Morgunblaðið - 25.07.1945, Síða 2

Morgunblaðið - 25.07.1945, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. júlí 194’ '3 Miklir framtíðarmögu- leikar í Bolungarvík Eftir Axel V. Tulinius lögreglustjóra HINN ungi lögreglustjóri í Bolungarvík, Axel V. Tulinius, var nýlega a ferö hjer í bæn- um. Áður en Axel fór vestur, kom hann inn á skrifstofu blaðs ins. Barst talið brátt að Bolung arvík. Hafði Axel brennandi á- íiuga fyrir framtíð þessa þorps, ■en BoJungaivík mun vera ein elsta verstöð á landinu. Tald- ist svo til, eð Axel ritaði grein hjer í blað’A um Bolungarvík. Birtis* hjer grein Axels. Höfnin. ÖLDUM saman hefir sjór ver ið stundaður fra Bolungarvík. 32r hún elsta verstöð landsins. Enda er bað engin fu,rða. Því veldur afstaðan til fiskimið- anna. Eru þau með bestu fiski miðunum við strendur lands- ins, ekki síst fyrir. það, að jþeim fæst íiskur alt árið. En miðin eru alt frá því upp við landssteina, og til hafs, út á y.Halann“ svonefnda. Alt fram á annan áratug nú- líðandi aldar voru engin hafn-’ armannvirki, eða lendingarbæt ur í Bolungarvík. Þó liggur vík jn fyrir opnu hafi, og gerir þar .siundum oísabrim. einkum í norðanátt. Síðsn 1911 hefir öðru hvoru verið unnið að byggingu brim- brjóts í Bolungarvík. Var byrj ■unin smá og hafa ótrúlegir örð- vigleikar orðið á vegi þess verks. Eitt sinn kom það fyrir, að verk, sem unnið ’var yfir Bumarið, var brotið í brimi um haustið, áðvr en verkfræðing- urinn, danskur maður, sem stóð lyrir verkinu, var kominn til .Reykjavíkur. Hafnarframkvæmdir voru .svo til óþektar hjer á landi er fyrstu metrararnir af brim- brjótnum voru byggðir. .Vissu xnenn því lítt Um, hvað bjóða mátti náttúruöflunum upp á. lEn *með byggingu brimbrjóts- ins í Bolungarvík hefir fengist dýrmæt reynsla, sem stundum hefir orðið Bolvíkingum dýr- lceypt, en hefir komið bæði ]þeim og öðrum að miklu liði. Nú er svo komið, að það verk, .sem síðast var unnið við brim- brjótinn, undir stjórn Axels Svein.ssonar. núverandi vita- málastjóra, hefir staðist próf- xaun ofsabrimsins. Eru þó liðin 3 ár, síðan það var fullgert. Með því er fengin vissa fyrir Jiví, að í Bolungarvík er vel hægt að byggja höfn, sem litendst hvaða vcður scm cr. Bnmbrjóturinn er nú orðinn xim 140 metra langur. Er hann rjafnframt einasta bryggjan, jsem til er í Víkinni. Er ástand- lið þannig, að ef brim gerir, verða þeir bátar, sem ekki eru wettir upp eftir hvern róður, að Hýja inn á úafjörð. Veldur því j.neðai annars það, að brimbrjót xirinn er ekki nógu langur. IFramtíðaráætlanir. í SUMAP verður byrjað á jþví að gera framlengingu við <I>rimbrjótinn. Verður haft við i>að svipað fyrirkomulag og síð £;.st var haft, er svb var frá igengið, að hingað til hefir stað- iú. Verða steyptir kassar, sem settir verða niður næsta sum- ar. Þegar þeir eru komnir á sinn stað, lengist brjóturinn um 50 metra. Ráðgera Bolvíkingar því næst, að bæta öðrum 50 metr- um framan við brjótinn á sama hátt. Með því má heita, að viðun- anlegur hafnarskjólgarður fáist — 240 metra langur. En fyrir mnan hann er svo ráðgert að byggja bátahöfn. — Verður ytri garður hennar jafnframt skjólgarður, til þess að mynda var fyrir þeirri öldu, sem óhjákvæmilegt er, að gangi yfir ytri gqrðinn. í bátahöfn- inni ex ráðgert að ætla pláss fyr ir dráttarbiautir auk afgreiðslu bryggja fyrir bátana. Þegar þessar áætlanir eru komnar í framkvæmd er hægt að geia út frá Bolungarvík a. m. k. 50—60 skip alt að 120 smá- lestir að stærð. Skipulag. AÐ Bolurgarvík er til gam- all skipulagsuppdráttur. Á hon um, var ráðgert að grafa höfn- ina inn í land í gegn um malar- kambinn og mynda þar kví í allstórri lægð, sem þar er. Nú er að vísu hætt við þetta, en jeg tel, að bað hafi verið mikil gæfa fyrir Bolungarvík að það var ráðgert. Vegna þess, meðal annars er nú á skipulagsuppdrættinum stórt óbyggt svæði meðfram allri höfninoi. I haust verður' skipuíag