Morgunblaðið - 10.05.1945, Qupperneq 15
Fimtudagur 10. maí 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fimm mínútna
krossgála
Lárjett: 1 hegningaról — 6
•vafa — 8 endi — 10 átti heima
— 12 mánuðuur — 14 íþróttafje
lag- — 15 fangamark — 16 ljet
frá, sjer — 18 glóp.
Lóðrjett: 2 gróðrarleysi —■ 3
burt — 4 tal — 5 drekka — 7
söngflokkana — 9 þvertrje —
11 mannsnafn —• 13 mjög mik
ið — 16 tveir eins — 17 tónn.
Lausn síðuustu krossgátu.
Lárjett: 1 kussa — 6 rák —
8 kát — 10 rán — 12 ísafold —
14 M. A. — 15 aa — 16 enn —
18 nesstað.
Lóðrjett: 2 urta — 3 sá — 4
skro — 5 skíman — 7 endaðu
— 9 ása — 11 ála — 13 fant —
16 gs — 17 Na.
Kaup-Sala
PLÖNTUSALA
Eskihlíð D. Komið, , skoðið,
spyrjið um verð. Sími 2733.
BÓKAMENN
Eftirtaldar bækur fást rní í
Bókabúðinni, Klapparstíg 17:
Leksikon Store Nordiske;
Bla'nda. Dvöl, Heimilisblaðið,
Ársrit Præðafjelagsins, Ferða-
bækur Vilhjálms Stefánssonar.
TVEIR SKÚRAR TIL SÖLU
og niðurrifs og girðingarstólp-
as. Ólafur Jónsson, Framnes-
vegi 31.
ÚTVARPSTÆKI
4 lamþa Marconi til sölu. Smyr
ilsveg;29 kl. 6—8 e. m.
Jón Jónsso'n.
ÚTSÆÐISKARTÖFLUR
íslenskar. Fáir pokar,
JÞorsteinsbúð Ilringbraut 61.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokliin 25 aur. •
Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð-
jónssonar Hallveigarstíg 6A.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta. verði, —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
I.O. G.T.
ST. FREYJA
Fundur í kvöld. Inntaka.
Innsetning embættismanna.
Kosning til umdæmisstúku. Er
indi: Sjera Jón Thorarensen.
ST. FRÓN NR. 227
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Inntaka, kosnir fulltrúar á um-
dæmisstúkuþingið. Vígsla em-
bættismanna. Karl Ivarlsson
erindi. Kórsöngur. Mætið
stundvíslega. — Æt.
Fjelagslíf
ÆFINGAR I KVÖLD
k lþrótfavellinum:
K]; 10,30 árd. Knattspyrna
meistara 1. fl. 2. fl, og 3, fl
Knattspyrnumenn 4. fl,
Æfingar byrja á morgun
(föstudag) kl. 6 síðd. á KR-
túninu. Mætið allir.
Stjórn K.R.
SKÍÐADEILDIN
Sjálfboðavinna a
Kolviðarhóli um
helgina. farið up|>eft
ir haugardag kl 8 og
summdag kl. 9.
Tilkynnið þátttöku í síma
3811 kl. 8-—9 á föstudag.
FRJ ÁLS-ÍÞRÓTTAMENN
miuiið boðhlanpsæfinguna kl.
10,30 f. h.
TILKÝNNING
frá íþróttaráði Keykjavíkur.
íþróttamótin í maí og júní
verða sem hjer segir:
13. maí: Tjarnarboðhlauþ K.R.
27. maí: Iþróttamót K.R. í
frjálsum íþróttum.
7. júní: Boðhlaup Ármanns
umhverfis Reykjavík.
17. júní Hátíðahöld íþrótta-
manna.
Síðar mun verða tiikyrrnt
um þau mót, sem fara fram í
júlí, ágúst og september.
íþróttaráð Reykjavíkur.
130. dagur ársins.
Uppstig ning ardagur.
Árdegisflæði kl. 5.15.
Síðdegisfiæði kl. 17.35.
Helgidagslæknir er Olafur
Helgason, Garðastræti 33, sími
2128.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunn.
Næturakstur annast Aðalstöð-
in, sími 1383.
□ Kaffi 3—5 alia daga nema
sunnudaga.
□ Edda 59455106. Þriðja 3. —
I.O.O.F. 1 = 12751181/2 = 9. O.
I.O.O.F. 5 = Enginn fundur.
