Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 2
8 MOEGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júní 1945, ÁRSAFMÆLI LÝÐVEL DISINS Framli. af 1. síðu. Sjerstaka athygli. — Þarnæst íór sVo fram fimleikasýning lcarla úr KR undir stjórn Vign- fis Andrjessonar. Sýningin tókst ágætlega og vakti mikla hrifn- ángu. Þá hófst sjálf íþróttakeppnin. lÁrangur hennar var yfirleitt mjög glæsilegur. Gunnar Huse by, KR, bætti enn einu sinni hið ágæta kúluvarpsmet sitt og liiaut fyrir það ,,Konungsbikar inn“, en hann var veittur fyr- ir besta einstaklingsafrek 17.- júní-mótsins. Þá setti boðhlaups Æveit ÍR nýtt íslandsmet í 1000 xn. boðhlaupi. — Úrslitin urSu annárs sem hjer segir: Kúluvarp: — 1. Gunnar Huse /by, KR 15.57 m. 2. Jóel Sigurðs -son, ÍR, 13.23 m., 3. Bragi Frið riksson, KR, 13.18 m. og 4. Sig nrður Sigurðsson, ÍR, 12.56 m. •— Þetta afrek Husebys er besta afrekið, sem íslendingur hefir "unnið í frjálsum íþróttum, gef- ur 985 stig. Fyrra metið var 15.50. 1000 m. boðhlaup: — 1. Sveit ÍR. 2:04.1 mín., 2. A-sveit KR, 2:05.9 mín., 3. A-sveit Ármanns 2:08.3 mín. og 4. B-sveit KR 2:10.5 mín. — ÍR setti nýtt ís- landsmet. Fyrra metið, 2:05.4 rnín., átti KR. — Nýju methaf- arnir eru: Haukur Clausen, Hall ur Símonarson, Finnbjörn Þor- valdsson og Kjartan Jóhanns- son. 800 m. hlaup. — 1. Kjartan Jóhannsson, ÍR 2.00.2 mín., 2. Erynjólfur Ingólfsson, KR, 2.01.2 mín., 3. Sigurgeir Ársæls Gon, Á, 2:01.6 mín. og 4. Óskar Jónsson, ÍR, 2:03.0 mín. — Kjartan hljóp á mettímanum og besta tíma, sem hlaupið' hefir verið á hjerlendis, því að Ólaf- p?r Guðmundsson, KR, setti met íð í Svíþjúð. Hástökk: — 1. Skúli Guð- iTtundsson, KR, 1.92 m., 2. Jón •Ólafsson, KR, 1.75 m., 3. Örn Clausen, ÍR, 1.65 og 4. Haukur Clausen, ÍR og Árni Gunnlaugs ;;on, FH, 1.65. — Hástökk Skúla gefur 934 stig og er næstbesta ufrek mótsins. 100 m. hlaup: — 1. Finn- björn Þorvaldsson, ÍR, 11.3 fiek.. 2. Sævar Magnússon, FH, 11,7 sek., 3. Guttormur Þormar 'ÍJÍA, 11.7 sek., og 4. Árni Kjart unsson, Á, 11.8 sek. — Sævar jtiljóp á 11.6 sek., en Guttormur <3 11.8, er þeir börðust á eftir ’jm 2 sætið í aukaspretti, en l>eir urðu hnífjafnir á úrslita- íjprettinum. Langstökk: — 1. Oliver Steinn, FH, 6.75 m., 2. Magnús Cðaídvinsson, ÍR, 6.51 m., 3. Gutt ormur Þormar, UÍA, 6.15 m. og •4 Þorkell Jóhannesson, FH, <3.06. m. Kringlukast: — 1. Gunnar jHuseby, KR, 42.23 m., 2. Jón Ólafsson KR, 40.12 m., 3. Frið xik Guðmundsson, KR, 37.93 m. og 4. Gísli Kristjánsson, ÍR, -33.90. m. jí Hljómskálagarðinum. Þegar eftir klukkan átta fylt -ust allar götur, sem lágu að ■Hljómskálagarðinum af fólki, í>em stefn'di þangað, og bráðlega voru þar saman komin mörg fþúsund manns. Veðrið var nú orðið ákaflega blítt, sólin skein í heiði og varla bærðist hár á liöfði. Þegar Sigurður Eggers. Forseti íslands leggur blómsv