Morgunblaðið - 16.05.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1945, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. maí 1943 a !| I lerlín verst leikin nllrn borgn r Einkaskeyti frá frjetta- ritara Reuters. Á MEÐAL þeirra fjölmörgu kunnu bygginga í Berlín, sem korfið hafa eða orðið fyrir slík- um skemmdum, að ekki er unnt að bæta úr, er höll sú, er keis- arinn hafði á sínum tíma að- setur silt í, óperan, franska, -breska og ameríska sendiráðið, flugmálaráðuneyti Görings, út- fcreiðslumálaráðuneyti Göbbels og Bristol og Adlon hótelin. — Kanslarahöil Hitlers í Wilhelms strasse, er eins og geisistór tóm grafhvelfing. Nokkrar sprengjur hafa lent á henni og ógerningur er að segja um það enn, hvað kann að- verá* grafið undir rústunum -— ef til vill Hitler sjálfur. .,Ef þið viljið sjá, hvað styrj- o.á er í raun og veru, komið þá til Berlínar“, sagði Tedder flagmarskálkui', eftir að hafa verið fimm mínútur á eftirlits- ferð og gert uppdrátt af ástand inu við Brandenborgarhliðið, í hina frægu teiknibók sína. — Eina fólkið á straétum Berlínar, serr. lítur út eins og mannlegar verur, eru rússneskir hermenn. Rússnesk yfirvöld hafa skýrt frá því, að tvær miljónir íbúa sjeu nú í borginni, en þeir eru aðallega í útborgunum. I miðbluta borgarinnar sjást aðeins konur og börn, sem eru ^ins og liðin lík á svipinn, fara tu vatnsbólanna til þess að dæla vatni, en sárafáir karl- menn. Allir, sem sjeð hafa útlit Eerlínar núna, eru á einu máli vm, að það muni taka mörg ár ■að endurreisa miðhluta borg- •arinnar, ef hann verður þá aiokkru sinni endurreistur. Rauði fáninn, eða rjettara tu.gt nokkrir rauðir fánar blakta •á ríkisþinghúsinu, sem er allt tjcunnið að innan — í þetta ckiiti var um raunverulegan fcruna að ræða. Tiergarten, sem •er beint á móti þinghúsinu. er teicis og brunninn skógur. Hjer jgeisuðu harðir götubardagar. Ef ekið er í bifreið frá Temp- ♦elhof flugvellinum til þinhúss- tsiis, en sú' ferð tekur hálftíma, •ec aðeins hægt að sjá sex hús, eém ekki eru orðin „gagnsæ“ og eýna nokkur merki um það, að l»íið sje í þeím. Ibúar borgarinnar og rúss- neskir hermenn eru að reyna að b.reinsa aðallgöturnar, en því verki má helst líkja við. að b.reinsa burlu sandinn kringum egyptsku pyramidana. Rússneska herstjórnin hefir Jsegar látið gera geisistóra upp drætti á öllum torgum og kross gotum. Án þeirra myndi vera ómögulegt að rata gegnum eyði thdrk þessarar úitþurkuðu borg- a:r Enginn hávaði er í borginni rieraa frá hinum rússnesku her bítum og einum og einum hest- vagnj, en loftið er full af slein- ryki. Eitt lifsmark er þó sjáanlegt, ■exf það er endalausar raðir Munilislauss fólks af öllum •eilrópskum þjóðernum, sem ■fiJaaima, um bórgina í ýmsar ■áttir og að því er virðist knúð- ir áfram af einhverrn eðlis- ávísun, heldur en að þeim sje ljóst hvert ferðinni raunveru- lega er heitið- Rússneska her- stjórnin er þegar-búin að taka hundruð þúsunda Berlínarbúa upp á sína arma og úthlutar þeim matvælum. Rauði herinn hefir lagt undir sig matvæla- birgðar borgarinnar og hefir bætt við