Morgunblaðið - 21.04.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.04.1945, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÖIB Laugardagur 21. apríl 1945 f/. Hafliði Sveinsson Staðarhrauflí sextugur HAFLIÐI SVEINSSON bóndi á Staðarhrauni í Hraunhreppi, Mýrasýslu, er sextugur í dag. Hann er fæddur 21. apríl 1885 á Svarfhóli 1 Stafholtstungum og ólst þar upp. Vorið 1921 gift ist hann Olínu Olafsdóttur. Hún er fædd og uppalin í Reykja- vík og var lengi innanbúðar við verslun Árna Eiríkssonar í Austurstræti, en dvaldi um mörg ár á Svarfhóli á sumrin. Þau hjónin bjuggu fyrst á Ol- valdsstöðum í Borgarhreppi og síðan á Haugum í Stafholtstung um, en fluttust að Staðarhrauni árið 1927 og hafa búið þar síð- an. — Hafliði var í mörg ár póstur milli Borgarness og Stykkis- hólms, en hætti því, er teknar voru upp fastar áætlunarferð- ir bifreiða á þessari leið. Aldrei hlektist honum á í ferðum þess- um, enda er hann maður að- gætinn og traustur og karl- menni í hverri raun. Hann er trygglyndur og vinfastur og drengur góður. Honum er vinnugleði í blóð borin, dug- legur og iðjusamur og fellur aldrei verk úr hendi. Á hann góða stoð í hinni ágætu konu sinni, Olínu, og eru þau í öllu hin samhentustu, enda er heim ili þeirra annálað fyrir gest- risni og myndarskap. Við vinir og kunningjar þeirra hjóna sendum þeim bestu óski'r á þessum merkis- degi húsbóndans, með þökk fyrir liðnar ánægjustundir og ósk um gæfu og gengi í fram- tíðinni. B. G. B. Vestur- vígstöðvarnar Framh. af 1. síðu. stóð, en borgina vörðu S. S,- menn, sem höfðust við í mið- bænum, innan hinna fornu múra borgarinnar. — Borgin er ákaflega mikið skemd vegna ofsans í orustunum, sem hættu ekki fyrr en síðari hluta dags í dag. Aðalfundur Kven- fjelags Neskirkju AÐALFUNDUR Kvenf je- lags Neskirkju var haldinn ný lega. Gefið var yfirlit yfir störf fjelagsins á árinu og lagðir fram endurskoðaðir reikningar. Á fjelagið nú í s.jóði 50 þús kr. eftir aðeins þriggja ára starf. Frú Ingibjörg Thorarensen hefir verið formaður fjelags- ins frá stofnun þess og frú 'Marta Pjetursdóttir gjaldkeri frá sama tíma, en báðust nú báðar eindregið undan endur- kosningu. Stjórnina skipa nú:: Frú Áslaug Sveinsdóttir, for- niaður, frú Áslaug Þorsteins- dóttir gjaldkeri og frú ITall- dóra Eyjólfsdóttir ritari og var hún endurkosin. Með- stjórnendur: Frú Ingibjörg Thorarensen og frú Matthild- Ur Petersen. - Roosevelf Framh. af bls 9 við þessa tilfinningu. — A þessum ráðstefnum erum við eins oft og forsetinn að- algagnrýnendurnir. — Auð vitað verður gagnrýnin að hafa sín takmörk. Mr. Roosevelt getur húðskamm að mann — frjettaritara. — Þeim frjettaritara, er fyr- ir því verður, þýðir ekki að nálgast hann aftur á sama hátt. Maður getur ekki sagt við hann blátt áfram að hann segi ekki satt. — Það getur verið að hann hafi ekki sagt satt og að þú vitir það. Það getur verið að hann ávíti þig fyrir að segja sannleikann, og að hann viti að það er sann- leikur sem þú ert að segja. En hann er forseti Banda- ríkjanna og því eru tak- mörk sett, sem þú mátt segja við hann eða um hann í návist hans. ■—■ En hjer, í Hyde Park, og sjer- staklega á vegum hans, er- um við ekki einungis vel- komni'r heldur höfum við það greinilega á tilfinnnig- unni — í fyrsta skipti — að við eigum hjer heima og að hann er forsetinn okkar, okkar forseti. Drengjahlaup Ármanns: Hver vinnur Drengjahlaupsbik- arinn! Fjelögin eru öll jöfn. DRENGJAHLAUP Ármanns fer fram á morgun og hefst kl. 10.30 við Iðnskólann. Keppend- ur eru skráðir 20, 9 frá Ár- manni, 6 frá KR og 5 frá IR. Verður kepni þessi ákaflega spennandi, ef svo má að orði komast, vegna þess, að öll þessi fjelög hafa unnið Drengja- hlaupsbikarinn tvisvar og það fjelag, sem vinnur hann núna, vinnur hann til eignar. Tefla öll fjelögin fram sínum bestu ,,drengjum“, því þau vilja ó- gjarnan láta gripinn ganga sjer úr greipum. — Kept er í þriggja manna sveitum. Leiðin, sem hlaupin.er, er Vonarstræti, Tjarnargata, Bjark argata, suður að nyrðra horni Háskólans, beygt þar yfir tún- in og tekin stefna á horn Hring brautar og Njarðargötu. Síðan er hlaupið eftir Sóleyjargötu, Fríkirkjuvegi og endað syðst í Tjarnargötu. Vegalengdin er um 2.2 km. Keppendur og starfsmenn eru beðnir um að mæta kl. 10 f. h. í Miðbæjarskólanum. Sumargjafir í Bama- spítalasjóð . Hringsins MINNINGARGJAFIR frá frú Ingibjörgu Steingrímsdóttur og Bjarna Pjeturssyni, lil minn- ingar um börn þeirra. Pjetur, Steingrím, Anton og Margrjeti. Kr. 10.000 — tíu þúsund. — Minningargjöf um Otta Krist- insson, frá foreldrum, kr. 10.