Prestar hjer í bænum og víðs-
vegar um landið halda þakkar-
guðsþjónustur í dag.
Messur í dag.
Dómkirkjan. Kl. 11 síra Bjarni
Jónsson. Kl. 5 síra Friðrik Hall-
grímsson.
Hallgrímssókn. Messað í Aust-
urbæjarskólanum kl. 2, sr. Sig-
urjón Árnason.
Elliheimilið. Þakkarguðsþjón-
usta verður kl. 10 árdegis. Ólaf-
ur Ólafsson prjedikar.
Nesprestakall. Messað verður í
kapellu Háskólans kl. 2 e. h. í
dag. Sr. Jón Thorarensen.
Laugarnesprestakall. Messa í
samkomusal Laugarneskirkju kl.
2 í dag, sr. Garðar Svavarsson.
Fríkrikjan. Hátíðamessa kl. 10
f. h., sr. Árni Sigurðsson. At-
hygli er vakin á óvenjulegum
messutíma.
Frjálslyndi söfnuðurinn. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 2 e. h., sr.
Jón Auðuns.
Hafnarfjarðarkirkja. Altaris-
guðþjónusta kl. 2 e. h. Sr. Garð-
ar Þorsteinsson.
Þórarinn Ólafsson, húsasmíða-
meistari í Borgarnesi, er sextug-
ur í dag.
Sextíu ára er á morgun, 11.
maí, frú Margrjet Ólafsdóttir,
Norðurbraut 1, Hafnarfirði.
60 ára er í dag frú Jóhanna
Lýðsdóttir frá Kolbeinsá í Hrúta
firði. Hún er nú búsett á Grund-
arstíg 8 hjer í bæ.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband Magnea Ás-
mundsdóttir og Ólafur Tímóte-
usson. Heimili þeirra verður á
Hverfisg. 58.
Lúðrasveitin Svanur leikur á
Austurvelli kl. 3 e. h. í dag. —
Stjórnandi er Karl O. Runólfs-
son.
Basar Hvítabandsins er á morg
un í Góðtemplarahúsinu uppi og
hefst kl. 3.30 e. h. Verður þar
margt góðra muna á boðstólum.
í dag verður Sundhöllin og
Sundlaugarnar opnar til kl. 2.
Blóðgjafasveit skáta biður með
limi sína að mæta til heilbrigð-
isskoðunar kl. 8 annað kvöld
(föstudag) í Landspítalanum.
Fjelag Snæfellinga og Hnapp-
dæla í Reykjavík heldur sumar-
fagnað að Hótel Borg föstudag-
inn 11. þ. m. kl. 814 síðd.
Börn og unglingar, sem ætlaj;
að selja merki Slysavarnafjelags,
ins á föstudaginn, eru beðin aðj
koma á skrifstofu fjelagsins kl. 1;
í dag og taka búninga.
Fjelag Suðurnesjamanna held-
ur lokafagnað sinn í Tjarnarcafé
annað kvöld kl. 9.
ÚTVARPIÐ í DAG:
14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera
Jón Auðuns).
15.15—16.30 Miðdegistónleikar,
19.25 Hljómplötur: Brúðkaups-
kantatan eftir Bach, o. fl.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar).
20.50 Kvöld Slysavamadeildar-
innar „Ingólfs“. — Ávörp. —•
Frásögur. - Upplestur. - Tón-
leikar.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
19.25 Hljómplötur: Harmoniku-
lög.
20.25 Útvarpssagan.
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett, Op. 12, í Es-dúr (An-
dante og Allegro) eftir Mend-
elsohn.
21.15 Tónlistarfræðsla fyrir ungl
inga (Hallgrímur Helgason
tónskáld).
21.40 Spurningar og svör um ís-
lenskt mál (dr. Bjöm Sigfús-
son).
22.05 Symfóníutónleikar (plötur)
FARFUGLAR
Um næstu helgi verður geng
ið á Skarðsheiði. Lagt [af stað
úr Shellportinu kl. 8 á laugar-
dagskvökl, ekið fyrir Hval-
fjörð að Hurðarbaki/Þeir sem
vilja, hafi með sjer skíði.
Farmiðar sem eftir eru seld
ir í Bókaverslun Braga Bryn-
jólfssonar á föstudag kl.. 9—3.
Tilkynning
BETANÍA
Kristniboðsvinir efna til sam-
komu í Betaníu á uppstigninga
dag kl. 6 síðd. til þess að sam-
fagna frelsun bræðraþjóðanna
og til þess að senda samstarfs-
fjelögunum í Noregi kveðju.
