Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 16
3?ri3judagrar 19. júní 1945 Íl6 lanasiys á Suðurlandsbraut SÍÐASTL. laugrardagskvöld' varð hörraulegt slys á Suður- hmdsbraut. Fjell bifreið ofan á niann með beirn afleiðingum,' að haun beið bana. j Maðuriun. sem var Sverrir T. Bergsson til heimilis á) Vb agagötu ‘24 hjer i bæ, hafði Jaat af stað í bifreiðinni Af 166 áleiðis austur yfir t'.jall. ■ shanit frá 15aldurshaga brotn-j aði öxull bifreiðarinnar og*; varð fólkið, senri i henni varl að snfia aftur til bæjarins. Umj kvöldið lagði Hverrir aftur af| stað austur og hafði rrieð sjcr.j nýjan öxul og . viðgerðartæki. I\1 rúmlega 12 um nóttiná tók bitreiðarstjóri, sem ók fram trjá, éftir því, að afturhjolin, voru farin undan bifreiðinni A 106. og bafði hún fallið nið ur að aftan. - Við nánarj at-. Frá Jandsfundinum á Þingvöilum Tvær konur verða fyrir bíi í CIÆR.urðu tvær kouuil fyrir vörubifreið í Lækjar- götu. Ekki urðu þær þó fyri r alvarlegum meiðslum. — Þetta, mun hafa gerst með þeim, hætti, að konurnar voru á leið, niður liankastræti og vorui konmar lit á nær miðja Lækjs argötu, er vörubifreið. semí kom niður Bankastræti ogj ætlaði inn Lækjargötu, ralc hægra frambretti í aðra koin una, sem við áreksturinn raksli á samferðakonu síua og fjellu! þær báðar í götuna og hlutu! dálítil meiðsli. — Bifreiðar- stjÓrinn tókst að sveig.ja bif- reiðiná inn á gangstjettina og stöðvaðist vörubifreiðin viðj hana. Símasamband við Dan- mörku: Rugun sá bifreiðarstjórinn að, maður lá undir bifreiðinni. Fleiri menn komu nú brátt á staðirin og tókst fljótlega aðj ná Sverri undan bifreiðiuni og var hann þegar fluttúr á Land' spítalann, en þar leiddi rann- sókn læknis í Ijós, að hann var andaður. Er talið senni- Icgt, að Sverrir heitinn hafi verið búinn að koma fyi-ir ,,búkkum“ undir bifreiðina til að hækka hana upp, en síðan’ hafijieir fallið, ef til vill við árekstur annarar bifreiðar. Eru tvær dældir í öðru aftur- bretti bifreiðarinnar, sem gætu bcnl til jiess. að um árekstur 1 afi verið að ræða. Sverrir heitinn vai- kvænt- ur og átti tvö börn. ITann var fæddur jiann 17. júlí 1918. Fulltrúar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins og gestir á Þingvöllum. (Ljósmynd Vigfús Sieurgeirsson) Esja íer hjeðan ó hódegi í dog Uý skáldsaga effir Hagalín: 1 1 )AG kemur á bókamark- aðiun ný skáldsaga eftir Guð mund Gíslason Ilagalín, sem, nefnist Móðir íslands. Er þetta saga sem gerist á ástandstím- unuin. Bókfellsútgáfan h.f. hefir gefið út bók þessa, serrr er prentuð í prentsmiðjp Jóns ilelgasonar og er frágangur rnjög góður. Þetta er 22. bók Guðmundar Ilagalins. í Badminlon Tvendarkepprii í fíadminton fór frarn í gau-kveldi og urðu lirslit þau, að Jakobína Jósefs dóttir og Jón Jóharmsson urðu Tneistarar.eftir úrslit.aleik inilli þeirra og Júlíönu Tsebaru og (hrðjóns Einarssouar. Er þetta í annað sinn, sem þau Jakob- fna og Jón vinna