af sínum eigin birgð- um. Reynt hefir verið að koma vatnsleiðslu borgarinnar í lag. Rússar ætla sjer sýnilega ekki að hefnast á nokkurn hátt á borgarbúum. Hermenn Rauða hersins eru hvarvetna glaðir og góðviljaðir. Þeir höfðu rq.eð sjer kvenumferðarlögreglu, er gef- ur merki með rauðum og gul- um flöggum og heilsar æfinlega kurteislega eins og þær hafa gert alla leið frá Volgu • til Spree. Aðal-forstjórar gasstóðvanna, rafmagnsstöðvanna, vatnsleiðsl unnar og annara stofnana í þágu almennings, hafa af fús- um og frjálsum vilja boðist til að ganga í þjónustu Berzarins hershöfðingja, og frjettaritar- inn kveður sjer hafa verið sagt, verkamenn í Berlín hafi snúið sjer til rússneskra hern- aðaryfirvalda og sagt „við er- um ykkar hermenrlV Margir særðir þýskir fangar, sem lágu í neðanjarðarspítölum hafa verið sendir til Rússlands á sjerstaka spítala og þeim er veitt hjúkrun af þýsk- um læknum og hjúkrunarkon- u.m. Á hverjum degi koma þús- undir Berlínarbúa aftur til borgarinrrar, en þar er ekki mikið til að hverfa að. Rússar búast við að geta komið neðanjarðarsámgöngum í lag um miðjan þennan rnán- uð, en sem stendur eru kol- brunnir strætisvagnar svo hundruðum skiftir á* götunum, og dauðir hestar sjást enn á sumurn götum og margir hlutar borgarinnar eru mjög hættu- legir fyrir alla umferð, vegna hinnar sífeldu hættu á því, að þeir hrynji „í síðustu dauða- teigj unum“. Edda, blað um bækur og bóka- gerð NÝLEGA hóf göngu sína á Akureyri blað, sem ætlað er að fjalla um bókagerð íslendinga. Nefnist það Edda, og er Árni Bjarnarson ritstjóri þess ©g út- gefandi. — Af blaði þessu eru nú komin út fimm tölublöð, en það kemur út einu sinni í viku, 4 bls., eða hálfsmánaðarlega, 8 bls. í blöðum þeim, sem út eru komin, eru ýmsar frjettir af bókagerð, stuttar frásagnir um nýjar bækur, greinar um rit- höfunda og bókaútgefendur og ennfremur sagnaþættir. Blað- ið er prentað á vandaðan pappír og er í fremur litlu foroti. Aðalfundur Bygginga- fjelags verkamanna. 40 íbúðir verða bygðar AÐALFUNDUR Bygginga- fjelags verkamanna var hald- inn s. 1. sunnudag. Formaður fjelagsins, Guðmundur I. Guð- mundsson, las úr ársskýrslu stjórnarinnar. Var í henni m. a. greinargerð um byggingu íbúða í 2. og 3. flokki, sem nú eru fullgerðar. TaJ.ið er að þriggja herbergja íbúðir í 2. flokki muni kosta rúmar 40 þús. krónur. — í þriðja flókki eitthvað lítið yfir 60 þúsund kr. Afborgun var áætluð kr. 125 á rnánuði í 2. flokki og kr. 175 á mánuði í 3. flokki. — Upp- gjör bendir til þess, að á þessu verði nokkur hækkun. Stafar hún vegna hækkunar opinberra gjalda. Er búist við að hækk- unin nemi kr. 25 á mánuði í báðum flokkum. 