Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. Júní 1945 morgunblaðið 11 Fimm minútna krossgáta LárjcU: 1 ofeyðslu — 6 sunda —r 8 fiskur — 10 verkur — 12 hindrana — 14 samtenging (forn) — 15 í áttina til — 16 berja — 18 látinn. Lóðrjett: 2 sleipur — 3 fæddi -— 4 ílát — 5 skipin — 7 veldur tjóni — 9 missir — 11 strunsa — 13 brjóta — 16 samhljóðar — 17 hvílt. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 grasi — 6 úða — 8 joð — 10 fen — 12 ótalinn — 14 lá — 15 nr. — 16 agn — 18 Rafnars. Lóðrjett: 2 rúða — 3 að — 4 safi — 5 kjólar — 7 innrás — 9 ota — 11 enn — 13 logn — 16 af — 17 Na. Kaup-Sala PÚSSNIN GAS ANDUR frá Hvaleyri. Sími 9199. MÓTORHJÓL - til sölu. Upplýsingar eftir kl. 1 e. h. á Ilallveigarstíg .10. SÍTRÓNUR nýkomnar. Eyjaljúð, Berstaðarstræti 33. Sími 2148. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. ®<$><®<®<®x®«x®x$*®x$x®x$>«x®><$x$><$x$x»<$><$x$x® Tilkynning KRISTILEG SAMKOMA verður haldin á Bræðraborgar stíg 34, sunnudaginn 3. júní kl. 7 síðdegis. Talað á íslensku Óg færeysku. Allir velkomnir. $>®*®x®<®>$*®*®>^®<®x®^<®$>$x$x^*®^x®®<® Vinna HREIN GERNIN G AR . Sími 5635 eftir klukkan 1. Magnús Guðmundsson. (áður Jón og Magnús.) HREIN GERNIN G AR Vanir menn. — Sími 5271. ... HREINGERNINGAR . Höfum allt tilheyrandi. Hörður og Þórir. Sími 4498. HREINGERNINGAR , Sá eini rjetti sími 2729. HREINGERNINGAR . Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. ®<$X$X$>$>$X$X$*$>$>^$>$*$><^<®3x®3*S*^<®X^<$> Fundið ARMBANDSÚR fundið á gö-tu. Vitjist. til aug- lýsingastj. Morgunblaðsins. 153. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.45. Síðdegisflæði kl. 10.15. Ljósatími ökutækja kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. □ Kaffi 3—5 alla daga nema sunnudaga. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11, sr. Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall. Messa kl. 11 f. h. í Austurbæjarskóla, sr. Jakob Jónsson (sjómanna minst). Verður messutími framvegis á þessum tíma. Fríkirkjan. Messa fellur niðuir á morgun. Sr. Árni Sigurðsson. Fjelagslíf FRJÁLSÍÞRÓTTA- MÓT K.R. Verðlaunaaf hending ar mótsins fara fram mánu- dagimi 4. júní kl. 9,30 síðd. í Pjelagsheimi.il V.R. (Kaffi). Keppendur mótsins eru all- ir boðnir. — Einnig verða, afhent verðlaun fyrir síðustu innánfjelagsglímu K.R. >. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! Piltar! Sjálfboðavinna í Jósepsdal um helg- ina. Farið í dag kl. 2 og ld. 8 e. h. frá- íþróttahúsinu. Uppl. í síma 3339 kl. 12—1. SJÁLFBOÐA- VINNA við Valsskálann um helgina. Farið fi'á Ai'narhóli kl. 2 í dag. Skíðanefndin. MUNH) skemtifuiidiua í ýjárlstæðishúsimi í dag. Yngri flokkarnir kl. 5 e. h. Verðlaunaafhendingar. Dans. | Eldri flokkarnir kl. 10 e. h. Verðlaunaafhendingar. Dans. Öllu íþróttafólki er heimii jþátttaka meðan húsrúm leyfir. j Nefndin. UNGMENNAFJELAG REYKJAVÍKUR Stúlkur! Ilandholtaæfiug verð ur næstkomandi máuucjagjs,- kvöld kl 9 á túninu hjá Þvotta laugunum. VORMÓT III. fl. heldur áfram í dag kl. 3,30 e. hád. í .Laugardal við Þvotta laugarnar. Þá keppa Valur og Víkingur. Dómari Guðhjöm Jónsson. Strax á eftir keppa I'Tam ogjK.R. til úrslita. Dóm ari Þórður Benediktsson. - KNATTSPYRNUDÓM- ARAFJELAGHE) Fundurmn. sem átti að vera í kvöld, verður á mánudag: kl. 9,30 í V.R. Nesprestakall. Messað í kap- ellu Háskólans kl. 11 f. h. sr. Jón Thorarensen. Kaþólska kirkjan: I Reykjavík hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að kl. 5 e. h. Sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2 e. h. Sr. Jón Auðuns. Þingvallakirkja. Messað kl. 14 (ferming og altarisganga). Síra Hálfdón Helgason. Veðrið. Samkvæmt veðurfregn um, er Veðurstofunni báru&t í gærkvöldi, var NA-átt um land alt. — Sunnanlands var vindur all-hvass, en veður hurt, með 8 til 11 stiga hita. — A Vestfjöi’ð- um var NA kaldi og þurt veður, en hiti þar 4 til 6 stig. — Norð- austanlands var NA kaldi, þoku- loft og skygni slæmt. Þar var hit inn 2 til 3 stig, en dálítil úrkoma. Milli íslands og Bretlandseyja er lægð og háþrýstisvæði yfir Græn landi. Sennilegt er, að hjer um slóðir verði í dag NA kaldi. