Morgunblaðið - 24.03.1945, Page 8

Morgunblaðið - 24.03.1945, Page 8
8< moegunblaúið Laugardag'ur 24. mars 1945 i i - Barátta Norðmanna Framh. af bls. 7. t iitjxamgreiðsla”, sem Nor- egsbanki hefir orðið að inna af hendi. Norðmenn treysta á eigin rammleik. Viðreisnarstarfið er þann ig risavaxið. Við verðum e. t. v. að horfast í augu við það viðfangsefni, að auka þjóðareignina um 6—8 mil- sjónarmið fái að ráða í við- reisnarbaráttunni. Þetta merkir lýðstjórn, en alls ekki borgarastyrjöld. Þjóð- fjelag vort hefir náð háu þroskastigi á sviði lýðræðis, og við teljum víst, að ekk- ert ofbeldi — nje aðrar ó- lýðræðislegar aðferðir — nái fram að ganga. Stund frið- arins nálgast hröðum skref- um, og þau' viðfangsefni, Messur á morgun: Dómkirkjan messað kl. 10 árd. (ekki kl. 11). Prestsvígsla. Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup víg- ir Magnús Runólfsson cand. theol. aðstoðarprest síra Þor- steins Briem prófasts á Akra- nesi. Síra Sigurbjörn A. Gísla- son lýsir vígslu. Magnús Run- ólfsson prjedikar. Síra Sigur- björn Einarsson docent þjónar fyrir altari. — Kl. 5 síðd. síra Friðrik Hallgrímsson. Við báð- ar messurnar verður tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfs. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. júrða króna á þeim tímum, sem þjóðin er fátækari en nókkru sinni fyrr. Fyrir stríð var hin árlega aukn- ing þjóðareignar Norð- manna talin nema 300—400 miljónum króna, þ. e. a. s. Norðmenn hefðu þá þurft 20 ár til að koma sjer upp þeim eignum, sem farið hafa forgörðum í þessari styrjöld. Og nú er þetta viðfangsefni auðvitað miklu erfiðara, sök um fátæktarinnar, sem orð- in er. Skjót viðreisn er því und- ir því komin, að allir sjeu reiðubúnir að færa miklar fórnir. Við skulum ekk: treysta á hjálp annara þjóða. Enginn getur vænst skaða- bóta af Þýskalandi, þar verð ur alt í auðn. Inneignir vor- ar í erlendum gjaldeyri munu fljótt ganga til þurð- ar; mestur hluti þeirra verð ur notaður til viðreisnar verslunarflotanum. Hver einstakur verður að gera skyldu sína. Eftir að Þjóðverjal hafa mergsogið og rænt þjóð vora um öll þessi ár, mun verða krafist heljarátaks af hverj- um einstökum. svo að þjóðin megi rjetta við á ný. Bar- áttan mun krefjast fórnfýsi og sámábyrgðar. Hið sam- eiginlega átak í frelsisbar- áttunni mun vonandi þjappa okkur saman til sameigin- legs átaks fyrir friðinn, en það er augljóst mál, að ekki verður komist hjá hagsmuna árekstrum í lýðfrjálsu landi, þegar um er að ræða að velja leiðir að hinu þráða marki. Þegar frelsið er fengið. mun hver einstakur notfæra sjer það til þess að hafa áhrif á þjóðfjelagið í þá átt, að hans sem þa blasa við, krefjast raunhæfrar úrlausnar. Þá mun þjóð vor þurfa að taka á allri sinni festu og skynsemi og þá mun hún sýna hvað í henni býr. Þjóð vor hefir liðið þung- ar raunir, og þær geta enn orðið þyngri, en andstaðan gegn kúguninni og baráttu- hugurinn er sterkari en nokkru sinni áður. (Lauslega þýtt). Rit um alþýðu- tryggingar ALÞÝÐUTR YGGIN G AR á Islandi og í nokkrum' öðrum löndum nefnist nýútkomið rit og hefir Jón Blöndal hagfræð- ingur tekið ritið saman. Er hjer mikinn fróðleik að finna um tryggingarmálin. Rit ið er í þrem höfuðköflum og eru þeir þessir: Núgildandi löggjöf um alþýðutryggingar á íslandi (I. kafli), Erlend