Morgunblaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 11
Laug'ardag'ur 24. mars 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútaa krossgáia Lárjett: 1 skrifar — 6 tal — á fæti — 10 sund — 11 gleði — 12 ending — 13 greinir — 14 fugl — 16 velja. Lóðrjett: 2 kindum — 3 refs ing — 4 áhald — 5 glufur — 7 háfaða — 9 vatn — 10 hvíldi — 14 mungát — 15 2 ólíkir. Lausn siðustu krossgátu: Lárjett: 1 kelda — 6 laf — 8 óa — 10 a. a. — 11 tuttugu — 12 ar — 13 n. r. — 14 óðu — 16 skila. Lóðrjett: 2 el — 3 lostæti — 4 D. F. ■—5 mótor — 7 maurar — 9 aur — 10 agn — 14 ók — 15 ul. Fjelagslíf SKÍÐAFERÐ í kvöld kl. 8 og fyrramálið kl. 9. Farmiðar seldir í Ilerrabúðinni í dag kl. 2—4. Ath. Þeir fjelagsmenn, sem pantáð hafa dvöl í Valsskál- anum yfir páskahelgina, greiði dvalarskírteini og fargjald 4 llerrabúðinni á mánndag kl. 10—2. ' VÍKINGAR! 3. og 4. flokkur, æfing á morgun kl. 10 f. h. Áríðandi að allir mæti. SKfÐAFJELAG /VSk REYKJAVÍKUR y - fer skíðaferð C WEYKJAVIKUR \ næstk. sunnu- dagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar hjá Muller fyrir fjelagsmenn til kl. 4 í dag en fyrir utanfjelagsmenn frá kl. 4—6 ef afgangs er. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<h«NM>.^»»» Kaup-Safa Vil kaupa MILLIDRIFSSKAFT í Studebaker ’41, vörubíl. — Uppl. í síma 3225. BORÐSTOFUMÖBLUR óskast til kaups, til greina kæmi aðeins borð. Uppl. í síma’ 5448 eða tilboð merkt, „Mubl- ur“, sendist Morgunbl. HÆNSAFÓÐUR Hveitikorn. — Fóðurmjöl.' Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. TULIPANAR fást nu aftur í Eskihlíð D. Sími 2733. MUBLUBANKARAR . kr. 13,50. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. GULRÓFUR Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6 A. Tilkynning KRISTNIBOÐSVIKAN Næst síðasta samkoma kristni- boðsvikunnar verður í kvöld, kl. 8,30 í Betaníu. „Á víð og dreif“, frásögur frá kristni- boðsstarfinu er efni fyrri iduta samkomunnar. Auk ]æss verður hugleiðing. Bjarni Eyj- ól.fson og Magntis Guðmunds- son annast efni kvöldsins. —. Allir velkomnir. Tapað GLERAUGU hafa tapast í Austurbænum. Skilist gegn fundarlaunum að Njarðargötu 29. ÆFINGAR I KVÖLD í Mentaskólanum: Kl. 7-8: Fimleikar, stúlkur 15' til 19 ára. Kl. 8-10: íslensk glíma. Stjórn K.R. fÁRSHÁTÍÐ fjelagsins verður hald in að Hótel Björninn ]>. 7. apríl. Hefst kl. 8,30. með sameiginlegri kaffidrykkju. Ýms skemtiatriði. Dans. Samkvæmisklæðnaður. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. ••♦«♦•••»•••»••»•••♦»♦» Vinna ROSKINN MAÐUR vanur allri skepnuhirðingu, getur tekið að sjer í vor smá- bú til umsjónar í nágrenni Rvikur eða Hafnarfjarðar. Get; ur einnig útvegað konu til aðstoðar ef þörf gerist. Askil- ið húspláss með rafmagni. Til- boð og upplýsingar sendist blaðinu fyrir 28. mars merkt, „Sjálfstæð vinna“. HREIN GERNIN GAR Vönduð vinna. Sími 5271. HÚLLSAUMUR Fljót afgreiðsla. — Sauma- stofa Ólínu og Bjargar. Ingólfsstræti 5. .. HREIN GERNIN G AR . Sá eini rjetti sími 2729. HREIN GERNIN G AR Sími 4967. Jón og Magnús. HREIN GERNIN GAR. Pantið í tíma. Sími 5133. Óskar & Guðm. Hólm. HREIN GERNIN GAR . Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni. HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. §2cT Birgir og Bachmann. 84. dagur ársins. 19. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 3.50. Síðdegisflæði kl. 16.12. Ljósatími ökutækja: kl. 20.10 til kl. 7.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Rvík- ur, sími 1720. P. K. biður þess getið, að hann hafi með vísindalegum aðferð- um lesið grein Björns O. Björns- sonar á minst 5 vegu, en útkom- an orðið hin sama og áður, svo ekkert sje hægt að hvika frá því, sem sagt var í athugasemd- inni s.l. sunnudag. 