Morgunblaðið - 25.07.1945, Page 8

Morgunblaðið - 25.07.1945, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. júlí 1945 Shirley Temple 17 ára Shirley Temple varð nýlega 17 ára. Hún ákvað að láta það verða sitt fyrsta verk á 18. árinu að gefa föt af sjer í fatasöfnun hinna sameinuðu þjóða. Hjer sjest hún með afmæliskökuna sína og gamla kjóla. „Sfórfelt vöruhvarf" , Adolf Busch Framh. af bls. 1. ; .eri-fiðluna sína frægu milli •Iinjánna. Þá er rjett að'geta þess, að' J iiið' kunna tón.skáld. Max Reg- : er Íjek lengi „kammermusik" \ með Busch, annars hefir Busch. {.stjórnað og jafnframt leikið i íyi'stu fiðlu í hinum heims- ; fræga „Busch-kvartett“ og ; „Buseh-kammermúsikhljóm- sveit“. Strokkvartett hans átti nýlega 25 ára afmæli. Síðustu árin hefir Busch aðallega haldið hljómleika með j tengdasyni sínum Rudolf Serk- in, sciu nú er talinn með fremstu píanóleikurum í Bandarík,junum. Adolf Busch hefir fengist ; mikið við tónsmíðar. Hefur hann gefið út yíir 50 tonverk stór og smá. Bræður Adolfs Buseh eru tveir. Fritzi er lengi var hljóm ' sveitarstjóri í Kaupmannahöfn Nann var áður í Dresden og víðar í Þýskalandi, en flúði Þýskaland er Hitler komst til valda. Hinn er Herman. Er hann celloisti í hinum heims- fræga kvartett bróður síns, Busch-kvartettinum. Búschhjónin koma hingað . loftleiðis frá New Ýork. Iliklaust má telja komu Adolf Busch merkasta viðburð síðari ára í tóniistarlífi voru. Ber að þakka Thor Thors, sendiherra og stjórn Tónlistar jfjelagsins fyrir framtaksemi sína og dugnað. Þykir þetta jvísir að því, að vænta megi annara góðra þekktra lista- manna hingað í framtíðinni, þegar fiðlusnillingurinn Adolf Busck hefir lokið heimsókn sinrli. Krafist hreinsunar í Finnlandi LONDON: — 24 þingmenn vinstri flokkanna í Finnlandi hafa lagt fyrir finska þingið ályktun þess efnis, að undinn yrði bráður bugur að því að hreinsa landið af nasistum og fylgifiskum þeirra. Þingslitum hefir verið frestað, þar til mál- ið verði leyst. ÚT AF ummælum Reykja- víkurbrjefs í Morgtmblaðinu 21. júlí s. I., þar sem talað er um stórfeldar misfellur, sem komið hafi í Ijós við rekstur Afengis- verslunar ríkisins, þar sem átt hefir sjer stað stórfelt vöru- hvarf af birgðum verslunarinn- ar, vil jeg leyfa mjer að biðja yður, hr. ritstjóri, fyrir eftir- farandi upplýsingar: í aðalbirgðaskemmu Áfeng- isverslunar ríkisins hefir ekk- ert vöruhvarf átt sjer stað. Hins vegar kom í ljós óeðli- leg rýrnun á einu útibúi Áfeng- isverslunarinnar, Vínbúðinni í Reykjavík, í október og nóv- ember síðastl., svo að samtals hafði numið 26.670 krónum hinn 26. nóvember, þegar lok- ið hafði verið athugun, sem sjálfsagt þótti að framkvæma, áður en málið jrrði sent saka- dómara, en það var gjört með brjefi dags. 29. nóv. s. 1. Þeirri rannsókn er ekki lokið enn. Alt um það þykir rjett að skýra frá þessum staðreyndum, úr því sjerstakt tilefni gafst til. Reykjavík 24. júlí 1945. Guðbrandur Magnússon, forstjóri Á.V.R. ★ Þessar upplýsingar forstjóra Áfengisverslunar ríkisins raska á engan hátt því, sem sagt var í Reykjavíkurbrjefi Mbl., því að þar var aðeins verið að hnekkja staðlausum þvættingi Tímans í skrifum um áfengis- málin. Jafnframt var getið um vöruhvarfið, sem átt hefir sjer stað, og játar forstjórinn það rjett vera. En þar sem það mál er erin hjá sakadómara, þykir ekki rjett að fara nánar inn á það að svo stöddu. Spítali tekinn til íbúðar LONDON: — Ameríski her-. spítalinn í Bath í Englandi hef- ir verið tekinn til ibúðar handa húsnæðislausu fólki. Skipulagsskráin fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings Washington í gærkveldi: í DAG var í öldúngadeild Bandaríkjaþings annar dagur umræðanna um skipulagsskrá sameinuðu þjóðanna, sein geng ið