Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 5
Laugardagui* 2. júní 1945 3IÖRGUNBLAÐIÐ Sýingin í Lisiamannaskálanum Besta sýningin er þar hefir verið Jón Engifberts: ,.Nú andar suðrið sæla vindum þj'ðum“. ÞAÐ er ánægjulegt að koma í sýningarskála myndlistar- manna við Kirkjustræti þessa daga. Myndasýningin sem þar var opnuð um fyrri helgi, í sam bandi við Listamannaþingið, er hin besta samsýning, sem þar hefir enn verið haldin. Málverk eru þar ekki fleiri en svo, að þau komast öll fyrir á útveggj- um skálans, svo ekki hefir þurft að hólfa hann neitt í sundur. Þess vegna njóta allar myndirnar sín eins vel og frek- ast verður á kosið. Alls eru þarna 39 málverk. Þarna eru þrjár stórar myndir eftir Ásgrím Jónsson, úr Húsa- fellsskógi, útsýni yfir Hafnar- fjörð og mynd a! Hjeraði, Hjaltastaðabláin. Alt öndvegis- myndir frá hans hendi. Gunnlaugur Blöndal á’þarna ágæta mynd af Ingólfi Gísla- syni fyrv. hjeraðslækni og bjarla stúlkumynd. Eftir Gunn laug Scheving eru tvær Grinda víkurmyridir. En hann hefir tekið ástfóslri við Grindavíkur- þorp, fólkið þar og hið bláa haf. Og þar er lika mynd hans „Engjafólk“, sem áður hefir verið sýnd, en menn hafa goll af að sjá oflar en einu sinni, því hún hefir, ef vel er að gáð sína sögu að segja um fólkið og listamanninn. Jóhann Briem á þarna þrjár myndir og er hin fína, hnit- miðaða litastemmning hans í þeim öllum. Og þrjár myndir eru þar eft- ir Kjarval, tvær ekta Þingvalla myndir, með mosahrauni og gjám og ein „draum“-mynd. En Jón Engilberts á þarna íleiri myndir en nokkur annar. Því þarna eru 7 af myndum þeim, sem hann hefir gert fvr- ir skrautútgáfu af kvæðum Jónasar Hallgrímssonar, sem Ragnar JónsSon er að gefa út og bera allar vott um ríkt lista- mannseðli höfundar. Þar er m. a. ,,Sáuð þið hana systur mína“, „Greiddi jeg þjer lokka við Galtará“, „Nú andar suðrið sæla vindum þýðum“. Eftir Jón Stefánsson eru á sýningunni tvær af sígildum myndum hans, „Strokuhestur- inn“, sem vakti mikla og verð- uga athygli, er hann kom fyrst fyrir almenningssjónir og menn hafa alltaf gaman af að sjá, og .,Kona í íslenskum búingi“, ein af bestu myndum hans. Jón Þorleifsson á tvær mvnd- ir á sýningunni, Rauðir túlí- panar og Konurnar við vatns- póslinn. Er ánægjulegt að sjá þá mynd aftur, því hún vinnur við náin kynni, eins og góðar mvndir yfirleitt. Þorvaldur Skúlason á þarna 4 myndir. Er bjartari og ljett- 'ari blær yfir þessurn myndum hans en oft hefir áður verið, ný blæbrigði í hinu óbrotna þróttmikla formi í list hans. Enn fremur eru þarna mynd ir eftir Snorra Arinbjarnar og Svein Þórarinsson og eftir ivær konur, Kristínu Jónsdóttur og Karen Agnete Þórarinsson. ■—oc— Arkitektarnir fimm sýna húsaleikningar og líkön, sem margir munu hafa gaman af að virða fyrir sjer. Ágúst Pálsson sýnir hina um- þráttuðu Neskirkju, svo þarna er hægt að kynnast því tilvon- andi guðshúsi betur, en áður hefir verið kostur á. Gunnlaug- ur Halldórsson sýnir teikningar og ljósmyndir af hinum aukna og endurbælta forsetabústað á Bessastöðum. Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Emarsson sýna hina fýr Framhald á 8. síðu Hjúkrunarfjelagið Líkn 30 ára Of lífiið húsnæði lorveldar sfiarfið ÞANN 3. iúní ri.k. verður' stöðina- einn læknir, Katrín i I i;júkrunarfjelagið Líkn 30 Thoroddsen og ein hjúkrunar- ára, eii fjelag þetta stofnuðu nokkrir Reýkvíkingar konur og ;karlar 3. júní árið 1915. Fo-nnaður fjelagsins frú Sig ríður Eiríksdóttir bauð blaða- mönnum í gær til kaffidrykkju á heimili frúarinnar, Ásvalla- götu 79. Frú Sigríður rakti þar helstu atriði úr sögu fje- lagsins frá stofnun ]>ess. Kins og fyr getur var fje- Igið stofnað kona.,En árið 1940 var einum lækni liætt við, Kristbirni Tryggvasyni, en Katrín stai'f- aði áfram og hjúkrunar- kvennaliðið vai) aúkið svo aö ineð læknunum starfa 3 hjúkr tmarkonúr. , Líkn starfar í nánu sam- bandi við ljósmæður bæjar- ins og tilkynna þær uugbarna. verndjnni hvert það barn er jboí 1915. Þá fæðist. Iljúkrunarkonur Líkn- komu hjer saman á fund ýms- ;u. fa,.a síðan í^húsin og hjóða ir bæjarbúar og var þar á- j )tlæðrum aðstoð sína. Ef að- kvoöiö, að stofnað skyldi gtoð er þegin, fylgjast hjúkr- [ j li k runa rf jelagið Líkn. unarkonurnar með börnunum 1 Kyrsti formaður þess vár frú rlt t,v»ggja ■ ára aldurs. Christofine ' Bjarnhjeðinsson. sanibandi við ungbarnavernd- kona Sæmundar BjarnhjeSinS jna, var á árinu 1943 stófnuð sonar, læknis í Laugarnesi. — npplýsinga og eftirlitsstöð, Auk hennar voru í stjórn fje- fyrjr barnshafandi kouur. -—■ lagsins, Sigríður Bjömsdóttir, frú Guðrvin Finsen, Flóra Zim sen og frú Katrín Magnússon. — Formannsstörfum gengdi, fi'ú Ghristofine til ársins 1930, eða! í 15 ár. Tilgangur fjelagsins var ein göngu sá, að veita fátækum’ sjúklingum ókeypis hjúkrun og fjárhagslega aðstoð, sem Jiinir fjölmörgu styrktarmeð- limir fjelagsins íögðu af mörk Um, — Fyrstu starfsár fjelags ins, starfaði á vegum fjelags- jns ein hjúkrunavkona, sem annaðist hjúkrun á heimilmn iiinna fátækari bæjarbúa. —, Berklavarnarstöðin. Þegar á árinu 1919 var fje- laginu gefinn svo mikill gaum ur, að starfsemi þess var stór- lega aukin. — Var þá fyrsta berklavarnarstöðin stofnuð lijer í höfuðborginni..Sig- urður Magnússon, prófessor, veitti stöðinni forstöðu, en með honum störfitðu hjúkrun- jarkonur úr Líkn. Sem læknir st'Oðvarinnar starfaði próf. íSigurður Magnússon frá ár- inu 1919 til ársins 1928. Þá tók við læknisstörfum Magnús fyi Bjetur Jakobsson, læknir og ein ljósmóðir veita stöðinni forstöðu. — Þá var ijósbað- stofa fyrir börn stofnuð árið 1938. Nokkrir velnnnarar fje- lagsins gáfu því Ijósalampa alla og tilheyrandi útbúnað. Baðstofa þessi er starfrækt frá 1. sept. til ,1. júní ár. hvert, Allar þessar heilsuverndar- stofnanir Líknar bera nafnið lleilsuverndarstöð Reykjavík- Ur á árinu 1944. — Heimilis- hjúkrunarkonur fjelagsins fóru í 5585 sjúkravitjanir á árinu. — 1 Berklavarnarstöð- inni voru framkvæmdar 14,- 886 læfinisskoðanir á 7775 sjúklingnm. Tala sltygginga var 12,726, en röntgenmyndað var 662 sinnum. 2889 loftbr jóst aðgerðir voru framkvæmdar Sjúkrahúss- og hælisvist var útveguð 104 sjúklingum. — Berklapróf var framkvæmt á 1331' manns, einkum börntim bg unglingum. 1056 hráka- rannsóknir var annast um. — J Ijúkrunarkonur stöðvarinnar fóru í 1350 eftirlitsferðir til berklasjúkíinga. -— Þá var 400 lítrum af lýsi er stöðinni var starfaði hann við stöðina til ársins 1937. — Báðir störfuðu læknavnir ■end-urgjaldslaust. — Árið 1937 var berklavarna- stöðin endurskipulogð undir yfirstjórn Sigurðar Sigurðs- sonar, berklayfirlæknis. —Þá ef fyrsti læknir ráðinn til t gefið, úthlutað. — Iljúkrunar- I’jetursson, hjeraðslæknir, og jÍOnUr ungbarnavern<larinnar fóru í 10,438 vitjanir á heim- ili 1492 barna. — Stöðin tók á móti 672 ’nýjum heimsókn- um. I Ijósböð hafa komið 278 börn, 45 börn voru end- Urbólusett við barnaveiki