Morgunblaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 12
12 Fimtudagtir 5. júlí 1945, Rafmagnssljóri og Njlaveilusfjóri fara lil ámeríku ÞEIR Ste’ngrÍTíiur Jónsson fafmagnsstjóri og Heígi Sig- I urðsson hitaveitustjóri munu bt áðlega fara í snöggva ferð til Arneríku. Með þeira verða Benedikt Gröndal verkfræð- ingur og Einar Leó,. borstjóri að Reykjunu er stjómað hefir borununum eftir heita vatninu. Steingrímur fer vestur í sambandi við byggingu nýju rafmagnsstöð\rarirmar við Sog- ið — Verðvr Benedikt Gröndal vjelfræðilegur ráðunautur hans, en Benedikt hefir útbúið útboðslýsingu á stöðinni. Munu þeír athuga vjelar þær, er til- boð hafa borist um, og undir- búa hina „teknisku“ hlið á mál inu áðúr en kauþin verða á- kveðin. Helgi Sigurðsson fer vestur til þess að undirbúa kaup á stór um jarðbor. Með Iionum verð- ur Einar Leó. — Nokkur tilboð hafa borist og mun þeim verða gefinn kostur á að sjá þessa boca að verki. Sólt inn í Manila Vcl hepnuð flug- fimleikaför KR. ÚRV ALSFIMLEIK AFLOKK- UR karla úr KR' för á laugar- daginn var með flugbát Flug- fjelagsins norður til Akureyr- ar og Siglufjarðar og sýndi fim leika á báðum stöðunum við bestu viðtökur. Á Akureyri voru tvær sýningar haldnar, en síðan flbgið þaðan til Siglu- fjarðar. Þar var sýnt á síldar- plani við ágæta aðsókn og prýði Ifegar undirtektir. Alls voru þátttakendur í förinni 17, þar af 12 fimleikamenn. — Farar- stjóri var Ásgeir Þórarinsson, en leikfimikennari og stjórn- andi flokkstns er Vignir And- rjesson. — Á Akureyri þakkaði Hermann Stefánsson flokknum fyrir komuna, en á Siglufirði Eínar Kristjánsson form. Skíða fjolags Siglufj. — Fimleika- mennirnir láta ágætlega yfir ferðinni, en Uugvjelin kom með þá hingað á sunnudagskvöld- ið, er kappleikurinn við Bret- ana stóð yfir. Rómar flokkur- inn mjög lipurð áhafnar flug- bátsins. Harðir bardagar urðu um Manila, höfuðborg eyjarinnarLuzon. Japanar höfðu svo að segja brennt borgina til ösku. Japanskir hermenn lágu í leyni. þegar Bandaríkjamenn, sóttu inn í borgina, og gerðu að þeim harða hríð, Hjer á myndinni sjást tveir Banda- ríkjamenn, sem sækja fram á götu í úthverfum borgarinnar. Það er auðsjeð á þeim, að þeir eru ekki óhultir um líf sitt. ylS| .................................... i...... .... Öll frystihús stöðvuð 1 Eyjum Mikið verðmæti undir skemdum „Samúðar“-verkfallið í framkvæmd Rugslys í Oslofirði blaðafull- Frá norska trúanum: I fyrradag steyptist tveggja mótora flugvjel í sjóinn í Lar- vikfirði við vestanverðan Oslo- Vestmannaeyjum. miðvikud. Frá frjettaritara vorum. „S AMÚÐ AR‘ ‘ - VERKFALL það, sem Vei’klýðsfjelag Vest- mannaeyja, Vjelstjórafjelagið, Sjómannafjelagið ,,Jötunn“ og Verkakvennafjelagið Snót höfðu boðað, kom til fram- kvæmda kl. 12 s.l. nótt- En eins og fyrr var símað, er „samúðí!r“-verkfall þetta fyrirskipað til aðstoðar eða styrktar Verslunarmannafje- lagi Vestm.eyinga, sem krefst þess að fá eamningsrjett f. h. verslunarfólks í sínar hendur, en annað fjelag, Verslunar- mannafjelag Vestmannaeyja hafði samið við Fjelag kaup- sýslumanna í Eyjum. Alþýðu- samband íslands stendur að baki þessarar deilu. Hraðfrystihúsin stöðvast. Fyrstu afleiðingar „samúð- ar“-verkfall?ins urðu þær, að fjörð. Flugvjel þessi flaug ásamt I hraðfrystihúsin hjer í Eyj- tveim öðrum flugvjelum og fór svo lágt, að annar vængurinn enerti sjávaryfirborðið, snerist við í loftinu og sprakk í loft upp. Tveir flugmenn, yfirfor- ingi og liðþjálfi druknuðu. Annar fanst með björgunar- belti, fljótandi á sjónum, en hinn hafoi komið á sig fallhlíf, sem hafði opnast um leið og flugvjelin snerist við í loftinu. atkvæðagreiðsla fara næsta dag (3. júlí). Atkvæðagreiðsla fór fram eins og til stóð í Fjelagi kaup- sýslumanna og er henni var lokið, voru atkvæði send sátta- semjara, sem átti að telja þau. En um hádegi 3. júlí fær sáttasemjari brjef frá stjórn Versl.m.fjel. Vestm.eyinga, þar sem því er algerlega neitað, að nokkur atkvæðagreiðsla fari fram í fjelaginu.' (Daginn áð- ur hafði þó stjórn þessa fje- lags samþykt þetta). Nýtf þóf. S.l. nótt kemur sáttasemjari með nýja miðlunartillögu og fer jafnfranJ fram á, að sam- úðar-verkföUunum er boðuð höfðu verið. yrði frestað um fram i reynt sje að ná sjer