Bjarni Eyjólfsson, Gunnar
Sigurjónsson og Ólafur Ólafs-
son tala. Krisniboðsvinir, fjöH
mennið.
K. F. U. M,
Fermingardrengjahátíð í
lcvöld kl. 8,30. Öllum ferming
ardrengjum vorsins boðið. —
Upplestur, hljómleikar og á-
vörp. — Ennfremur síðasti A.
D-fundur vorsins. Fjelagsmenn
A.D. og U. D, fjölmenhi, Ut-
anfjelagsmenn fjölmenni.
K. F, U. K. UD.
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Jóharin Hlíðar'Stud. theol. tal
ar. Allar stúlkur velkomnar.
ZION
Samkoma á uppstiglringadag
kl. 8. Ilafnarfirði samkoma kl.
4. Allir velkomnir.
. FÍLADELFÍA
Samkoma kl. 8,30 síðd. Á
Arnarhólstúni kl. 4 ef veður
leyfir. ,
Sigm. Jakobsson og fl. tala.
Allir velkomnir
Tapað
ÞVOTTAVINDA
gleymdist í fólksbíl sl. mánu-
dagssltvöld. Bílstjórinn góð-
fúslega beðinn;að lcoma henni
‘á Smáragötu 2 eða gera að-
vart.
♦♦»♦♦♦••*♦»•»»»»»»»♦♦♦♦
Vinna
STÚLKUR ÓSKAST
til ýmissa verka a Matsölúna
í I’liorvaldsenstræti 6.
MAÐUR UM ÞRlTUGT
'óskar eftir að keyra vörubíl í
'sumar. Tilboð leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir laugardag
jn erkt ,,Vörubílstj óri“.
- Óska eftir
SIDPRÚÐUM DRENG
frá góðu heimili til ljettra
sendiferða. Eggert Jónsson,
Óðinsgötu 30. Sími 4548.
-----------------------1
HREINGERNINGAR .
Pantið í tíma. — Sími 5571.
. Guðni.
HREENGERNINGAR
Sá eini rjetti sími 2729.
HREINGERNINGAR
Pantið í síma 3249.
Birgir og Bachmann-
GLU GG AHREINSUN
og hreingerningar, pantið í
tíma. Sími 4727.
Anton og Nói.
HREIN GERNIN G AR
HÚSAMÁLNING
Fagmenn að verki.
óskar & Óli. — Sími 4129.
HREINGERNINGAR
Sími 5572.
Guðni Guðmundsson.
Hjer með tilkynnist að ekkjan
ÓLÍNA KR. ÓLAFSDÓTTIR
andaðist á Flatey á Breiðafirði 4. maí síðastl.
Jarðarförin fe'r fram í Flatey, föstudaginn 11. maí.
Katrín Einarsdóttir.
Jaiðarför
GUÐRÚNAR DANÍELSDÓTTUR,
fyrrv. kenslukonu, fer fram föstudaginn 11. þ. m. og
hefst með húskveðju á heimili hennar, Þingholtsstræti
9 kl. 1 e. h,
Steinunn Sigurðardóttir.
Jarðarför mannsins míns,
STEINDÓRS S. GUÐMUNDSSONAR
fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 12. maí og hefst
með bæn á heimili okkar, Haðarstíg 6 kl. 1,30 e. m,
Fyrir hönd bama okkar og annara vandamanna
Valgerður Friðriksdóttir.
Okkar innilegustu þakkir til allra sem sýndu hlnt-
tekningu við andlát og jarðaáför
PJETURS ÞÓRÐARSONAR
fyrrv. alþingismanns, frá Hjörtsey.
Stefanía Guðbrandsdóttir. Geir Jónsson.
Innilegmstu þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar
okkar og bróðurs
STEFÁNS ÞÓRÐARSONAR
Katrín Guðmundsdóttir, Þórður Stefánsson
og systkini.
Alúðar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu
okkur vináttu og samúð við fráfall og jarðarför manns
ins míns, föður okkar og tengdaföður,
KRISTJÁNS ÓLAFSSONAR
Seljalandi.
Sjerstaklega þökkum við öllum þeim , er styttu
honum stundir og glöddu hann í spítalalegu hans s. 1.
vetur. Guð blessi ykkur öll.
Arnlaug Samúelsdóttir, böm og tengdaböm.