l og 34 í fyrsta sinli. — Til upp- j Jýsingarstöðvar fyrir barns- staria þar, dr. Óli Hjalte.sted. ^ }iafau(]; konur voru fram- Þetta sama ár voru styrkir frá ríki og bæ stórlega auknir. En stöðin flytur í húsakynni þau sem hún nú starfar í. Ungbamavemdin. Arið 1927 stofnau Iljúkrun- arfjelagið Líkn ungbarnavernd, hjer í bæ. En markmið henn- kvæmdar 2362 skoðanir, þar af 802 í fyrsta sinn. — Ljós- móðirin fór í 718 vitjanir á þeimili barnshafandi kvenna. iTil Heilsuvernarstöðva Líknar geta allir snúið sjer. Fólki er þar veitt ókeypis hjálp og' Upplýsingar. Að lokum gat frú Sigríður ar er, að annast heilsuwrnd þess, að aðal áhugamál Líkn- barna. — Það er hið sama aö ar væri að komið yrði upp segja um ungbarnaverndina, að starfsemi hennar varð þeg- ar svo umfa'ngsmikil. að árið Ihjer, í bæ fullkomintii heilsu- verndarstöð. — E , tú tikynrii þnu er nú er við .* 'i ’ \r eru 1940 vnf him endurskipulögð. þegar orðin svo ófulikomin. Þegar í byrjun störfuðu við að til vandræðá hörfir. í st jórn Líknar eiga nú sæti: (Sigríður Eiríksdóttir, er verjði jhefir formaður fjelagsins fráí 1930, Sigi'íður Breim, gjald- keri, Ragnheiður Björnsdóttir* er verið hefir í stjórn þess í P1 ár, en hún er nú ritari þess. Anna Zimsen og Sigrútk fBjnrnason. Meðferð méls Quislirtgs sælir gagnrýni Frá norska blaðafull- trúanum: Á FUNDI neðri deildar breska þingsins síðastliðinn þriðjulag, gagnrýndi einn deildarrriianna meðferð norsku síjórnarinnar á máli Quislings. í Oslo taka menn ekki verulegt tillit til þessarár gagnrýni, heldur gera ráð fyrir, að þingmaðurinn hljóti að háfa misskilið tilkynn ingarnar um upphaf rjettar- haldanna, sém fór fram síðastl. laugardag. Það er ekki ætlunin að draga málið á langinn. Þvert. á móti. Menn vilja flýta málinu eins og unnt er, en jafnframt tryggja það, að allar upplýs- ingar fáist um starfsemi Quisl- ings. Enginn þarf að efa, að Quisling fær verðskuldaða refs- ingu, og norsk löggjöf hefir að geyma öll nauðsynleg rjettar- ákvæði að þessu leyti. Þar á meðal ákvæði um dauðarefs- ingu. Rjettarríki er aftur kom- ið á fót í Noregi og hefir yfir öllum nauðsynlegum tækjum að ráða, svo að engin ástæða er til að koma á sjerdómstólum. Blöð allra flokka í Noregi lýsa ánægju sinni yfir því, að með mál manna, sem ákærðir eru fyrir stríðsglæpi, skuli vera far ið samkvæmt fornum megin- reglum norsks rjettar. Svar Churchills forsætisráðherra við gagnrýninni í neðri deild breska þingsins hefir því vak- ið ánægju allra. Norsk stjórnarvöld hafa einn ig vísað á bug þeirri gagnrýni, sem fram hefir komið á þá ráð- stöfun, að neita öllum erlend- um frjettariturum um viðtal við Quisling. Það hefir aldrei verið venja í Noregi, að fang- aðir menn fái að flytja mál sín í viðtalsformi. Þar sem um þessa gagnrýni, sem annars hef ,ir einungis komið fram frá fá- um mönnum, hefir einnig verið rætt í Bretlandi, minna norsk stjórnarvöld á það, að hvorki breskir eða erleridir blaðamenn fengu viðtal við Sir Oswald Mosley, foringja breska nasista flokksins, þegar hann sat í fang elsi. í tilefni af sjómannadeginum 1945, kemur út í dag sjómanna- sálmur og kvæði um sjómanna- fánann, sem gefið er út til ágóða fyrir heimili aldraðra sjómanna og verður selt á götum bæjarins í dag og að sjómannadeginum liðnum. Höfundur er Sigfús Elíasson, en útgefandi Fjelagið Alvara. Fjárgirðingin í Breiðholti verð ur smöluð fyrir hádegi í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.