Morgunblaðið - 01.07.1945, Page 8

Morgunblaðið - 01.07.1945, Page 8
T jekkar lúta Rutheniu LONDON: — Tjekkar hafa gengist undir það, að afhenda Hússuhi hjeraðið Rutheniu, en fwr býr um miljón Tjekka, og fæi eitthvað af þeasu fólki vænt anfega að flytja buFtu.þaðan til vesturhjeraða Tjekkoslavíú. Samningarnir um þetta voru undirritaðir í Moskva í fyrra- dag. Var Stalin þar staddur og fyrir hönd Tjekka undirritaði Fierleinger, forsætisráðherra þfeirra. Ruthenia er allmiklu .stærra. en Sudetahjeruðin, sem Þjóðverjar fengu eftir Munchen arsamningana 1939 Tjekkar komu til Moskva, til þe'ss að leita. aðstoðar Rússa í málinu varðandi borgina Tesc- ben, sem Pólverjar vilja fá. En Rússar kröfðust þegar Ruthen- inu, og treystust Tjekkar ekki að mótmæla þessari kröfu Rússa. — Líklegt er að kosið ver% um það í Teschenhjeraði, hvort íbúarnir vilja fylgja Tjekkum eða Pólverjum Frá sögulegum fundi í Alþingi Irengjamót Ár- raanns hefs! á mánudag DRENGJAMÓT Glímufjelags irtfe Ármann verður háð á íþróttavellinum dagana 2. og 3 júli n. k. — Þátttakendur hafa aldrei verið svo margir í drengjamóti sem nú. Þeir verða 5'fir 50 frá 9 fjelögum, en þau eru þessi: Hjeraðssamband Þing eyinga, U. M. F. Selfoss, U. M. F Hvöt i Grímsnesi, U. M. F.. Skallagrímur í Borgarnesi, Knattspyrnufjelagið ■ Haukar, Ilafnarfirði, Fimieikafjelag llaínarfjarðar og íþróttafjelög in hjer í Revkjavík, Ármann, H R. og í. R. Á móti þessu koma fram rnargir af okkar efnilegustu í- jnóttamönnum, og er búist við mjög harðri og skemtilegri kepni. Samþyktur skilnaður íslands cg Danmerkur í Sameinuðu Alþingi 16. júní 1944. Á myndinni sjást forseti og skrifarar. Að b tki skrifstofustjóri Alþingis. Alþingi \ísfkfa!linu á Q0 M Jt1i jW fi* SaMM Mk W* »*1 f* i ffinjuiiiaBHaaii inu iokið Svohljóðandi greinargerð hefir blaðinu borist frá .* stjórn Kaldalðarnesshæl- isins: ÚT AF frásögn Morgunblaðs- ins s. 1. miðvikudag um verk- fall vistmanna í Kaldaðarnesi og. óhlýðni þeirra við heimilis- reglur, vill stjórnarnefnd stofn- unarinnar taka fram, að frásögn bíaðsins var í öllum megin- atriðum á misskilningi bygð. Hjer var aðeins um lítilsháttar misskilning að ræða, sem olli því, að ekki var unnið í tvo eða þrjá daga við niðurrif bragga og byggingavinnu, en þessa vinnu hafa þeír nú hafið á ný, Hinsvegar hafa vistmenn sýnt fullkomna hlýðni við heim ihsreglur og tregðulaust int af höndum þau heimilis3törf, sem þeim ber skylda til. Framhald af 1. síðu 1874, og þannig komið frá landsmönnum sjálfumvegna (landsþarfa, þótt í ýmsu I brvsti á um fullkomnun ' og sumt væri þegar á komið í Danmörku. Var þetta einn- ig næsta eðlilegt og í sam- ræmi við þáð,' sem lýst hef- ir verið hjer að framan um jtilgang og þýðing þinghald- anna. ^ Um þessi málefni hin helstu komu út tilskipanir (og lög), svo sem hjer seg- ir (ýmsu smávægilegu sleppt): 1 1847. Nokkur fyrirmæli urn kjör presta í landinu. Um fjár- forráð ómyndugra á íslandi. 1849. Um veiði á íslandi. 