Bolungarvíkur endur- skoðað, og þá ætlumst við til, að alt það svæði, sem á gamla uppdiættin jm var áætlað fyrir höfnina og vörugeymslur og því um líkt, verði ætlað fyrir mann virki í sambandi við atvinnu- lífið þ. e. athafnasvæði, þar sem m. a. verður nóg landrými fyr- ir allskonar iðnað úr sjávaraf- urðum í stórum stíl auk venju legra vörugeymslna. Höfum við rætt þetta mál við skipu- lagsstjóra, og er hann mjög hlynntur þessu fyrirkomulagi. Mun þetta vera eitt stærsta at- hafnasvæði, sem nokkurt kaup tún á iandim. ráðgerir í skipu- lagi sínu. — Og það er alveg við höfnina Þess má geta, að bæjarstæð- ið, sem Bolungarvík nú stend- ur að nokkru leyti á, er svo gott og þægilegt til byggingar, að þar fná reisa bæ fyrir 5000 íbúa, án þéss að þrengja að neinu ieyti að landi bænda. Landbúnaður. EITT atriði er það enn, sem gerir það að verkum, að Bol- ungarvík getur orðið framtíðar staður. Það er hversu góð skil- yrði eru til ræktunar þar og í næsta nágrenni hennar. I hreppnum má án efa hafa kúabú. sem framleiða mjólk og mjólkurafurðir, sem fullnægja myndi bæ með 5000 íbúum. Og' engan einasta mjólkurdropa þyrfti að flytja að um lengri vegalengd en 12—15 km., en meirihlutann aðeins 2—5 .km. Framtíðarmyndin. NÚ skalt þú, lesandi góður, ef þú kemur til Bolungarvíkur, ekki emgöngu líta á þá 700 1- búa, sem þer eru nú, og þau fáu mannvirki, sem komin eru upp. Heldur skailu bregða fyrir þig hugarsjónum þínum og skyggn ast 10 ér in”- í framtíðina. Þá muntu sjá þar bæ með 2 —5 þns. íbúum. I höfninni verð ur verið að afgreiða 20 báta, en 40 eru ókomnir að. Hraðfrystihúsin eru í óða önn að vinna úr nokkru af aflanum. Niðursuðuverksmiðjurnar taka allmikið, en úrgangurinn fer í beinarn j öls verksmið j una. Bærinn ei ekki fullbyggður enn, en verið er að byggja 30 í- búðarhús auk Gagnfræðaskóla og nýs barnáskóla. Nýja verksmiðju er verið að reisa, sem meðhöndiar fisk á al- veg nýjan hátt, sem engin þekk ir enn. Mjóíkurstöðin var fullbyggð í fyrra, og rafveitan frá Dynj- anda kom fvrir 5 árum, en búið er, að auka orkuna með virkj- un heima í Syðridal. Hvert sem þú lítur inn í dal, sjerð þú vjeltækan töðuvöll, eða kýr á beit, en á sandinum stóra kartöflugarða. Svona mætti lengi telja. ★ Mjer virðist eftir því, sem nú horfir, að annaðhvort verði þetta svona, eða að Bolungar- vík leggist í eyði að mestu leyti. Það væri illa fárið, því eitt sinn var þar stærsta ver- stöð á Islandi og getur enn orð- ið svo — þegar höfnin kemur, en þao má te’ja sjálfsagt, að önn ur eins skilyrði og Bolungarvík hefir að bjóða, verði notuð. Heilbrigð skynsemi krefst þess. — Petoin Framh. af 1. síðn. hafa viljað framkvæma stefnú meirihlutans og því sagt af sj.er. Verjandi l’etains gerði harða htíð að -Reynaud og yfirheyrði liann í þaula. Daladier sem vitni. Rjettarhöldin í dag stóðu yfir skamman tíma. Daladier var leiddur sem vitni, en hann var skammt kominn í vitnis- burði sínnm þegar rjettarhöld unum var slitið. Mun hann halda áfram vitnisburðinum í rjettarhöldunum á mcrrgun (miðvikudag). á" Brjefkafli frá prófessor Hallesby og hugleið- ingar, sem hann vakti NÝLEGA las jeg í norsk- amerískum blöðum brjef frá Noreg'i, þar sem lýst var fögn uði fólksii.’s, er „fangarnir komu frjálíir heim“, ýmist úr fangabúðunum við Osló eða alla leið frá Þýskalandi. Menn grjetu og hlógu, hrópuðu húrra og sungu ættjarðarljóð. Hvergi sá jeg samt á það minnst, hvern ig „mönnunum úr fangelsun- um“ var innanbrjósts, er þeir komu til heimila sinna, og sáu hvernig þar var umhorfs. í dag varð mjer það betur ljóstÁJeg tjekk brjef frá pró- fessor Hallesby, dags. 20. júní. Hann er þar að svara fyrirspurn sem jeg senci honum — eins og raunar fleirum „nágrönnum vorum", — um, hvað hann van hagaði mest um af þeim vör- um, sem ekki fengjust keyptar í Noregi. Prest í Bergen, sem jeg hygg að ekki hafi verið rek inn þaðan, vanhagaði mest um skófatnað á alla fjölskyiduna og regnkápu. — Prófessor Halles- by nefnir hinsvegar rúmfatnað og matvörur. Hann skrifar meðal annars: „Þjóði’erjar tóku húsið okkar með ötlu þ ú, sem í því var. — Fjölmörgum innanstokksmun- um stáiu þeir, en verst var að þeir tóku allan rúmfatnað okk ar og raunar fleiri fatnaði“. .. en rúmtatnaður fæst ekki keypt ur í Noregi nú“. — Hann biður mig að bera vinum sínum á ís landi kæra kveðju, og endar brjefið með ,,Jes. 38. 