Morgunblaðið - 25.07.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.07.1945, Blaðsíða 1
ta. irjrangiir. 164, tbl, — Miðvikudagur 25. júlí 1945 IsafoldarprentsmiSja h.t Beynaud kvaðst albúinn á berjast til þrautar Rjeitarhöldin í máli Petains hjeldu áfram í gær London í gærkveldi. Einkaskeyli til JVIbl frá Reuter. RtfhlTTARH'ÖLDtJNUM í máli Retains marskálks var hald- ið áfram í. dag. Paul Reynaiul, séni var forsætisráðherra Prakklancls, þegar Prakkar- gáíust uþþ 1940, h.jelt áfram vitnisburði-sínum, sem hann hóí við r.iettarhöblin í gær. Sameining Bretlands og I Frakklands. . . J íieynaúd niinntist á tilboð ChnrehiJls, sem hann gerði. gerði iira sa-meiningu Bretlands og Prakklands. Kvað hann það .göfugt. boð, og sagðist viss um, að tiJ sameiningar kanni j •í l'ramtíðinui. .A'.v’-. .. ... I Uppgjöfin. [ Reynaud sagði, að í byr.juu júní 1940 lieí'ði ChaUtemps, er þá var varaforsætisráðherra, viJjað gefast upp fyrir Þ,jóð-( verj.um. iieynaud kvaðst hins- vegar liafa verið þess albúinn nð berjast til þrautar og fiýtja stjórnina til Norður-Afríku.! Barlan hefði gert ráðstafaúir' tiJ þess að koma flotanmn un<I1 an. Kn á ráðuneytisfundi, sem haldinn hefði verið í Tours í jimí 1940, liefðu 13 ráðherrar verið fylgjandi uppgjöf, eti 6 á móti. Reynaud sagðist eklri íraxnh. á 2. siðu Verða kosningar THORSTEIN PETERSEN. forseti færeyska Lögþingsins, er aftur kominn til Færeyja eft ir viðræðufundi í Kaupmanna- höfn við dönsku stjórnina. — Ákveðið heíir verið að Lögþing ið komi saman annan Ólafs- vökudag, 90. júlí. Stendur þing ið sennilega riutt að þessu sinni og fundir þess verða að öllum líkindum lokaðir. Er talið lík- legt að það samþykki, að geng- ið skuM til nýrra Lögþingskosn inga bráðlega. og það þing muni síðan taka afstöðu tií samning- anna við Danmörku. Hinir færeysku fulltrúarnir, sem fóru ril Danmerkur, eru þar enn. En það eru Samuelsen, Dam og Zaehariasen. . . — Sámal. 150 krónur fyrir 5 enska vindlinffa Kaupmannahöfn i gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. MARGIR ljósfælnir eignamenn reyna að koma fjármunum sínum undan, sumpart með því að kaupa upp skiftimynt og frímerki, sumpart með því að kaupa vörur á svörtum markaði. Verslun á svörtum markaði stendur nú með miklum blóma. Til dæmis er nú algengt að tíu króna seðill sje látinn í skiftum fyrir tveggja krónu pening, 150 krónur eru greiddar fyrir fimm enskar sígarettur. Það er talið að margir hafi getað viðað að sjer stórum upphæðum í iómri skiftimynt og stafar af þessu rnikil skiftimyntarekla. Búðir neita öllum viðskift- um, og veitingahús afgreiða ekki gesti nema fyrirfram hafi verið samið um, í hvaða pen- ingum greiðslan skuli fara fram. Enginn getur skift pen- ingaseðlum oftar en einu sinni. Sjerstakt skömtunarkort er stimplað, þegar menn fá seðl- um sínum skift. Mikil eftirspurn er eftir óstimpluðum skömtunarkortum og' eru þau jafnvel seld fyrir þrjú hundruð krónur á svört- um markaði. Lögreglan ljet í gærkvöldi til skarar skríða gegn þeim, sem stunda þessa atvinnu og var gerð húsrannsókn hjá átta hundruð manns, en fjörutíu voru teknir fastir. Til átaka kom milli lögreglunnar og ungl inga, sem fjárplógsmennirnir á svarta markaðinum höfðu æst upp til ódæöa. Hernómssvæði Frakka í Berlín ákveðið á ráðsteinunni í Potsdam Fiðlusnillinguiinn Adolf Busch heimsækir ísland Kemur hingað í næsla mánuði ADOLP BIJSCH, eitt stærstæ nafti í heimi hljónilistarinn- ar or cinu af allra fremstu fiðlusnillingum heims, er væntan- legúr hingað í næsta máuufti. ILiugað kemur Buseh á veg- um Tónlistarfjelagsins. —- Kona hans verður með hontim. — Það er fyrir milligöngu Thor TJiors, sendherra í 'VVashington, að Busch keraur hingað. en scndihcrrann