Morgunblaðið - 21.04.1945, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1945, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. apríl 1945 Helgafell minnist d veglegan hdtt 100 dra ddnarafmælis Jónasar Hallgrímssonar BOKAUTCiAFAN HELGA- FELL mun á þessu ári gefa út milli 40 og 50 bækur og bækl- inga. — Þá mun Helgafell minn ast 100. dánardægurs Jónasar Hallgrímssonar 26. maí n. k., vinsælasta skáld meðal Islend- inga með því að þann sama dag kemur út heildarútgáfa af ljóð er ílestar sínar fegurstu mynd Gefur út glæsilega útgáfu af Land- með litprentuðum kortum um skáldsins. Tómas Guðmundsson hef Þá hefir jólabók Helgafells ] ir þýtt bókina. Skrifar hðnn 1945 verið ákveðin. — Verður það Landnáma. Tíðindamaður Mbl. átti í gær tal við íramkvæmdastjóra Helgafells útgáfunnar, Ragnar Jónsson. Helgafell mun minnast 100 ára dánardægurs Jónasar Hall- grímssonar, segir framkvæmda stjórinn, með því að þann dag kemur út heildarútgáfa á ljóð þætti úr hinu viðburðaríka og ömurlega lífi háns. — Þessa eins af mestu meisturum heims_ I bókinni eru myndir af yfir 20 málverkum listamannsins þar af 4 í litum. — Hverjar verða aðrar í safni þessu? Jeg mun ekki rekja efni þeirra og tel þær upp i þeirri röð sem þær koma út, segir Rúmlega 70 pennateikningar Annað bindi af þeim er vænt- prýða bókina, sem málararnir anlegl á hausti komanda. — Þorvaldur Skúlason, Gunnlaug Þá í Skugga Glæsibæjar, eftir uur Scheving og Snorri Arin- Ragnheiði Jónsdóttur og kvæði bjarnar hafa gert. Þá hefir Ás-! eftir Sigurjón FriSjónsson. -geir Júlíusson gert allar bóka- skreytingar í henni. — Titilsíða öll handrilin, Þórðarbók, Sturlu bók og Hauksbók, samtímis. í útgáfu þessari er það nýmæli, að litprentuð kort verða yfir öll landnámin, sem voru um 400. Á þann hátt verða bústað- ir landnámsmanna sýndir og sýnt hvaða landnámsmaður bygði hvern stað, svo og aðrir fornfrægir staðir. — Korla- gerðina hefir annast Águst Böðvarsson kortagerðarmaður hjá Vegagerð ríkisins, en með um hans. Ljóðin verða í útgáfu 1 Ragnar. — Þær eru þá þessar: Tómasar Guðmundssonar. Skrif j Jökullinn, eftir Jóhann V. ar hann ýtarlega ritgerð um Jensen. — Hann er Nobelsverð skáldið og list þess, í formála launaskáld ársins 1944. Bókin bókarinnar. Bókina prýða 14 er í þýðingu Sverris Kristjáns- landslags-, manna og handrita sonar. Marta Ólía, eftir Sigríði myndir. Ljóðunum sjálfum er Undset í þýðingu Kristmanns svo skipt í 8 kafla og hefir Jón Engilberts, málari gert málverk fyrir hvern þessara kafla_ Mál verk þessi verða prentuð í lit- um, auk þess verða um 40 teikningar eftir Engilberts. Þá mun og verða fremstí bókinni málverk eftir Jóhannes Kjarval. Til þess að unt yrði að prenta málverkin 1 hæfilegri stærð, varð ekki hjá því komist að prenta bókina í stærra broti, eða í sama og tímarlt Helga- Guðmundssonar. Mikjáll frá Kolbeinsbrú, eftir von Kleist, þýðandi Gunnar Gunnarsson. Birtingur eftir Voltaire í þýð- ingu Halldórs Kiljan Laxness. Símon Bolivar, eftir van Loon, Árni frá Múla þýðir hana. Kaupmaðurinn frá Feneyjum, eftir Shakespear, en hann hef- ir Sigurður Grímsson þýtt, þá Blökkustúlkan, eftir