Morgunblaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 5
E'imtudagur 5, júlí 1945. MORGUNBLAÐIÐ 5 Samvinna ríkisog bæjar um jarðboranir Um samvinnu ríkis og bæjar til að fá jarðgufu með borunum til orku- vinnslu, hefir verið gerður svohljóðandi samningur: RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS Ðg bæjarstjórn Reykjavíkur á- kveða, að hafa fyrst um sinn, þar til öðruvísi kann að verða ákveðið, samvinnu um jarðbor anir og aðrar rannsóknir til undirbúnings að virkjun jarð- hita til orkuvinslu á þeim grundvelli, sem fram er tek- inn í eftirfarandi 8 liðum: 1. Ríkisstjórn og stjórn Reykjavíkurbæjar hafa' sam- ráð sín á milli um framkvæmd þeirra rannsókna, sem gerðar eru á þeirra vegum, til undir- búnings virkjunar jarðgufu til orkuvinslu, og fela fulltrúum sínum að gera í sameiningu til- lögur um tilhögun og umfang rannsókna á hverjum tíma, sbr. einnig 4. lið. 2. Ríkið lætur þá borholu, sem nú hefir verið gerð í Reykjakoti í Ölvesi, um 100 metrum austur af gróðurhús- unum, til notkunar til þeirra rannsókna í þessu skyni, sem fulltrúar beggja aðila leggja til að gerðar yerði, án endurgjalds fyrir notkunina, sbr. þó 8. lið. 3. Ríkið hotar framvegis, fyrst um sinn, a.m.k. einn af jarðborum sínum til borunar í þágu þessara rannsókna og rek ur borinn á sinn kostnað, sbr. þó 8. lið. Um borunarstað og tilhögun borunar verði leitað sameigin- legra tillagna fulltrúa beggja aðila. 4. Trygð verði fullnægjandi aðstoð sjexfræðinga með vís- jndalega mentun í eðlisfræði, efnafræði og jarðfræði við rannsóknirnar, þannig að þeir geti verið með í ráðum um til- högun rannsóknanna. 5. Báðir aðilar fái í hendur hliðstæðar - ckýrslur h'vor frá öðrum um boranir, aðrar rann- sóknir og árangra þeirra jafn- óðum og rannsókn miðar á- fram. 6. Aðilax ráðgist hvor við annan áður en þeir fe.sta kaup á nýjum borum eða öðrum tækjum til rannsóknanna, naeð það fyrir augum, að til lands- ins verði aílað svo fullkominna og fjölbreyttra tækja til alhliða rannsókna sem kostur er með sem minstúm heildar tilkostn- aði, og að samvinna verði sið- ar höfð um notkun þeirra. 7. Sem fulltrúa til að vinna að staðaldjri saman að sam- starfi samk\æmt þessu bráða- birgða samkomulagi nefnir hvor aðili tvo menn: fulltrúa frá Rannsóknarráði, og frá ^Rafmagnseftirliti. ríkisins ann- arsvegar og fulltrúa frá Hita- veitu og Rafmagnsveitu w Reykjavíkur hinsvegar. 8. Um það. hvor aðili annast framkvæmd rannsókna og um skiftingu kostnaðar af rann- sóknum milli aðila verði tekn- ar ákvarðanir jafnóðum og framkvæmd þeirra er ákveðin, sbr. þó 2. og 3. lið. Ef til fram- kvæmda kemur um virkjun jarðhitans til orkuvinslu eða aðra hagnýtingu hans, skal þó rannsóknarkostnaðurinn teljast til stofnkostnaðar og endur- greiðast af viðkomandi fyrir- tæki. eða fyrirtækjum, að svo miklu leyti, sem rannsóknirn- ar geta talist til undirbúnings í þágu þeirra. Getum bætt við nokkrum BIFREIÐASTJORUM við akstur á sjerleyfisleiðum. Biíreiðast. Steindórs Samkomuhúsið Röðull verðiir lokað til 15. þ. m. vegna sumarleyfa starfsfólksins. Húsvörð vantar nú þegar að íþróttahúsi I.B.R., Hálogalandi. Mað- ur með íþróttakennaraprófi gengur fyrir starfinu að öðru jofnu. Umsóknir með kaupkröfu skilist til Gísla Halldórs- sonar, Garðastræti 2 fyrir mánudaginn 16. þ. mán, Húsnefnd Í.B.R. Cæfa fyigir tnílofunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4. MálaflutninKS- skrifstofa Sinar B. Guðmundssos. Gaðlaugar Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. er komið Best að auylýsa í Morgunblaðiitu Tíu öndvegisverk ailieímsbókmenfaima fyrir aðeins kr. 35.00 á mánuði í 10 máiiuði, eðakr. 350.00 í eift skiffi fyrhr öll íslendingar eru bókhneigðasta þjóð í heimi og má vænta þess &ð margir verði til þess að grípa þetta einstaka tækifæri, sém býðst til þes® að kynn- ast bókmenntxim stórþjóðanna. 1 Verkin sem yður ern boðin eru eftir þessa höfunda: Voltaire Von Jvleist Gauguin Hamsun Osear Wild Bernhard Shaw •Shakespeare VanLoon .Tohaixnes V, .Ténsen Sigrid Undset 1 þýtt af Halldóri Kiljan Laxness. — — Gunnari Gunnarssyni. * — — Tómasi Guðmundssyni, — — .Jóni Sigurðssyni frá Kaldaðarjxesi. — — Sigurði Einarssyni. -----Ólafi ITalldórssyni. — — Sigurði Grímssyni. -----Árna Jónssyni frá Múla. •—— Sverrir Kristjánssyni. -----Kmtmanni Guðmundssvni. Eins og þjer sjáið, h&fa mexsn úr hópi bestu þýðenda landsins verið valdir til þess að annast þýðingu og útgáfu þessara heimsfrægu verka. Og verðu'r allur frágangur bókanna hinn vandaðasti. Bækumar verða bundnar x svart shirtingsband með gyllingu á kjöl og hliðum. Fyrsta bókin kemur út seinni hluta sumars. Gott bókasafn ber vott um mikla menningu og þrosk aðan smekk. — Betri kaup er ekki hægt að gera. <(■> LISTAMANNAÞING Box 200. — Reykjavík. Undirrit... gerist lijer með áskrifandi að .... eint. af bókasafninu „Listamannaþing’ ', öiluin 10 bókunum, og lofa f jeg að gi eiða þær jafnótt og þaxr eru tilbúnar til afgreiðslu.. Verð bókanná allra í bandi er kr. 350,00, og hefi jeg leyfi | til að greiða gjna í einu, eða kr. 35.00. ■]hB ntftogjji................................. Heimili .................................... ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.