Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 12
12 MOEGUNBLAÐIÐ I>riðjudagur 19. júní 1945. Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci * eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mercskowski, í þýðtngn Björgúlfs læknis Olafssonar. er komin í bókaverzlanir •- Leouardo da Vinci var furðúlegur maður. Hvar sem hann er nefndur i bóktnh, rr eins og me.nn skorti orð tii þess að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. I „Encycloprtdia Britannica" (19U) er sagt, að sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi á sviði visinda og lista og óhugsandi sé, að nokkur maður hefðfenzt til að afkasla hundraðasta þarti af ölhe þvi.'sern hann fékksl við. * l.eonardo da Vinci var óviðjafnanlegur mnlari. F.n hann var lika upþfitiningamaður á við F.dison, eðlisfreeðingur, starrðfrrrðingur, s/jörnufrœðingur og hervélafrtcöingur. — Hann fékkst við rannsóknir i Ijósfrœði, lifffrrafra’/)i og stjórnfrtcði, andlilsfall manna og fellingar i klfcðum athugaði hann vandlega. Söngtnaður var Leonardo. góður og iék sjnlfur á hljóðfari. Enn fremur rilaði hantv kynslrin öll af daghókum, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da'Vinci er saga utn manninn, er fjöllifrfastur og afkasta- méstur er talinn allra rnanna, er sögur fara af, og einn af meslu listamönnum veraldqr. I bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, ReykjaMk. Eftir mörg ár er frelsisstríðinu í vestri lokið. Hinar sameinuðu þjóðir báru sigur af hólmi. Um tveggja dimmra ára skeið börðust Bretar nær einir, en að sigrinum hafa allar banda- mannaþjóðirnar stuðlað. En ekki er hann síst að þakka verkamönnum, sem unnið hafa á ökrum, í verksmiðjum og vinnustöðvum og framleitt vopn, hergögn og matvæli handa ' herjunum. British Ropes Limited er stolt af því að hafa átt þátt í þessum sigri. Á sjó og landi og í lofti hafa framleiðsluvörur þess haft stórkosllega þýðingu. BBITISH ROPES LIMITED Framleiða Vírkaðla, Hampkaðla, Víra, Ábreiður og Umbúðir. BRITISH ROPÉS UMITEO Heod Office: DONCASTER, ENGLAND Skrifstofur og verksmiðjur um alt Bretland. (16) SELF-POLISHING WAX Iláglansandi, sjálfvirkt fljótandi gólfbón frá du Pont ver gólfin hálku. du Pont bón-hreinsir. nær óhrein- % indum og gömlu bóni upp úr gólf- unum áður en bónað er. * Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Hafnarhvoli. — Símar 1858, 2872. |> )"SELF-POLISHING" WAZ ASalfundur Hús- mæðrafjelags Hafn- arfjarðar HÚ SMÆÐR ASKÓL AF JEL AG Hafnarfjarðar hjelt aðalfund 12. júní 1945. Fjelagskonur eru 512. Hagur fjelagsins er góður, og er það mest að þakka vel- unnurum þess, sem gefið hafa fjelaginu stórgjafir, og ósjer- plægni fjelagskvenna. í sjóði á fjelagið nu kr. 71.780.00. Formaður var kosin Ingi- þjörg Ögmundsdóttir, í stað Ólafíu Valdimarsdóttur, er flyt ur úr bænum á næstunni, en verið hefir form. fjelagsins frá stofnun þess. Fundarkonur sendu fráfarandi form. kveðju og þakkir fyrir störf í þágu fje- lagsins og árnuðu henni allra heilla. Stjórn fjelagsins var endurkosin að öðru leyti en því, að í stað núverandi form. var Guðfinna Sigurðardóttir kosin í stjórn. Stjórnina skipa því nú Ingibjörg Ögmundsdóttir, Elísa bet Þorgrímsdóttir, Guðfinna Sigurðardóttir, Helga Jónas- dóttir, Ingit^jörg Árnadóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Sólveig Sveinbjarnardóttir. Merkjasölu hygst fjelagið að