Morgunblaðið - 10.05.1945, Síða 9
JFimtudagur 10. maí 1945.
MORGUNBLAÐTÐ
9
í HEIMSÓKN HJA VILHJÁLMI
STEFÁNSSYNI OG KONU HANS
New York í apríl.
NEÐARLEGA á Manhattan-
eyju, á vinstri bökkum Hudsons
fljótsins, er hliðarstræti, sem
ekki lætur mikið yfir sjer. —
Morton-stræti er það kallað. —
Þar eru engir skýjakljúfar, en
það hefir þann kost, að þar er
umferð ekki mikíl nje hávaði.
I húsinu númer 67 við fyrnefnt
stræti vinna daglega þrír menn
mikilvægt starf. Skrifstofurnar
eru í herbergjum, sem eruj>ak-
in bókum frá gólfi til lofts. •—
í þessum herbergjum er hluti
af einu merkasta, ef ekki al-
merkasta bókasafni, sem til er
í heiminum, af bókum og rit-
um um ferðalög og rannsóknir
í Norðurhöfum og á norður-
hveli jarðar. — Eigandi þessa
bókasafns er sá maður er fræg-
astur er núlifandi manna,
þeirra er íslenskt nafn bera, dr.
Vilhjálmur Stefánsson land-
könnuður. Samverkamenn hans
í skrifstofunni eru frú Evelyn
Stefánsson, kona vísindamanns
ins og ungfrú Wilcox, ritari
hans.
Það var mitt lán að hitta dr.
Vilhjálm Stefánsson í hádegis-
verói, sem dr. Helgi Briem að-
alræðismaður íslands í New
York, bauð nokkrum íslend-
ingum til á dögunum. — Jeg
hafði einu sinni áður hitt Vil-
hjálm sem snöggvast, er hann
kom til íslands 1936.
Við ákváðum að hitlast á
skrifstofu hans einhvern næstu
daga og það er frá þeirri heim-
sókn og viðtali, sem jeg ælla I
að segja lesendum Morgunbl. |
að þessu sinni.
Eftirmiðdagsrabb um stöðu íslandso.fl.
£ftir Juar (j u j m undóio n
ef frúin skrifaoi bók um ísland
með líku sniði og Alaskabók
hennar er. Hún hefir þegar get,-
ið sjer orð sem rithöfundur
hjer í Bandarikjunum og bók
eftir hana yrði án efa víðlesin.
Virtist mjer frúin einmitt hafa
áhuga fyrir að koma til íslands
í þeim tilgangi, að rita bók um
land og þjóð og taka ljósmynd-
ir, en hún er ágætur ljósmynd-
ari.
Vilhjálmur Stefánsson hefir
einnig hug á að koma iil Is-
lands aftur. Hann hefir mikinn
áhuga fyrir landinu. Ekki ein-
ungis af vísindalegum ástæðum
heldur og vegna hins íslenska
uppruna.
Bækur Vilhjálms seljast best
í Rússlandi.
Það er kunnara en frá
þurfi að segja, að Vilhjálm-
ur Stefánsson er mikilvirkur
rithöfundur. Hann hefir skrif-
að 14 stórar bækur um ferða-
riks rauða og sonar hans til þess
að jeg gæti heimildalaust deilt
við Vilhjálm um þetta at:iði-
Þó mjer þætti súrt í broti, að
Þá má og benda á, að hægt er mjn barnatrú um þjóðemi Leifs
að sjá ijöllin í Grænlandi írá ^ heppna væri þannig vjefengd.