Bernhard Shaw, Ólafur Haldórsson þýðir hana og Að haustnóttum, eftir fells. — Bókin sjálf verður svo Hamsun, Jón Sigurðsson frá prentuð í tveim litum, það er að Kaldaðarnesi þýðir hana. Loks segja. ljósgræon rammi verður er Salome eltir Oscar Wilde í um öll kvæðin, en titilsíða henn Þýð. Sig. Einarssonar. ar i fjórum með áletruninni: Þýðandi hverrar bókar ritar Gefin út í tilefni 100 ára dánar formála fyrir þýðingu sinni. Og afmæli Jónasar Hallgrímsson- allflestar prýddar fjölda ar. — Þá er rjett að geta þess, mynda. að Helgafell hefir látið ljós- ■ — í hvaða broti verða þær? prenta 250 eintök af fyrstu út- ^ í hinu sama og Þyrnar, Helga gáfu á ljóðabók Jónasar, en hún fells. — Það er svo ráð fyrir kom út árið 1847. Þessi bók Sert að allar þessar bækur komi mun koma út sama dag. Verður út á þessu ári. hún með hinni sömu áletrun. j — Þá eru fleiri bækur vænt- Þennan sama dag mun Helga anlegar? Jú, koma munu út fimm fell senda út frá sjer nokkrar fleiri bækur. ,,Meðan sprengj- urnar falla“. Er það Ijóðábók. Þýðingar á verkum eftir Nor- ræna höfunda, sem Magnús Ás- geirsson hef-ir annast. Þá Ijóða bók eftir Guðfinnu frá Hömr- um, er nefnist Jeg fer með sól. Svo sem kunnugt er, hefst hjer í Reykjavík listamanna- þing á 100 ára dánarafmæli Jón asar Hallgrímssonar. — í tilefni hefti af Þjóðsögum Sigfúsar Sig fússonar. Eru þá komin út 10 fyrstu bindi af þjóðsögum þess- um. — Þá öll verk Þorgils Gjall anda, ásamt æviminningum hans, eftir Arnór Sigurjónsson. Sennilegt er að verk þessi verði í fjórum bindum. Seinnipart sumars kemur til áskrifenda „Bókin um manninn“, sem verð ur yfir 1000 síður, með 500 til af þinginu mun Helgafell byrja 600 myndum. — Ritstjórn henn á útgáfu á safni af úrvals bók- ar heíir annast Dr. Gunnlaugur menntum, eftir erlenda höf- Classen. Skrifar hann formála unda. Safn þetta nefnist Lista- bókinni. mannaþing. | Nú, þá kemur enn bók í út- Helgafell hefir snúið sjer til gáfu Halldórs Kiljan Laxness, þeirra manna hjer, sem best er það Njálssaga. Halldór valið skrifa íslenskt mál og fengið þá henni nafnið Brennunjálssaga. til að velja og þýða bók í þetta — Bókin er 420 síður, í sama safn. Undirbúningur að safni broti og Heimskringla. — Hún þessu hefir staðið s. 1. 3 ár. ! verður með nútíma stafsetn- Fyrsta bókin, sem út kemur ingu. í henni er engu sleppt og í safni þessu verður Nóa-Nóa, eftir franska málarann Paul Gaugain. — Nóa-Nóa er ævi- enguu breytt, nema stafsetn- ingu. Verður hún því alveg eins og hún er lesin í útvarpið. Njála saga þessa listamanns frá þeim verður alþýðuútgáfa og fylgja árum er hann dvaldi á eyjunni henni engar skýringar, en Kilj Tahiti við Ástralíu, — Þar sem an skrifar ýtarlegan eftirmála hann málaði, svo sem kunnugtað bókinni. hennar verður prentuð í fjór- um litum. Þá mun koma úl heildarúl- gáfa af ljóðum Steíans frá Hvít árdal, í útgáfu Tómasar Guð- mundssonar. Heildarútgáfa af verkum Olafar frá Hlöðum, í útgáfu sr. Jóns Auðuns. Fyrsti hluti af bók Þórbergs Þórðar- sonar, Æfisaga sr. Árna Þórar- inssonar, presls á Stóra-Hrauni. Ný bók eftir Guðmund Kamb- an, er hann nefnir Vítt sje jeg land og