1850. Breytingar á erfalög- um. 1854. Lög um siglingar og verslun á íslandi (frjáls versl- un). Með breyt. 1856. 1855. Um prentfrelsi. v 1857. Breyting á kosningum til Alþingis. 1860. m stofnun barnaskóla í Reykjavík. 1861. Um vegina á íslandi. Löggilding nýrí-ar jarðabókar. 1863. Um lausamenn og hús- menn. Um launamál. 1865. Um verslunarvog á ís- landi. Um prestaköll. 1866. Um fjárkláða og fjár- veikindi. Viðb. 1871. Um vinnu- hjú. 1868. Um siglingaleyfi út- lendra skipa með ströndum. Um spítalahluti (einnig 1872). 1869. Almenn hegningarlög. Um afplánun sekta. Um skipa- mælingar. Um skrásetning skipa. 1870. Um uppreist æru. 1871. Um stöðu íslands í rík- inu (þótt ekki væri þeim lög- um fagnað, að vonum). — Um bygging hegningarhúss og fang elsa. 1872. Um stofnun búnaðar- skóla. Um fiskiveiðar útlendra við ísland. Um síldar- og ufsa- veiði. Um kenslu heyrnar- og málleysingja. Um gjald af brennivíni og öðrum áfengum drykkjum. Um póstmál á ís- landi. Um bæjarstjórn í kaup- staðnum Reykjavík. Um sveit- arstjórn á íslandi. Þá var og farið að gefa út áætlun um tekjur og gjöld landsins. Ákvæði um fjár- veitingar til landsþarfa. — Fyrirmæli um ýms launa- mál, o. fl. Og svo kom sjálf stjórnarskráin 1874, og varð þá allt veigameira. — Er næsta fróðlegt hjer um að litast, en þess skal gætt, að ýmislegt af þessu, sem sumt voru stór-nauðsynjamál í þá tíð, kann að virðast lítil- siglt nú. Má af því enginn láta blekkjast.----- Allt þétta, smátt og stórt, sem var erfið byrjun, hevrir til þeim grundvelli sjálf- stjórnar, er hlaðinn hefir verið af undangengnum kynslóðum og vjer höfum tekið í arf. Ber því síst að gleyma, er vjer nú stöndum sigri hrósandi með pálma sjálfstæðis og frelsis í hönd- um, sem forfeður vorir þráðu og lögðu sinn skerf til. Póstgöngur hefjast. LONDON: Póstferðir eru | byrjaðar á hernámssvæði Breta i í Þýskalandi Þjóðverjar mega J aðeins senda póstkort. Alt verð , ur að skrifa annaðhvort á ensku eða býsku, en ekki má nota hina gömlu þýsku skrift. Búist er við að póstgöngur fari að komast í lag á hernámssvæð um Bandarikjamanna. Útlskemfun í Hljóm- skáiagarðinum í dag NÚ lTM helgina lieldur Kven fjelag Ilallgrímslcirkju úti- skemtun í Illjómskálagarðin- um, Skemtunin hófst í gær, en heldur áfram í dag. Ilefst hún á guðsþjónustu, sr. Sigurjón Árnason pdjedikar_ Síðan ieik ur Amerísk hljómsveit undir stjórn John I). Goricv. Þá: flytur ÍTuðmundur G. Hagalíni raiðu. Um kvöldið verðurl dansað á palli_ Kaffi og kökur og aðrar- veitingar verða til sölu. Póiska sljórnin við- urkend LONDON: líæði Frakkar og Svíar hafa viðurkennt hina nýju stjórn, og munu scnda fnlltrúa til Varsjá, Pólska stjóvnin í London segir erin, að1 ekkert sje að marka gerðir nýju , stjórnarinnar í Lublin, kommúnistar hafi þar alt í hendi sjer, öll þýðitigarmestu enibaettin, 16 ráðherra af 21, og muni alveg áreiðanlega ekki láta kosningar fara fram, í landinu, heldur verði Pól- lnml leppríki Sovjetrússlands í framtíðinni. Langur vinnutími. LONDON: Þýskir hermenn, sem vinna að því, að slæða tundurdufl við Noregsstrendur verða að vinna að þessu 12 tíma á sólarhring. Mörg dufl hafa sprungið, á einum stað 500 í einu. Tjón varð ekki af Sunnudagur 1. júlí 1943, ^&aaból? 182. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.25. Síðdegisflæði kl. 22.50. I.jósatími ökutækja frá ki, 23.25—3.45. Helgidagsvörður er Eyþófl Gunnarsson, Miðtúni 5. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfilþ sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Frá Bandaríkjunum komu Jofö leiðis í gær: Birgir Kristinsson, Halldór Pjetursson, Rögnvaidug og frú Helga Sigurjónsson og son ur. Halldór Sv. Bjarnason, Skúll Hansen, Sigríður Eva Hansen, Katrín Egilsson. Til Svíþjóðar fóru loftleiðiá hjeðah í gær: Valdimar Bjöins- son, Helgi Guðmundsson, Oddurl Helgason, Olafur Einarsson, Jo- han Rönning, Ólafur Sigurðsson, Ingvar Páimason, Björn Ólafs- son, Hlín J. Brand og Matthildurj Björnsson. Hjónaefni. Nýlega hafa opinbeC trúlofun sína Helga Guðmunls-c dóttir, versxunarmær og Ólai'ucj Vilhjálmsson, bifreiðastjóri, Hafrj. arfirði. Sjötug er í dag frú Guð.úú Gottskálksdóttir, Hlíðarbraut 2, Hafnarfirði. Gísli Sveinsson óskar. þess get- ið, að hann sje ekki höfunc.ur þeirrar ágætu eftirmælagreinacj um Sólveigu Jónsdóttur, sem bir# ist í blaðinu í gær með höf.-merkl „G. Sv.“ Kveðst hann nú um 4(S ára skeið hafa notað þetta merkí og einnig verið táknaður þarinig, og telur því óþarft að a,ðrir taki sjer það eða viðhafi. Hjónaband. í gær voru gefini saman í hjónaband af sr. Bjarna( Jónssyni, Kristín Waage og Gunri ar Gíslason, vjelstjóri. — Heim- ili þeirra verður á Rauðarár- stíg 34. 65 ára verður á morgun, mánií dag, frú Jónína Jósefsdóítir, Miðtúni 20. Jóhannes Stefánsson, sonurj Einars Stefánssonar skipherra, hefir nýlega lokið lögfræðiprót'i í Kaupmannahöfn. Hjúskapur. Nýlega voru gefiri saman í hjónaband af bæjarfógeti anum á Akureyri, ungfrú Anna Sigríður Björnsdóttir, píanóleik- ari og Ólafur Pálsson stud. polyt, 45 ára er í dag Ásgeir Kristjáns son sjómaður, Vesturbraut 3, Hafnarfirði. Nesprestalcall. Messað í kapeliu Háskólans í dag kl. 11 f. h. sr, Jón Thorarensen. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 11.00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Jón Auðuns.). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00—16.30 Miðdegistónleikaf. 18.30 Barnatími (Pjetur Pjeturs- son o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Don Juan o, fl. eftir Richard Strauss. 20.00 Frjettir. 20.20 Samleikur á cello og píanó (Þórhallur Árnason og Frit« Weisshappel). 20.35 Erindi: Kristindómurinn og lífið (Óskár J. Þorlákssoií prestur). 21.00 Hljómplöfur: Norðurlanda- söngvarar, 21.15 Upplestur: „Aloha", bókar- kafli eftir Aage Krarup-Niel- sen (Sigurður Róbertsson rit- höfundur). 21.35 Klasiskir dansar. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.