17“. Þeir, sem biblíu hafa, geta lesið þar langa sögu, bæði skuggalega og sólbjarta. Að öðru ieyti er- þetta brjef einkabrjef, sennilega meðfram skrifað að ósk frú Hallesby. Það er varla vori, að hún hlakki til vetrar, ef búa þarf bæði við kolalevsi og rúmfataleysi. Svipuð hefir aðkoman verið eða verri hjá æði mörgum, sem komu' úr íangabúðum Þjóð- verja. Heimilið í rústum, að ýmsu ieyti. Oft var móðir eða eiginkona heilsulaus orðin af angist og skorti," auk als ann- ars, sem horfið var. Gjafapakkar í þúsundtali og ýmsar aðrar gjafir eru sendar að vísu til Noregs úr ýmsum átt um. En embættismenn, og þá ekki síst piéstarnir, draga sín heimiii í hþe, er slíkum gjöfum er úthl. Þeir vita af svo mörg- um öðrum allslausum, og voru áður vanir að hjálpa. — „Ef prestar eiga að fá eitthvað af gjafabögglum Rauða Krossins, verðu,: að i-krifa það á böggl- ana“, er mjer skrifað frá Nor- egi. Þeir voru eitthvað um eða yf ir 50 norsku prestarnir, sem í fangabúðir íóru, og hafa senni lega komið aftur að „tómu húsi“. Einhverjum þeirra mætti hjálpa dántið hjeðan fyrir haustið. Serr.úlega getur enginn prestur norskur eða danskur komið til íslands í sumar. — „Ferðaleyfí úr landi eru ekki auðfen.gin“, er mjer tjáð frá báðum löndum. j . En þá æltum vjer að rjetta þeim aðra hjálparhönd. — Nú 'er tækifæri til að gleðja prest- I ana norsku, sem vjer höí'um jdáðst að undanfarin ár. I næsta mánuði má vafalaust senda póst sendingar liJ Noregs, og ef *menn þekkja ekki áritanir ein- jstakra presta. má skrifa utan á þá til Rauða Krossins norska og bæta við: „Ætlað presti, sem setið hefir í varðhaldi Þjóð- verja“. eða einhverju svipuðu. Annars þadti mjer eðliiegt að almenn samtök yrðu meðal emb ættisrranna vorra um að gleðja stjettarbræður sína norsku áð- ur en vetrai Því að eins og jeg hefi minnst ó: Almennu gjafirn ar fara /enjulega fram hjá heimilum presta og annarra embættismanna. Þar er síst kvartað, þótt skortur þrengi að en ljúfast að þiggja hjálp stjett arbræðra. —- Vilji einhver prest ur eða kirkjuvinur þiggja mína milligöngu, get jeg látið búa um gjnfaböggla frá þeim til prestanna norsku. Sigurbjörn Á. Gíslason. P.S. Til iróðleiks má bæta þessu við: — Jeg bað „Luthers- stiftelsen“ stærsta útgefanda Kristilegra bóka í Noregi, um bókaskrá. Svarið kom í dag, og var á þessa leið: „Sama sem all ar bækur vorar, gamlar sem nýj ar, eru seidar. Höfum ekkert gefið út hernámsárin, og því ekki til neins að senda bókaskrá fyrr en einhverntíma síðar“. Leopold ios& Ifkur í Brussel í gærkveldi. UMRÆÐUNUM í fulltrúa- deild helgiska þingsins um Leo pold konurg var haldið áfram í dag. Einn þingmaður kaþóiska flokksins rjeðist að Van Acker forsætisráðherra með þungum ásökunum. — Sagði hann meðal annars, að forsætisráðherranri hefði hindrað það, að konungur sneri heim 1il Belgíu, er Rauði Krossinn hafði tekið að sjer að sjá um ferð hans þangað. Van Acker vísaði þessari á- sökun á bug. Kvaðst hann í fyrsta viðtaii sínu við konung, eftir að harrn hafði verið leyst ur úr haldi, hafa skýrt honum hlutlaust frá ástandinu í Belg- íu, eirs og það var. Umræðunum í fulltrúadeild- inni um Leopold konung lýkur á morgun (miðvikudag). — Reuter. Vörur til Ermarsunds- eyja. LONDON: — Síðan 11. júlá hefir verið hægt að flytja til Ermavsundseyj a fatnað og aðra skömtimarvöru, sem þar verð- ur afhent til neyslu gegn skömí unarseðlum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.