lög- gjöf (II. kafli), þar sem greint er frá alþýðutryggingum 1 Dan mörku, Svíþjóð, Nýja-Sjálandi og Sovjetríkjunum, og loks (III. kafli): Erlendar framtíð- artillögur, þar sem m. a. er greint frá Beveridgetillögunum, tillögum I. L. O. o. fl. Richard Beck skrif- ar um lýðveldishá- tíðina Dr. Richard Beck hefir skrif að ýtarlega grein um endurreisn lýðveldisins og íslandsför sína í Tímarit Þjóðræknisfjelagsins og aðra grein styttri í Almanak O. S. Thorgeirssonar í Winni- peg. — (Frjettatilk. frá ríkis- stjórninni). Barnaguðsþjónusta fellur niður vegna prestsvígslu í Dómkirkj- unni. Hallgrímsprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. Sr. Jak- ob Jónsson. — Messa kl. 2 e. h. Sr. Sigurjón Arnason. — Gjöf- um til kristniboðs veitt móttaka eftir messu. Nesprestakall. Messa í kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Sr. Jón Thorarensen. Sunnudagaskólinn í Háskólan- um fellur niður á morgun af sjerstökum ástæðum. Börnin eru beðin að mæta á ný annan páska- dag kl. 10 f. h. HafnafjarSarkirkja: Messa kl. 5 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. — Tekið á móti samskotum til kristniboðs. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Eng- in síðdegisguðsþjónusta. I kaþólsku kirkjunni hámessa kl. 10. í Hafnarfirði kl. 9. Lágafellskirkja. Messað kl. 12.30, sr. Hálfdán Helgason. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðal- safnaðarfundur verður í kirkj- unni á morgun kl. 4. Vesturvígstöðvarnar Framh. af 1. síðu. sju þegar byrjaðir ákafa fall- byssuskothríð yfir fljót Hermenn úr hersveitum Montgomerys, sem eru á vestur bökkum Rínar, hafa í dag sjeð ákaflega mikla reykjarmekki stíga til himins austan Rínar eftir sprengjuregn banda- manna. Báðir aðilar senda oft og tíðum njósnasveitir yfir fljótið, ög hefir tíðum slegið í snarpar brýnur á milli þeirra. Þjóðverjar nota góffa sundmenn til þess að fara yfir fljótið og njósna þar á næturþeli. Seint í dag voru reykirnir orðnir svo miklir yfir svæðinu austan Rínar, að hætta varð árásunum í bili, þar sem skotmörk sáust ekki. Einfeldni í SÍÐAST útkomnu Helgafelli — tímariti því er svo er nefnt — kemst Olafur Jóh. Sigurðs- son þannig að orði (s. 347): — „Sannýall eftir dr. Helga Pjet- urss (og önnur bók sem hann nefnir) fengu ekki heldur sam rýnst (!) hugmyndum mínum um nytsamt lestrarefni". Hinn ungi skáldsagnahöfund ur lætur þarna í'ljósi þá skoð- un, að menn muni ekki hafa gagn af að lesa þessa bók mína. Hinsvegar held jeg, sem kominn er á efri aldur, og hefi varið ævi minni, upafram annað, til að reyna að afla mjer þekking ar og hugsa sem rjettast, að það sje nú einmitt sjerstaklega áríð andi, að kynnast þeim sannind um sem jeg hygg að jeg hafi fundið, og hefi í mörgum rit- gerðum skýrt frá, eftir því sem jeg hefi best getað. Vil jeg nú biðja menn að hugleiða, hvað líklegast er um það, hvor okkar muni hafa rjett fyrir sjer. Og svo er annað. Þó að nú þetta sem hið unga skáld hefir skrifað, yrði til þess að fæla einhverja frá því að lesa rit- gerðir mínar, þá gæti það ekki orðið skáldinu til gagns á nokk urn hátt. En hinsvegar er aug Ijóst, að þessi ógáfulega árás hans á mig, hlýtur óhjákvæmi lega að draga til muna úr því áliti sem jeg kynni að hafa haft á hinum unga skáldsagnahöf- undi. I marsm. Helgi Pjeturss. Leiðrjetting. I