eru' afgreidd í húsi fjelaganna á Amtmannsstíg 2B. MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. »»♦♦«♦♦»*»«**< »m»»»»» Vinna HREIN GERNIN G AR Sími 4967. Jón og Magnús. HREINGERNINGAR Guðni Guðmundsson. Sími 5572. Fjelagslíí *• ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Austurbæjarskól- anum: Kl. 8,30-9,30: Fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 8-9: Ifandbolti kvenna. Kl. 9-10: íslenSk glíma. 1 Sundhölliiihi: Kl. 9-10: Sundæfing. Frjálsíþróttamenn! Fundur í kvöld kl. 8,30 í Fje- •lagsheimili V. R. í Vonarstræti Áríðandi fundur. Engan má vanta. Stjórn K.R. r^l^ÆFINGAR 1 DAG: H O Kl. 6: Frjálsíþr. Kl. 7 Fiml. drengir XÍX Kl. 8: Fiml. 1. fl. karla. — Kl. 9: Glima. Kl. 9,45: Knattspyrna. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í kvöld verða þannig í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 7-8: Drengir, glímuæfing. Kl. 8-9: Fimleikar, drengir. Kl. 9-10: llnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7-8: Ilandknattl. karla. Kl. 8-9: Glímuæfing. Kl. !)-l(l: I. fl. kai’la, fimleikar Kl. 10-11: Handknattleikur. I Sundhöllinni: Kl. 9-10: Sundæfing. Stjóm Ármanns. Skemmtifundurinn verður í kvöld kl. 9 í Tjarnar- café. — Til skemtúnar verður: Norsk skíðamynd o. fl. Mætum öll á skemtifundin- um. VÍKINGAR lk nd ir vei-i ur haldinn í hú: V.R., n.k. föstm 16. þ. m. stundví lega kl. 8,30 e. h: Áríðandi er að knattspyrm og handknattleiksmeiln mæ vel. Nefndin. komist á SIvlÐÁFJELÁG REYIvJÁVlKUR Nokkrir fjelagar fu’ Skíðafjelagi leykjavíkur geta skíðanámskeið. næstu daga, Uppl. hjá for- manni fjelagsins, Kr. Ó. Skag- fjörð, Túngötu 5. F ARFUGLADEILD REYKJAVÍKUR. heldur skemtifund að Iiöðli í kvöld kl. 9. Skemtiatriði: Erindi og skuggamyndir frá Svíþjóð. — Dans. Skemtinefndin. HREIN GERNIN GAR HÚSAMÁLNING Fagmenn að vei’ki. óslýar & Óli. — Sími 4129. Ef Loftur eetur bað ekki — bá hver? SKÁTAR sem kynnu að vilja taka þátt í skíðanám- skeiði í Þrymheimi í næstU viku, eru beðnir að tala við Guðmund Ófeigsson, Áðal- stræti 4, uppi, í dag eða a lúórgúii. 73. dagur ársins. Sólarupprás kl. 7.53. Sólarlag kl. 19.22. Árdegisflæði kl. 6.35. Síðdegisflæði kl. 18.57. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Islands sími 1540. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.50 til kl. 7,25. □ Edda 59453167 — 2 Atkv. Föstumessur: Dómkirkjan. Föstuguðsþjón- usta í kvöld (miðvikudag) kl. 8J5. Sr. Bjarni Jónsson prje- dikar. Fríkirkjan: Föstumessa i kvöld kl. 8.15. — Sr. Árni Sigurðsson. Sjötug verður í dag Valdís Jónsson, Grettisgötu 55. Hjónaefni. Síðastliðinn sunnu- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Emílía Stefáns- dóttir, Fjölnisveg 2 og Jóhann Jónasson, sjómaður frá Hrísey. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfjelags íslands. Erindi: (Jóhann Fr. Kristjánsson húsa meistari. Ingólfur Davíðsson magister. Páll Zophóníasson ráðunautur). 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 20.00 Frjettir. 20.20 Föstumessa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson vígslu- biskup). 21.15 Kvöldvaka: a) Kvæði kvöldvökunnar. b) Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur: Heima og er- lendis. — Erindi. c) Tónleikar. 22.00 Frjettir. Gislar halðir í járnbrautarvögnum Frá norska blaðafulltrú- anum. ÞÆR frjettir hafa borist norsku frjettastofunni í London frá Noregi, að Þjóðverjar láti norska borgara, sem ferðast með jácnbrautum, vera í næsta vagni á eftir eimvagninum. — Vona þeir, að með þessu móti takist þeim að draga úr skemd arverkum á járnbrautum og að ef ,,slys“ verður komi það fyrst og fremst niður á Norðmönn- um. Nú hafa Þjóðverjar aftur á móti tekið upp það að hafa gísla í næsta vagninum á eftir eimvagninum. Til dæmis voru nú fyrir skömmu þrír þektir Osló-borgarar teknir og neydd ir til þess að hafast við í sex dægur í þessum vagni og voru á stanslausu ferðalagi. Fengu þeir mat af mjög skornum ■skamti. KauphÖllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Bggert Claessen Einar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskondr lögfrœöistörf Húsgögn Þeir, sem þurfa að fá húsgögn fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fyrst. Tökum einnig að okkur allskonar innrjettingar og’ smíði á blokkhurðum (krossviðarhurðum). Hjálmar Þorsteinsson & Co. Klapparstíg 28. — Sími 1956. Isvjel óskast f til kaups nú þegar. I BakaríiS á SeJiossi f Sími 28. 1 Byggingarsamvinnufjelag Reykjavíkur: UÚSIfi HRiniCBRAIII m er til sölu. Fjelagsmenn hafa forkaupsrjett samkvæmt fjelagslögunum. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa húsið, sendi stjórn fjelagsins ski’iflega umsókn fyrir 18. mars n.k. Nánari upplýsingar gefur gjaldkeri f jelagsins, Elías Halldórsson, skrifstofustjóri í Fiskiveiðasjóði íslands. — Sími 1072. STJÓRNIN. TILKYNNING Ilárgreiðslustofan „Lindes“, Tjarnargötu 11, til- kynnir að Áuður 1. Vigfúsdóttir hefir keypt að hálfu hárgreiðslustofuna. Hjer eftir verður stofunni stjórn- að af Auði I. Vigfúsdóttur. Virðingarfyllst f. h. dánarbús Önnu Karlsdóttur, Karl Einarsson, Ekkjan. BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR frá Álfsnesi, Ijest að heimili sínu, Bárugötu 30A., að kvöldi hins 10. mars. Aðstandendur. Kveðjuathöfn JÓNS JÓNSSONAR frá Norðurkoti Eyrarbakka, fer fram á Elliheimilinu Grund, 15. þ. mán. kl. 4 e. h. Kristinn Jónsson. Sigurjón Valdimarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför, SIGURÐAR ÞORVARÐARSONAR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.