40 íbúðir byggðar. Hugmundin var að byggja íbúðir á s.l. ári. Það reyndist ógerlegt þá, vegna fjárhagsörð- ugleika. Talið er að úr þessu sje að rætast. Og muni verða auðið að byggja 40 þriggja her- bergja íbúðir. Er undirbúning- ur verksins þegar hafinn. Ekki er talið fært, að gera kostnað- aráætlun í sambandi vjð þess- ar byggingar. Verður þeim ekki úthlutað til fjelagsmanna fyr en þær verða fullgerðar. •— Verður þá fjelagsmönnum gef- inn kostur á að kaupa þær í þeirri röð, sem þeir eru skráð- ir í fjelagið. í ráði er að hafa þær allar í Rauðarárholti, en þar eru hús fjelagsmanna þeg- :ar fyrir. Byggingarfjelag verkamanna var stofnað árið 1939. — Hefir fjelagið látið byggja 124 íbúðir, sem nær allar eru þriggja her- bergja- í fjelaginu eru 520 manns. Af þeim eru á biðlista 396. I stjórn Byggingarfjelagsins eiga þessir menn sæti: Guð- mundur í. Guðmundsson, er :hánn stjórnskipaður formaður. Aðrir meðl'imir stjórnar eru kosnir hlutfallskosningu og eru þeir þessir: Bjarni Stefánsson, ‘Magnús Þorsteinsson og Grím- ur Bjarnason. Þessir menn hafa altir átt sæti í stjórn þess frá byrjun. Auk þess var nú kos- inn Alfreð Guðmundsson í stað Sveins Jónssonar, er baðst und an endurkosningu. r Oðinn lekur fogara Frá fi’jettaritara voruai, Eyjiuu, mánudag': VARÐ15ÁT UR JNN Óí) INN kom hingað í morgun raeð breskan togara er hann tók að veiðnm í landhelgi út af Hjör- íeifshöfða. — Togari þessi er frá London. — Rjettarrann- ókn í máli hans er þegar liafin að Hannyrða- og teiknisýning Kvennaskólas í Reykjavík UNDANFARNA DAGA hefir hin árlega hannyrða- og teikni sýning Kvennaskólans í Reykja vík staðið yfir. Var síðasti sýn- ingardagurinn s. 1. mánudag. — Er sýning þessi í alla staði mjög athyglisverð, og næsta furðu- legt, hve miklu námmeyjar hafa afkastað í hannyrðum jafn hliða bóklegu námi sínu. Hannyrðakennslukonur skól- ans eru þær Sigríður Briem og Jórunn Þórðardóttir, er báðar kenna fatasaum, og Sigurlaug Einarsdóttir, sem kennir út- saum. í fyrsta bekk er áskilið, að ■námsmeyjar saumi koddaver, náttkjól og prjóni vesti. í öðr- um bekk ber þeim að sauma slopp og blússu, í þriðja bekk náttföt og kjól og þar læra þær að auki að bæta og stykkja, og hafa margar hverjar náð mik- illi leikni í því. I fjórða bekk er svo áskilið að þær saumi undir- kjóla, og læra þær þá að sníða, og býr hver námmær til snið af sjálfri sjer, sem hún sníður síð- an kjólana eftir. Auk þessarar skylduvinnu eru kendar hannyrðir i þrem fyrstu bekkjunum, sem þyngjast eftir því, sem ofar dregur, og enda í fínustu hvítasaúmsvinnu, í III. bekk. — Á sýningunni getur að líta ótal púða, veggteppi, saum uð með glitsaum, krosssaum og forníslenskum saum, kaffidúka o. fl. o. fl. Eru munir þessir all- ir vel gerðir, snilldarhandbragð á sumum þeirra, þegar þess er gætt, að námsmeyjar eru flest- ar kornungar. Teiknikennari skólans hefir í vetur verið frú Vigdís Kristj- ánsdóttir. Eru teikningar náms meyja fjölbreyttar og skemti- legar, og hafa vakið almenna athygli. Sýningin hefir verið mjög fjölsótt. Umferðabann í þýskum borgum LONDON: Allir Þjóðverjar eru nú raunverulega fangar, og er þeim bannað að vera á ferli frá kl. 10 að kvöldi til þess er tajart er að verða að morgni. — Enginn má gefa út blöð, nje starfrækja útvarp, það lætur herstjórn bandamanna gera. — Nökkuð af herföngum hefir ver ið látið laust til ýmsra starfa, aðalléga landbúnaðarstarfa. — Engir nasistar verða látnir lausir, og reynist þeir sem látn ir eru