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni vígslubiskup ungfrú Kristín Halldórsdóttir og Ole P. Pedersen. Heimili ungu hjónanna verður í Hveragerði. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Góa Einarsdóttir frá Siglufirði og Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri hjá Garðari Gíslasyni. — Heim- ili þeirra verður að Sólbyrgi við Laugarásveg. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Rann- veig Þórðardóttir og Guðmund- ur Afason, vjelsmiður og hnefa- leikakennari Ármanns. Heimili þeirra verður á Bragagötu 22. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Krist- ín Magnúsd. frá Ólafsvík og Vignir Ársælsson, Reykjavík. — Heimili ungu hjónanna verður á Laugaveg 78. 35 ára er í dag Gestur Gamal- íelsson, Kirkjuveg 8, Hafnar- firði. Sjerstætt afmæli. Á morgun eiga sjötugsafmæli hjónin Sig- ríður Jónsdóttir og Guðjón Ás- geirsson, bóndi á Kýrunnarstöð- um í Dalasýslu. Eru þau bæði fædd 3. júní 1875. , Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Erna Guð- mundsdóttir, Klapparstíg 37 og corporal William David Jones, South Wales, England. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Jakob Jónssyni, Helga Þorsteinsdóttir og Arthur Stefánsson. — Heim- ili þeirra verður á Laugaveg 39. Hjúskapur. í dag verðu gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns ungfrú Esther Jóhanns- dóttir, Jóhannssonar hárskera, Þórsgötu 7 og Hjeðinn Friðriks- son, Munkaþverárstræti 21, Ak- ureyri. Vetrarvertíðin. í grein um Vetrarvertíðina í blaðinu í gær, eftir Óskar Halldólsson, átti að standa, að fiskafurðir þær, sem hent er, væru 12 Brúarfoss- farmar, en ekki 8, eins og stóð í greininni. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur. Samsöngur. 2Q.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). 20.50 Upplestur: „Austanrórur", bókarkafli eftir Jón Pálsson (sjera Árni Sigurðsson). 21.15 Kling-klang-kvintettinn syngur. 21.35 Upplestur: „Þeir áttu skil- ið að vera fr'jálsir“, bókarkafli eftir Kelvin Lindemann (Þor- steinn Ö. Stephensen). Þakka hjartanlega alla vinsemd, heimsóknir, gjaf- ir og skeyti á 80 ára afmæli mínu. Sjerstaklega vil jeg þakka hr. Theódór Magnússyni og frú hans fyrir hina höfðinglegu hjálp er þau veittu mjer með því að opna heimili sitt þann dag fyrir mjer og gestum mínum, ásamt fleiru mjer auðsýndu. Sigurður Eyjólfsson. «X®x®x® Þakka innilega heimsóknir, skeyti og gjafir á 75 4. ára afmælisdegi mínum. Kortrún Steinadóttir. Þakka hjartanlega, heimsóknir, skeyti og gjafir- ir á 60 ára afmælisdegi mínum. Júlíana Jónsdóttir frá Bárugerði. Ratvirki sem vill gerast meðeigandi í rafvirkjun ásamt raf- tækjaverslun, sem er nú í fullum gangi við ágæt frain- tíðarskilyrði, sendi nafn og heimilisfang til hlaðsins fyrir þriðjudag, merkt, „1212“. Meistararjettindi ekki nauðsynleg. > <®X®x» TILKYIMIMIIMG Frá og með 1. júní og þar til öðru vísu verður á- kveðið, verður leigugjald fyrir vöruþifreiðar í innan þæjar akstur sem hjer segir: Dagvinna .. .1... kr. 21,13 Eftirvinna .......... — 25,24 Nætur- og helgid..... — 29,35 Ennfremur skal greiða viðbótargjald er nemi kr. 1,20 fyrir hvern kílómeter sem ekið er umfram 100 km. í 8 stunda vinnu, eða skemmri tíma. Fjelag vurubílaeigenda Hafnarfirði. <® TILKVWIMI frá landssöfnunarnefnd Yegna sendingar gjafa landssöfnunarnefndar til Danmerkur og Noregs er nauðsynlegt að allar gjafir, peningar og fatnaður, berist landssöfnunarnefndinni í Reykjavík í síðasta lagi fyrir 5. (þ. mán. ■0, Hjartans þakkir öllum þeim, sem auðsýndu vin- arhug og hluttekningu við fráfall og jarðarför systur minnar, INGU ÁSMUNDSDÓTTUR. hárgreiðslukonu, svo og Meistarafjelagi Hárg-reiðsliþkvenna, fyrir auð- sýnda virðingu við hina látnu. Fyrir hönd móður minnar og annara ættingja. Margrjet Ásmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.