átti persónulega viðtal við "hann nýlega. I’eir Jón Leifs óg Ragjiarj Jóiissón, íormaður Tónlistar- fjelagsins höfðn átt við hánn brjefaskriftir árið 1938. Það saraa ár fór -Jón Leifs til fund- ar við Buseli í London. Vegini í stríðsins hefur ekki tekist að fá Busclt Jiingað íyr en nú, en þau hjónin lia.fi lengi haft mikinn hug á að heimsækja ísland. j Buscli mun aðeins dveJja hjer stuttan tíma. Getur Jtajin því eklri haldið nema þrjá. opinbera liljómleika, en auk, þess mun hanu halda eina Bach—liljómleika fyrir meðlimi Tónlist arf jel agsius. Adolf Buscli er fæddur í Þýskalandi, í bænum Siegen, Westphalen,. árið 1891. Stiux er nasistar tóku þar völdin, eða nánar tiltelrið, fjórum dög um eftir Ríkisþinghúsbrunann j yfirgaf hann föðurland sitt, I fór hann þá til Sviss og Jiefir verið svissneskur ríkisborgari síðan árð 1935. — Buseh cr kvæntur dóttur kennara síns, Hugo Siiters í Bonn. Árið 1902 fór hann á Tóu-i listarskólann í Köln. -— Euj meðal kennara þar var Brarn Kldering, sem fórst í loftárás á Kölu nýlega, með Guarani- Brelar senda matvæli fi! Berlín London í gærkveldi. Á MORGUN (miðvikudag) munu 100 breskir vörubílar, hlaðnir matr*ælum, koma til Berlínar. Matvælin eru handa íbúum á hernámssvæði Breta, um 900 þusund að tölu. Bretar ætla sjc-r að flytja til Berlmar næstu 25 dapa 1000 lestir af matvælum á dag. Mest af þessum mat verður t.ekið til neyslu strax. Er þetta fyrsta stóra matarsendingin, er Bretar send? til Berlínar. Sam kvæmt samningi, sem Bretar og Rússar g'erðu með sjer fyrlr nokkru, skyldu Rússar sjá íbú- um á hernámssvæði Breta í Ber lín fyrir mat. þar til er Bretar væru færir um það sjálfir. — Reuter. Framli. á bls. 8. König yfirmaður franska liðsins í Þvsfealandi m París í gærkveldi. FRANSKA stjórnin hefir skipað König hershöfðingja yf irmann frarska hernámsliðsins í ÞýskaJandi. Könýg hefir getið sjer mikið frægðarorð í styrjöldinni. Bretum heimiluð not Vtadivostok? Ráðsfefnunni frestað í þrjá daga London í gærkvöldi. Á RÁÐSTEFNU „hinna þriggjá stóru“ í Potsdam hafa verið teknar ákvarðan- ir um takmörk hernáms- svæðis Frakka í Berlín. -— JReinickendorf, úthverfi í norðurhluta borgarinnar mun koma í hlut Frakka. Rússar og Bretar ráða nú hvorir sínum hluta þessa hverfis. Eins og stendur dvelst franska hernámsliðið á hernámssvæði Breta í borginni, og yfirmaður þess, Beaudhénes hershöfðingi, situr eins og hlutlaus áhorf- andi á fundum*. hernáms- stjórnar borgarinnar. Afstaða Rússa gagnvart Japönum. Stjórnmálasjerfræðingar eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að á ráðstefnunni í Potsdam muni Rússar taka ákveðna afstöðu gagnvart Japönum. Frjettir, að vísu ekki opinber- ar, er bárust til London í gær- kvöldi, benda eindregið til þessa. Álitið er, að verið sje að undirbúa þessi mál í Potsdam, Hlutleysissamningur Rússa og Japana, sem að vísu hefir verið sagt upp, er ekki útrunn- inn fyrr en 5. apríl næstkom- anöi, en verið getur þó, að Rúss ar heimili Bretum afnot stöðva sinna í Vladivostok og ná- grenni. T. V. Soong, forsætisráðherra Kína, mun heimsækja Stalin. þegar ráðstefnunni í Potsdam er lokið. Ráðstefnunni frestað. I opinberri tilkynningu frá Potsdam segir, að Churchill, Eden og Atlee muni fara flug- leiðis til Bretlands á morgun (miðvikudag) til þess að vera viðstaddir, þegar úrslit kosn- inganna í Bretlandi verða kunn gerð á fimt.ude.ginn. Þeir munu koma aftur til Potsdam á föstu- dag. Ráðstefnunni verður því frestað um þrjá daga. Annað starfslið Breta verður um kyrt í borginni. Truman forseti mun verða kyrr í borginni, meðan á frest- uninni stendur. Ekki er vitað. hvort Stalin muni einnig halda kyrru fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.