fagurt. Bók þessi hefir komið út á dönsku, rjett áður en Stríiðið skall á, en hún mun þó vera frumsamin á íslensku. Þá verðum við sem snöggv- ast að taka dálítið hliðarspor, því bók þessi,_ sem jeg nú ætla að nefna, er ekki í sama bóka- ílokknum og þær er jeg hefi nú nefnt. Það er nokkurskonar kenslu- bók, sem nefnist Auglýsinga- bókin, .eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson. — Þetta verður kenslubók fyrir auglýsendur. Eru í henni fjöldi auglýsinga- sýnishorna. í næsta mánuði er von Sögu Eyrarbakka, eflir Vigfús Guð- mundsson frá Engey. Er þetta allmikið rit og munu i því verða um 200 myndir. — Þá kemur og út í mánuðinum dönsk skáldsaga er gerist í Danmörku effir að Þjóðverjar hernámu landið. Heitir hún á dönsku En Dansk Palriot. For- mála að bókinni skrifar Christ- mas Möller, en þýðandi er Ævar Kvaran. Þá mun Helgafell láta end- urprenta Alþýðubókina. eftir Halldór Kiljan Laxness, en hún kom út árið 1929. — Kiljan skrifar formála og hefir hann breytt bókinni nokkuð. Fram- an við hana veröur litprentað málverk af Laxness, eftir Þor- vald Skúlason. Á árinu kemur út ný ljóða- bók eftir Stein Steinarr, Sögur, eftir Kristmann Guðmundsson, en bók þessi verður fyrsta bindi í heildarúlgáfu. Sögur, eftir Ól. Jóhann Sigurðsson, Kvæðabók, eftir Ingibjörgu Benediktsdótt- ur. Bók fyrir unglinga, sem Sig urður Thorlacius, skólastjóri, hefir valið og þýtt og Hrokk- innskeggi heitir, og ennfrem- ur annað bindi af Sögu Arnes- sýslu. Er það Saga Haukdæla og fyrsta bindi af Sögu Skafta- fellssýslu, Æfisaga próf. .Jóns Steingrímssonar. — Hvaða bækur eru nýlega komnar frá ykkur? — Bók Gunnars Benedikts- sonar, Hinn gamli Adam í oss, Austantórur, eftir Jón Pálsson. | — Hafið þið .valið jólabók- ' honum hafa unnið tveir ieikn- ’ ina 1945? | arar. Bókina mun prýða mál- j — í lok ársins, eða nánar til | verk eflir Gunnlaug Scheving, | tekið um jólin kemur Land- j er hann nefnir Landsýn. Bókin j náma, er dr. juris. Einar Arn- j verður svipuð Njálssögu H. K. órsson annast útgáfu á. -— Land , L., að því leyti, að stærð henn- * náma verður jólabók Helga- | ar verður sú hin sama og h\er fells. — Bókin hefir aldrei ver- síða skreytt íeikningum. — Þá ið gefin út hjer á landi. — Út- verður titilsíða hennar prentuð gáfa hátt, hennar að hægt verður á þann | í fjórum litum. verður að lesa Sv. Þ. Viljum kaupa | hægri hurð, | mælaborð og # vatnskassahlíf | á Chevrolet vörubifreið, árg. 1941. 1 f S>jóvátnjc^cjincjarpjeíacj íandó íij. Bifreiðadeild. líerslunarmaður ! t úngur duglegiu- og reglusamur maður, helst vanur $ afgreiðslu, getur fengið atvinnu nú þegar við af- S greiðslustörf. Fyrirspurnuin ekki svarað í síma. Uppl 4 I 1 1 <$>> á skrifstofunni, Laugaveg 15. f LUDVIG STOER. | Fyrirliggjandi: KAKAÓ Simi 3358. — — Lágt verð. — % 4> Mr* ÖL S. BkJLkt L/. ! - <*> ÍBÚDASKIfTI lief'i íhúð, sem jcg vil hergja íhúð 4 herbergi og eldhús í skifta á og einbýlishúsi annarsstaðar í bænutn. Austurbænum. eða 4—5 iier- I 4> i Tilboð , merkt, greiðslu blaðsins „lbúðaskifti 'vrir 26. þ. i 200' serulist af- <»> f Best ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.