fjöllunum á norðvestur íslandi,
en hinsvegar er ekkert land í
austri sýnilegt frá neinum stað
á íslandi. ísland er aðeins um
180 mílur frá Grænlandi en
300 mílur frá Færeyjum, rúm-
Vilhjálmur Stefánsson er ekki
ísIendimguK
Af því, sem Vilhjálmur Stef
ánssón segir um Leif heppna,
er auðskilið, að hann telur sig
lega 500 mílur frá Skotlandi og ekkj fslending sjálfur, en hann
rúmlega 600 mílur frá Noregi“. fer ekki dult með sitt íslenska
Þetta eru aðalrök Vilhjálms ætterni. Vilhjálmi þykir vænt
Stefánssonar^ fyrir þeirri skoð- | um fsland og íslendinga. Það
un hans, að ísland eigi að telj- |sá jeg og heyrði á mörgu, sem
ast til Vesturálfu. Persónulegar við spölíuðum saman þer.na
lilfinningar hans koma þar ekk eftirmiðdag i skrifstofu hans 1
ert málinu við, heldur eru þetta Morton-stræti 67.
í hans augum vísindalegar stað
reyndir, er ekki verður breytt.
Vri!hjátmur Stefánsson.
,,Tilfinningar“ okkar íslend-
inga.
Er jeg benti Vilhjálmi Stef-
ánssyni á, að Íslendingar teldu
land sitt tilheyra Evrópu, hristi
hann höfuðið..Jeg sagði honum,
I að við teldum alla okkar menn
j ingu evrópeiska, frændsemi og
j aldagömlu vinátta og viðskifti
Hann vill
málurtum.
komasí til botns
Einkum þeim, er
lög sín og rannsóknir, auk snerta aðaláhugamál hans
Rifhöfundurinn, kona vísinda-
mannsins.
Frú Evelyn Stefánsson, kona
Vilhjálms, var ritari hans og j
samverkamaður áður en þau
giftust, og er það enn. Frúin I
hefir nýlega ritað tvær bækur,
sem fengið hafa góða dóma og
verið lesnar og keyptar mikið
í Bandaríkjunum. — Bækur
hennar hafa selst betur en mín
ar bækur, sagði Vilhjálmur við
mig.
Bækur frú Evelyn heita:
,.Here is Alaska“ og „Wilhin
the Circle“. Fyrri bókin er eins
og nafn hennar bendir til um
Alaska. Fjörleg og lifandi lýs-
ing á landi og þjóð, sem hefir
vakið mikla athygli.
„Það skrifaði mjer ungur
maður frá íslandi og bað um
leyfi lil að þýða bókina á ís-
lensku og gaf jeg það leyfi fús-
lega“, sagði frúin, „en síðan
hefi jeg ekkert um það heyrt
meira“.
Síðari bókin er í köflum og
fjallar hver kafli um sjerstak-
an stað, sem er fyrir norðan
heimskautsbaug. Þar á meðal er
kafli um Grímsey og bókin er
prýdd myndum frá íslandi, m.
a. eflir Vigfús Sigurgeirsson og
Óskar B.iarnason.
Langar til að koma til íslands.
Evelyn Stefánsson hefir aldrei
tjl íslands komið, en hana lang
ar mjög til þess, ef tækifæri
byðist. Datt mjer í húg, að ekki
myndi það ónýt landkynning,
íjölda ritgei’ða i blöð og tíma-
rit og í samvinnu við aðra rit-
i höfunda. Tvær bækur hans
'fjalla um ísland (Iceland, The
First American Republic og
; Ultima Tule). Ekki er Vil-
jhjálmur ánægður með íslands
bók sína. Sagði hann mjer, að
hann hefði haft alt of lítinn
tíma til að skrifa hana, og
vegna ónógra upplýsinga sjeu
í henni nokkrar villur. Síðasta
oókin, sem út hefir komið eftir
Vilhjálm er ,,Greenland“ (ár-
ið 1942). Hann hefir nýlokið
við nýja bók, sem mun þó ekki
koma út fyrr en á næsta ári,
vegna pappírsskorts-
„Best hafa baékur mínar
selst í Rússlandi“, segir Vil-
hjálmur, en fleiri af bókum
mínum hafá verið þýddar á
um hætti við að trúa því, að
hálfur sannleikur væri síað-
reynd“ og mynduðu sjer á-
kveðnar skoðanir eftir þvi. —
Ekkert er ijarri Vilhjálmi. - ', við Evrópulöndin, einkum Norð
1 j urlöndin, gerðu þetta að okkar
tilfinningamáli, sem okkur væri
ant um, og sem við vildum ekki
að hróflað væri við. ,
En þær viðbárur mínar
breyttu vitanlega ekki skoðun
Vilhjálms. „Það má vel vera,
að íslendingar sjeu evrópisk
þjóð og ekkert við því að segja“
sagði hann.
norðurheimskautalöndum.
