Morgunblaðið - 10.05.1945, Qupperneq 16
Fimtudagur 10. maí 1945
.16
6 ára dreng-
ur bíður
Sendrherrunum fagnað
í>áð sorglega slys viMi til í
^gaerdag um kl- 16.30 að sex áx-a
drengur, Eggert Matthías
Kaiber. sonur Lúðvigs heit.
Káaber, bankastjóra, til heim-
ih, að Hlíðarenda við Xaugar-
ásveg, varð fyrir vörubifreið og
beið samstundis bana af.
Slys þetta varð á Suðurlands
braul. skamt frá Holtavegi, um
kl. 16.30. Var þá vörubrfreið á
íeið austur eftir veginum og
sá. bílstjórinn tvo drengi þar
við végamótin. Segir bílstjó
rnn að sjer hafi v-irst drengirnir
vera á gangi austur eftir veg-
"inúm. Rjett í því að hann ók
framhjá drengjunum, hljóp
anriar þeirra niður Holtaveg-
inn, en Eggert virtist hika dá-
rtti.ð. Sýndist bifreiðarstjóran-
um hann snúa að bílnum. Meira
sá hann ekki. En á næsta augna
bííki heyrði hann extthvað
koma við bílinn. Stöðvaði hann
toítinn þegar og aðgætti þelta
frekar. Sá hann þá 'drenginn
Jiggja á grúfu x götunni rjett
aftan við bílinn. Blæddi úr vit-
ttm hans og var þegar kominn
blóðpollur þar sem hann lá.
Bílstjórinn telur drenginn hafa
þ V verið dáinn.
Sjónarvottur, er ók á eftir
vörubílnum, hefir skýrt svo frá,
að dxengurinn hafi hlaupið hálf
boginn á vinstri hlið bifreiðar-
xnnar. Hafi höfuðið gengið á
undcm. Lenti það á vinstri aft-
ur-fjöður bílsins. — Hann telur
drenginn hafa dáið við höggið.
Fótksbifieið bar að I þessu. Var
drengnum ekið í henni í Lands-
spítalann.
Máfíí
í Síykkishóiai
Stykkishólmi, miðvikudag
Frá fx-jettaritara vorum.
ÍIÁTÍÐAIIÖLI) hjer vegna
,;i.ríðsloka í Evrópu hófst í
pær kl. 4 e. h. með því að
Ij'úðrasveit staðarins Ijek við
.Tikólann Safnaðist þar saman
Mikill mannfjöldi, eða flestir
þorpsbúar.
Frá skólanum var síðan
gengið í skrúðgöngu í kirkju
eg-þar hlýtt á prjedikun, sem
:;r Sigurður ó. Lárusson flutti
.1 kirkjunni töluðu einnig Ól-
aftir Jónsson frá EUiðaey og
Htefán Jónsson, námisstjóri.
Einnig sungu í kirkjunni1
Karlakór Stykkishólms og
lcírkjukórinn. - - Athöfnin end
aði með bæh.
Mannsöfnuðurinn gekk frá
kirkjumii að sjúkrahú^inu, þar
mm Luðrasveitin ljek. Kl, 9
urn kvöldið gekkst svo hrepps
riefnd Stykkishóhns fyrir sam,
komu í samkomuhúsinu. Var
aðgangur ókeypis fyrir bæjar-
búa. Þar flutti Kristján P.jart-
ma-rz, oddviti ræðu, Lúðra-
nveitin l.jek og karlakórinn
KÖng. Síðan var stiginn dans.
Fánar voru á hverri stöng I
gær og vinna fjeil riiður eftir
Jrádegi.
Sendihei-rar saineinuðu þjóðanna hylltir á svölum Alþingishússins.
Hótíðahöldín ó
Akureyri
Frá frjettaritara vorum
LAUST EFTIR hádegi síðast
liðinn mánudag, er frjettin
barst hingað um að friður yrði
saminn, var öllum sölubúðum
og skrifstofum lokað og fánar
dregnir að hún víðsvegar um
bæinn. Daginn eftir voru fánar
einnig uppi allsstaðar og skip
á höfninni og við hafnargarð-
inn voru fánum skreytt. Kl. 1
e. h. bljesu skipin nokkra
stund og þá hófst hátíðasam-
koma á Ráðhústorgi að við-
stöddu afar miklu fjölmenni.