þessa kepni. .. Einliðakeprii karla hefst í, lcvöld kl. 6. Þátttakendur íj þeirri kepni .eru 9, og verða það tvær fyrstu umferðirnar, sem báðar verða í kvöld. KLUKKAN 12 á hádegi í dag leggur m.s. Esja af stað hjeðan áleiðis til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. — Með skipinu verða um 90 farþegar. Þá verða og sendar með því vörur þær, er Landssöfnunin keypti og bögglar þeir sem ein staklingar hjer hafa sent vin- um og kunningjum í fyrrnefnd um löndum, á vegum Rauða krossins. Farþegarnir eru þessir: Til Danmerkur: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Hávallagötu 50. Edith Sonja Brynjólfsdóttir, Eyrarlandsveg 20, Akureyri. Thyra Finnson, Ásvallagötu 56. Otto B. Arnar, kona og 2 börn, Mímisveg 8. Ebba B. Friðriksson, Höfn, Seltj Sigríður Björnsdóttir, Laugaveg 2. Anna Laufey Árnadóttir, Höfn, Seltjarnarnesi. Henry Wilhelm Zebitz, Brunnstíg 9. Eiríkur Leifsson og frú, Sól- vallagötu 38. Aðalsteinn Sig- urðsson, Grenimel 35. Gísli H. Friðbjarnarson, Háteigsveg 11. Armgard Halldórsson, Hrefnu- götu 7. Atli Halldórsson, Hrefnu götu 7. Sig. B. Sigurðsson, Sól- vallagötu 10. Björn Sigurðs- son, Sólvallagötu 10. Niels Parsberg Sigurðsson, Sólvalla- götu 10. Sigfús P. Sighvatsson, Amtmannsstig 2. Björn Jóns- son, Grafarholti. Ingi Þ. Gísla- son, Þingholtsstræti 17. Frú Sveinsson, Egilsgötu 32. Jóhann Þ. Karlsson, frú og sonur, Sam- tún 8. Astrid Skúlason, Revkja- vík. John Mikael Jörgensen, Gentofte. Sven Aage K. Han- sen, Tjarnarbr. 11, Hafnarfirði. Ove Christian Lihm, Munka- þverárstr. 29. Christian August Haftsen, Suðurgötu 10. Ingrid Stisen, Köbenhavn. Hildergardt Anker Lassen, Hótel Borg. Ilans Anker Lassen, Hótel Borg. Inga Aase Johansen, Freyjugötu 42. Liiiian Bára Blandon, ÞórsgÖtu 19. Paula Blandon, Þórsgötu 19. Otto E. Nielsen, Akureyri. Pet- er J. L. Hansen. Nygade . 5, Farþegar munu vera um 90 Nörresundby. Marie Kristine Lundby, Svenstrup. Bodil Mar- grete Sahn, Lækjargotu 10. Anna Mardrete Klejs, Danske Gesandjska|b. Ellen Margfete Poulsen, Vífilsstöðum, Gunbied Marie Biell Nielsen, Miðstræti 3A. Sigmor Eagger, breska sendiráðinu. Karen M. Truel- sen, Garðastræti 19. Thyre Marie Juul, H-ingbr. 199. Hen- rid Langvad, Reykjavík. Selma Lrngvad, Reykjavík. Kay Lang vad, Reykjavík. Eyvind Land- vad, Reykjavík. Kjartan Ed- vardsson Westrup Milner, Tjarn argötu 3. Ib. Riis, Mánagötu 6. Jón M. Baldvinsson, Lindargötu 14. Ingibergur M. Baldvinsson, Lindargötu 14. Grethe Helbæk, Flókag. 18. Ellen Mogensen, Grenimel 32. Gunnar Alberts- son, Guðrúnarg. 3. Sigrid Þor- steinsson. Ludvig Sigurd Sör- ensen og frú, Háteigsveg, Camp Sherwood. Oddmund K. Skaraa Kristiansand. Til Svíþjóðar: Ingibjörg Bjarnadóttir, Báru- götu 10. Jón Gunnarsson, New York. Lína Björnsdóttir, Alfa- brekku, Suðuriandsbr. Steinn Steinarr, Óðinsgötu 13. Lúðvík Ó. Guðjónsson, Hverfisgötu 66A. Þórarinn Guðmundsson, Vesturgötu 32. Einar J. Haf- berg, Vesturgötu 35. Jón Sig- urðsson, Túngötu 43. Einar Ein arssot!, Gunnarsbr. 