greiríinni „Jarðfræðirann- sókn íslands11 hafði misprent- ast ,,jarðepli“ fyrir jarðeðli. H. P. Skafllagning lil hersins í Libanon STJÓRNIN í Libanon hefir samþykt, að hjer eftir verði her landsins undir innlendri yf irstjórn, en ekki franskri,. sem áður. Þingið hefir af þessu til- efni hækkað skatta á þjóðina, til þess að standast útgjöld til hersins. Póstgjöld verða hækk- uð, hár tollur settur á tóbak, eldspýtur og skemtanaskattur ^ stórhækkaður. — Yfirforingi öryggislögreglunnar var svift- ur embætti sínu af dómsmála- ráðherranum. — Reuter. Eignir Kvennadeild- ar S V F í rúmar 15í þús, KVENNADEILD Slysavrna fjelags Islands í Reykjavík hjelt aðalfund sinn í fyrra- kvöld og stóð fundurinn frá kl. 8,30 til laust eftir mið- nætti. Reikningar deildarinnar voru lagðir fram endurskoð- aðir og voru niðurstöðutölur reikninganna, sem hjer segir, að tekjur námu samtals kr. 77,877,00 hæsti tekjuliður er skemtanir kr. 49,304,00 og merkjasala kr. 20,529,00. — Gjöld deildarinnar námu á ár- inu kr. 27,004,00. -— Stærstu útgjaldaliðir eru til Slysa- varnafjelagsins kr. 15,000,00 og til skipbrotsmannaskýlis kr. 9,455,00. Eignir deildarinn ar nema nú kr. 156,697,34, en deildin er með öllu skuldlaus. Eftir að reikningar höfðu verið bornir upp og skýrðir af gjaldkera, frú Sigríði Pjet- ursdöttur, voru þeir samþykt- ir í einu hljóði. — Fundurinn samþykt að greiða til Slysa- varnarfjelagsiirs, af tekjum s.l. árs kr. 27 þús. til kaupa á sjúkrabifreið. Fundurinn samþykti, að halda áfram byggingu skip- brotsmannaskýlisins á Skeið- arársandi. Því næst fór fram kosning stjórnar. Úr stjórninni áttu að: ganga frú Guðrún Jónasson, ungfrú Inga Lárusdóttir og frú Ásta Einarsdóttir og voru þær allar endurkosnar. Fyrir í stjórninni voru: Frú Sig- ríður Pjetursdóttir, frú Ingi- björg Pjetursdóttir, frú Lára Sehram og frú Gróa Pjeturs- dóttir. SÍLKI SMYGLAÐ. London: — Komist hefir upp um stórfelda smyglun á silki frá Frakklandi til Norður-Af- ríku, og eru vörur þessar seld- ar þar með okurverði. Er tal- ið, að silkiframleiðendur selji smyglurum vörur sínar, en þeir láti flytja þær loftleiðis til Al- giers. X-9 Eífir Roberf Sform PHIL C0RRI6AN LOOKED AT THE GIBL BEFORE HIM...SHE WA& DIPFERENT FROM ANV GIRL HE’D KNOWN..MOON- BEAM6 RlPPLED THROUGH HER SOFT, GOLDEN HAIR...HER .EVES WERE TWIN 6TARS IN THE TWILIGHT... I 50 YOU THINK I 5H0ULD SHRUö OFF MY HEARTACHE , LIK6 ON£ OF 'iCUR FICTIONAL CHARACTERS? Inc., World righls rescrved.^^ f FOR AN INSTANT, ANOTHER PAIR , OF EYES HAUNTED HlS VISION..THEN, HE TOOK THlS 5TRANGE GIRL INTO HIS ARMS ANO MET THE BRlGHT RED CHALLENGE OF THE LIPS 50 CLOSE TO HIS OWN 1—4) X9: — Svo þjer haldið, að jeg eigi að dirista af mjer hjartasorgina, eins og ein af sögu- hetjum yðar? Vilda: — Reynið það. X-9: — Eitt- ! hvað á þessa leið: Phil Corrigan horfði á stúlkuna fyrir framan sig, Hún var frábrugðin öllum öðrum stúíkum, sem hann hafði kynst. Tunglið varpaði daufu -sk ai á hið liðaða, gullna hár hennar- Augu h'nn; rru sem tvíburastjörnur í kvöldhúminu. Ln brátt skaut öðrum augum upp í vitund hans, og þá tók hann þessa ókunnu stúlku í faðm sjer, þrýsti vörum sínum að vörum hennar. Hann kysti hana — hann kysli hana áftur — og aftur og . . . Vilda: — Aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.