Mættu skátar þar í hópgöngu
undir fána.
Fyrst ljek Lúðrasveit Akur-
.eyrar nokkur lög. Þá hlýddu
menn á útvarpsræður forseta
íslands og forsætisráðherra. Var
hátalara komið fyrir á staðnum.
Þá sungu Geysir og Karlakór
Akureyrar sameiginlega þjóð-
söngva Norðmanna, Dana og
íslendinga. Stjórnendur voru
Ingimundur Árnason og Áskell
Jónsson. Snorri Sigfússon nám-
stjóri flutti nokkur orð um frið
inn og mælti fyrir húrrahrópi
á eftir. Lúðrasveitin ljek að lok
um þjóðsöngva allra Norður-
landaþjóðanna. Öll var athöfn-
in mjög virðuleg; yeður var hið
fegursta, sólskin og logn. Um
leið og athöfninni lauk, var
hringt kirkjuklukkum. — Að
sjálfsögðu var skrifstofum og
sölubúðum lokað á hádegi og
winna öll lögð niður um daginn.
Minningarathöfn hófst í
Mentaskólanum kl. 5 e. h. að
viðstöddum nemendum og kenn
urum skólans, ræðismönnum
Breta. Svía og Norðmanna og
ýmsum öðrum gestum. Fyrst
var sunginn sálmurinn Fögur
er foldin. Þá flutti skólameist-
ari Sigurður Guðmundsson
ræðu. í ræðu sinni vjek hann
m. a. að því, hve menn ættu
erfitt með að skilja, hvað lægi
að baki örvanna, hversu mann-
legri ímyndun væru mikil ták-
mörk sett og hversu erfitt hún
ætti að grípa það, hvað orðið
strið fæli í sjer í raunveruleik-
anum. í lok ræðu sinnar mintist
skólameistari á, hvaða verkefni
biðu ísléndinga.
Verslunin
„Edinborg
FF
Nýja sijórnin
í Danmörku
Frjettatilkynning t'rá
danska Sendiráðinu.
ÞANN 5. þ. ni, skipaði koii-
ungui'inn nýja ríkisstjórn og
er Buhl, þingmaðuv, forsætis-
ráðherra, Christmas Möller,
fyrrverandi verslnnarráðherra
er utanríkisráðherra, Björn
Kraft, þingmaður er landvarn
armálaráðherra, II. C. Svane
llansen þingmaður er fjár-
málaráðherra, Busch Jensen,
yfirrjettarmálafærslumaður er
dómsmálaráðherra, Knud
Kristensen, þingmaður innan-
ríkisráðherra, Hcdtoft-Iíansen-
þingmaður er atvinnu- og fje-
lagsmálaráðherra, Fibiger,
þingmaður er verslunar-iðnað
ar- og siglinganiálaráðherraývar haldinn
EIN AF merkustu og vin-
sælustu verslunum bæjarins,
Verslunin „Edinhorg“, er 50
ára í dag. Stofnandi verslun-
arinnar var hinn þjóðkunni at
hafna- og kaupsýslumaður,
Ásgeit’ Sigurðsson, aðalræðis-
maður.
,.Edinborgar‘ ‘ -verslun naut
strax í U]xphafi mikillar hylli
viðsklftamanna og hefir það
haldist alla tíð Ilún hefir altaf
Jiaft orð á sjer fyrir góðar og
vandaðar vörur.
Þegar skráð verður saga
frjálsrar innlendrar verslunar
imtn „Edinborg1 ‘ -verslunarinn
ar verða lofsamlega getið, því
að hún gerðist þar brautrvðj-
andi á ýmsum sviðum.
Miklar
/ • flf* ,
oeiroir i
gærkveldi
BRESKIR sjóliðar höfðu i
frammi miklar óspektir á got-
um bæjarins í gærkvöldi. Brutu
þeir rúður í mörgum húsum við
Grundarstíg, Lækjargötu, Laut'
ásveg og Tjarnargötu. Þá vörn-
uðu breskir landhermenn fólki
og bílum allri umferð um Hall-
veigarstig. Voru þeir vopnaðir
rifflum. Tveim bílum hvolfdu
þeir, R 1900, eign Árna Pjet-
urssonar læknis, og R 1520,
eign Sig. Skjaldberg kaupm.