40. Gunnar Guðjónsson, Smáragötu 7 .Gísli Indriðason, Hrísateig 19. Sig- ríður Gísladóttir, Sólvallagötu 14. Steinunn Hall, Víðimel 64. Halldóra N. Björnsdóttir. Víði- nral 64. Til Noregs, Danmcrkur og Svíþjóðar : Jóhann F. Kristjánsson, Fjólu götu 25. Finnur Einarsson, Há- vallagötu 4L. Björn Pjetursson, Hringbr. 203. Georg Kristjáns- ! son, Kjartansgötu 10. Guðsteinn Aðalsteinsson, Bergþórug. 61. j Steindór S. Gunnarsson, Suð-, urgötu 8B. Ebba Sophie Schram Laufásveg 19. Edith V. Guð- | mundsson, Hátún 11. Björgvin Frigreksen, Lindargötu 50. Arn aldur Jónsson, Skólavörðustíg 13A. Til Danmerkur og Svíþjóðar: Ewald F. Berndsen, Grettis- götu 71. Þorvaldur Þórarinsson, Hellusund 6. Árni Friðriksson, Höfn, Seltjarnarnesi. Óskar Halldórsson, Ingólfsstr. 21. Til Noregs og Svíþjóðar: Teresía Guðmundsson, Ás- vallagötu 64. Til Noregs: Skúli Skúlason, Pósthústr 17. K. A. vann Þór. Akureyri mánudag. Frá frjettaritara vorum. Knattspyrn ukappleiku r í meistaraflokki niilli K. A. og Þórs. fór fram sl. laugardags kvölds. Leikar fóru þannig, að K. A. sigraði með tveimur mörkuiiT gegn einu. San Francisco ráð- stefnunni lokið 23. júní. London í gærkvöldi. FULLTRÚAR stórveldanna fimm á ráðstefnunni í San Francisco hafa komið sjer sam- an um, að ráðstefnunni skuli slitið 23. júní, ef þess verður nokkur kostur. — Reuter. Forsætisráð- herra talar við Jón Krabbe EINS og kunnugt er var tal- símasamband opnað í morgun, og fór fyrsta samtalið frarn milli Ólafs Thors forsætisráð- herra og Jóns Krabbe sendifull- trúa. Ráðherrann hóf samtalið með því að segja að íslendingumi væri það gleðiefni að kringum- stæðurnar væru nú orðnar svo breyttar í Danmörku, að hægt væri að tala í síma milli land- anna. Þá bað hann sendifulltrú •ann skila kveðju til allra ís- lendinga í Danmörku frá for- seta íslands og ríkisstjórninni, enrrfremur að flytja konungi Dana, ríkisstjórn, og dönsku þjóðinni samskonar kveðjur, Jón Krabbe kvað öllum Islend- ingum líða vel og bað forsætis- ráðherra fyrir kveðjur sínar og allra íslendinga í Danmörku til fósturjarðarinnar. Samtalinu lauk með því að ráðherrenn þakkaði Krabbe fyrir störf hansf í þágu íslands nú á stríðsárun- um, en Krabbe kvað sjer það jafnan hafa verið mikil ánægja að starfa að málefnum Islands. Berg gefst upp við sljórnarmyndun London í gærkvöldi, PAAL TÍERG, forseti liæstiH i jettar í Noregi, sem að umF anförnu hefir verið að reyual að mynda stjórn, hefir nú geíj ist upp við það. Hefir Einai: Gerhardtsen, forseti bæjars stjórnar í Osló, form. verka mannaflokksin, tekið við aðí gera tilraunir til stjórnarmyndj' unar. — líeuter. Forsætisráðherra og frú höfðu móttöku gesta s.l. s dag, 17. júní. Meðal gesta allir erl. sendiherrar og sei trúar og fjöldi íslendinga. ættismenn og aðrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.