Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 9
J>riðjudagur 19. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ Heilbrigð fjármálastarfsemi er hyrningar- steinn stjórnarfarslegs sjálfstæðis landsins ÞR/VFALDLF.GA hefir verið á það bent, og verður sú vísa sennnlega aldrei of oft kveðin, ii ð einn af hyrningarsteinum undir stjórnarfarslegu sjálf- stæði lands vors sje fjárhagsleg afkoma þess. I augum hinna stóru þjoða er það næsta undar legt fyrirbrigði, að þessi fá- menna þjóð skuli vilja eiga með sig sjálf. Mörgum finst það vafa laust ganga óviti næst, að þjóð, j sem ekki telur fleiri íbúa en j smábær í stórveldum, skuli treystast til að gerast sjálfsætt ríki, halda uppi fjölmennri em bættismannastjett, mentastofn- unum, annast utanríkismál sín og þar fram eftir götunum. Og óneitanlega er þetta í mikið ráðist. Það er tvímælalaust skylda vor allra, að leitast við að gera oss grein fyrir, hvernig vjer fáum undir þessu risið og j gera oss jafnframt Ijóst, hvert j stefnir á hverjum tíma. Því að , eins getum vjer gert oss von um j að bæta úr meinsemdunum, að vjer vitum, hvar þær er fólgnar. Ræða Pjeturs Magnússonar fjármála- ráðherra á landsfundi Sjálfstæðismanna Aður en jeg vik að fjármála- viðhorfi hinnar líðandi stundar langar mig til að eyða fáum mínútum til að drepa á fram- tíðarmöguleika vora til að standa á eigin fótum, sem sjálf- stætt og fullvalda riki. Ef vjer íhugum þá mögu- leika, þá verður oss fljótt ijóst, að þar er við fleiri örðugleika að etja en fámennið. Land vort er stórt og bygðin dreifð um mikið landsvæði. Gerir þ_að all- ar samgöngur erfiðar og kostn- aðarsamar. Fjöli og heiðar loka vegum á landi mánuðum sam- an og hafnleysi langrar strand lengju suðurlandsins hindrar samgöngur á sjó. Mestur hluti landsins er með öUu óræktaður og fram á síðustu tíma hafa hin grónu landsvæði gengið saman ár frá ári. Vjelatæknin er á ílestum sviðum atvinnulífsins mjög skamt komin og enn þá vantar oss flest þau menning- artæki, sem aðrar þjóðir hafa krafist öldum saman. I fáum orðum sagt — nálega alt er ógert. Oss vantar samgöngu- leiðir og samgöngutæki, sjúkra hús, gistihús, skóla, skemtistaði og svo ótal margt fLeira, sem of langt yrði upp að telja. Þessi hlið málsins er því alt annað en álitleg og gefur síður en svo góðar vonir. En sem betur fer er ekki öll sagan sögð. — Vjer eigum einnig auðlindir í land- inu og við strendur þ‘\ss, sem vjer naumast vitum hvers virði eru. Þeim auðæfum, sem iiggja í íslenskum fiskimiðum, í ís- lenskri frjómald og fossaafli hefir svo oft verið lýst, að ieg vil ekki þreyta -með endurtekn ingum þess nú. En eitt er víst. Þessar auðlindir fleyta oss því að eins yfir örðugleika nýbýl- ingsskaparins að vjei höfum tæki til að nota þær. Öllum er oss kunnugt hve mikið hefir skort á að vjer hefðum þau tæki. Síðustu árin fyrir ófrið- inn fjiilgaði atvinnuleysingjum með hverju ári, blátt áfram af því að atvinnutæki vantaði. —- Það má aldrei koma fyrir fram ar, ef vjer eigum að standa á eigin fótum. Vjer höfum, að minsta kosti sjálfir, talið, að þjóðin sje dugmikil og standi síst að baki öðrum' þjóðum hvað afköst snertir. En hversu mikill, sem dugur hepnar er, þá fær hún eigi staðist sam- kepnina við aðrar þjóðir, ef hún hefir eigi svipuð tæki til að vinna með. Það er því engin blekking heldur bláköld stað- reynd, að ef vjer eigum að geta búið í landi voru sem sjálfstæð menningarþjóð og ef vjer eig- um að geta uppfylt þær kröf- ur, sem til vor verða gerðar í samstarfi þjóðanna, þá er oss lífsnauðsyn að taka alþjóðlega tækni í þjónustu vora jafnt til lands og sjávar. Þeir, sem reyna að villa mönnum sýn í þessum efnum, vinna óþurftar verk, enda virð ist það nú vera að renna. upp fyrir mörgum þeirra, að úrtöl- ur þeirra hafi ekki mikinn hljómgrunn hjá þjóðinni. ★ EF VJER svo hugum að hinu, hverjir möguleikar sjeu fyrir oss til að taka tæknina í þjónustú vora, þá er að sjálf- sögðu