Hvar á Island heima? ,
Eins og kunnugt er, heldur
Vilhjálmur Stefánsson bví
fram, að ísland sje í Vestur-
heimi. Það sje ekki Evrópu-
ríki. Margir Islendingar hafa! „En það þarf ekki að spilla
reiðst Vilhjálmi fyrir þessa vinátlu mim þjóða eða góðu
skoðun hans og telja hana til- ' sambandi og viðskiftum, þó
raun frá hans hendi til að koma löndin> sem þjóðirnar byggja
Islandi undir amerisk áhrif. — sjeu si„ j hvorri heimsálfu...
Islendingar virðast flestir and-
Aður en jeg fór, gaf hann
mjer nýjustu bók sina „Green-
land“ og ritaði á hana: „Til
ívars Guðmundssonar frá sam- .
landa .hans að ætterni, Vil-
hjálrr,: Stefánssyni".
Hann benti mjer á áletrun-
ina. Nafnið sitt hafði hann
skrifað á íslensku, með „á“ í
Vilhjálmur og Stefánsson“.
„Fyrst í stað ritaði jeg nafn
mitt ávalt á þessa leið”, sagði
hann. ,,Með púnktum yfir a-in,
\
en jeg varð að hætta því, vegna
þess, að hjer i landi var ieg
þá kallaður „Stefónsson”.
★
Tíminn tíður fljótt þegai'
maður hittir og talar við merka
og gáfaða. menn. Áður en jeg
vissi af, var farið að halla degi.
Við og við, meðan jeg sat hjá
Vilhjálmi, hringdi símmn. Þaö
var þessi eða hinn, frá her og
flota. Ein simahringingin var
frá fyrirlestrafjelagi, sem vildi
fá Vilhjálm til að flytja fyrir-
„Lítum á samband Kanada t,
lestra einhversstaðar i Arner-
vígir því, að landið þeirra sje og Englendinga. Engum det(ur
talið til Vesturheimsálfu. —
Þelta er lilfinningamál hjá andamanna
i hug, að sambúðin milli Kan-
og Englendínga
flestum og því tilgangslítið að myndi verða á neinn annan veg
rökræða það. En mjer þótti j en hun er> þo þess væri kraf-
fróðlegt að heyra álit Vilhjálms | ist að Kanada vrði talið til Ev-
á þessu mali og læiði það i tal rópu. enda ekki hægl.
Sama er að segja um Græn-
land og Danmörku. Danir geta
við hann.
„UlanrikisráðuneyliBandarikj-
rússnesku en nokkurt annað anna viðurkennir,
tungumál. Bækur mínar hafa að ísland sje í Evrópu", sagði
fengið fádæma góða dóma í Vilhjálmur og brosti. „En land
Rússlandi og mjer þótli gaman fræðilega er ísland í Vestur-
að því, að ein af þremur bók- heimsálfu og því verður ekki
um, sem rússnesku flugmenn- breytt, nema með því að færa
irnir, sem flugu yfir Norður- landið lil á hneltinum. Þetta
pólinn til Ameríku árið 1935, er ekki eingöngu mín skoðun.
höfðu með sjer, var rússnesk heldur og landíræðinga yfir-
þýðing á bók minni „The leitt, sem um málið hafa hugs-
Friendly Arctic“.
óbeinlinis, ekki með neinni sanngirni kraf
ist þess, að Grænland verði
gert að Evrópulandi, enda
breytti það engu hvorki fyrir
Dani nje Grænlendinga i við-
skiftalegu eða menningarlegu
íilliti.