urðssonar. (Ljósmynd: Halldór fyrrum forsætisráðherra hóf ræðu sína, var mannfjöldinn orðinn mjög mikill, og sífelt bættust fleiri í hópinn. — Með fram allri Sóleyjargötunni beggja megin stóðu raðir af bif reiðum, flestum skreyttum fán um. Að lokinni ræðu Sig. Eggerz, var hrópað ferfalt húrra fyrir fósturjörðinni, en Lúðraáveit Reykjavíkur undir stjórn Alberts Klahn, ljek Is- land ögrum skorið. Fríður hópur kemur. Þegar ræða Sig. Eggerz var á enda kom fríður hópur undir fánúm norðan Fríkirkjuveginn, voru þar stúlkur úr íþróttafje- lagi Reykjavíkur, sem sýna áttu leikfimi undir stjórn Da- víðs Sigurðssonar. Fylgdi þeim ákaflega mikill mannfjöldi, svo altaf fjölgaði í garðinum. Telja ýmsir að þegar flest var þar, hafi verið yfir 10 þús'. manns, e. t. v. hátt upp í 15 þús. Leikfimissýningin tókst mjög vel, og eftir að henni var lokið, kom það atriði hátíðahaldanna, sem einna mestan hátíðablæ hafði á sjer, en það var þeg'ar þjóðkórinn söng. Vel tekið undir. Páll Isólfsson stjórnaði auð- vitað þessum mikla þjóðkór, sem söng ættjarðarlög við und- irleik Lúðrasveitar Reykjavík- ur. Var það auðsjeð, hversu söngurinn getur sameinað menn, því þúsundirnar sungu að segja mátti, einum rómi. — Mun þetta hafa verið einhver sá fjölmennasti söngflokkur, sem sungið hefir á einum stað hjer á landi. Fór allur þessi söngur fram með hinni mestu snilld og prýði, og er það ánægjulegt fyr- ir alla aðila, að jafnvel skyldi vera tekið undir og raun varð á. — Að samsöngnum loknum hóf Lárus Pálsson leikari lestur ættjarðarljóða. Var honum forkunarvel tekið. Sama er að segja um Karlakórinn Fóst- bræður, er hann söng, og Helga Hjörvar sem las upp á eftir söng þessa kórs. Að loknum upp- lestri hans söng Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Sig- urðar Þórðarsonar. en síðan sungu báðir kórarnir þrjú lög sameinaðir og enduðu á þjóð- söngnum. Var það fögur sjón, er mannfjöldinn stóð þögull og hlýddi á, en sólin ljómaði og fánarnir rjett bærðust í andvar anum. Þá hefir hver einstakur fundið vel, að hann var íslend- ingur. eig á fótstall líkneskis Jóns Sig- Arnórsson). Geísilegur fögnuður. Þegar kórarnir höfðu lokið söng sínum, steig fram Pjetur Jónsson óperusöngvari og söng nokkur lög með undirleik lúðra sveitarinnar. Varð hanri að end- urtaka hvert einasta lag, og ætl aði fagnaðarlátum fólksins aldrei að linna. Sást hjer' vel, eins og oft áður, hversu mikil ítök þessi frægi söngvari okk- ar á í hjörtum landa sinna. Að loknum söng Pjeturs, var hátíð- inni slitið af form. hátíðarnefnd ar, Lúðvík Hjálmtýssyni, en síðan hófst dans. Hafði verið reistur pallur einn mikill, að vísu ekki sem bestur fyrir list- dans, og tróð fólk þar dansinn og enda víðar í garðinum, við mikinn fögnuð alt fram til kl. 2. Hjelt þá hver heim til sín, og hafði alt farið fram eins prýðilega og