var frá á ráðstefnunni í San Fransisco. Alben W. Barkley, foringi meirihluja demokrata í deild- inni, hóf umræðurnar. Sagði hann, að öldungadeildin hefði beitt sjer gegn stofnun þjóða- bandalagsins 1919. Slíkt mætti hún ekki láta um sig spyrjast aftur. „Ef stórveldin fimm geta ekki tryggt frið í heim- inum“, sagði Barkley, ,,þá er það ókleift“. Umræður urðu allmiklar. Meðal annara tóku til máls: Ilarobl Burton republikani og Edward Stettinius, fyrverandi; utanríkisráðherra,' sem nýlega hefir verið skipaður fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráð- ið, sem stofnað er með skipu- lagsskránni. — Reuter. 1200 námumenn gera verkfall LONDON: — 1200 verka- menn við kolanámu í Bretlandi hafa gert verkfall í samúðar- skyni við vinnufjelaga sína, er starfa við sjerstakar vjelar, og vildu fá greitt hærra kaup en aðrir verkamenn. Þakkarguðsþjónustur í Eire LONDON: — Á St. Pjeturs og St. Páls hátíðinni í Norður- írlandi, sem haldin var nýlega, voru þakkarguðsþjónustur haldnar í katólskum kirkjum fyrir það, að írland skyldi ekki hafa þurft að þola h'örmungar styrjaldarinnar. Helmingur Frakklands skemmdur LONDON: — M. Demaret, formaður franska verkfræðinga fjelagsins, sagði nýlega á fundi enska verkfræðingafjelagsins í London, að helmingur Frakk- lands hefði orðið fyrir skemd- um í styrjöldinni. 1.500.000 byggingar hafa eyðilagst. Sumarheimili MæÖraslyrfcsnefndar í Þingborg Mæðrastyrksnefnd starfræk- ir eins og undanfarin ár sumar heimili fyrir mæður og börn þeirra. Heimilið er nú í Þing- borg í Flóa og dvelja þar 14; mæður og 36 börn, út júlímán uð. Skift verður um gesti í byrj un ágúctmánaðar. Nokkrar um-; sóknir hafa þegar komið um, dvöl á heimilinu í ágúst, en rúm> er enn fyrir fleiri og eru konur. sem vildu dvelja þarna í ágúst. rhánuði beðnar að snúa sjer til skrifstofu Mæðrastyrksnefndar sem opin er alla virka daga, nema laugardaga. frá kl. 3—5 e. h. Dvölin er ókeypis fyrir efnalitlar konur og ganga þær konur jafnan fyrir sem hafa mesta þörf fyrir hvíld og lak- astar ástæður. Konur sem eiga menn í sæmi legri atvinnu, hafa þó getað fengið vist á heimilinu þegar rúm hefir rerið, ef þær hafa haft þörf á því, og hafa þá greitt lágt gjald. Vegna þess að nauðsynlegt er að ákveða bráð lega hverjir af umsækjendum geti komist á heimilið í ágúst, eru þær konur, sem hafa hug á að dvelja þar, beðnar að koma með umsóknir sínar sem fyrst og veitir skrifstofa Mæðra- styrksnefndar þeim allar upp- lýsingar. Kvikmynd frá Bretíandi LONDON: — James Fitzpat- rick, sem stjórnar tökum lands- lagskvikmynda fyrir Warner Bros fjelagið er kominn til Eng lands til þess að taka þar kvik mynd. — Rúmenía Framh. af bls. 7. urheimsóknir hermanna þjóðlegu lýðræðisfylkingar- innar og NKVD, sem er eins konar rússnesk innanríkis- öryggislögregla. Sennilega hafa flestir þeirra, sem enn hafa verið teknir fastir ver- ið sakaðir um stríðsglæpi. En vissulega hafa líka marg ir verið saklausir af öllum- öðrum glæpum, en þeim, að- vera á öðru máli en hin sov-, jet-sinnaða þjóðlega lýðræð isfylking. v ^ v v Efflr Roberf Slorm A FEW MIMUTee LATEK MEANwmLE..,5PEEDINö BACK EAST wmv, it!& a little ÖIRL— MALUFROZEN! COMB INI, MONEVj I WANT " m D'DADDV WELL, X CAN TAKE TMI5 A1A<5K OPP AND BE MV<í>ELF AöAlN — FOKAWMlLE! •Copr: 1045. King rcaturcs Syndicate, Inc., World rights rescrved. fiíœfiU ;|p « Ujj; /. 1) Janie: — Þ-þeir eru farnir . . . 2) Janie: Jeg, er að leita að honum pabba! Mað- urinn: f- Hvað er þ.etta. Lítil slulka, culkö'd. Komdu inn, elskanf á bóginn. Ilann hugsar með sjer: — Jæja, þá get jeg tekið af mjer þessa grírhú óg verið jég sjálfúr 3) A meðan er Grímumaður á hraðri ferð austur dálitla stund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.