fyrst á það að Hta, hver fjárhagsleg geta þjóðarinnar er. Mörgum hefir vaxið í augum hinar miklu erlendu inneignir vorar, sem hingað til hafa frek- ar íarið vaxandi eh þverrandi. Og víst má það vera oss öllum mikið gleðiefni, að hafa þann mikla varasjóð að hlaupa upp | á. Ef vel er á haldið, eiga hin- ar erlendu innstæður að gera oss kleift að koma atvinnuveg- um landsins á heilbrigðan grundvöll og auka svo atvinnu tæki landsins, að allir geti haft nóg að starfa. En þá má það heldur ekki gleymast, að því að eirs verða ný atvinnutæki þjóð inni til varanlegrar gæfu, að rekstri þeirra sje hagað þann- ig, að atvinnan beri sig og að tækin verði aukin og endurnýj uð á eðlilegan hátt.VerðbóIga og dýrtíð munu vissulega verða erfiður Þrándur í Götu fyrir heilbrigðri þróun atvinnulífs- ins i framtíðinni, en í lengstu lög verður að bera það traust til vitsmuna og góðvilja for- ráðamanna þjóðfjelágsins, að þeir sigrist á þeim örðugleikum, sem af þessu stafa. En auk fiárhagsgetunnar kemur vitanlega margt til greina. sem hjer skal ekki fjöl yrt um. Fyrst og fremst þurfum vjer að géta fengið tækin keypt frá öðrum löndum og auk þess þurfum vjer á mönnum að halda, sem kunna að fara með þau. Að þessu öllu mun verða unnið eftir þvi 'sem föng standa til og undir árangri þess starfs er það komið hvort þjóðinni tekst að vernda sjálfstæði sitt sern næst 550 milj. króna, én erlendar skuldir þeirra eru hverfandi. Sje þetta borið sam an við það ástand, sem ríkti fyrir ófriðinn, er ólíku saman að jafna. En út í það mál mun jeg eigi- fara frekar nú, enda gerði jeg nokkra grein fyrir því í útvarpserindi, er jeg flutti fyr ir rúmu ári síðan. Þar var og nokkur grein gerð fyrir sam- bandinu milli aukningar er- lends innstæðufjár og hinnar miklu aukningar á sparifje landsmanna á sama tíma. •— í lok ársins 1939 var innstæða í sparisjóðum (annara en bank og mjer liggur við að segjajanna) 14.2 milj., en í árslok — tilverui sína í framtíðinni. Hver góður íslendingur, hvar sem hann stendur í flokki, er því skyldur til að stuðla að þeirri nýskipan atvinnuveg- anna, sem núverandi landstjórn hefir sett efst á stefnuskrá sína. Allir verða að géra sjer ljóst, að framtíð landsins er undir því komin að vjer getum náð sem mestum og sem bestum af- köstum. Með því einu getum vjer bætt upp mannfæðina. K JEG SKAL þá eftir þennan inngang víkja nokkuð að þró- un fjármálastarfseminnar á hinum síðustu árum og mun jeg þar eigi geta komist hjá að fara með nokkuð af tölum, þótt aldrei þyki það skemtilestur. Það verður eigi annað sagt, en að íslenskt atvinnulíf hafi stað- ið með blóma síðan í byrjun styrjaldarinnar. Hinsvegar má um það deila, hve heilbrigt það atvinnulíf hefir verið. Eins og öllum er kunnugt, hefir mjög verulegur hluti vinnuaílsins verið í þjónustu hins erlenda setuliðs síðan á miðju ári 1940 og alveg fram á siðustu tíma. Á sama tíma hafa ýms atvinnu tæki gengið úr sjer og fækk- að. Á það ekki síst við um tog arana. Nokkur ný tæki hafa þó bæst við, sjerstaklega frysti- hús, Nokkur önnur iðnaðartæki hafa og risið upp á þessum sama tima. Þrátt fyrir þessa kyrstöðu i innlendu atvinnulifi hefir setuliðsvinnan og það mikla fje, sem komið hefir inn í landið i sambandi við setu- liðið. á'.ýmsan hátt. gert það að verkum, að atvinnule\fsi hefir með öllu horfið, að kaupgjald allra vinnandi stietto þjóðfje- lagsins hefir hækkað. að hag- ur alls almennings 'nefir batn- að og að tekjur ríkissjóðs hafa stðrhækkað. I nánu sambandi við þetta 9g hagkvæmt afurðaverð, stendur svo hin mikla breyting sem orðið helir á gjaldeyris- jöfnuðinum, sem þegar hefir verið vikið að. Inneignir bank- framar að búa við það ófremd- arástand, sem hún lifði við ár- in 1934—39, meðan Framsókn- arhrammurinn hvíldi þyngst á atvinnu- og fjármálastarfsemi 'ardsins. ★ JEG SKAL þessu næst gefa lauslegt yfirlit yfir fjárhagsaf- komu síðasta árs, en tek það skýrt fram, að þar er ekki um endanlegt uppgjör að ræða og geta ennþá komið fram breyt- ingar, er geri meiri eða minni röskun á niðurstöðutölum. — í fjárlögum fyrir árið 1944 voru heildartekjur ríkissjóðs áætl- aðar samtals 94.3 mij. kr. En þær virðast hafa orðið scm næst 124.1 milj. eða farið tæp- ar 30 milj. kr. fram úr áætlun. Þeir liðir fjárlaga, sem mest hafa íarið fram úr áætlun eru þessir. Tekju- og eignarsk 4.0 milj. kr. Vörumagnstollur 2.2 — — Verðtollur 5.5 — — Stimpilgj. 