frekast varð á kosið. Fyrir dansinum ljek hljómsveit Bjarna Böðvarssön- ar. Öllu, sem fram fór, var út- várpað. Ánægjuleg hátíðahöld. Öll þessi hátíðahöld voru sannarlega ánægjuleg. — Kom svo mikil menning og virðuleiki fram í öllu fari fólksins, að það vekur óblandna ánægju. Vín sást varla á nokkrum manni, og umgengni öll. var með því móti að betri varð ekki á kos- in, enginn troðningur var nein- staðar í Hljómskálagarðinum meðal allra þúsundanna, sem þar voru saman komnar. Þann- ig var fyrsta afmælishátíð lýð- veldisins. Akureyri. Akureyri, mánudag. Frá frjettaritara vorum. Hátíðahöld þjóðhátíðardags- ins hófust með því, að skrúð- ganga fór fram kl. 10 f.h. frá Iþróttahúsinu og var gengið um ýmsar götur til kirkjunnar. Þar fór fram guðsþjónusta kl. 11. Predikaði sóknarpresturinn, Friðrik Rafnar vígslubiskup. Kl. 2 e. h. hófust hátíðahöld við sundlaug bæjarins. Ármann Dal mannsson, form. Iþróttabanda- lags Akureyrar setti mótið með stuttri ræðu. Þá flutti Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi lýðveldisræðu og Friðjón Skarp hjeðinsson bæjarfógeti minni Jóns Sigurðssonar. Sagðist þeim báðum ágætlega. Geysir og Karlakór Akureyrar s'ungu sam eiginlega nokkur ættjarðarlög og Lúðrasveit Akureyrar ljek. Fánahylling skáta fór fram. Að síðustu kepptu í boðsundi K.A. og Þór, og bar Þór sigur úr být um. Margskonar íþróttasýning- ar höfðú verið fyrirhugaðar á túnunum suður af sundlauginni en þær fórust fyrir að sinni, vegna þess að allmikil rigning var um daginn, en formaður íþróttabandalagsins skýrði frá því, að þær yrðu haldnar dag- inn eftir, ef veður hamlaði ekki. Iþróttabandalagið sá um hátíða höldin og hdfði mjög vandað til þeirra, og var því mjög slæmt hve veður var óhagstætt. Um kvölflið var samkoma í samkomuhúsi bæjariris. Lýsti formaður Stúdentafjelags Akur eyrar þar yfir, að fjelagið hefði ætlað að fá Gunnar skáld Gunn arsson til þess að flytja hjer er- indi um Jónas Hallgrímsson þ. 26. maí, en skáldið hefði ekki getað komið þá. .En nú væri Gunnár hjer staddur. í tilefni þessa erindis hefði það því orð ið að ráði í samkomulagi við Iþróttabandalagið, að það yrði flutt nú. Hóf Gunnar Gunnars- son því næst mál sitt og flutti ítarlegt og afarsnjalt erindi um Jónas Flallgrímsson. Kantötu- kór Akureyrar söng fyrir og eft ir erindi Gunnars, allmörg lög. Siglufjörður: Frá frjettaritara vorum. Siglufirði mánudag. LÝÐVELDISAFMÆLI hald- ið h’jer hátíðlegt í gær. Veður var óhagstætt, rigning og kulda stormur. Hátíðleg guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 um morgun- inn og flutti sóknarpresturinn þar ágæta ræðu. Klukkan hálf tvö hófst útiskemtun með skrúð göngu undir fánum af bæjar- bryggjunni til íþróttavallarins, sem allur var fánum skreytt- ur. Þar setti forseti bæjarstjórn ar skemtunina með stuttri ræðu, .en aðalræðu dagsins