- 000 — tíu þúsund. Sumargjöf, afhent af biskupi íslands. Frá mæðgunum Jónínu Ólafsdóttur og Margrjeti Sigurðardóttur, Grettisg. 74, 10.000 -— tíu þús- und. Sumargjöf frá Hr. Klein. Kr. 2000 — tvö þúsund. Færir fjelagið gefendum kær- ar þakkir. Ingibjörg Cl. Þorláksson. - Þorbjörn læknir. Frh. af bls. 10. veit þó, að hann er náskyldur sjera Bjarna og ýmsum öðrum bestu mönnum þessa bæjar. — Það er því ekki óeðlilegt, að hjón þessi hafi átt miklu barna- láni að fagna, þegar agar sam- an skipstjórum, doktorum, dokt orsfrúm, hagfræðingum, lækn- um, skrifstofustjórum og stúd- entum og alt er þetta í besta lagi. Að svo mæltu leyfi jeg mjer í nafni hans mörgu vina og vel- unnara að óska Þorbirni margra og góðra lífdaga og þakka ágæta samfylgd það sem af er. Ing. Gíslason. — Einar Jónsson. Framhald af bls. 11. metinn og kær nemendum sín- um, og síðar við vegaverkstjórn og önnur störf ávann hann sjer altaf velvild, traust og virð- ingu. Hann kvæntist 1913 Guð- björgu Kristjánsdóttur, er hún ættuð af Snæfellsnesi, og hef- ir aðstoðað bónda sinn í öllu, er vel má fara. Þau hafa átt 9 dætur, allar uppkomnar. Það er enginn efi á því, að þeir eru margir, sem senda Einari hugheilar kveðjur á þess um afmælisdegi hans. Allir þeir, er hafa kynst honum, bera til hans hlýjan hug og þakka honum margan stuðning og góða og trygga vináttu. Gott væri, að þjóðin ætti marga hans jafna. Vinur. Bandamenn í úi- hverfum Bologna EKKERT LÁT er á fram- sókn fimta og áttúnda hersins á Italíu, og voru framsveitir er síðast frjettist, komnar inn í úthverfi borgarinnar Bologna, og einnig nálgast bandamenn borgina Ferrara. Er þar barist ákaflega um brú eina yfir Sil- aro-ána. Fimti herinn hefir að jafnaði sótt fram um átta km. á dag, og er sóknin allerfið vegna mikilla virkja Þjóð- verja, sem varin eru til hinsta manns. — Reuter. London: — Nokkrar sveitir belgiskra hermanna berjast nú með herjum bandamanna aust an Rínar. Hafa sveitir þessar getið sjer mikið orð -Maðurogkona Framh. af bls. 5. framtíð á leiksviðinu, ef vel verður að þeim búið. Lárus Ingólfsson leikur Gríni meðhjálpara og Sigurður S. Scheving son hans Egil. Veiga- Jítill og bragðsdaufur þólli mér Grímur meðhjálparr í höndum Lárusar og lítið verða úr orðskviðum hans, verald-ar- visku í munni leikarans, og ekki var sonurinn burðugri, ýklur sem hann var úr höfi fram í heimsku sinni. Þó var hann mun betri síðar í leiknum. Steinunni, konu sjera Sigvalda ljek frú Ingibjörg Steinsdóttir, og fór laglega með það hlut- verk. ,Önnur hlutverk voru lítil, en misjafnlega með þau farið. — Þuríði gömlu ljek Áróra Hall- dóttir og tókst miður. -— Hún virðist vera óheppin leikkona. Lárus Ingólfsson hefir málað leiktjöldin, sem eru skínandi falleg og vel gerð, ■— og bún- ingunum hefir hann einnig ráðið- Hallgrímur Bachmann ann- ast allan ljósaútbúnað af ágælri smekkvísi. Að leikslokum voru leikend- ur kallaðir fram hvað eftir ann að og yfir þá rigndi blómvönd- unum frá þakklátum áhorf- endum. Að endingu þetta: Maður og kona ætti að geta orðið okkur þjóðlegt leikrit á borð við Skugga-Svein og Nýjársnótt- ina, en til þess þyrfti að taka það til ítarlegrar endurskoðun- ar og umfram allt gæta þess, er það er sett á svið að þar slæð ist ekkert með, sem raski heild arsvip leikritsins og rýri menn ingargildi þess. Sigurður Grímsson. TAKE ME HOME FÖR TSRED, TENDER BURNING FEET Dregur úr fótahita. Inniheldur Amyloxin Mýkir og læknar sára fætur. En sá munur! A TRCAT fOH T££T (44-11 E) X-9 Effir Robert Slorm ..TÚENi ON 70 " BIC AFBONATE -ON'THF. -HUD50N.. MV PUBU6HER..-THE OLD ‘5TORK GANQ —ÁND BRAINV ! HOPE 1 DON'T MAV£ TO 1—4) Vilda Dorré fjekk loforð fyrir fari með Hún gekk út að vatninu þar sem hún og X-9 flugvjel þrjú og gekk frá öllu heima og undir- voru saman daginn eftir komu hennar til eyjar- bjó undir ferðalagið — aðeins eitt var eflir. innar. „Það er eins og mannsaldur síðan við stóðum hjer“, hugsaði hún. „Var það aðeins Flórída-tunglið, eða var það Amor lilli, sem var á ferðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.