Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐTB Laugardagur 2. ,juní 1945 VARNAR PENNASKEMDUM Solv-x í Parker Quink ver málm og gúmmí skemdum . . . hreinsar pennann um leið og skrifað er. Solv-x er aðeins í Quink og kemur í veg fyrir penna skemdir áður en þær byrja. Quink þornar undir eins, er fagurt og best fyrir alls konar penna. Tryggið pennann yðar með því að nota Parker Quink. Solv-x í Quink verndar pennann á fernan hátt: Varnar málmtæringu og gúmmírotnun, sem stafar af bleksýrum. — Drýpur ekki, rennur mjúkt og jafnt. — Hreinsar grugg úr öðru bleki, sem sest í penna. Hreinsar pennann um leið og skrifað er, svo að hann þarf ekki við- gerðar. (5926) PermanulUsrtM PARKER Quink THE ONLY INK CONTAINING PEN-PROTECTING SOLV-XI FRÁ FISKIMÍLMEFND G'reiðslu verSjöfnunar á fiski fyrir janúar-mánuð annast þessir aðilar: j ) Verðjöfnunarsvæði, Faxaflóa: Elías Þorsteinsson, Keflavík, ITaraldur Böðvarsson, Akranesi og Fiskimálanefhd, Tjarnargötu 4, fyrir Keykjavík og llafnarfjörð. 2) Verðjöfnunarsvæði, Breiðafjörður: Odtlur Krist- .j án sson, Grund arfirð i. • >) Verðjöfnunarsvæði, Vestfirðir: Jón Auðunn Jóns- son, ísafirði. . 4) Verðjöfnunarsvæði: Ekkert verðjöfnunargjald. 5) Verðjöfnunarsvæði, Vestmannaeyjar: Skrifstofa bæjarfogeta, Vestniannaeyjuin. 6) Verð.jöfnunarsvæði, Austurland: Lúðvík Jóseps- son, alþingismaður. Fiskimálanefnd annast greiðslu til Stokkseyrar og f Eyrarbakka, og staða vestan Breiðafjarðar á 2. verð- lagssvæði. FÉskimálanefnd Æaia&rásk lierfgiföt og frakkar í miklu úi'vali, nýkomið. ÍHac^nar Uföndc onaai na. miiniiiniiiiiiiiimnniiiiiiiinnuniniiiuimiiiiiiniiiini ULLAR | Sportsokkar á drengi. = Enn fremur hvítir ullar- §1 sokkar á ársgamalt, og í I fleiri litum á 2—7 ára. | VERSL. BARNAFOSS Skólavörðustíg 17. riiiiiiiiHiinmuimiiiniinnimmuimuiiiimiiimmtt ■animnnrnnmnnmraiMnmmiiimiiiimmiim'^ flilkynning frá | | Viðskiftaráði 1 = Samkvæmt ákvörðun Við- ^ I skiftamálaráðuneytisins = § hættir Innkaupadeild Við- s §§ skiftaráðsins að taka á = i móti nýjum pöntunum á i i vörum. Hins vegar munu, § | að sjálfsögðu, þær pant- i 1 anir, sem þegar hefir ver- i § ið tekið á móti, verða af- i | greiddar eftir því sem efni i | standa til. Viðskiftaráðið. = BEST AÐ ACJGLYSA I MORGÍTNBLAÐINU BIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI a Hjólsagarblöð A i M U vs j NiO K H G [ TL fGT L07 Sjómannadags- hátíðahöldin 1945 Laugardagur 2. júní: (Hefliblöð) nýkomin. S | Hlálning & f | Járnvörur ( Laugaveg 25. UÍllUIIUUllllIIIIIIIIIIUUIIUlUIIIIUIUUllllllllllllilJIUÍÍÍ Fyrírliggjandi: du Pont fljótandi gólfbón, sem er sjálfvirkt og sparar þannig erfiði og ver gólfin hálku. — Einnig hreinsilögur til að ná gömlu bóni og föstum óbrein- indum upp úr gólfunum áður C en bónað er. Bíla- & Málningarvöruverslun Friðrik Bertelsen Hafnarhvoli. — Sími 2872. Kl. 15.00 Kappróður Sjómannadagsins á Rauðarárvíkinni. Veðbanki starfræktur. Hljómleikar. Sjómannadagurinn 3. júní: Kl. