Morgunblaðið - 30.05.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1945, Blaðsíða 1
Jónasar- hátíð í Höfn Höfn, mánudag. . A LAUGARDAGINN hjeldu ísleridingar hjer í Höfn minn- ingarhátíð um Jónas Hallgrims son á hundruðustu ártíð hans. Komu menn saman í Assistents kirkjugarði og vóru lagðir blóm sveigár á leiðið, frá sendiráð- inu og Islendingum búsettum hjer. Jón Helgason próf. flutti ræðu. • Á surinudagskvöldið mintust Íslendingafjelagið og Stúdenta- fjelagið dagsins með samkomu. Þar flutli Kristján Albertsson ræðu. I upphafi ræðu sinnar mintisl hann hins sorglega frá- falls Guðmundar Kamban og sagði: „Ekkert; sem fram hefir jiomið, varpar skugga á minn- ingu hans. Ekkert gefur í skjm, að Kamban hafi gerst brotlegur við dönsku þjóðina". Að ræðu Kristjáns lokinni, fas próf. Jón Helgason upp úr kvæðum Jónasar, en íslenskur söngflokkur söng kvæði eftir Jónas. Svíar minnast Jónasar Hall- grímssonat. . Á laugardaginn, var Jónasar Hallgrímssonar minst í sænska Útvarpinu, I þættinum „Dagens Ekko“. Sven Janson dósent flutti erindi og lagði áherslu á hin miklu áhrif skáldsins á ís- lensku þjóðina og íslenska stú- denla. Síðan var sunginn tví- söngur, Island farsælda frón. Páll Jónsson. Tjekkar hyggja á landvinninga Imndön: — TJEKKAR hafa látið þá skoðun í ljós, að þeir vilji fá talsvert af þýsku landi, nánar lillekið svæðið fyrir norð austan Prag, umhverfis Dres- den, og þá borg með. Er talið, að svæði það, sem þeir hafa gert kröfu til, sje allt að 100 km að h*ngd en um 60—70 á breidd. Rru þar allmargar iðnaðar- borgir og einnig frjósamar ijveitir. Truman og Suba- sic ræðasi við Washinglon í gærkvöldi. TRUMAN forseli og Ivan Subasic, utanríkisráðherra Jú- góslavíu, hiltust í dag í Hvíta húsinu. Munu þeir hafa rætt þar um Triestemálið og önnur áðkallandi vandamál. Subasic er formaður júgó- sjavnesku nefndarinnar á ráð- stefnunni i San Francisco. —Reuter. Fyrsta stórárósin á Yokohama Japanar hörfa í Kína London í gærkyeldi. Einkaskeyli til Mbl. frá Reuter. í DAG gerðu 450 risaflugvirki loftárásir á japönsku borgina Yokohama. Arásin var mjög árangursrík, og komu miklir eldar upp í borginni. Árásin var gerð frá Marianne-eyjum, og fór hún fram að björtum degi. Þótt loft væri alskýjað, gátu flugmennirnir samt varpað sprengjunum af allmikilli nákvæmni. Varnir Aiburðirnir 9. apríl 1940 alhugaðir Khöfn í gær. FORSÆTISRÁÐHERRANN hefir tilkynt, að skipuð verði pefnd þingmanna, til þess að rannsaka atburðina þann 9. 'apríl 1940 og embættisfærslu ráðherra á hernámslímunum. Eftir það verða þeir máske á- kærðir af rikisrjetti. Hingað til hafa um 12 þúsund manns ver- dag, 1. apríl, en er samt enn þá ið handteknir í Danmörku og ungur í anda. Hann bæði reyk- ' eru öll fangelsi yfirfull. Hundr ir og drekktir, biðst fyrir og les að menn eru handteknir dag- bækur og bliið gleraugnalaust.; lega í Kaupmannahöfn, og er t Af 12 börnum hans eru nú að búisl við, að tala handtekinna MAX COHEN heitir öldungur- inn, sem sjest hjer á myndinni. Hann varð 113 ára s.l. páska- eins 3 á lífi og heilsuðu þau upp á ,,gamla manninn" á afmælis- daginn. , aukist mjög, er hin nýju hegn- ingarlög ganga í gildi. Páll Jónsson. Rockefeller-stofnunin styrkir rannsóknarstöð á Keldum í Mosfellssveit orustuflugvjela Jap- ana voru máttlausar, og skot- hríð úr loftvarnabyssum óveru leg, enda voru ekki nema tvö flugvirkjanna skotin niður. Er þetta fyrsta stórárásin, sem gerð er á Yokohama, sem er helsta hafnarbox-g Japan og auk þess mikilvæg iðnaðarborg. Harðar árásir á Tokio. Cui’tis Lemay hershöfðingi, yfirmaður 21. sprengjuflugsveit arinnai', hefir gefið út tilkynn- ingu þess efnis, að miðhluti Tokio hafi vei’ið lagður í rúst í árásum, sem gerðar voru á borgina s.l. miðvikudag. Ó- grynni af íkveikjusprengjum var varpað á borgina. Japanar hörfa í Kína. I fi'jettum frá Chungking segir, að Japanar hafi enn hörf að allverulega í Kína. Ljetu hersveitir þeii'ra undan síga til varnarstöðva í Norður Yangtsie Sumir fregnritarar segja, að það hafi ekki einungis verið hættan á því, að samgönguleið ir Japana til Indókína myndu rofnar, sem