flutti Þórarinn Guðnason lækn- ir. Karlakórinn Vísir skemti með söng, íþróttir voru sýndar Frá Hafnarfirði: Fylking íþróttamanna gengur á leikvang. (Ljósmynd Sig. Jónsson, Hafnarfirði). og margar ræður fluttar. Um kvöldið var skemtun í Bíó meö ræðum, einsöng og kórsöng. —■ Fánar blöktu á hverri stöng og hátíðablær'var á bæ og bæjar- búum. Hafnarfjörður. Frá frjettaritara vorum, 17. júní var minnst í Hafnar firði með útisamkomu á Sýslu- mannstúninu. Fór samkoman hið besta fram, og má telja víst að sjaldan hafi annar eins mannfjöldi safnast saman í Firð inum. Kl. rúmlega hálftvö tók fólkið a^ safnast saman við skemmtistaðinn, en 'kl. 2 hófst samkoman með því, að Lúðra- sveitin Svanur, undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar, ljek ætt jarðarlög. Þá gengu skátar og íþróttafólk fylktu liði inn á skemtisvæðið undir fánum, stað næmdist frammi fyrir mann- fjöldanum og heilsaði með fána kveðju, en lúðrasveitin Ijek Rís þú ungá íslands merki. Þá flutti bæjarstjórinn, Eirík ur Pálsson, snjalt ávarp. Mint- ist hann dagsins og þakkaði þátt takendum í hátíðahöldunum. —• Síðan flutti prófessor Ólafur> Lárusson afburða gott erindi fyrir minni íslands og Jóns Sig- urðssonar. Á eftir ljek lúðra- sveitin þjóðsönginn og síðan Hafnarfjörður, eftir Friðrik Bjarnason. Þessú næst söng karlakórinn Þrestir, undir stjórn Jóns ísleifssonar, nokkra ættjarðarsöngva og önnur kór- lög. Að lokum fór fram keppni í handknattleik milli stúlkna úr Haukum og Fimleikafjelagi Hafnarfjárðar og einnig millí pilta úr sömu fjelögum. Leikur fóru þannig, að jafntefli varð hffá stúlkunum, 3:3, en piltarnir úr Haukum unnu með 9 mörk- um gegn 3. Form. undirbúningsnefndar þakkaði fjelögunum leikina og afhenti formönnum þeirra lýð- veldisskildi til minningar um þátttöku þeirra í hátíðahöldun- um. Bæjárstjórnin gekkst fyrir hátíðahöldunum, en sjerstök nefnd sá um undirbúninginn, Skipuðu hana þeir Stefán Júlí- usson, yfirkennari, sem var for maður, Eyjólfur Kristjánsson, gjaldkeri, Ólafur Jónsson, verka maður, Hallsteinn Hinriksson, íþróttakennari og Guðmundur Árnason, bæjargjaldkeri. Keflavík. Frá frjettaritara vorum, í Keflavík hófust hátíðahöld in kl. 11 f.h. með guðsþjónustu í kirkjunni. Sr. Eiríkur Brynj- ólfsson prjedikaði. Kl. 1-30 safu aðist fólkið saman við fánastöng sem hreppsnefndin hefir látið reisa á fyrirhpguðu skemmti- svæði Keflvíkinga. Stendur stöngin á steyptum fótstalli, sem mynd Jóns Sigurðssonar hefir verið greypt í. Alfreð Gíslason, lögreglu- stjóri, setti hátíðina með ræðu. íþróttamenn gengu í skrúð- göngu með fána, sem dreginrj var að hún á stönginni kl. 2, er nákvæmlega ár var liðið síðan lýðveldið var stofnað. Blandað ur kór sönk undir stjórn Frið- riks Þorsteinssonar. Sr. Eiríkuq Framh. á hls. 10. / /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.