niðri á ein- staka atvinnurekanda. T. d. á firmað Gunnar Ólafsson & Co. hálfan vjelbát; hann fær að fara á síld, en annar bátur, sem G. ÓI 1 & Co. eiga einir, er stöðvaður. Annars virðist stífni og harki kominn í þessa ómerkilegu deilu og þvi ekki að vita hvað af hlýst, et ekki tekst skjót- lega að koma á sættum. um (en þau eru 3) stöðvuðust. Áætlað er, að verðmætið, sem einn dag. En því er algerlega geymt er í hraðfrystihúsunum, | neitað. Hefir síðan staðið i þófi sje um 4 milj. kr. virði. um þetta mál. ) Bráðabírgðahús í J Birmingham. LONDON: — Byrjað er '•Inna að byggingu 4.500 bráða- bírglahúsa í Birmingham. að Starf sáttasemjara. Gangur verkfallsins. Þorst. Þ. Víglundssyni skóla- Þetta „samúðar“-verkfall er stjóra var falið að reyna að; án efa eitt hið einkennilegasta koma á sáttum í þessari deilu. I fyrirbrigði sem þekst hefir Hann lagði 2. þ. m. fram miðl- hjer á landi. Sjálfir deiluaðil- unartillögu á sameiginlegum arnir, verslunarfólkið í Versl- fundi stjórna Verslm.fjel. Vest- unarmannafjel. Vestmannaey- mannaeyinga og Fjelags kaup- inga vinna (allflestir), eins og sýslumanna. -Samþyktu þar ekkert hafi í skorist. Algert báðir deiluaðilar að láta fara verkfall er hvergi, nema fram Stríðsglæpamenn í Noregi framseldir Frá norska blaðafulltrú- anum. leynilega aV.kvæða- greiðslu innan fjelaganna um hraðfrystihúsunum. Yfirleitt virðist ,samúðar“- tillögu sáttasemjara. Skyldi súverkfallirih beitt þannig, að Fram að þessu hefir verið und irbúin málsókn gegn 350 þýsk- um stríðsglæpamönnum í Nor- egi, sem framseldir hafa verið stríðsglæpamannanefnd hinna sameinuðu þjóða. Frá þessu hefir Finn Palm- ström, majór, skýrt, en hann er fulltrúi Noregs í nefndinni. Allir þessir menn eru á listan um yfir stríðsglæpamenn. Þeir, sem sekir hafa orðið í Noregi eða gegn Norðmönnum, verða í [ leiddir fyrir norskan dómstól. Sjeu þeir ekki í Noregi, mun nefndin framselja þá Norðmönn um. Nefnd frá Nýbyggingar- ráði til: j Svíþjóðar, j Danmerkur og Englands NÝBYGGINGARRÁÐ hefir sent þrjá menn til Svíþjóðar, Danmerkur og Englands til þess að leita fyrir sjer um byggingu. togara og flutningaskipa í þoss- Um. löndum og undirbúa samn- inga um smíðina í samráði viS rikisstjórn og, Nýbyggingarráð, Formaður sendinefndarinnar er Helgi Guðmundsson banka- stjóri, éri hinir nefndarmennim ir eru Oddur Helgason útgerð- armaður, tilnefndur af stjóm Fjelags íslenskra botnvörpu- skipaéigenda, og Gúnnar Guð- jónssöri skipamiðlari. Nefndirl er nú í Svíþjóð. 37 þus. kr. brúttí- hagnaður af úli- skemluninni KVENFJELAG Hállgríms- kirkju hjelt útiskemtun í Hljótrí. skálagarðinum um síðástíibna helgi. Brúttóágóði af skemtún- inni nam um 37 þúsund krón- urri. Kl. 16 á laugardag setti for- maður fjelagsins, frú Þóra Eiri arsdóttir, skemtunina, en síffani flutti sjera Óskar Þorlákssotn ræðu. Um kvöldið skemti Frið- finnur Guðjónsson leikari mefS upplestri, en síðan var dansafl á palli fram að miðnætti. Á sunnudaginn kl. 14 hófst útiguðsþjónusta í garðinum. Sjera Sigurjón Árnason prj jd- ikaði, en kirkjukór Hallgríms- sóknar söng undir stjórn Fálsí Halldórssonar, Síðan ljek am- erísk hljómsveit undir stjórni John Corley. Kl. 17 flutti Guð- mundur G. Hagalín erindi. Urrj kvöldið var svo dansað á palli, I tjöldum í garðinum voru á boðstólum allskonar veitingar. Fjelagskonur höfðu sjálfar bak; að kökurnar, og önnuðust þær; einnig alla framreiðslu. Skemtunin fór í hvívetna hkó besta fram. Stjórn Kvenfjelags Hallgríms kirkju hefir beðið blaðið aðl færa borgarstjóra og bæjarráðii bestu þakkir fyrir að lána Hljómskálagarðinn til skemtum arinnar. Ennfremur fjelagskon- um t)g öllum öðrum, sem veittu aðstoð sína. Fimleikaflokkur K.R. fer fil Vesffjarða ÚRVALSFIMLEIKAFLOKK- UR úr Kriattspyrnufjel. Reykja víkur fer í sýningarferð tij Vestfjarða um helgina. Ákveð- ið er, að flokkúrinn sýni á 8> stöðum þar vestra. — Farar- stjóri er Ásgeir Þorsteinsson, en kennari beirra Vignir And- rjesson Stjcrnar sýningunum. Sýnt mun verða í þessari röð: Patreksfirði og Sveinseyri a laugardag. Bíldudal og Þing- eyri sunnudag, Suðureyri mánudag, Flateyri þriðjudag, Hnífsdal miðvikudag, ísafi'rði flmtudag og Bolungavík á föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.