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Hafin sala á merkj- um og Sjómannadagsblaðinu. — 10.00 Stakkasunds og björgunarsundskeppni sjómanna við Ingólfsgarð. — 13.00 Safnast saman til hópgöngu sjómanna við Tjörnina hjá Miðbæjarskólanum. — 13.30 Hópgangan leggur af stað með Lúðrasveit Reykja- víkur í fararbroddi. Gengið um Lækjargötu, Aust- urstræti, Aðalstræti. Grófina, Tryggvagötu meðfram höfninni að Ingólfsstræti og upp á Arnarhól- Slað- næmst og skotið upp fánum við styttu Ingólfs Arnarsonar. Minningarathöfn og útisamkoma á Arnarhóli. Kl. 14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Alberts Klahn leikur: „Rís þú unga íslands merki“. Minningarathöfnin hefsl 'með því, að Guðmundur Jónsson syngur einsöng: „Það var hann Eggert Ólafsson". Biskupinn, Sigurgeir Sigurðsson, minnist látinna sjó- manna. (Lagður blómsveigur á gröf óþekkta sjó- mannsins). Þögn í eina mínútu. Að henni lokinni syngur Guðmundur Jónsson: „Alfaðir ræður“, með undirleik Lúðrasveitarinnar. — 14.20 Ávarp siglingamálaráðherra, Emils Jónssonar. Leikið: „ísland ögrum skorið“. — 14.40 Ávarp fulltrúa útgerðarmanna, Ólafs H. Jónssonar, forstj. Leikið: „Gnoð úr hafi skrautleg skreið“. — 14.50 Ávarp fulltrúa sjómanna: Hallgrímur Jónsson vjelstj. Leikið: „íslands Hrafnistumenn“. — 15.00 Reiptog milli íslenskra skipshafna. Að leikslokum: Þjóðsöngurinn. Kl. 19-30 Sjómannahóf að Hólel Borg. Ræður: Lúðvík Krist- jánsson ritstjóri, og borgarstjóri Bjarni Benediktsson. Einsöngur: Guðmundur JónssorTLeikþáttur o. fl. (Sjá dagskrá útvarpsins). Húsinu lokað kl. 19 20. — 22.00 Hefjast dansleikir og inniskemmtanir á eftirgreind- um stöðum: Tjarnarkafé. Iðnó. Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (gömlu dansarnir). Veitingahúsinu Röðli AðgöngumiSar að þessum stöðum, sem eftir verða, eru seldir frá kl. 17.00 á viðkomandi stað. Unglingar og aðrir, sem vilja selja blöð og merki dagsins, komi í Alþýðuhúsið við Hverfisgötu kl. 8 árdegis á sunnudag. . Kl. 12.30 Lagt af stað frá verkamahnaskýlinu í bifreiðum til Reykjavíkur og farið í hópgöngu sjómanna. Um kvöldið verður sjómannahóf að Hólel Björninn og hefst það kl. 20.00. Húsiau lokað kl. 19.30. Ræðu- menn: Ólafur Þórðarson skipstjóri og Hermann Guð- múndsson. Söngur. Kvikmynd o. fl. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu sjómannafjelagsins kl. 10—12 og 5—7 daglega og hjá Kristjáni Eyfjörð. I Góðtemplarahúsinu verða nýju dansarnir og í skólanum gömlu dansarnir. Merki og blað dagsins verða afhent hjá Jóni Hall- dórssyni. Linnetsslíg 7, og Kristjáni Eyfjörð, Merk- urgötu 15, Hafnarfirði, og éru unglingar og aðrir, sem vilja selja blöð og merki beðnir að koma þangað kl. 8 á sunnudagsmorguninn. S|ómannadagsráð!ð ¥ Tiiboð óskastí Upplýsingar: Grjótagötu 5 eftir hádegi í • <hig. f Hafnarhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.