0.8 — — Ríkisst. 22.0 — — Þetta nemur samtals 34,5 milj. kr. Aðrii' -liðir hafa svo orðið undir áætlun, sjerstaklega stríðsgróðaskattur, þó þar sje frekar um bókfærslutilhögun að ræða, en raunverulegan halla. Hirði jeg eigi að greina nánar frá því. En niðurstaðan verður eftir því, er nú verður best sjeð, tekjur umfram áætlun tæpar 30 milj. kr., eins og jeg áður gat um. Gjöld ársins voru hinsvegar áætl. 89.8 milj. kr. og því gert ráð fyrir tekjuafgangi er næmi 4.5 milj. En eftir því, sem nú 1943, 57.4 milj. Skýrslur liggja enn þá ekki fyrir um 1944, en vafalaust hafa innstæður hækkað talsvert á því ári. Inn- stæður í sparisjóði bankanna allra, ásamt útbúum þeirra, nam i árslok 1939 55.6 milj. kr,. en í árslok 1944 kr. 366.0 milj. Má af þessu sjá, að sparifje landsmanna hefir vaxið um eitthvað yfir 350 milj. kr. á þessu árabili, eða meira en 6 faldast. Líkt verður uppi á ten ingnum, ef litið er á tekjur landsmanna. Samkvæmt skatta framtölum eru þær 1939 tæp- lega 80 milj. kr., en 1943 rösk- ar 490 milj. og hafa þær þann- ig rösklega 6 faldast á tíma- bilinu. Alt ber þetta vitanlega \ verður sjeð, hafa gjöld raun- vott um vaxandi hagsæld manna og bætta. efnahagslega afkomu. Hinu má svo heldur ekki gleyma, að oft er engu minni vanda að gæta fengins fjár, en að afla þess. Hætt er við að mörgum reynist erfitt að draga saman seglin í tima og vafalítið að margir eiga eft- ir að kollsigla sig. Því miður er það nú svo, að ríkissjóður hefir hvergi nærri bætt hag sinn á sama hátt og þjóðin. Mjer telst svo til, að skuldir ríkissjóðs í árslok 1939 hafi numið sem næst 56.6 milj. kr., en í árslok 1944 50.3 milj. og lækkun því orðið aðeins 6.3 milj. (Hjer í meðtalið hluti bankanna í br. lánurn — en ekki 6 milj., sem liggja til geymslu. Þessi mismunur mun gera raunnverulega lækkun um 7 milj. kr.). En sú mikla breyting hefir hinsvegar á orð- ið að í stað þess að skuldir voru áður að mestu við önhur lönd, þá eru þær nú að langmestu leyti ofðnar innlendar. Ef alt fer með feldu verða erlendar skuldir ríkissjóðs í lok þessa árs ekki mikið yfir 5 milj. kr. Er það mikil breyting frá því, verulega orðið 122.00 milj. kr og hafa því farið fram úr áætl- un sem nemur rúml. 32 milj. kr. Þeir liðir. sem farið hafa fram úr áætlun, sem nemur 1 milj. kr. eða meira, eru þessir: Alþingiskostnaður Dómg.esla og iög- 1.4 milj kr. reglustj. 2.0 Vegamál 3.6 Kenslumál 1.7 Oviss útgjöld 1.4 Heimildarlög 5.8 Sjerstök lög 16.0 Á þeim lið eru ur og niðurgreiðslur á land- búnaðarafurðir aðalgreiðsl- an eða kr. 14.435.000 — en auk þess hafði verið veitt í fjár lögum 10 milj. kr. til dýrtíðar- ráðstafana. Ýmsir aðrir liðir fjárlaganna höfðu svo farið fram úr áætlun um nokkur hundruð þús. kr. og námu um fram greiðslur eins og*áður er sagt rúml. 32 milj. kr'. Heild- arniðurstaða ársins 1944 virð- ist því muni verða sú, að tekiu- afgangur verði sem næst 2 milj. kr. Vitanlega er það ærið um- hugsunarefni, að útgjöld rík- sem var og mikill gjaldeyris- j issjóðs skuli vera komin upp sparnaður fyrir þjóðina. Væri | i 122 milj. og verða þó án cfa þess óskandi að aldrei framar hærri á þessu ári, eins og síðar þýrfti að leggja á hana þann verður vikið að. Nemur þetta erlenda skuldaklafa, sem hún um 1000 kr. á hvért mannsbarn nú hefir hrist af sjer og yfir- | í landinu. Hygg jeg að allir Fcamh. á bls. 11. anna erlendis munu nú nema leitt að þjóðin þyrfti aldrei {

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.