Morgunblaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardag'ur 24. mars 1945 iMuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHsimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiini = = I Húseign ( t i 1 s ö 1 u. 1 Tilboð óskast í þann part i s af húseigninni 10 við I = Nönnugötu, sem er við | ! Nönnugötu og Bragagötu- = | hornið, og er 3 stofur, eld- | 1 hús og loft. Til sýnis í dag f | og á morgun kl. 3—7. — | § Kauptilboð sje komið fyr- f | ir 2. apríl 1945 til fj Hannesar Einarssonar f fasteignasala, Óðinsgötu 14 B, | 1 sem gefur allar nánari f | upplýsingar. Sími 1873. | § Rjettur áskilinn að taka f Í hvaða tilboði sem er eða | hafna öllum. •IiillliiiiiuiiimimiiiiiiiiiniiiiiiHiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimT aiiiliiiliiiiiliiiiiiliiiliiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililliiiiin | Diinsængur ( 1. flokks. s = I Versl. VALHÖLL j Lokastíg 8. söBötíKsswf œfrfr'rzzn.rgxjzmHsi Riiiiiiiiimmmiiiiiiiimiiiuuiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiu i Stúlka óskar eftir | Herbergi ( § gegn lítilsháttar húshjálp. I = Tilboð sendist blaðinu, | | merkt „B. C.“. ,| tuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimmuuw iimnniiiiiiiiiHiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiu'iiiiinnin^ Skreytið | sunnudagsborðið. \ NiNON 1 Amerískir Samfcvætnislsjélar nýuppteknir. ■ Bankastræti 7. «> Go I f s ká I i n n er til leigu frá 1. liiaí næ.stkomandi tyrir veitingamann, sem getur tekið að sjer ræstingu og kyndingu skálans, ennfremur. að sjá vallarverði golfklúbbsins fyrir i'æði og þ.jónustu og*að selja fjelögum klúbbsins kaft'i, öl o. s. frv. á tímabilinu 1. maí til 15. október, enda hafi utanfjelagsmenn ekki aðgang að skáhmum þann tíma. Ilýia mánuði ársins má leigutaki reka greiðasölu fýrir almenning í skálanum. > Til greina gætu einnig komið hjón, sem ásamt ofam ituðu gætu tekið að sjer hirðingu vallarins. I>eir. sem hafa áhuga á þessu, sendi nöfn og lieimilisföng í Póstbox S17, Reykjavík. fyrir 27. þessa mánaðar. GOLFKLÚBEUR ÍSLANDS. I TækiIærisverÖ 72” Hessian — þjettur. Nokkrar rúllur, sem hafa vöknað, verða seldar mjög ódýrt. Reynið DIC-A-DOO Hreingerningar- ® efnið sem allar húsmæður hafa þráð, er komið á markað- inn. I>að hreinsar burt öl 1 ó- hrininndi án þess að nudda þurfi. — Skemmir ekki málningu heldur skilar henni sem nýrri, Orugt og auðvelt í notkun. S Borið á með pensli og skol- að af með köldu vatni. Mólarinn u Nýkomið Sandcrépe sjö litir. Ingólfsbúð Hafnarstræti 21. Sími 2662. .•-m^<$><£><$><§><§><§>^><@><§x§><$‘<§x§x§><§><$><§k§><§><§><§><$><$'-<§><§><§><3>^><$><$><$k$>*§><§k§><§><$><§><§><§><§><$><$><§'<$><$>i Stór eignarlóð I «> Verslun 0. Ellingsen h.f. í Austurbænum, mjög hentug verslunarlóð, til sölu nú þegar. Yæntanlegir kaupendur sendi nöfn og heiniilisfang-t.il blaðsins inerkt „Stór eignarlóð 777' ‘. jTuhpanar | 1 * Lækkað verð. = - E 5 uiiiiiiiimiiHimnmiaiiuuiuitíuiiiiiiimiiiiliuiiiiUiu nillllllllllllllUIIIIIHIIIIMIIIIlllllIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIV NÝKOMIN Karlmacnafot ] ljósgrá, einhnept nr. 37, 38, 39, 40 og 42. f Versl. VALHÖLL | Lokastíg 8. _ lllllllllllllllllllllllllllllilllllllllilllllllllllllllllllllllllíliui Esja Hraðferð vestur og norður um miðja næstu viku. — Tekið á móti flutningi til Akureyrar og Siglufjarðar fram til kl. 3 í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í síðasta lagi á mánudag. / e i Safn bestu smásagna heimsbókmentanna. — Þær eru hver ann'ari meira snild- arverk, og hafa heillað huga miljóna manna um víða ver- öld. Þar er Regn, frægasta smásaga Somerseí Maug- ham, sögur eftir Sigrid Undset, Anton Tzcheehow, Guy de Maupassant, Saki o. fl. o. fl. Ef þú vilt hvíla þig frá amstri dagsins og æsandi styrjaldarfrjettum, þá skaltu taka þessa marg- breytilegu bók — og hvíla þig við lestur hennar. Myndin, sem hjer fylgir, er úr kvikmyndinni Regn, eftir sögu Somerset Maug- ham. jeg ao segja er sogu smásagna úr um á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.