hafa 19. júní eins og að undan- förnu og treystir því, að bæj- arbúar taki vel á móti sölu- meyjumP Basar ætlar fjelagið að halda í október í haust og skorar á allar fjelagskonur að reyna að vinna einhverja handavinnu í sumar, svo basarinn verði fje laginu til sóma. Form. basar- nefndar er Svava E. Mathiesen. Skemtifund ætlar fjelagið að halda í haust. Mikla ánægju vakti það á fundinum, er form. skýrði frá því, að seinni partinn í sumar yrði hafist handa að byggja húsmæðraskóla á einhverjum fegursta stað í bænum, Hamar- kotshamri, j Jarðarför frú Guðrúnar Berg- sveinsdóttir fór fram frá Dóm- kirkjunni í gær að viðstöddu fjöl menni. Sr. Bjarni Jónsson jarð- setti. Úr heimahúsum báru kist una nánustu frændur hinnar látnu. Skátastúlkur og skátapilt- ar gengu fylktu liði með fána á undan líkfylgdinni, til kirkju. — Skátar báru kistuna í kirkju og úr, og hjeldu heiðursvörð um hana, meðan á kirkjuathöfninni stóð. Hermann Guðmundsson söng einsöng, vögguljóð, er orkt var um Guðrúnu unga, lagið var eftir Sigurð Þórðarson tónskáld, í kirkjugarð báru kistuna fyrstu starfsmenn Sundhallarinnar. — Jarðarförin fór mjög virðuiega fram. r Heimilisblaðið, 4—5 tbl., er ný- komið út. Blaðið hefst á grein um Jónas Hallgrímsson eftir Gils Guð mundsson, sem rituð er í tilefni af aldarártíð skáldsins. Þá er all- langur greinarflokkur um nýjung ar í vísindum og tækni og þátt- urinn „blaðað í gömlum blöðum“ Framhaldssagan, Maðurinn frá Alaska, skipar mikið rúm í þessu blaði, og sögu Rannveigar Kr. Guðmundsdóttur, Gildi, lýkur í blaðinu. Ennfremur er í þessu blaði hugleiðing eftir sr. Gunnar Árnason frá Skútustöðum, kross- gáta, skrítlur o. fl. — Á einni opnu blaðsins eru fallegar íslensk ar myndir og greininni um Jónas Hallgrímsson fylgja all-margar myndir. Á forsíðu er stór mynd af Jónasi. 4> 1» Reykjavík — Borgar- nes — Hreðavatn Áætlunarbílferðir um Hvalfjörð. Ekið um Hvalfjarð- arströnd, Skilmannahrepp, Leirársveit, Alelasveit, Anda kíl, Hvítárbrú, Borgarnes til Ilreðavatns. Frá Reykjavík: Frá Borgarnesi og Hreðavatnij Alánudaga kl. 8,20. Þriöjudaga kl. 2 e. h. Fimtudaga — 8,30. Föstudaga -— 2 — Laugardaga — 2 e. h.’\ Sunnudaga —- 5 •— Frá Reykjavík fiintudaga um Dragháls. Frá Borgarnesi þriðjudaga um Dragháls. Afgreiðsla í Borgarnesi í Hótel Borgarnes, sími 19. Afgreiðsla í Reykjavík Biíreiðastöðin Hekla h.f. Sími 1515. ATHUGIÐ, að geyma ferðaáætlunina. ^X$X§>^X$X$><®*^<$X^3*^^<^^<ÍX$>3x^<$X$>€x®Kjx$>^^Kex3x$<$XÍX$X$X$^X^>^<$>^K$>^x^<$<JX$> <s> <& Skrifstofustúlku vantar stórt fyrirtæki. Þarf að kunna hraðritun á íslensku og helst einnig ensku, vera ssémilega fær í ensku og í dönsku eða sænsku. Sjerlega.góð laun verða greidd. Umsóknir (helst ásamt mymd og meðmælum) sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „707“. l Járniðnaðarmenn I vantar okkur nú þegar. Stálsmiðjan h.f. 4>#<$^«^<®x*xgx»4i>«x*««Ntx*x®x*x$xgxíxJxSx*^xSx»«$xSXn<Sx*xS^xíxSx$^x$x®x$x$x$xíx»«x$^> Ungur maður með nokkra almenna mentun óskar eftir framtíðarat- vinnu. Meðmæli fyrir hendi. — Tilboð merkt „Strax“ sendist afgr. blaðsins fyrir fimtudagskvöld 21. þ, m, Kvenfjelag Neskirkju Skemtiför til Þingvalla verður farin þriðjudaginn 26. júní kl. 1 e. h, Fjelagskonur tilkynni þátttök'u sína í sírna 4560, 3544 og 3894 fyrir næstk. föstudagskvöld. Mætið allar. STJÓRNIN. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.