80 ára er í dag Þórður Þorkels son, ökumaður frá Grjóta, nú til heimilis á Norðurmýrarbletti 33 við Reykjanesbraut. Fimtug verður í dag frú Lauf- ey Árnadóttir, Smyrilsveg 29, Grímsstaðaholti. forustumanna Leikfjelagsins um störf frúarinnar hjer á landi og nokkur orð um Björnson eftir Vilhjálm Þ. Gíslason (kafli úr grein úr Leikskrá). Þá er viðtal við Sigurð Einarsson um skáld- skap, útvarp og heimsviðhorf, grein um Samkór Reykjavíkur og stjórnanda hans, ásamt mynd af kórnum, birt ummæli Tómas- ar Guðmundssonar og Krist- manns Guðmundssonar um nor- ræna samvinnu og viðtal við Guðlaug Rósinkranz um mestu viðfangsefni Norræna fjelagsins. Að lokum má nefna smásögu og afmælisljóð Gísla Olafssonar frá Eiríksstöðum og Jóseps Hún- fjörð, en þeir skiftust á kveðj- um. — Þá er þess og getið í rit- inu, að með þessu hefti láti þeir Gunnar M. Magnúss og Jón úr Vör af ritstjórn, en með næsta hefti taka við Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson og Þorsteinn Jóseps- son blaðamaður. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.20 Kveðjur vestan um haf a) Viðtöl við Vestur-íslend- inga (Gunnar Björnson rit- stjóri, frú Ágústa Björnson, Hjálmar Björnson ritstjóri). b) Einsöngur frú Þóra Thor- steinsson). c) Upplestur (Þorsteimf Þ. Þorsteinsson skáld). d) Einleikur á píanó (ungfrú Agnes Sigurðsson). Sextug er í dag Guðrún Sig- urðardóttir, Freyjugötu 5. Páskahefti Útvarpstíðinda er nýkomið út flytur margskonar efni: Viðtal við Harald Björns- son um Þjóðleikhúsið, grein um leikritið Paul Lange og Tora Parsberg, - er flutt verður í út- varpið um páskana undir stjórn frú Gerd Grieg, eru birt ummæli ••♦»•♦■»♦•••»••>»»»♦♦♦•♦»« Fjelagslíf . ÁRMENNIN GAR! Iþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld í íþróttahúsinu: Minni salurinn: Kl. 7-8; Glímuæfing, drengir. Kl. 8-9: Ilandknattl., drengir. Kl. 9-10: Hnefaleikar. Stærri salurinn: Kl. 7-8: Ilandknattl. karla. Kl. 8-9: Glínitiæfing. Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns SKÍÐAFERÐIR Jarðarför sonar okkar, JÓHANNESAR SIGURÐSSONAR, sem fórst með e.s. Dettifossi, fer fram þriðjudaginn 27. mars og hefst með húskveðju að Barónsstíg 39 kl. 10,30 fyrir hádegi. Guðbjörg Símonardóttir, Sigurður Jónsson. Elskulegur afi okkar, IIÖSKULDUR JÓNSSON, andaðist á heimili tengdasonar síns, Stræti í Breið- dal, 21. þ. mán. Pálína Guðmundsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir. ODDRÚN BERGSTEINSDÓTTIR, fyrverandi ljósmóðir, andaðist að heimili mínu, Njáls- götu 84, 23. þ. mán. Fyrir hönd vandamanna. Jón Árnason. Jarðarför konunnar minnar, ÞÓRDÍSAR ÓLAFSDÓTTUR, sem andaðist 16. mars, er ákveðin þriðjudaginn 27. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Eilífsdal í Kjós kl. 10i/2 f. h. . Jarðað verður að Saurbæ á Kjalarnesi. Þórður Oddsson. verða í Jósepsdal í dag kl. 2 og’ kl. 8, og í fyrramálið kl. 9. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA við Skálafell Skíðaferðir í Skála fjelagsins verða í kvöld kl. 8 og á sunnu dagsmorgun kl. 9. Farmiðar til kl. 4 í Hattaversl. ITadda. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför móður minnar, GEIRLAUGAR BJÖRNSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. . . Ólafur Jónsson, Reynisvatni. J4.f. Ci m ó l i p a í a cj JJa n di Berklarannsóknin. í gær voru 313 skoðaðir úr Höfðaborg. — í dag verður fólk af Reykja- nesbraut og suður í Fossvogsbl. skoðað. Handknattleiksmótið. í kvöld fara fram úrslit í 1., 2. og meist- araflokki. Haukar eru hæstir í 1. og 2. flokki, en Ármann í meistaraflokki. Minningarathöfn um þá skipverja og farþega, sem fórust á e.s. Dettifossi, hinn 21. febr. síðastl., fer fram í Dómkirkjunni þriðjudaginn 27. mars kl. 2 e. hád. Jafnframt fer fram útför Davíðs Gíslasonar, stýrimanns, Jóns Bogason- ar, bryta og Jóhannesar Sigurðssonar, búrmanns. Minningarathöfninni verður útvarpað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.