Morgunblaðið - 10.05.1945, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ
FimtudagTir 10 maí 1945.
,10
Öllum þeim er sýndu mjer vinarhug með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugs afmæli mínu
14. ap'ríl, sendi jeg mínar innilegustu þakkir.
Eggert Guðmundsson frá Tröð.
SMIPAUTCE
Hjartanlega þakka jeg öllum sem heiðruðu mig f
og glöddu á fimtugsafmæli mínu með heimsóknum,
heillaskeytum og gjöfum.
Ingunn J. Invarsdóttirí Desjamýri.
„Ármann“
Vörumóttaka til Sands, Olafs-
víkur, Grundarfjarðar, Stykk-
ishólms og Flateyjar á morgun.
Innilegar þakkir til allra, sem heiðruðu mig með
gjöfum, heimsóknum og skeytum á 70 ára afmæli mínu
29. apríl síðastl.
Markús Kr. Þórðarson,
Grímsfjósum, Stokkseyri.
E.s, „Elsa"
Vörumóttaka til Vestmanna-
eyja árdegis á morgun.
M.b. Edda
Vörumóttaka til Akureyrar ár-
degis á morgun meðan rúm
leyfir.
Amerísk
Barnaútiföt
!\aana>' laíöntli
onaa
Öllum þeim vinum mínum og ættingjum, sem heiðr
uðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á
níræðisafmæli mínu vil jeg færa alúðarfyllstu þakkir.
Sjerstakl. þakka jeg mínum gömlu vinum og samstarfs
mönnum á Blöndósi, sem heimsóttu mig eða minntust
mín á annan hátt og endurlifðu með mjer gamlar sam-
verustundir. Bið jeg guð. að blessa alla mína ættingja
og vini. Það eru bænir mínar og óskir og það eina
endurgjald, sem jeg get veitt fyrir mjer auðsýnda
virðingu og ánægju.
Skagaströnd, 4. maí 1945.
Jón Sigurðsson. f
AÐALFUNDUR
Byggingarfjelags verkamanna í Reykjavík verður
sunnudaginn 13. þ. m. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu ^
og hefst hann kl. 2 e. h.
Fiuidarefni: Venjuleg aðalfundanstörf.
Sýnið skírteini við innganginn..
Byggingarfjelag verkamanna.
Augun jeg hvfll
meS GLEKAC/GDM frá TÝUL
LISTERINE
RAKKKEM
^J5.wfro1.í>
j Gúmmíslanga
I y2” %” og i”. |
i A. Einarsson & Funk !
..
•:• .•.
Hraðkepnismót Ár-
Imanns í Handknattleik
hefst í dag kl. 2 á íþróttavellinum. Þá keppa:
1) .Ármann A — Haukar
2) . Víkingar — í. R.
3) Valur — F. H.
4) Ármann B — Fram
kl. 8,30 í kvöld hefjast úrslitaleikimir.
Spennandi keppni!
Allir út á völl!
Auglýsendur
altiugiðl
§ að ísafold og Vörður er 1
§ vinsælasta og fjölbreytt- 1
s asta blaðið í sveitum lands M
§ ins. — Kemur út einu sinni §
í viku — 16 síður.
2 2
ííinmi'nmiiimiiiimminnnnnnmmiimmiiimniiB
Eggert Claessen
Einar Ásmundsson
hæstrjettarlögmenn,
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar lögfrœöistörf
Amerískar
Spertblússur
fyrir dömur og herra nýkomnar.
!\aanat' i^iönda
Sálarrannsóknar-
fjelag Islands
heldi.r lokafund vetrarstarfseminnar í Fríkirkjunni
upps igningardags kvöld kl. 8,30. Sjera Jón Auðuns
flytur erindi. Orgelspil og kórsöngur.
Öllum heimill aðgangur.
Málaflutninsrs-
ekrifstofa
Einar B. Guðmundsso*.
Gnðlaugnr Þorlákssoa,
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
Soumustofa -
Forstöðukonu
t
Stúlku vantar til að veita forstöðu saumastofu. Þaff %
að geta saumað Zig Zig og Ilúlsaum. — Upplýsingar
t Reynimel 36 (kjallara) kl. 7—8.
t
%
Þakasbestplötur
7, 8 og 9 feta sljett asbest 8x4 fet
*
A Einarsson & Funk
| hjá þeim, sem auglýsa ÍS
| Morgunblaðinu.
láiiiiiitiiiiiiiiiíiiiuuiiiiiiíniliiíiiiiíiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiu:
f
*
t
|
t
t
t
fFullur kassi
I að kvöldi
Getum bætt við
XI
Bif reiðastjóru m
á sjerleyfisleiðunum Reykjavík — Sandgerði
og Reykjavík — Ilafnarfjörður.
Bifreiðastöð Steindórs 1
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — HVER ÞA?