Urðu nokkrar skemdir á báðum
bílunum.
Þá gerðu um 50 sjóliðar árás
á fjóra íslenska lögreglumenn,
Voru sjóliðarnir vopnaðir hníf-
um og kylfum innanklæða.
Tókst lögreglumönnunum að
hrekja þá á flótta. Þá var ráð-
ist á lögreglumann, er var á
mótorhjóli. Var hann á leið eft-
ir Austurstræti, er sjóliði rjeð-
ist á hann. Barði hann lögreglu
manninn í höfuðið. Misti hann
stjórn á mótorhjólinu og' fjel i
í götuna. Lögreglan varð hva^
eftir annað að grípa til tára-
gassprengja.
Ekki var blaðinu kunnugt
um, að slys hefðu orðið.
Allar bifreiðastöðvar í bæn-
um voi’u lokaðar í gærkvöldi.
, ★
í GðTUÓEIRÐUNUM ii
fýrrakvöld og nótt voru brotu
ár gluggar í allmörgum versl-
tmum bæjarins. Höfðu ranu-;
sóknarlögregluimi í gærkvöldý
horist inilli 30 og 40 kærui',
vegna rúðubrota. Var hennij
])ó kunnugt um að ekki var[
húið að tilkynna frá ölluinj
jieini stöðum er rúður höfðul
Verið hrotnar á. Rannsóknar-
lögreglan telur að skemdii’
Jiær er unuar hafa verið á hús-
um nemi á annað hundrað
þúsund krónnr. Er hjer mest-,
megnis um rúðnbrot að ræða,
Þá voru framin akemdaverlvj
á miklum fjölda hifreiðá
Aðailundur
Heimdailur
AÐALFUNDUR Heimdallar,
fjelags ungra Sjálfstæðism,
gærk\röldi. For-
Carl Pefersen, þingmaður er maður fjelagsins, Lúðvíg
ráðherra opinberra framkv. Hjálmtýsson, var endurkosinn.
Alfred Jensen, fyrrum þingm.J Aðrir stjórnarmeðlimir voru
er samgöngumálaráðherra, kosnir: Baldur Jónsson, Egg-
Erik Eriksen Jxingm. er land- er1j T. II. Jónsson, Geir Ilall-
húnaðar og fiskveiðamálaráðh. grímssön, Guðjón Sigurðsson,
Arne Sörensen, þingmaður er jMagnús Ilelgason, Már Jó-
kirkjumálaráðherra, A. M. hannsson, Thor R. Thors og
Jlansen, þingmaðuf er kenslu- Valgarð Briem. Varamenn:
málaráðherra, Mogens Fog, Sigurður Egilsson, Skúii Árna,
prófessor er ráðherra ýmissa son og Vilhjálmur Sigurðsson.
sjerstakra málefna, og þeir — Endurskoðendur: TómaS
Axel Larsen, fyrrum þiugm., Þorvald,sson og Sveinhjörn
Jvml Christensen, húgarðseig- Þorhjörnsson.
andi, og Frodc Jakobsen, eand. | Formaður fjelagsins minnt-
jnag. eru ráðhöfrar án stjórn- ist á fundinum friðarins í Ev-
ardeilda. I rópu.
Sfalín lýsir
vopnaviðskifl
um fokið
London í gærkvöldi.
SVO SEM kunnugt er, mint-
ust Rússar í dag friðarins,
Flutti Stalin af því tilefni stutt
ávarp til Sovjetiússa allra og
kvað svo að orði, að vopnavið-
skiftum væri nú lokið. Mintisf
hann þess, að fyrir þrem árurn
síðan hefði Hitler ráðist á
Rússa, en nú væru Þjóðverjur
sigraðir. Kvað Stalin ekki ætl-
un Rússa að eyða þýsku þjóð-
inni. — Stalin mintist allra
þeirra, er, fallið hefðu af Rúss-
um i styrjöldinni. — Ræðu
marskálksins var útvarpað uni
öll Sovjetríkin. I lok ræðu sinn
ar tilkynfi hann, að skotið yrði
í kvöM úr 1000 fallbyssum í
Moskva, 30 skotum úr hverri.
— Reuter, í