vinna, ekki trúir banda- mönnum í verkum sínum, eru þeir þegar settir inn aftur. •— Uppskeruhorfurnar eru taldar þolanlegar í Þýskalandi, en á- kaflega mikið vantar á að þjóð in sje sjálfri sjer nóg með mat væli eins og stendur. I landinu eru als 6 milj. herfanga, eins og stendur, og er ákaflega miklum örðugleikum bundið, | að fæða þá alla. Talið er að það auðveldist þó mikið, er hafni-r landsins fara að komast í betra lag. Ákaflega mikið er og af bágstöddu flóttafólki víðsvegar um landið. Svar til „Svövu Hannesdóitur" SVAFA HANNESDÓTTIR lánar nafn sitt yfir og undir langa grein í Alþýðublaðið þann 4. maí s. 1. Grein þessi er svar við hinni marg um ræddu „Reykjanes“-grein, um kvennaskortinn í Keflavík um það mál ætla jeg ekki frekar að ræða, því að i því hefi jeg gert það sem mjer bar, sem frjettaritara Morgunblaðsins, að leiðrjelta missagnir, sem í ,,Reykjanes“-greininni voru og Morgunblaðið birti í góðri trú.' Leiðrjettingar mínar voru bygð ar á upplýsingum, er ungfrú Inga Ingimundar bar mjer frá þeim yfirmönnum hersins, sem með þessi mál hafa að gera. Á þær upplýsingar hafa engar brygður verið bornar, en þó finnur höfundur „Svöfugrein- arinnar“ ástæðu til að senda mjer frekar ósmekklegan skæt ing undan pilsfaldi ’ungfrú Svövu. Jeg veit, Svava, að þjer þyk- ir leiðinlegt hvernig nafn þilt er misnotað, þú hefir enga á- stæðu til að ausa mig skömm- um og jeg veit að þú hefir ekki, og getur tæplega gert þjer grein fyrir því, hvort, eða hvenær, skrif mín eru bygðar- laginu til skaða eða ekki. Jeg veit líka vegna þinna pólitísku skoðana, að þú berð enga um- hyggju fyrir Morgunblaðinu, þjer hlýtur að slanda á sama, hvort það blað verður sjer t-il minkunar í Keflavík eða ekki. Ef til vill finst þjer það leitt að jeg skuli draga rithöfundar- hæfileika þina svo berlega í efa, greinin ber altof glögg æll- areinkenni Sjúkrasamltagsfor- stjórans og aðsloðarmanna hans, til þess að annað sje hægt. Það er einkaeign Faxa- manna að nota gæsalappir um frjettaritaratitil minn, þjer hefði ekki hugkvæmst það hjálp arlaust, og svo, ef þú hefðir sjálf athugað alla málavexli, þá hefðirðu sjeð að minn þáll- ur í þessu máli var aðeins sá, að leiðrjetta missagnir um hið nýstofnaða Verkakvennafjelag þitt, þjer og fjelaginu í vil. Jeg veit það að hjer í Keflavík eru nokkrir Framsóknar- og Al- þýðuflokksmenn, sem umfram alt viija fá mig til að þegja, en þeim tekst ,það nú ekki að sinni, og mjer er það óblandið gleðiefni að þeir eru ekki á- nægðir með mig, því ef svo færi, þá væri jeg sannarlega illa kominn. Mjer þykir leitt Svava, að þurfa að senda þjer þessa kveðju, en skuldir falla oft á ábyrgðarmennina, en sá. sem lánið fjekk, brosir að ófö: - um hins. Helgi S. Jónsson. Doolittle fær nýtt starf. LONDON: — Doolittle flug foringi, sem stjórnað hefir áttunda flughernum ameríska er nýfarinn til Washington, og hefir annar verið iskipaður, eftirmaður hans. Mun Doo- Jittle taka við öðru starfii vestra. Ilann var sá, semi stjórnaði fyrstu árásinni áj Tokio. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.