ollu þessu undan- haldi, heldur einnig óttinn við, að Rússar myndu hefja þátt- töku í japönsku styrjöldinni. Kínverskar hersveitir eru nú um 80 km. frá landamærum Franska Indókína. Með helmingi stofnkostnaðar, alt að 150 þús. dollurum LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefir tilkynt. að Rockefeller- stofnunin í Bandaríkjunum hafi lofað að veita styrk til bygg- ingar rannsóknarstöðvar í búfjársjúkdómum að Keldum í Mos- fellssveit, helming stofnkostnaðar, allt að Í50 þús. dollurum. Mál þetla var til meðferðar á síðasta Alþingi og afgreitt þar með svohljóðandi þingsálykt- un: „Alþingi ólyktar að heimila ríkisstjórninni að verja af tekju afgangi yfirstandandi árs allt að 1 milj. króna til þess að koma upp rannsóknarstöð í bú- fjársjúkdómum á Keldum í Mosfellssveit, enda komi jafn- hátt framlag á móti annars- staðar frá“. Það var meiri hluti fjárveit- inganefndar sem flutti málið inn í þingið. Þá var ráð fyrir því gert, að stofnkostnaður rannsóknarslöðvarinnar yrði Framh. á bls. 5. Nýr norskur sendi- lulllrúi í Höfn Frá norska blaðafulltrúanum: BLAÐAMAÐURINN og rit- höfundurinn, Johan Borgen, blaðafulltrúi, hefir undanfarið gætt hagsmuna norska ríkisins í Danmörku. Borgen vann áður við norsku sendisveitina í Stokk hólmi. Nú hefir Niels Christian Ditleff, sem áður var sendi- herra Norðmanna í Póllandi, verið skipaður chargé d’affa- ires í Höfn. Flugsveitir Chennaults gerðu í gær öflugar árásir á stöðvar Japana, alt frá Gulá að landa- mærum Indókína. Einkum voru árásirnar harðar yfir Hankow. I herstjórnartilkynningu frá aðalstöðvum Wedemeyers seg- ir. að miklar skemdir hafi orð- ið á járnbrautarlínum og skip- um á ám á þessu svæði. Á Tarakan. Á Tarakón út af Borneo hafa ástralskar hersveitir unn- ið verulegó á, en sprengjuflug- vjelar vinna nú að því að eyða japönskum hersveitum á þeim svæðum eyjarinnar, sem enn hafa ekki verið tekin. Komust til Lichtenstein. London: — Fyrir nokkru kom allmikil hersveit Rússa, sem barðist með Þjóðverjum, til furstadæmisins Lichtchen- stein i Alpafjöllum og lagði þar niður vopn. Bandaríkja- menn munu svo sækja her- menn þessa. — Manntjón Brela yfir miljón London í gærkvöldi. CHURCHILL, forsætisráðh. tilkynti manntjón Breta í styrj öldinni við Þýskaland á þingi í dag. Það nam alls 1128315 mönnum, þar af hafa fallið rúmlega 300 þúsund. •— Hjer mun ekki vera talið það fólk, sem fórst í loftárásum á Bret- land. Hermálaráðherrann, Sir James Grigg tilkynti síðan, að þegar væri búið að flytja heim frá Þýskalandi 156.000 stríðs- fanga. Hefðu þeir flestir verið fluttir loftleiðis. —Reuter. Danskir hermenn reknir Khöfn í gær. I GÆR samþykti ríkisþingið lög um það, að danskir hermenn. sem gengt hafi Ixprþjónustu fyr ir Þjóðverja, verði tafarlaust reknir úr hernum án eftirlauna og því næst sviftir nafnbótum. Reknir .hafa verið 58 liðsfor- ingjar, þar af einn»ofursti og 10 kapteinar. Verið er að rann- saka mál annara vfirmanna. Páll Jónsson. Ævilok Terbovens og Rediess Frá norska blaðafulltrúanum: VITAÐ er nú, hver urðu ævi lok Terbovens og Gestapofor- ingjans Rediess. Terboven og Rediess ákváðu mánudaginn 7. maí að fremja sjálísmorð sam- an. Rediess gaf skipun um að setja sprengiefni í loftvarna- byrgi í garðinum á Skaugum, en hann skaut sig áður en áætl- unin væri framkvæmd. Ter- boven ljet bera lík Rediess inn í loftvarnabyrgið- Seint um kvöldið þriðjudaginn 8. maí, gekk Terboven inn í byrgið og sprengdi það í loft upp. Leifar af líkum og aðrir hlutir eru nokkurn veginn ábyggilegar sannanir fyrir því, að það hafi verið Terboven og Rediess, William Joyce handfekinn HANDTEKINN liefir verið í Þýskalandi útvarpsfyrirlesar- inn William Joyce, sem nefnd- ur var Lord Haw-Haw. Hann var af írsk-breskum ættum og' gekk í þjónustu Þjóðverja rjett áður en styrjöldin hófst. Flutti hann ákafar ádeiluræður gegn Brelum og öðrum bandamönn- um í þýska útvarpið. Tilkynnt hefir verið, að hann verði ekki ákærður fyrir stríðsglæpi, en með mál hans verði varið fyrir breskum dómslólum og hann dæmdur að breskum lögum. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.