Visindamaður, fyrst ug fremst.
Það er vitanlega óþarfi að
lýsa Vilhjálmi Stefánssyni fyr-
ir íslenskum iesendum. — Um
Leifur heppni ekki Islendingur?
Þegar talið barst að fundi
Vínlands og Grænlands, sagði
Vilhjálmur Síefánsson:
„Islendingar segja, að Leifur
hepþni Eiríksson hafi vrerið ís-
tendingur. En þao er ekki alls
að“.
„En það er langt síðan. að
Bandaríkjamenn löldu ísland
og Grænland í Vesturheimi. —
1368 gaf utanríkisráðuneyti koEtar rjett“
þenna fræga Vestur-íslending Banóarikjanna út pjesa ellir ,,þu átt við samkeppnina við
hefir verið rætt og ritað svo Benjamin Mills Peiice, um Korðmenn í því efni?“, spurði
mikið á íslensku, að maðurinn „náttúruauðæfi Grænlands og
er vel þektur sem vænta má. ls]ands“- ^egir þar full-
Hinsvegar fer ekki hjá því, að um felum’ ”að lsland sÍe 1 Vest"
hann hafi verið misskilinn, og ulallu °§ Þ3® el sannarlega
honum ætlað og eignað ýmislegt marSl- sem s,yður Þá slaðhæf-
sem ekki er til í hans fari. eða ln£u úans .
skoðanii' manna á manninum
eru bygðar á misskilningi ein-
um.
Vilhjálmur Slefánsson er
fyrsl og fremst vísindamað.ur,
Hann hefir einhve'rn tíma; sagt
ieg.
„Nei, Leifur heppni Var ekki
Norðmaður. Hann var græn-
lenskur borgari. Hann var borg
ari í hinu ungu grænlenska lýð
veldi og því ekki íslendingur,
„Allir landfræðingar eru nema að ætterni og alls ekki
sammála um, að Grænland sje norskur. Það getur meira að
í Vesturálfu. ísland nær hins- Segja verið að Leifur hafi fæðst
vegar ekki jafn langt til aust- j Grænlandi, þó ekki sjeu til
urs sem Grænland og það væri um það ábyggilegar sögur“.
því hrein landfræðileg villa, að, Jeg varð að jála, að jeg væri
eitlhvað á þessa leið „að mönn,- 'segja, að Island sje í Evrópu. I ekki svó vel að mjer í sögu Ei-
iku. En Vilhjálmur hefir mik-
ið að gera, og gat ekki sinní
því.
„Þvi miður", sagði hann. —
„Jeg ræð ekki tima mínum
sjálfur. Her og floti Bandaríkj-
anna eiga tíma minn og starfs-
krafta á meðan á ófriðnum
stendur- Eftir það getur verið,
að jeg gefi mjer tima til þessa
og annars- Meðal annars, að
komá til íslands enn einu
sinni“.
„Hamingjan fylgi íslensku
þjoðinni i framtíðinni“, sagði
hann, er jeg kvaddi. „Hún á
mikla möguleika fyrir hönduin,
ef þjóðin kann að notfæra sjer
þá og vilT*.
★
Eftir þetta samtal, sem virt-
ist vera- svo stutt þegar jeg leit
til baka, varð jeg viss um, að
íslendingar eiga hauk í horni
þar sem Vilhjálmur Stefáns-
son er, þó hann telji sig ékki
samlanda okkar, nema ,,að
ætterni". En það ætti að vera
okkur nóg og við getum verið
hreykin af því, að eiga slikan
frænda og vin.
Það getur meira að segja
verið, að það hafi verið heppi-
legt hvað snertir Vilhjálm
Stefánsson, að það var „fjörður
á milli frænda“. Það er ekki
líklegt, að íslahd hefði getað
booið honum þau tækifæri, sem
háhn fjekk hjer, ef hann hefði
fæðst og alist upp á íslandi.